Morgunblaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 18 maí 1960
MORnrnvnr 4 oið
3
Hiff nýja hesthús og hlaða Hestamannafélagsins Fáks.
„Kanntu hestamál?“
— Hvað skyldu margir
Reykvíkingar hafa orðið þeirr
ar ánægju aðnjótandi að
bregða sér á hestbak? Og hve
margir þeirra, sem einhvern
tíma hafa komið á hestbak,
skyldu hafa haft tækifæri til
þess — segjum síðustu 10
árin?
Þessar spurningar komu
upp í huga blaðamanns
Mbl., þegar hann var á leið
inn á Skeiðvöll, ásamt ljós-
myndara, til að skoða þar
nýtt hesthús, sem Hestamanna
félagið Fákur hefur reist fyr-
ir félaga sína.
★
Þegar við komum akandi í
farartæki nútímans — sem
einmitt hefur að miklu leyti
leyst hestinn af hólmi til
ferðalaga —var þar stór hóp-
ur barna samankominn til að
horfa á hestana, sem gæzlu-
maður þeirra Sigurður Sig-
urðsson, var nýbúinn að
hleypa út í sólina. Þeir voru
króaðir inni milli tveggja
álma hesthússins og stórrar
heyhlöðu, sem er fyrir öðrum
endanum.
★
— Þeir fá bráðum að valsa
frjálsir um, segir gæzlumað-
urinn og horfir yfir hópinn.
Það verður farið með þá út
í Geldinganes upp úr hvita-
sunnu.
__ Eru þetta hestamanns-
efni?
_ Börnin? — Já, kannski,
Þetta eru börn úr hverfinu
hér í kring, þau hafa gaman
af að sjá hestana.Það er margt
skylt með börnum og hestum,
sama fjörið og dálítið hrekkj-
ótt, þegar vel liggur á þeim.
__ Heyrðuð þið í þessum?
hann „beljar eins og baula“,
segir einn snáðinn og er svo
mikið niðri fyrir að orðin
komin á afturfótunum út úr
honum.
— Hann heldur að þetta
séu beljur, segir annar stríðn-
islega.
— Nei, ég veit að þetta eru
hestar, en hann baulaði eins
og belja áðan, þessi jarpi,
sjáðu, hann er að kljást núna.
— Þeir voru fjörugri áðan,
segir gæzlumaðurinn, þegar
ég hleypti þeim út.
— Hvað eru þetta margir
hestar?
— Fimmtíu og sex, tuttugu
og átta í hvorri álmu.
— Allt gæðingar?
— Já, en auðvitað misjafnir.
Þarna eru tveir, sem komust
í úrslit í kappreiðunum í gær.
— Og þarna er einn glas-
eygur.
— Já, hann er sérkennileg-
ur.
— Hvað kostar hesturinn
núna?
dag. Þeim er gefinn matur
núna, hafrar.
— Er þetta ekki mikið verk
hjá þér?
— Jú, en ég hef gaman af
þessu.
— Hvað ertu hér lengi?
—'*Fró- því sjö á morgnana
og venjulega til sex á kvöld-
in. Ég lít líka til þeirra
seinna á kvöldin, einkum þeg-
ar farið er í útreiðartúra.
— Er það oft?
— Það er misjafnt. Helzt
þarf að liðka þá annan hvern
dag þegar orðið er svona álið-
ið sumars. En áhuginn er mis
jafn.
— Nokkur kærustupör, sem
fara í útreiðartúra?
— Nei, það held ég ekki.
minna en 10.000 krónur.
— Hvað kostar svo uppi- útreiðar.
en það er dálítið um hjóna-
haldið?
— Það er ekki búið að
reikna það endanlega út fyr-
ir þennan vetur, en ætli það^
verði ekki 18—20 krónur á
Þeir eru ekki frýnilegir þessir
— Það er varla að tala um Þau fara frekar á dansleiki,
— Ertu giftur?
— Nei, ég er trúlofaður.
— Áttu nokkra hesta?
— Nei, en ég er að temja
Reisn og fegurff
einn. Þennan þarna, sem var
að velta sér. Ég hef hug á að
eignast hest.
— Ertu úr sveit?
— Já, ég er úr Borgarfirð-
inum.
— Kanntu hestamál?
— Ég vil ekki sverja fyrir,
að ég tali við þá, þegar
ég er einn, en það er leyndar-
mál mitt og hestanna.
— Hvernig líkar kærust-
unni það?
— Hún er ekkert forvitin.
— Nú þarf ég að fara að setja
þá inn. Þeir eru búnir að viðra
sig nóg í dag. — Farið þið frá
krakkar. Þeir eru nefnilega
slægir sumir.
“■ o -
Hestarnir halda áfram að
prjóna, kljást og hneggja,
meðan þeir tínast inn í nýja
hesthúsið, og ljósmyndarinn
smellir á þá hverri myndinni
af annari. Síðan er bíllinn
ræstur og ekið í bæinn. —
En gaman hefði verið að þeysa
þetta á hestbaki, þó við hefð-
um orðið að tvímenna.
i.e.s.
Sigurður Sigurffsson, ásamt Bleik, sem hann er aff temja.
//
65 ára hjálpræðis
stríð á íslandi77
SÍÐASTA Heróp, blað Hjálpræð-
ishersins, sem nýlega er komið
út, er helgað „65 ára hjálpræðis-
striði á íslandi", eins og afmælis-
grein Bjarna Þóroddssonar hljóm
sveitarstjóra Hersins, heitir, Há-
tíðahöldin í sambandi við þetta
merka afmæli Hersins fara fram
síðar á þessu ári.
