Morgunblaðið - 11.05.1960, Side 5
Miðvikudagur 11. maí 1960
MORGVNLLAÐIÐ
5
perlufestina í næsta sinn, sem
ég rannsaka yður.
Piparsveinninn varð veikur og
læknirinn sagði að lokinni rann-
sókn: — Og nú skuluð þér verða
yður út um unga góða stúlku til
að hugsa um yður.
— Það er nú svo, svaraði pipar
sveinninn, — en hvernig á ég að
losna við hana ,þegar mér er
batnað?
75 ára er í dag Margrét Ól-
afsdóttir, Merkurgötu 5, Hafn-
arfirði. — Hún dvelst í dag á
heimili sonar síns að Herjólfs-
götu 34.
Skipstjórinn hafði sagt skip-
verjum, að ef þeir lentu á fylliríi
skyldu þeir koma daginn eftir
og tilkynna sér það.
Og eitt sinn kom einn háset-
anna og sagði:
— Ætla bara að láta vita að ég
var fullur í gær.
— Nú, já, svaraði skipstjóri,
en er ekki sem mér sýnist að þú
sért fullur í dag líka?
—Jú, svaraði hásetinn, en það
yður á morgun.
25 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag frú Laufey Þorgeirsdóttir >g
Theodor Guðmundsson, vélvirkja
meistari, Flókagötu 9.
Frú Unnur Sigurðardóttir,
Kamp Knox B-17 er fimmtíu
ára í dag.
ÁHEIT og GJAFIR
Bágstadda fjölskyldan afh. Mbl.: —-
Dagbjartur kr. 75.00.
Flóttamannahjálpin afh. Mbl.: áheit
H.H. kr. 100.
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: —
Omerkt áheit kr. 50.00. K.Þ. 100,00;
þakklát móðir 25,00.
Rafnkelssöfnunin afh. Mbl.: Aheit
frá Ingu 100; N.N. 500
MENN 06
= MALEFNI
Svo sem frá hefur verið
skýrt í fréttum, mun Þjóff-
leikhúsið brátt hefja sýning
ar á Ballettinum, Fröken
Júlíu, eftir frú Birgit Cull-
berg. Hefur sá Ballet veriff
víffa sýndur viff mikla hrifn
ingu.
Mynd hér aff ofan er úr
öffrum ballet eftir Cullberg.
Heitir sá „Lady from Tho
Sea“ og var frumsýndur á
sviffi Metrópolitan óperunn
ar í New York fyrir nokkru
viff fádæma hrifningu áhorf
enda og gagnrýnenda.
Ballettinn er byggffur á
leikriti eftir Ibsen um
stúlku, sem verffur ástfang-
in af sjómanni. Hápunktur
dansins er þegar kvenhetj-
an í leiknum ,sem Lupe
Serrano dansar, hittir unn
ustann, Royes Fernandez,
og dansar viff hann ásamt í-
búum djúpsins.
Tii þess aff leggja áherzlu
á sjávarstemninguna eru
allar hreyfingar mjög hæg
ar og þungar og gefa til
kynna þrýsting vatnsins.
Hefur frú Cullberg sagt, aff
hafiff og hreyfingar sjávar
ins séu ákaflega heillandi
efni fyrir ballettliöfund.
Myndin hér aff ofan er tek-
in af Graham R. Keene,
fréttamanni útvarps og
sjónvarps á Keflavíkur-
flugvelli, skömmu áffur en
hann fór af landi burt. Er
hann aff sýna tveim íslend-
ingum, sem meff honum
unnu, Theodór Albertssyni
og Sigurði Jónssyni, gjafir,
sem honum bárust frá ís-
lenzkum vinum sínum.
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ......... kr. 106,98
1 Bandaríkjadollar ....... — 38.10
1 Kanadadollar ........... — 39,40
100 Norskar krónur ........ — 534,70
100 Danskar krónur ........ — 552,90
100 Sænskar krói\ur ....... — 737,65
100 finnsk mörk ........... — 11,90
100 Franskir Frankar ...... — 776.30
10C Belgískir frankar ......— 76,42
100 Svissneskir frankar ... — 878,70
100 Gyllini ............... — 1010,30
100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65
1000 Llrur ................. — 61,38
100 Pesetar ............... — 63.50
100 Austurr. schillingar .. — 146,40
Læknar fjarveiandi
Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík,
verður fjarverandi frá 3. maí til 4.
júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj-
úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav.
Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 mán-
uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón
Þorsteinsson.
Sigurður S. Magnússon læknir verð-
ur fjarverandi frá 14. marz um óákv.
tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson,
Vesturbæjarapóteki. Viðtalstími 3,30—
4 alla virka daga nema miðvikudaga
kl. 4.30—5. Sími 1-53-40..
Flugfélag íslands hf.: Hrímfaxi fer
til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: I dag til Akur-
eyrar, Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja. A
morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar,
Vestmannaeyja, Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 6:45 frá New York.
Fer til Amsterdam og Luxemburg kl.
8:15. Snorri Sturluson er væntanlegur
kl. 23 frá Stavanger. Fer til New York
kl. 00:30.
H.f. Eimskipafélag íslands. — Detti-
foss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er
í Rotterdam. Goðafoss er í Tönsberg.
Gullfoss er á leið til Khafnar. Lagar-
foss er á leið til Seyðisfjarðar og Norð
fjarðar. Reykjafoss er í Rvík. Selfoss
er í Riga. Tröllafoss er í New York.
Tungufoss er á leið til Helsingfors.
Hafskip hf.: — Laxá er á leið frá
Aarhus til Riga.
Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: —
Katla er í Finnlandi. Askja er í Ar-
hus.
H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið
til Rvíkur. Langjökull er á leið til
Ventspils. Vatnajökull er á leið til
Reykjavikur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Esja fer í dag
kl. 17 vestur um land. Herðubreið er
á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið
fór í gær vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er á Eyjafjarðarhöfnum.
Herjólfur er í Reykjavík.
Forstofuherbergi Ung stúlka, í góðri stöðu, óskar eftir forstofuher- bergi um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 22659. Vel með farið Km reiðsjól með gírum og skálabrems- um, er til sölu og sýnis, fimmtudaginn 12. maí að Hofteigi 8.
Ný 4ra herb. íbúð 90 ferm., í Vogahverfi, til leigu 1. júlí. Umsókn ásamt uppl., sendist Mbl., merkt: „Gott útsýni — 3306“. Handfærabátur Vil komast á færabát sem fer á veiðar vestur á firði. Tilb. merkt: „Færabátur 3373“ sendist Mbl.
Mótatimbur Notað mótatimhur til sölu. Uppl. í síma 22788. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. — Upplýsing- ar í síma 15692.
2—3 hterbergi óskast sem fyrst. 2 fullorðnir. — Upplýsingar í síma 16828. Herbergi til leigu óskast 2 góff herb., í sama húsi. Affgangur aff haffi og síma æskileg. Uppl. í sima 32041 kl. 10—7, dag- lega. —
Síldarkokkur Kona, vön matreiðslu, ósk- ar eftir að komast á góðan síldarbát í sumar. Uppl. í síma 12037. Atvinna Framreiðslustúlka óskast. Uppl. til kl. 2 daglega. — Veitingastofan, — Banka- stræti 11.
íbúð 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast sem fyrst. Sími 33694. Vil kaupa bátavél 4—8 hestafla. Tilboð send- ist Mbl., fyrir föstudags- kvöld, merkt: „3308“.
íbúð 2ja til 5 herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 33694. Keflavík Ágæt 4ra herb, íbúð til' leigu í Keflavík. Tilb. send ist Mbl., fyrir 15. þ.m., ► merkt: „123 — 3311“.
Til sölu Borðstofusett, skenkur, — borð og 4 stólar, 2 barna- kerrur. Upplýsingar í síma 19697. — Atvinnurekendur, ath.: Ungan reglusaman manjft vantar vinnu nú þegar. Er’ vanur verzlunarvinnu. Tdr boð sendist Mbl., fyrir föstUl dagskv., merkt: „Reglusam ur — 3423“.
ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff augiýsa í Morgunblaffinu en í öðrum blöðum. — Tvær stúlkur óskast strax. Upplýsingar á staðll um. — Veitingahúsiff Hvols velli. —
Dugleg sfúlka
óskast í efnagerð. Tilboð merkt: „Vandvirk — 3307“
sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld.
Starfsstúlkur óskast
Hótel Skjaldbreið
Stúlka
helzt vön saumaskap og frágang óskast.
Uppl. hjá verkstjóranum Laugaveg 178.
Verksmiðjan Eygló
Kcna
vön matreiðslustörfum óskast,
einnig stúlka við afgreiðslu.
Sæla Café
Brautarholti 22.