Morgunblaðið - 28.05.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1960, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. maí 1960 MORGllIVbLAÐIÐ 17 Fró Tónlisturskólanum Tónlistarskóla Reykjavíkur verður slitið laugardag' 28. maí kl. 2 að Laufásvegi 7. SKÓLASTJÓRI. Þægilegt einbýlishús með eða án húsmuna, til leigu í nokkur ár, frá 1. ágúst eða eftir samkomulagi. Stærð rúmlega hundrað fer- metrar og ris, bílskúr og útigeymsla, garður, afgirt lóð. Tilboð merkt: „Skemmtilegt hús — 3507“ sendist afgr. Mbl. íyrir 1. júní. Hinir landskunnu MEOPTA sjónaukar KOYO Tékkóslovokíu eru komnir aftur í stærðunum. 8X30 ocj 7X50 i n n imúmm u y if Félagslxi FRÁ farfugcum Á sunnudaginn kemur eru tvær ferðir á áætlun. — Önnur er gönguferð á Krísuvíkurbjarg, en hin er ljósmyndatökuferð í Krísu vík og nágrenni. Lagt af stað frá j Búnaðarfélagshúsinu kl. 9,30 f.h. f Farmiðar við bílana. — Hvíta- sunnuferðin í Þórsmörk er 4.—6. júní og eru væntanlegir þátttak- endur beðnir um að hafa sam- band við skrifstofuna sem allra fyrst. — Skrifstofan er opin mið- viku- og föstudagskvöld kl. 8,30 til 10. Sími 15937. — Nefndin. Reykjavíkurmót í knattspyrnu laugardaginn 28. maí Háskólavöllur: 2. fl. A, Valur —KR kl. 2, dómari Haukur Ósk- arsson; 2. fl. B, Valur—KR kl. 4,30, dómari Baldur Þórðarson. Framvöllur: 3. fl. A, Fram— Víkingur kl. 2, dómari Haraldur Baldvinsson; 4. fl. A, Fram—Vík- ingur, kl. 3, dómari Gunnar Gunn arsson. — KR-völlur: 4. fl. A, KR—Valur kl. 2, dómari Sveinn Kristjánsson. 4. fl. B, KR—Valur kl. 3, dómari Jón Friðsteinsson, 5. fl. A, KR— Valur kl. 2, dómari Baldur Shev- ing. 5. fl. B, KR—Valur kl. 3, dómari Steinn Guðmundsson. Valsvöllur: 3. fl. A, KR—Valur kl. 2, dómari Karl Bergmann, 3. fl. B, KR—Valur kl. 3, dómari Bjarni Jensson. Sunnudaginn 29. maí. Háskólavöllur: 5. fl. A, Fram —Vikingur kl. 9,30, dómari Ægir Ferdinandsson, 5. fl. B, Fram— Víkingur kl. 10,30, — dómari: Marteinn Guðjónsson. — Mótanefndin. Í.R.-ingar! Nú riður á að hver félagsmað ur mæti í sjálfboðavinnuna við nýja skálann um helgina. Ferðir frá BSR kl. 2 á laugardag. Úlfar Jacobsen. Ferðaskrifstofa. Austurstræti 9. Simi 13499. Kynnist landinu. — Ferðir um hvítasunnuna. Kjölur, Hveravell- ir, Kerlingafjöll, ef færð leyfir. Þórsmörk, Breiðafjarðaeyjar, — Snæfellsnes. Gist að Búðum. — Veitingar á staðnum. SVEINBJÖRN DAGFINSSON bæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómsiögmaður Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 19406. yggingavörur h.f. Laugavegi 178 Sími 3-56-97. Innihurðaskrár, útihurðarskrár. innihurðalamir, útihurðalamir, skápalæsingar, skápalamir, skothurðajárn, glerfalslistar, fjöl- breytt úrval. — Góð bílastæði. Bifreiðir Kostakjör Af sérstökum ástæðum hefi ég til sölu 2 nýjar Fiat bifreiðir, eina Chevrolet ’55 fólksbifreið og eina Ford ’59 fólksbifreið. Bifreiðarnar verða til sýnis við Laugaveg 178 (næsta hús við Shell á Suðurlandsbraut) frá ki. 9 á laugardaginn 28. maí. Þórður Júlíusson Sími 17455. Dansleikur Di8KÓ-$extctt Harald G. Haralds Syngja »g leika í HLEGOI Siðast var IIPPSILT Hafið þið heyrt í Rúnari Georgssyni, saxófónleikara DISKÓ-sextettsins ? Hann er vafalaust einn skemmti legasti saxófónleikari, sem fram hefur komið síðustu árin hér á laudi. DISKÓ hér — DISKÓ þar Ávallt sama fjörið. ★ Hátt á annað hundrað manns fóru með bifreiðum frá B.S.l. síðasta laugardag að Hlégarði. Sýnir það glögglega vinsældir sætaferðanna, en þær eru, eins og fyrri getur, frá B.S.Í. kl. 9 og 9,30. HLÉGARÐUR BÍimillG í allan dag Sýnum í dag fólks- vöru- sendi- og jeppabíla. Litlir og stórir bílar af öllum árgerðum. Höfum mjög stórt sýningarsvæði rétt við Bankastr. Aðal BÍLASALAN og BÚVÉLASALAN Ingólfsstræti 11 — Sími: 15-0-14 og 2-31-36. 1,0, G.T. I, O, G, T. l'oiýing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður háð í Reykjavík 28. og 29. maí 1960, og hefst kl. 14 e. m. í Bindindishöllinni við Fríkirkjuveg. Dagskrá. 1. Þingsetning 2. Stigveiting, 3. Venjuleg þingstörf. Fulltrúar og aðrir templarar eru beðnir að mæta stundvíslega. • U. T. Yélbátur til sölu Höfum til sölu 17 lesta vélbát í ágætu standi. Drag- nótaspil fylgii. Nýr SIMRAD mælir. Útborgun að- eins k •. 50 þúsund. Báturinn verður til sýnis við gömlu verbúðarbryggjurnar í dag og á morgun. Austurstræti 10, 5. hæð sími 13428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983. TRTBSimi FáSTElGHIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.