Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 4
4 MOttrrrxnr 4nio Fimmtudagur 9. júní 1960 Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. — Efnalaug: Hafnarfjarðar Hafnarfirði. Ung hjón með 2 börn vantar 2ja—3ja herb. íbúð Uppl. í síma 33599. Nýr Volkswagen óskast keyptur, milliliða- laust. Staðgreiðsla, ef semst um verðið. Upplýsingar í síma 1-14-23. Prúð og ábyggileg stúlka með kvennaskólamenntun óskar eftir atvinnu í sumar Uppl. í síma 34544 í dag og á morgun frá kl. 10—6. Jarðýtur til leigu. — Vanir menn. Jarðvinnuvélar Sími 32394. Skipstjórar! Stúlku vantar pláss sem síldarkokkur, í sumar, er ekki sjóveik. Tilb. leggist á afgr. Mbl., sem fyrst — merkt. „Kokkur — 3610“. Barnarúm Barnarúm óskast keypt. — Uppl. í síma 13946, frá kl. 6—8. — Matsveinn Reglusamur maður óskar eftir að komast á gott síldveiðiskip sem mat- sveinn. Uppl. í síma 13946. Reiðhjól Nýlegt karlmanns-reiðhjól, Hopper, meðalstærð, til sölu'. — Uppl. í síma 32407. Punkt-suðuvél til sölu á Langholtsvegi 8. Sími 33269. — íbúð Óska að taka á leigu 2—3 ; herb. risíbúð, fyrir eldri j konu, í Kleppsholti eða ná- grenni. Tilb. sendist Mbl.,. merkt: „3611“. Til leigu 4ra herb. ný íbúðarhæð í Vogahverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33751, milli kl. 12 og i 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. j Hænsnabú óskast Tilb. um verð og greiðslu- ■ skilmála sendist Mbl., — i merkt: „Hæsnabú — 3605“. j íbúð með húsgögnum, til leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 11245, milli kl. 1 og 6. — Húsnæði óskast Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusöm. Upplýsingar í síma 23181. I dag er fimmtudagurinn, 9. júní. 161. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 04:51. Síðdegisflæði kl. 17:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- I hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanír), er á sama stað kL 18—8. — í Sími 15030. Vikuna 4.—10. júnl verður næturvörð í ur í Ingólfsapóteki. Vikuna 4.—10. júní verður nætur- | læknir i Hafnarfirði Oiafur Olafsson, sími 50536, 6. jún er næturlæknir | Bjarni Snæbjörnsson, sími 50745. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin ; alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga | 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla [ virka daga kL 2—5 e.h. R M R Föstud. 10-6-20-VS-Mt-Htb. HETTIF Kvenfélagið Hringurinn heldur aðal- [ fund sinn kl. 3 1 dag í Framsóknarhús- inu, uppi. Happdrætti Fáks: — Vinningar komu á eftirtalin númer: Gæðingur kom á miða nr. 2807. Tryppi veturgamalt nr. \ 2720 og beizlisstengur nr. 953. Frá Kvenfélagi Bústaðasóknar: — ; Skemmtiferð verður farin á Snæfells- nes nk. sunnudag. Þátttaka tilkynnist 1 síma 35507. Aðalfundi frestað til næstu háusts. Frá Sjómannadagsráði: — Reykvísk- ar skipshafnir og sjómenn, sem ætla , að taka þátt í kappróðri og sundi á I sjómannadaginn, 12. júní n.k. tilkynni I þáttöku sína sem fyrst í síma 15131. Leiðrétting: — I leikdómnuin um ' Seldu brúðina í blaðinu í gær segir: 1 — ákvað J>jóðleikhússtjóri —- á að vera: ákvað Þjóðleikhússtjórn. Húsmæðraskóla Reykjavíkur verður slitið kl. 2 í dag. Árnað heilla Laugardaginn 4. júní sl. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Álf- hiidur Steinbjörnsdóttir, skrif- stofumær, frá Syðri-Völlum, Kirkjuhvammshreppi, V-Húna- vatnssýslu og Sverrir Sigurjóns- son, trésmiður, frá Grímsstöðum, Vestur-Landeyjum, Rangárvalla- sýslu. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Sigurjóna Haraldsdóttir, verzlunarstúlka, Mosgerði 6 og Örn Zebitz, iðnnemi, Hólmgarði 43. — Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Lilja Huld Sævars, skrifstofustúlka, Bergstaðastræti 69 og Ernst Michalik, híbýlafræð- ingur, Granaskjóli 24. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Bergstaðastræti 69. (Ljósm.: Stúdíó)*, Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Pétursdóttir, hjúkrunarnemi frá Grundarfirði og Magnús Karl Pétursson, stud. med., Melhaga 10. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Kristín Jóhannesdóttir, afgreiðslumær, Bergþórug. 15 A og Bjöm Benediktsson frá Eyhól- um, Miðfirði, V.-Hún., starfsmað- ur hjá M.R. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Margrét Kristjánsdóttir, skrifstofustúlka, Kársnesbr. 129 og Jón V. Helgason, rafvirkja- nemi, Réttarholtsvegi 43. Gefin hafa verið saman í hjóna band af séra Þorsteini L. Jóns- syni, Söðulsholti, ungfrú Þor- gerður Oddsdóttir, Borgarnesj og Lárus Fjeldsted, Haukatungu, Kolbeinsstaðahreppi. Þann 28. f.m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni, ungfrú Unnur Jóna Björg- vinsdóttir frá Rauðabergi í Vest- ur-Skaftafellssýslu og Snæbjörn Þór Snæbjörnsson, múrari, Mela- braut 10, Seltjarnarnesi. — Heim ili ungu hjónanna er að Lauga- vegi 19. Kirkjubrúðkaup eru ekki mjög algeng á landj voru, en messu- brúðkaup þó enn sjaldgæfari. Þó gerðist það í messu klukkan 11 á hvítasunnudag, að einn Reykja víkurprestanna gaf saman brúð- hjón að lokinni prédikun. Það var séra Sigurjón Þ. Árna- son, prestur í Hallgrímspresta- kalli, sem gaf saman ungfrú Guð- laugu Ragnarsdóttur, Þorfinnsg. 12, og Ásgeir Birgi Ellertsson, Snorrabraut 73. — Heimili ungu hjónanna er að Snorrabraut 73. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ....... kr. 106,98 1 Bandaríkjadollar .... — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,80 100 Norskar krónur ...... — 533,90 100 Danskar krónur ...... — 551,50 100 Sænskar krónur ....... — 737,40 100 finnsk mörk ......... — 11,90 1(K Belgískir frankar ... — 76.42 100 Svissneskir frankar . — 882.85 100 Gyllini ............. — 1010,30 100 Tékkneskar krónur .... — 528.45 Tíu lög Sjálfstaeðishúsið efnir til þeirrar nýbreytni á dans- skemmtun þeirri, sem þar fer fram í kvöld, að gestir hússins kjósa tíu vinsælustu danslög vikunnar. Lista verður dreift á borð in með nöfnum rúmlega 40 danslaga, þeirra sem oftast eru leikin í útvarpinu og veitingahúsunum þessa dag ana og merkja gestirnir síð- an við þau tíu lög, sem þeir vilja helzt heyra. Úrslit kosninganna verða svo birt síðar um kvöldið og mun þá hljómsveit Svav- ars Gests og Sigurdór syngja og leik 10 vinsælustu lögin. ■ Úrslitin í kosningum þess um, eða skoðanakönnun, verða birt í Morgunblaðinu eftir einn eða tvo daga. Læknar fjarveiandi Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarverandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Viðtals- tími 2—3, nema laugardaga 12,30—1,30. Jón K. Jóhannsson læknir Keflavík, verður fjarverandi frá 3. maí til 4. Júní. Staðgengill: Björn Sigurðsson. Hannes Þórarinsson til 12. júní. — Staðg.: Olafur Jónsson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Sveinn Pétursson, læknir verður fjarv. til 13. júní. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tómas A. Jónasson 9.—19. júní. — Staðg.: Björn Þ. Þórðarson. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarv. 7.—20. júní. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunn laugsson, Hverfisgötu 50. JUMBO * A ævintýraeyjun ni Teikningar eftir J. Mora —• Jæja, þá setjum við skútuna á flot, sagði Júmbó og ýtti flekan- um út á ána. — Fer vel um þig, Mikkí? Nú kem ég. Flekinn sporðr^istist næstum þegar Júmbó stökk út á hann. — Æ-æ! hrópaði Mikkí, — okkur hvolfir! — Ég held nú ekki, anzaði Júmbó borginmannlega, þegar hann hafði náð sér eftir fvrstu skelfinguna. — Sjáðu bara, þetta gengur eins «g í sögu. Júmbó reri varfærnislega frá landi. — Sjáðu, þarna er hann Andri, sagði Mikkí. — Halio, Andri, hér komum við! — Húrra! hrópaði Andri, — en varið ykkur nú .... þið megið ekki róa of langt út. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman \ — Jakob, ef til vill hefur ökumað- urinn ekki vitað að okkur vantaði* benzín. — Ef til vill! En hvers vegna ætti hann að rétta mér þennan hundrað dollara seðil? Það eina sem ég gerði var að vísa honum á Plaza hótelið! .... Hmmrn. — Þettá er hótelið, herra! — Ágætt! .... Hér er þessi venju- lega þoKirun nauua Uyia verornum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.