Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. júní 1960 MORGVNLLAÐIÐ 5 FYRIR skömmu voru hér á ferð vestur-íslenzku hjónin Lilian og Ingvar Baldvins- son frá San Fransiskó. — Komu þau hér við á Ieið sinni til Evrópu, en þangað fóru þau um hvítasunnuna. Þau hjón rekja bæði ætt- ir sínar til Vopnfirðinga. Foreldrar Ingvars voru Sig- valdi Baldvinsson og Guð- rún Jónsdóttir, bæði frá Vopnafirði. Þau fluttust vestur um haf 1903 og stund uðu framan af búskap í North Dakota en síðar í Canada. Foreldrar Lilian voru Björn Halldórsson . frá Vopnafirði og Lilja Sveins- dóttir frá Skagafirði. Urðu þau samskipa frá fsland ár- ið 1885, þá um það bil 13 ára að aldri, en þekktust ekkert fyrr en síðar. Þau Lilian og Ingvar sögðust nokkurn veginn hafa vitað við hverju væri að búast hér á islandi, enda þótt þau hefðu ekki komið hér fyrr. Bróðir Ingvars, Dóri Iljálmarsson var hér á stríðsárunum í banda- ríska hernum og á hér marga vini. Einnig hefur Herbergi í Kópavogi Stúlka getur fengið lítið herbergi að Melgerði 10 í Kópavogi gegn barnagæzlu 2—3 kvöld í viku. Uppl. á staðnum. fjöldi íslendinga heimsótt þau á heimili þeirra í San Fransiskó og sagt þeim frá landi og þjóð. Ingvar Baldvinsson er byggingarmeistari að at- vinnu og sjálfur staðið fyr- ir byggingarframkvæmdum síðan 1936. Sagði hann að mjög mikil eftirspurn væri eftir íbúðum í háum fjöl- býlishúsum og leiga þar yfirleitt dýrari en í litlum húsum. — Menn vilja tölu- vert gefa fyrir útsýnið, sagði Ingvar. Ingvar er gjaldkeri fs- lendingafélags Norður-Kali forníu. Er þar blómlegt fé- lagslíf, skemmtisamkomur haldnar 5—6 sinnum á ári, þorrablót með íslenzkum mat haldið árlega og 17 júní er farið í skrínuferð. Einnig eru haldnar jólatrésskemmt anir fyrir börn félagsmanna á hverju ári. Frú Lilian sagði, að á síðasta þorra- blóti hefði gestur félagsins verið Benedikt Waage, for- seti ÍSÍ og félagið hefði haldið matarveizlu fyrir ís- lenzku skíðamennina, sem fóru til Sqaw Valley, svo og ísl. Oulltrúa frá verka- lýðsfélögunum í Reykjavík. Lilian og Ingvar Baldvins son dvöldust hér í nær viku og ferðuðust um nágrenni Reykjavíkur og Borgar- fjörð, og þótti þeim mikið til fegurðar koma í blóm- legum sveitum Borgar- fjarðar. ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn: Rí> 50. Lamaði pilturinn: KH 100. — Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: — H.L.K. 100,00 kr. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Fanný Benóný 100 kr.; S.í>. 50; A.A. 50; O.Þ. 100 kr. Áheit og gjafir á Strandarkirkju, afh. Mbl.: — Frá Stefaníu 100 kr.; BS 500; EAT 100; SJ 15; Sesselja Jónsd. 100; Vagn Akason 100; JK 50; OJ 50; áheit frá Ingibjörgu 70; JGB 100; J 10; NN 50; AG 50; SE 30; NN 50; SK 300; Gamalt áheit 10; áheit afh. af útsölum. Mbl. í Hafnarfirði 15; Jt> nýtt og gamalt áheit 25; UG 50; LE 100; Ragnar 150; NN 50; Kiddi 2 áheit 50; Onefndur .Siglufirði 50; RJ 30; Guð- björg 50; AS 100; DG 200; Gunna og Halli gömul og ný áh. 250; GJ 50; AO 500; NN 100; Omerkt í bréfi 100; GG 100 krónur. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór 7. frá Uddevalla til Ventspils. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er Kaupmh. — Lag- arfoss er á leið til Rvíkur. — Reykja- foss fór frá Hamborg í gær til Rotter- dam. — Selfoss fer frá Rvík í kvöld til Isafjarðar, Þingeyrar og Bíldudals. — Tröllafoss fór 4. frá Vestme. til Hull. — Tungufoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar og fer þaðan í kvöld til Vestmannaeyja og Danmerkuy. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík í dag til Breiðafjarðarhafna. — Esja fer frá Rvík í kvöld kl. 21, austur um land í hringferð. — Herðu- breið fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. — Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 annað kvöld til Vestmannaeyja. H.f. Jöklar. — Drangajökull fór frá Keflavík í gærkvöldi á leið til Svíþjóð- ar. — Langjökull fór frá Gautaborg í gær á leið til Halden og Fredrikstad. — Vatnajökull er væntanl. til Rvík í dag. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er væntanlegt til Akureyrar á morgun. — Arnarfell er í Rvík. —- Jökulfell er í Byggstad. — Dísarfell er í Kalmar. — Litlafell er í olíuflutningum 1 Faxa- flóa. — Helgafell er á leið til Islands. — Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 13. þessa mánaðar. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntan- leg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Leifur Eiríksson er vænt- anlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur til baka kl. 22:30 í kvöld. — Hrím faxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — A~ morgun: Til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls^ mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyiar. 63o Jæja, sjáðu — nú eru vesa- ingarnir líka farnir að herma eftir okkur. • —o-O-o— Ertu ekki hræddur um að hið heita loftslag á Indlandi hafi slæm áhrif á konuna þína. — Nei, góði bezti, það myndi aldrei voga sér það. —o-O-o— Þjónustustúlkan horfði fast og lengi á manninn, sem hún var að afgreiða, en hann var kviíimynda leikari að atvinnu. — Afsakið herra minn, sagði Ambassador Noregs, Bjarne Börde, verður fjarverandi um nokkurra vikna skeið. í fjarveru hans mun Finn Sandberg 1. sendi ráðsritari veita sendiráðinu for- stöðu sem Chargé d’Affaires. u. Væri ég bara orðinn áll og með kroppinn mjóa . smogið gæti heldur háll hvörn um leðju flóa! Ellegar í einu ef ég yrði að þvölum ganði og kvalalaust minn kæmist veg kaldur i bruna sandi. Slíkum gáfum gæddur, mest glansa þá ég mundi sem maurildið í myrkri bezt á magnátanna fundi! Bjarni Thorarensen: Væri ég bara orðinn áll. hún — en hef ég ekki hitt yður eða þekkt yður einhverntíma? — Ja, svaraði leikarinn hissa, þér hafið kannski séð mig í bíó ■— Það gæti hugsazt, svaraði stúikan hugsandi, — hvar sitjið þér venjulega? Pennavinir Rita J. Mortensen, (18 ára), Kasted, Aarhus, Danmark. Johanne M. Mortensen, (16 ára), Kas ted, Aarhus, Danmark. Ylva Carlson, (17 ára), Storgatan 25 D, Motala, Sverige. Björn Olav Eriksen, Gernerlíinden 10, . MOSS, Norge. Er 17 ára og skrifar norsku, dönsku ensku og þýzku. Miss. J. Wilson, 29, Woodside Avenue, Chislehurst, Kent, England. 17 ára gömul, óskar eftir pennavini fyrir sig og vinkonu sína sem er á sama aldri. Fimmtán ára áströlsk stúlka óskar mjög eindregið eftir að skrifast á við íslenzka stúlku á hennar reki. Utaná- skrif hennar er: Miss Jennifer Ambrose, P. O. Box 147, Roma, Queensland, Australia. Eitthvað eldri stúlka eða jafnvel pilt ur á svipuðu reki getur einnig komið til greina. Anld Auberg, Speidervegen 23, Fredrikstad, Norge. 15 ára piltur, safnar íslenzkum frí- merkjum. D. J. Sperlinger, 101, Syon Park Gardens, Osterley, Isleworth, Middlesex,. England. 