Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 9. júní 1960 MORCVISBLAÐIÐ 19 LAUGARÁSSBÍÓ — Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. — .ASgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud.. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema laugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning hefst kl. 8,20 Kvenfélag Bústaðarsoknar fer í skemmtiferð á Snæfellsnes sunnud. 12. júní. Þátttaka tilkynnist í síma 35507. fyrir föstudags- kvöld. NEFNDIN. Vil lána 150—200.000,00 til 5 áya gegn öruggu fast- eignaveði. Lysthafendur leggi nöfn, heimilisfang og nánari upplýsingar um veð inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Lán — 3636“ fyrir n.k. föstudagskvöld. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á lögfræðiskrifstofu hið fyrsta. Tilboð merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 3613“ sendist til blaðsins fyrir há,degi á laugardag. Opna í dag hárgreiðslustofu undir nafninu S I R Rí Laugaveg- 28 — Sími 12614. Sirrý Ingvarsdóttir. Mænusóttorbólusetningu í Reykjnvík verður haldið áfram næstu daga. Er öllum innan 45 ára aldurs, sem enn hafa ekki fengið fjórar bólusetningar gegn mænusótt, ráðlagt að láta bólusetja sig. % Bólusetningin fer fram í HeilsUverndar- stöðinni við Barónsstíg, dagan 9.—16. júní kl. 9—11 og 13—16 virka daga, nema laugar- dag kl. 9—11. Bólusetningin kostar kr. 15.00. Hcilsuverndarstöð Reykjavíkur. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS OG SIGUR0ÖR skemmta í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9—11,30. Tryggið ykkur borð tímanlega. Kynnt verða lög eftir íslenzka höfunda: Eg er farmaður eftir Árna Isleifs Þú ert vagga mín haf eftir „Tólfta Sept“. Hvítir Svanir eftir Theódór Einarsson 1 hjarta Þér eftir Jón Múla Árnason Litla flugan eftir Sigfús Halldórsson í kjallaranum eftir Jón Sigurðsson og arabíska lagið MUSTAFA ásam 10 nýjum rokklögum. Takið þátt í kosningunum, sem fram fara á skemmtuninni um 10 vinsælustu danslög vikunnar. — Húsið opnað ki. 8,30 — Sjálfstæðishúsið SJÁLFSTÆDiSHÚSID EITT LAIIF revía í tveimur „geimum" Næst síðasta sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar kl. 2,30 í dag. — Sími 12339. Pantanir sækist fyrir kl. 6. Dansað til kl. 1. Næst síðasta sýning. SJÁLFST/f ÐiSHÚSID Ung kona i sumarleyfi með þrjú börn, vantar íbúð í tvo mánuði. Einhver húsgögn sími og bað þurfa að fylgja. Góð þorgun. Sérstaklega inn- an Hringbrautar eða nálægt henni. Uppl. í síma 22976. Ódýrir og spar- neytnir bilar Austin ’46—’54 Morris ’46—’55 Moskwitch ’55—’60 Fiat ’54—’60 Ford ’42—’59 Vauxhall ’47—’59 Volkswagen ’53—’60 Voivo ’54—’59 Opel 5’4—’60 Standard ’46—’50 Skoda ’46—’59 Taunus ’54—’60 Hilmann ’47—’50 Pobeta ’54—’55 Reno ’46—’55 Mikið úrval af sendiferða bifreiðum með stöðvar- plássi. Allar gerðir 6 manna fólksbifreiða. — Góðir greiðsluskilmálar. Bílasalan Frakkastíp B Sími 19168 34-3-33 Þungavinnuvélar pvhsca^ Q Sími 23333 ™ Gömlu dansarnir í kvöld kL 21 ★ Hljómsveit fíuðm. Finnbjörnssonar ★ Söngvari fíunnar Einarsson ★ Dansstj. Baldur fíunnarss. BINGÓ — BINGÓ v e r ð u r í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga: Klukka og myndavél. Dansað til kl. 11,30. Ókeypis aðgangur. Húsið opnað kl. 8,30. Hljómsveit leikur frá kl. 8,30. Borðpantanir í síma 17985. Breiðfirðingabúð. Dansleikur kvöld (% STEBBI SYNGUR V etrargarðurinn (★} PLÚDÓ- SEXTETTINN LEIKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.