Morgunblaðið - 28.05.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. maí 1960 Mnncinsm abið 7 íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: Nýlegri og vandaðri 3ja eða 4ra herb. íbúð é hæð. Út- borgun getur orðið allt að 300 þús. kr. 5—6 herb. hæð í vönduðu húsi, um 130—160 ferm. — Útborgun 400—500 þús. kr. kemur til greina. 2ja—3ja herb. íbúð. Aðeins nýleg og vönduð íbúð kem ur til greina. Útborgun að mestu eða öllu leyti mögu- leg. 2ja herb. íbúð á hæð eða í risi Útborgun 90—100 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 14400. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Bilar til sýnis i dag Opel Rekord ’58 Góðir greiðsluskiimalar. — Fiat ’60 Góðir 'greiðsluskilmálar. — Vauxhall ’49, í góðu lagi Ford Pilot ’49 Moskwitch ’59 Skipti hugsanleg. Buick ’53 einkabill, mjög góður. Má greiðast með 10—15 ára skuldbréfum. Dodge ’47, 2ja dyra Rússa-jeppi ’57 meö blæjum. — Bílar til sýnis daglega. — Bílar með afborgunum. Gamla bílasalan Kalkofnsvegi, sími 15812 Tjarnargötu 5. Sirni 11144 BSLASÝNING Komið með bílana kl. 1 í dag. WiIIy’s-jeppi ’53 með stálhúsi. — Willy’s-jeppi ’46 með stálhúsi. — Willy’s-jeppi ’47 með stillihúsi. —■ Willy’s Station jeppar ’47, 52, ’55 Opel Caravan ’55—’56 Fiat 600 ’60 Ekinn 2500 km. — Fiat 1800 ’60 Moskwitch ’59 Ekinn 22 ' isund. Skoda Oktavia ’59 Ekinn 6 þúsund. — Chevrolet ’50, ’51, ’52, ’53, ’54, ’55, ’56, ’57, ’58, ’59 ’60 BÍLASÝNING í DAG. LITLA œ&fí ^ i áíi 4 Itf li ijamargötu 5. Sími 11144. Hainarfjörður Húseignin Strandgata 9-B er til sölu, ca. 60 ferm. stein- hús, 2 herb. og eldhús á efri hæð, 1 stórt herb. á neðri hæð auk geymsluherbergis og þvottahúss. Húsið er á mjög góðum stað í hjarta bæjarins. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10-12 og 5-7 í dag. Trillubátur til sölu í Hafnarfirði, stærð 3,7 tonn, með 11 ha. Penta-vél. Trillan er ca. 6 ára. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10-12 og 5-7 í dag. Til sölu i Kópavogi Einbýlishús, sem er 5 herb. íbúð, ’ mt 90 ferm. iðnaðar- plássi, sem nú er notað fyrir bifreiðaverkstæði. — Skipti á eign í , bænum kæmi til greina. — Hagstætt verð. FASTEIGN ASALA Áka Jakobssonar og Kristján Eirikssonar. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 og frá kl 19—20,30, sími 34087 Keflavik TIL SÖLU Innréttað verzlunarhúsnæði á einum bezta stað í bænum. Á sama stað óinnréttað verzlunar- eða verkstæðis- pláss. Mjög hagltvæmir greiðsluskilmálar. Stórt verkstæðishúa, tilbúið til notkunar, við eina aðal- götu bæjarins, á góðum kjörum. 110 ferm. íbúð í Ytri-Njarðvík mjög lág útborgun. Ennfremur verzlunarpláss á sama stað. Ennfremur: íbúðir við Suður- götu, Vatnsnesveg, Hring- braut, Vesturgötu, Aðal- götu og víðar. Leitið upplýsinga. — EIGNASALAN Sími 2049 og 2094. Bilasýning i dag Höfum til sýnis í dag ýms- ar tegundir og árganga af bifreiðum. — Verð og skil- málar við allra hæfi. BIFREIOASALAN | Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146. Bifreiðar til sölu Fiat 1100 sendibíll 1957 Fordson sendibíll 1946 Chevrolet sendibíll 1953 Landrover 1958 Rússneskur jeppi 1959 Plymouth 1947 Volkswagen 1955 og ’60 Austin A-90 1955 Vörubíll International — 1955, 5 tonna- Chevrolet 1955 o. fl. eldri og yngri gerðir. Bifreiðasala STEFÁNS Grettisg. 46. Sími 12640 TIL SÖLU: Nýleg 4ra herb. ibúðarhæð með svölum og 2 geymslum við Lynghaga. — Laus strax. 2ja—8 herb. íbúðir og húseign ir af ýmsum stærðum, í bænum. Jarðir og húseignir víða úti á landi, o. m. fleira. líýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 TIL SÖLU 4ra herb. íbúðir í smíðum við Borgarholtsbraut. — Allt sér. — 3ja—4ra herb. íbúð í smíðum við Þinghólsbraut. Útborg- un aðeins 75 þúsund. Ný 5—6 herb. íbúð við Borgar holtsbraut. Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík æski leg. Hús við Mosgerði, kjallari, hæð og ris. Gæti verið 3 litlar íbúðir. Bílskúr. Lóð ræktuð og girt. Skipti á 5 herb. íbúðarhæð æskileg. Raðhús í Kópavogi, í smíðum og fullgerð. Lítið einbýlishús við Álfhóls- veg. — Fasteignaskrifstofa Laugaveg' 28. Sími 19545. Sölumaður: Gtiðm Þorsteinsson Kilreimar af öllum stærðum. — shéðiisim==: Vélaverzlun Til leigu íbúð, 3 herbergi og eldhús. — Tilboð sendist fyrir 30. þ.m., til undirritaðs. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstræti 4. 7/7 sölu Timburskúr til brottflutnings. Hentugur fyrir sumarbústað eða geymsluhús. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstræti 4. Fmnskur lyfjafræðingur Stúlka, er vinnur í Laugavegs Aj>óteki, óskar að taka á leigu herbergi með eitth'>að af hús- gögnum. Upplýsingar í sima apoteksins 2-40-49. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. GRÉTAR SIVERTSEN Sími 32591 og 32131. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. B i I a s a I a n Klapparstig 37. — Simi 19032. Chevrolet '52 einkabill, til sölu. B i I a s a I a n Klapparstig 37. — Sími 19032. Bí Iasa I an Klapparstig 37. Simi 19032. International '53 sendiferðabíll, með hliðar- rúðum og sætum. — Mjög góður. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Simi 19032. B í I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. Fordson '46 sendibíll, til sýnis og sölu í dag. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Simi 19032. B í I a s a I a n Klapparstig 37. — Simi 19032. Ope/ Kapitan '5 6 mjög fallegur bíll, ókeyrð- ur hérlendis. Ope/ Kapitan '5 7 lítið ekinn einkabill. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. — Sími 19032. BÍimilNN við Vitatorg. — Simi 12-500 Volkswagen ’59 og ’60 Volkswagen sendiferða- bíll ’56. Skipti hugsan- leg. — Fiat sendiferðabíll ’59. — Skipti hugsanleg. Fiat ’59, mjög góður Fiat ’54, mjög góður Moskwiteli ’59, lítið ekinn Moskwitch ’57, góður bíll Moskwitch ’55 Ford Prefect ’55 HiIImann ’55 Austin ’55, mjög góð bifr. Volvo ’59, sem nýr Consul ’57 Zodiac ’55, sérlega góður Chevrolet pick-up ’58 — nýkominn til landsins. Bílasalinn hefur mikið úr val af öllum tegundum amerískra bíla. — Ennfremur flestar tegund ir og árganga af evrópisk- um bílum. — BÍUSUINN við Vitato.g. Simi 12-500 K A U P U M brotajárn og málma Hækkað verð. — Sækjum. Til sölu ný uppgerð, 48 hestafla Lister diesel-vél, með áföstum 25 kw. rafal, þriggja fasa. Upp- lýsingar í sima 17379. BÍLLIIMN Sími 18-8-33. Til sölu og sýnis í dag: Chevrolet ’52, vörubíll Skoda ’47, 10 þús. út. Fiat 1800 Station 1960 Nýr. Skipti koma til greina Volkswagen 1960 Nýr. Skipti koma til greina B í L L I l\l IM Varðarhúsinu við Kalkofnsveg Sími 18833. Trésmiðavél Til sölu er Stenberg trésmiða vél (stærri gerð) og blokk- þvingur. Uppl. í sima 6 og í síma 61, eftir vinnutíma, — Akranesi. — Eina.igurnarplötur Einangrunarkvoða Hagstætt verð. — KÓPAVOCI - SIMÍ ?37<19 Veizlumafur Sendum út í bæ heitan og kaldan veizlumat. — Smurt brauð og snittur. Ingibjörg Karlsdóttir Steingrímur Karlsson Sími 36066 og 14981. Hjólbarðar og slöngur 500x16 590x13 600/640x15 Rafgeymar 6 og 12 volt. — Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. - að ..uglýsing i siærsta og ntbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest --

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.