12 ára og áhugamál eru íþróttir, frímerki og bréfaskriftir. 39 ára húsmóðir í Bretlandi óskar eftir bréfaviðskiptum við íslenzka hús móður Hún er fædd í Þýzkalandi, en gift enskum manni, hefur mestan á- huga á bókalestri, frímerkjum, nátt- úruskoðun og heimilislífi. Mrs. Anny Wilde, 47. Cemetery Road, Danesmoor, Derbyshire, England. Þýzk stúlka óskar eftir bréfavið- skiptum við íslenzka unglinga um tví- tugt. Aðaláhugamál: Jazz, ferðalög, frímerki og dans. Skrifar þýzku og ensku. Hella Menk, Hamburg — Othmarschen, Droysenstr. 42 Germany. 16 ára stúlka óskar eftir pennavinum á Islandi; þykir mest gaman að dansi, músik, iþróttum og bókalestri. Jacqueíine Polley, 83. Lincoln Ave. London, Ohio, U.S.A. Ibúð 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Tónlistamaður — 3623, fyrir 17. júní. Barnavagn óskast Vil kaupa vel með farinn barnavagn. — Sími 34004. Sólrík 2ja herb. íbúð í Vesturbænum til leigu, fyrir barnlaust, reglusamt fólk. Hitáveita, dyrasími. Tilb. merkt: „A-l — 3622“, sendist Mbl., fyrir 13. þ.m. Húseignin Sunnubraut 6 Akranesi (efrihæð), er til sölu nú þegar. Uppl. í síma 184, Akranesi og hjá eigand anum, Sigurði Jónssyni, fyrir 10. júní. Stúlka óskast MATSTOFA AUSTURBÆJAR B.S.A- mótorhjól til sölu. — Upplýsingar í sima 10647. Keflavík. — 3 herbergi og eldhús til leigu í 3 mán- uði, barnlausu fólki. Hús- munir fylgja. — Upplýsing ar í síma 2338. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu. — Ibúðin er til sýnis að Faxa- braut 33-C. íbúð óskast 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 33170. Bílleyfi Til sölu innflutningsleyfi fyrir bíl frá V.-Þýzkalandi. Tiiboð óskast merkt: „Bíl- leyfi — 3538“. Sumarbústaður Til sölu sumarbústaður á erfðafestulandi hjá Lög- bergi. Tilb. sé skilað til Mbl., fyrir hád. á laugard., merkt: „22 — 3618“. Tvær stúlkur óska eftir aukavinnu við vélritun, má vera heimavinna. Tilboð . sendist blaðinu fyrir helgi merkt: „Vanar — 3616“. R-122, ódýr bíll til sölu. Tækifæri fyrir þá, sem vilja eignast skemmti- legt númer. Sýndur í kvöld kl. 8—10. Granaskjóli 6. Atvinna Vantar matreiðslukonu, á fögrum stað úti á landi. — Uppl. Framnesvegi 30, mið- hæð, frá 8—10, í kvöld og annað kvöld. Notað mótatimbur Til sölu 1x6, ca. 1000 fet, og fleiri stærðir. Upplýsing ár í síma 33742, kl. 8 e.h. Húsnæði óskait 2—3 herb. — Fyrirframgr. Get útvegað stærri íbúð. Tilb. óskasf'fyrir sunnud., merkt: „Húsnæði — 3619“. Mig vantar múrara til að pússa íbúð í blokk. Uppl. í síma 33808. íbúð óskast Upplýsingar í síma 22150. 2ja—3ja herb. íbúð óskast Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Uppl. í síma 15281. íbúð Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 35757 eftir kl. 6. 5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. n. k. Tilb. merkt: „3539“, send- ist afgr. Mbl. Skrifstofustúlka óskast, um hálfsmánaðar tíma. — SÖGIN h.f. Höfðatúni 2. Sími 22184. Sími 19636. BorðiB V leikhúskjallaranum í kvöld ii , 'T 4' Leiktríóið og Svanhildur Jakobsdóttir skemmta. Matseðill kvöldsins Crem-súpa Jackson ★ Steikt smálúðuflök með Remulade ★ Alikálfasteik Garni eða Aligrísakótelettur m/rauðkáli ★ Banana-Split reiiaMöi ^Jalanda vid Kolkofnsveg • Simi 18911 Miðslöi) allra fólksílutninc|<*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.