Morgunblaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 18. maí 1960 MORGU1SBLAÐ1Ð 21 Stefán Júlíusson form. Félags ísl. rithöfunda AÐAL.FUNDUR Félags ísienzkra rithöfunda var haldinn 12. maí sl. Stefán Júlíusson var endurkjörin formaður félagsins, en aðrir í stjórn eru: Indriði G. Þorsteins- son ritari, Ingólfur Kristjánsson gjaldkeri og meðstjórnendur: Sigurjón Jónsson og Þóroddur Guðmundsson. Varamenn: Indr- iði Indriðason og Ármann Kr. Einarsson. 1 stjórn Rithöfunda- sambands íslands fyrir næsta starfsár voru kjörnir: Guðm. G. Hagalín, Indriði Indriðason og Stefán Júlíusson. Varamaður: Þóroddur Guðmundsson. I stjórn Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins var kjörinn Indriði G. Þorsteins- son. 1 Félagi íslenzkra rithöfunda eru nú alls 60 félagsmenn, þar af nokkrir búsettir erlendis. A si. ári voru kjömir þrír heiðurs- félagar: Hans Hýlen á Rogalandi í Noregi, sem þýtt hefur íslenzk ljóð á norsku, Viggo Zading í Malmey í Svíþjóð, sem pýtt hef- ur íslenzk ljóð á sænsku og frú Jakobína Johnson skáidkona í Seattle í Bandaríkjunum. — „BergstaSa skáldið" Framh. af bls. 14. ið“ en verið sagt, það vera ein- göngu beiðni um fjárveitingu til Svartárdalsvegar, og því a. m. k. öllum meinlaust. Hörmuðu þeir að svo hefði til- tekizt. Annar þessi maður er sér- staklega velvirtur opinber starfs- maður, sem þeim félögum þótti fengur að. Ekki er það mín sök að G. H. kaupir ekki Morgunblaðið. Skilst mér að hann ætti hér eft- ir að verja nokkru af „lista- mannalaunum" sínum fyrir blaðið og lesa sér til sálubóta. Mér þótti sjálfsagt að biðja Tímann fyrir grein mína, sem var leiðrétting á fréttaklausu í biaðinu, en eftir nokkra um- hugsun færðist ritstjórinn undan því. Skil ég það vel og felli ekki sök á hann fyrir. Enda verður mörgum að minnast spakmælis- ins: „Enginn skyldi skáldin styggja, skæð er þeirra hefnd“. Ég nota þetta tækifæri til að þakka óllum samstarfsmönnum mínum í Svartárdal á liðnum ár- um fyrir gott og heiliaríkt starf. Vil ég þar meðal núlifandi manna sérstaklega tilnefna Sig- urð Þorfinnsson, bónda á Skeggjastöðum, sem um langt skeið var formaður veganefnd- ar „dalbúa" og vann af sérstök- um dugnaði og samvizkusemi að vegarframkvæmdum við erfiða aðstöðu og lítil fjárráð. Báðir hlutum við auðvitað að- köst öfgamanna og ósanngjarnra. Minnist ég og góðs samstarfs Guðmundar á Eiríksstöðum ásamt ýmsum fleirum, þó ekki séu nefnair Ógleymdir eru mér þeir, þó liðnir séu, ráðhollu bændahöfð- ingjarnii Jónas Iilugason, Sig- valdi á Skeggjastöðum og Sig- fús á Eiríksstöðum. Læt ég svo útrætt um þessi mál við G. H. Svara honurn ekki frekar þó hann fylli dálka blað- anna með skáidskap sínum. Að lokum vil ég leyfa mér, sem gamall og lífsreyndur, að gefa G. H. það heilræði, að bví aðeins fær hann þá ósk sína uppfyllta að verða að einhverju góðu getið á spjöldum sögunnar, að hann stundi annað betra og manndómsmeira, en skrifa níð um náungann. Óska ég honum þess að hann megi stýra lífsfleyi sínu framhjá blindskerjum, heimsku og hroka. ,.Það er vinur, sem til vamms segir“. 9. 5. 1960. Stgr. Daviðsson. Verkstœðispláss fyrir allskonar iðnað til leigu í nýju húsi í Kópavogi. Flatarmál 100 ferm. — Tvöfallt gler í gluggum. STEINN JÓNSSON hdl. I.ögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-9090 og 1-4951 Byggingarettur Til sölu er 315 ferm. plata, byggð fyrir þungaiðnað. Möguleikar eru fyrir hendi að byggja 3—4 hæðir. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt:—3487“ Vélrifunarstúlku vantar á skrifstofu vora 2 klukkustundir á dag. . íþróttasamband íslands, sími 14955 Réðsmaður og ráðskona vantar ráðsmann og ráðskonu, helzt hjón, að Nesja- búinu, við Þingvallavatn, sem fyrst. — Kinnig kemur til greina leiga á jörðinni og sala á bústofni og vél- um. 1200 hesta tún, allt véltækt. Hús yfir 500 fjár. Silungs- og murtuveiði. — Upplýsingar í síma 14005 og 17255. JÓN4S S. JÓNASSON. Amtmannstíg 5, Reykjavíb. Fatapressa Ný eða nýleg gufufatapressa óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 33125. IVýr aftanívagn til sölu 2%—3 tonn. — Uppl. í síma 1334 á vörubíla- stöð Keflavíkur. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að fyrirtækjum er óheimiit að nota undir framleiðslu sína flöskur þær sem merktar eru með vöru- merkinu Á.V.R. í gleri. Áfengisverzlun ríkisins Sumarbústaður óskast til leigu júlí-mánuð. — Góð umgengni. — Uppl. í síma 10930. Bílaskoðun verður á Blönduósi Mánudaginn 23. maí Þriðjudaginn 24. maí. Miðvikudaginn 25. maí Sýslumaður Húnavatnssýslu Sameignarfélagið Laugarás sf. t i Ikynnir Þar sem nokkrir félagsmenn hafa orðið að hætta við íbúðir sinar í fiöibýlishúsmu Auscu. brún 4, þá er nokkrum ibúðum öráðstafað enn. Nýir félagar fá íbúðirnar á kostnaðarverði. Þeir sem óska frekari upplýsinga um íbúðirnar og greiðslu- skilmála hafi samband við skrifstofuna að Austur- brún 4, sími 34471 kL 9—5 alla virka daga. Cipsonit Gipsonit þilpiötur frá Finnlandi ásamt samskeyta- borðum og fylli eru nú loksins fyrirliggjandi að nýju. Húsgagnaspónn einnig fyrirliggjamdi. Páll Þorgeirsson Laugavegi 22 — Sími 16412 S teyp ustyrktarjárn 10 og 12 mm. Paníanir sækist sem fyrst. Byggingarvöruverzlun ÍSLEIFUR JÓNSSON Höfðatúni 2 — Sími 14280 Einsiakt tækifæri fyrir bændur íil sölu Ferguson, benzín dráttarvél árgerð 1955 Sláttuvél, hliðartengd, árgerð 1955. Vagn með sturtu, árgerð 1955. Ámoksturstæki — Vagnbeisli — Brýnslu- tæki — Sjálflyftitæki — Snjókeðjur á dráttarvél. Múgavél, Herkules, árgerð 1957. — Verð kr. 80,000,00 — Til afhendingar strax. —Upplýsingar gefur \ Kaupfélagsstjórinn, Bíldudal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.