í grein Bjarna Þóroddssonar,
sem er póstafgreiðslumaður hér
í Reykjavík og sjálfur hefur ver-
ið í Hernum í 40 ár, skýrir frá
því að á fyrstu árum Hersins
hafi hermenn og herkonur orðið
að þola ofsóknir. Bjarni minnist
ýmissa foringja Hersins og getur
margháttaðs starfs hans. Frá upp
hafi hafa starfað 225 foringjar í
Hernum, þar af 40 islenzkir for-
ingjar. Segir greinarhöfundur að
það hafi háð starfseminni mest
hve mikill skortur hafi verið á
íslenzkum foringjum. Einkum eru
það norskir og danskir forlngjar,
er hér hafa haft forystuna með
höndum.
Undir lok greinarinnar segir
Bjarni Þóroddsson frá nokkrum
þeirra, er lengst hafa starfað hér
í þjónustu Hersins: Halldór Hall-
dórsson söðlasmiður Akureyri,
Jón Jónsson trésmiður Reykja-
vík, Þórdís Jónsdóttir Reykjavík,
og Anine Thorstensen einnig hér
í Reykjavík, Major Svava Gísla-
dóttir, brigadér Árni M. Jóhanns
son og major Gestur J. Árskóg.
Emnig ber að nefna Jensínu Jóns
dóttur fyrrv. hjúkrunarkonu
Hjálpræðishersins, segir Bjarni,
en hann telur að ekki vanti mikið
upp á að hún sé búin að vera
herkona í 50 ár. Jensína er aldurs
forseti allra blaðasala í Reykja-
vík og seldi m. a. Herópið á rit-
stjórn Mbl., sem hér er stuðst
við.
STAKS1FIHAR
Aðeins 7000 í dðbót
Tíminn hamrar nú á því dag
eftir dag, aff hægt hefði veriff aff
tryggja áframhald uppbótakerf-
isins með því að leggja á þjóðina
nýja skatta að upphæð 250 millj.
um síðustu áramót.
Vera má aff þessi útreikningur
láti eitthvað nærri og er spurn-
ingin þá aðeins um það, hvort
landsmenn hefðu veriff fúsir til
þess að taka á sig auknar byrðar,
sem næmu um 7000 kr. á hverja
fimm manna fjölskyldu til þess
að viðhalda hinu úrelta uppbóta-
kerfi. Þessar 7000 kr. á fjölskyldu
svara til 10—15% kjaraskerðing-
ar. En þar með er ekki öll sagan
sögð, því aff augljóst má vera af
fenginni reynslu, aff þessar álög-
ur hefðu aðeins nægt út áriff og
þá hefði enn orffiff að bæta á
nýjum sköttum.
Bættur framtíðarhagur
Þær stundarbyrðar, sem viff-
reisnarstefnan leggur á almenn-
ing, verða örugglega minni en
þær, sem Framsóknarmenn
leggja þannig til, a. m. k. aff því
er varffar þær barnafjölskyldur
sem fá verulegar fjölskyldubæt-
ur.
Fer vart á milli mála að allur
almenningur er orðinn dauðupp-
gefinn á hafta- og uppbótastefn-
unni og væntir sér einskis hagn-
aðar af framhaldi hennar.
Á hinn bóginn miffar viffreisn-
arstefnan aff því aff tryggja fjár-
hagslega velgengni alls almenn-
ings bæffi einstaklinganna og
þjóðarheiidarinnar. Jafnvel þótt
kjaraskerðingin hefði orðið meiri
af viðreisnarráðstöfunum, hefffi
því auffvitaff veriff eðlilegt aff
fara þá leið fremur en leið nýrrar
skattlagningar, sem aðeins gat
veriff bráffabirgðaúrræffi.
Þeir li'fa í gamla tímanum
Annað meginatriði áróðurs
Framsóknarmanna þessa dagana
er, aff nú sé veriff aff innleiffa
efnahagskerfi, sem hér hafi ríkt
fyrir 3—4 áratugum síffan. En
sjálfir segjast þeir fylgja stefnu,
sem við hafi tekiff í kringum
1930 og rikt fram á þennan dag.
Það er saga út af fyrir sig, aff
á áratugnum 1920—30 voru hér
miklar framfarir, en síffan tók
aff halla á ógæfuhliðina, eftir aff
hin fyrri vinstri stjórn náffi völd-
um á 4. áratugnum og lá við
gjaldþroti þjóffarinnar árið 1939,
er þjóffstjórnin var mynduð.
En affalatriffi málsins er þaff, aff
viff lifum í dag hvorki á 3. né 4.
áratug aldarinnar, heldur á hin-
um 7.
Á að hverfa til örbirgðar?
Á þeim tima, sem liðinn er
frá uppáhaldsskeiði Framsóknar
manna, tímum kreppuáranna,
hafa grundvaljarbreytingar orffiff
á þjófffélagsháttum um víffa ver-
öld. Þess vegna verffur engin
heilbrigff stjórnarstefna byggff á
kreddukenndum hugmyndum
fyrstu áratuga þessarar aldar.
Þeir sem lifa í gamla tímanum
verffa því utangátta í stjórnmál-
um, eins og Framsóknarflokkur-
inn er nú góffu heilli hér á landi.
Um allan hinn frjálsa heim er
flótti brostinn í lið þeirra, sem
aðhyllast skefjalaus ríkisafskipti,
uppbætur, höft og nefndafargan.
Síðasta dæmiff um þetta er ósig-
ur brezka verkamannaflokksins
sem hefur orðið á eftir öffrum
sósíal-demókratiskum flokkum,
aff kasta fyrir borff kreddukenn-
ingu sósíalismans. Hér er Fram-
sóknarflokkurinn sá lýffræffis-
flokkur, sem enn heldur í aftur-
haldskenningar og þess vegna
er viff því að búast, aff hann sé
áhrifalaus um framvindu is-
lenzkra stjórnmála.