Morgunblaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 9
Miðvikuðagur 18. mai 1960 MORCVNBLABIÐ 9 HÉRAÐSDÓMUR Y ORK Dánarbú Sarah Christine Farmer sem bjó í Auroraborg, Yorkshéraði, Ontariofylki, Kanada. Við lestur beiðui Harry Boyd Branscombe, sem er elnn forráða- og fjárhaldsmanna dánabúsins og með því um- sækjandi hefur afhent fógeta reikninga yfir tekjur og gjöld í sambandi við búið, ákveð ég stað og stund til að athuga, endurskoða og samþykkja reikningana, miðviku- dag hinn 22. júní 1960 e. Kr. kl. 2,30 e.h. í skrifstofu minni í ráðhúsi Torontoborgar; — svo og til að ákvarða bætur, ef einhverjar skyidu verða, til handa Harry Boyd Brans- combe og Gissurar Elíassonar, aðstoðarmanns við bú- skiptin, vegna fyrirhafnar þeirra og tímatafar, sem orðið hefur í sambandi við búið; -— og skipa ég svo fyrir að allir þeir, sem kunna eiga hagsmuna að gæta í búi Sarah heit. Christine Farmer, verði þar og þá viðstaddir ef þeir óska þess, en gjörðin rná fara fram að þeim fjarstöddum ef þeir mæta ekki. Og skipa ég sVo fyrir að afrit af skjali þessu verði birt: Sarah Peto * 40 Faetory Road, Hinckley, England. Phyllis Harriet Needham „St. Helier", 9 Ashby Road. Hnickley, England. 14 Moore Street, Barwell, Leicester, England. 34 Mill Hiil, Hinckley, England. 176 LongfeHow Road, Coventry, England. 53 Edward Street, Hinckley, England. 35 Northfield Road, Hinckley, England. „Kingswood", Ebberston Road East, Ross-on-Sea, Coiwyn Bay, Wales. „Applemead“, Woodland Road, Hinckley, England. 40 Factory Road, Hinskley, England. „St. Jerome", Eastwoods Road Hinckiey, England. „Clairvaux", Eastwoods Road, Hinskley, England. „Bocktiduff", Eastwoods Road, Hinckley, England í frímerktum ábyrgðarbréfum a. m. k. 30 dögum fyrir 22. júní 1960. Og skipa ég svo fyrir, að afrit af skjali þessu verði birt: Gísla Jónssyni, Hálfdáni Jónssyni, Kristínu Jónsdóttur, Jóni Jónssyni, Guðrúnu Jónsdóttur, Halldóru Jónsdóttur, Mádfdáni Arasyni, Helga Arasyni, Sigurði Arasyni Guðrúnu Aradóttur, Þuríði Aradóttur, Guðnýju Aradóttur, Ingunni Aradóttur, Bjarna Pálssyni, Páli Pálssyni, Onnu Pálsdóttur, Ingunni Jónsdóttur, Jóni Jónssyni, Sigurbirni Jónssyni, Gísla Sæmundssyni, Hirti Kristjáni Sæmundssyni, Guðjóni Sæmundssyni Halldóru Sæmunds- dóttur, Þru Kristínu Sæmundsdóttur, Hirti Líndal Jó- hannssyni, Sæmundi Gísla Jóhannessyni, Þóru Guðnýju Jóhannesdóttur, Konráð Sigurðssyni, Sigríði Gísladóttur, Hallfríði Ingibjörgu Ásgeirsdóttur, Sæmundi Ásgeirssyni. einu sinni í Morgunblaðinu, sem út er gefið í Reykjavík á íslandi, a. m. k. 30 dögum fyrir 22. júní 1960. Og skipa ég svo fyrir að aírit af skjali þessu verði birt: Victorine Einarson Rosseau, Ontario. Gissur Elíasson S90 Dominion Street. Winnipeg, Manitoba. Laura Sigurdson 3074 Haig Street, Vancouver 14, B.C. Lewis Thomas Farmer James Farmer Norah Farmer Sidney Farmer Lilian Mayer John George Farmer Lewis Bertrand Ginns Clara Winfred Ginns Charles Albert Ginns Mary Kathleen Cheshire Rose May Gallagher Loa Eyjolfson Riverton, Manitoba . (áður Loa Elíasson) National Sanitarium 223 College Street, Toronto, Assocition Dntario. í frímerktu ábyrgðarbréfi a. m. k. 14 dögum fyrir 22. júní 1960 og afhent skiptaráðanda í Toronto a. m. k. 21 degi fyrir 22. júní 1960. Dags. 2. dag maímán. 1960 e. Kr. I. M. MACDONELL, dómari ATH. Ofangreinda reikninga mega aðilar, sem hagsmuna eiga að gæta, eða lögmenn þeirra athuga í skrif- stofu fógeta héráðsdóms York í ráðhúsi Toronto. (Lögmenn, Tjarnargötu 16) Ponfiac '55 til sölu og sýnis. Fæst fyrir 7—10 ára skulda- bréf. Bifreiðasalan Njálsgölu 40. — Sími 11420. Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Sími 11025. Hiifum til solu í dag: Chevrolet ’55 einkabifreið í mjög góðu standi. Opel Caravan ’6 ókeyrður Zephyr ’60 ókeyrður Zephyr ’57 lítið keyrður og mjög glaesi legur. Zephyr ’56 og ’55 mjög góðir bílar. Skoda fólksbifreið ’56 í mjög góðu standi og fæst á góðu verði. Austin A-40 sendiferðabifreið, — mjög glæsileg bifreið og fæst með góðum skilmálum. Austin bifreiðar 8, 10, 12, 16, góðir skihnálar Vörubifreiðir Volvo ’55 7 tonna lítið keyrður með ámokst- urskrana og í mjög góðu standi. Volvo ’55 5 tonna góður bíll. Mercedes Benz ’55 5 tonna, í góðu standi. Vestur-þýzkur Ford (diesel), 5 tonna, í góðu standi. — Höfum einnig mikið úr- val af öðrum tegundum vörubifreiða. — Flesta árganga. — Urvalið er hjá okkur. — bnrciuasaian, Bergþórugötu 5 Sími 11025 B í I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Ford '56 sendiferðabíU, í fyrsta flokks standi, til sýnis og sölu í dag. B i I a s a I a n Klapparsug 37. — Simi 19032. Nýir bilar af ýmsum tegundum, til sölu i dag. ttal BÍIASALAH Ingólfsstræti II. Sími 15014 og 23136. Seljum i dag Chevrolet ’55, einkabíl Chevrolet ’46 í mjög góðu standi. Chevrolet ’54 lítið ekinn einkabíll. Chevrolet ’53 sendiferðabíll, hærri gerð- in. — Ford ’55 Station. Allur ný yfirfarinn Ford ’57, einkabíll Skipti á eldri bíl koma til greina. Ford ’58 taxi í úrvals standi. Austin 16 ’46 Skipti á ódýrari bíl. Consul ’55 Skipti hugsanleg. Moskwitch ’58 í úrvals lagi. — Skoda 440 ’57 mjög lítið ekinn. Bíiamiðstöðin VAGI\1 Amtmannsstíg 2C. Simi 16289 og 23757. rjarnargötu 5. Sími 11144. Ford Consul ’56 Ekinn 52 þús. — Ford Consul ’57 Ekinn 59 þús. — Ford Zephyr ’55 Ekinn 60 þús. — Ford Zodiac ’55 Ekinn 31 þús. — Opel Rekord ’58 Ekinn 40 þús (erlendis). Opel Rekord ’59 Ekinn 11 þús. — Volkswagen ’60, óekinn Volkswagen ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59, ’60 Trillur Listisnekkja, 4ra tonna, — Graymarine-vél, 102 ha. — Svefnkojur fyrir fjóra. — 7 tonna, Redwing-vél. 1)4 tor.na, Sólar-vél. 1) 4 tonna, Göte-vél, 4ra ha. 5 tonna, Pontiac-véi, 8 ha. 7 tonna, Willy’s-vél, 29 ha. 4)4 tonn, Bolinder-vél, 18 ha. — 2) 4 tonna, Austin-vél, 7 ha. Tjarnargötu 5. Simi 11144 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Uppl. á símstöðinni Keflavík- urflugvelli til kl. 4 í dag og næstu daga. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fI. varahlutir í marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJoÐRIN Laugavegi 168, — Sími 24180. Chevrolet '57 sendiferðabíll af lægri gerð til sýnis og sölu í dag. — Skipti koma til greina. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2C Simi 16289 oL 23757 Til solu og sýnis í dag Ford Fairlane 500 ”59 einkavagn. Keyrður aðeins 18 þúsui.d km. Chevrolet, 2ja dyra 1958 keyrður aðeins 15 þús. km. Ford Consul 1957 vel með farinn og lítið keyrður. Volkswagen 1953 í góðu standi. — Ford Fairlane 1955 í góðu standi. Skipti á ódýr ari bíl koma til greina. Chevrolet 1955 Bel-Air vel með farinn og lítið keyrður. Skipti æskileg á 4ra—5 manna bíl, sama ár- gang. Mercedes Benz 180 1955 í góðu lagi. Til greina koma góðir skilmálar. Skoda 1200 1956 í mjög góðu standi. Pobeta 1954 í góðu lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Vauxhall 1949 í mjög góðu lagi. — Góðir skilmálar. Chevrolet sendiferðabif- reið 1953 hærri gerðin. Til greina kemur að stöðvarpláss fylgi bifreiðinni. Bílar án útborgunar: P-70 1957 Station í góðu lagi, keyrður 23 þús. km. Skipti koma til greina á 6 manna bíl. Kaiser 1954 í mjög góðu lagi. Dodge Cariol með international-húsi ’53, í mjög góðu lagi. Tatra Station 1947 með nýrri vél. Bedford sendiferðabifreið 1947 — Austin 10 1939 Packard 1947 Ford sendiferðabifreið ’42 o. fleira, o. fleira. Höfum daglega til sýnis ýmsar tegundir bifreiða. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. Laugaveg 9? Símar 10650 og 13146.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.