Morgunblaðið - 24.06.1960, Síða 2

Morgunblaðið - 24.06.1960, Síða 2
2 rMORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. Júní 1960' 20 Eyjabátar á humarveiöum Verkun aflans skiptir mestu um verð hans VESTMANNAEYJUM, 23. júní: Bátar héðan eru nú nýbyrjaðir á humarveiðum, en alls munu um 20 bátar stunda humarveiðarnar í sumar. Frystihúsin hér taka á móti humaraflanum og er það þeim nægt verkefni þann tima 50 konur sálu ÞAR eð ranglega var sagt frá í einu dagblaðinu í Reykjavík um tölu þeirra kvenna er sátu veizlu bæjarstjórnar, sem fulltrúum á þingi Kvenréttindafélagsins var boðið til, þykir rétt að taka fram, að um 50 konur sátu boðið. Rigning en dá- góður silungur BÆ, Höfðaströnd, 20. júní: — Sláttur er nú að hefjast. Spretta er að verða ágæt, en undanfarna daga hefur verið sunnanátt og rigning, svo menn hafa farið sér hægt. Mjög lítill fiskafli hefur verið, en silungsafli sæmilegur. Norðmenn og Bretar ræða landhelgi LONDON, 23. júní. — Sendinefnd undir forystu Bredo Stabell úr norska utanríkisráðuneytinu hóf í dag viðræður við brezka nefnd um ýmis atriði varðandi fiskveið- ar. Fóru viðræSurnar fram í ut- anríkisráðuneytinu í London. — Samkvæmt áreiðanlegum heimild um mun í fyrsta lagi rætt um möguleikana á því, að Bretar fái að veiða innan 12-mílna fiskveiði lögsögunnar við Noreg í 10 ár. Er það í beinu framhaldi af til- lögu Bandaríkja- og Kanada- manna á sjóréttarráðstefnunni í Genf í vor. Bæði Bretar og Norð- menn studdu þá tillögu. Fyrstu viðræðurnar milli þess- ara aðila fóru fram í Óslo dag- ana 27. og 28. mai, skömmu eít- ir að Norðmenn höfðu iýst yfir, að þeir mundu færa fiskveiðilög- söguna út úr 4 mílum í 12. — Við- ræðurnar, sem í dag hófust í Lon- don, munu sennilega standa eina sem humarveiðamar stauda yfir. 1 sambandi við þessar humar- veiðar má segja að blað hafi ver- ið brotið í sögu fiskveiða hér við land. Er í fyrsta skipti gerður verulegur verðmunur á fyrsta og annars flokks hráefni. Eru greidd ar kr. 7,25 fyrir kg. af 1. flokks humar óslitnum úr sjó, en kr. 3.75 fyrir kg. af 2. flokki. Þá eru mjög strangar reglur um alla meðferð humarsins. Verð ur að ísa hann mikið og fram- kvæma gæðaskiptingu á honum um borð. Varð nokkurt þref í fyrstu út af reglum þessum og stranga mati, en nú eru þau deilu mál leyst. Má segja það sjómönn um til verðugs hróss, að þeir hafa tekið þessum málum með miklum skilningi. Er það vel far ið, því framtíð þessara veiða er undir því komin af aflinn sé vel verkaður. — Bj. Guðm. Brengur íyrir bíl 1 GÆRMORGUN varð 4ra ára drengur fyrir bíl á Fríkirkjuvegi. Meiddist hann á fæti og var flutt ur á Slysavarðstofuna. í>á bar það einnig við í gær- morgun, að maður að nafni Har- aldur Þórðarson, Hringbraut 54, Hafnarfirði varð fyrir kraftblökk við Slysavarnarhúsið á Granda- garði og meiddist á herðablaði. Var hann fluttur á Slysavarð- stofuna. Mikil leynd yfir Búkarest- fundinum BÚKAREST, 23. júní. — Þing kommúnistaflokksins hélt áfram •í dag, en fyrir luktum dyrum. Fulltrúar kommúnistaflokka ut- an járntjalds fluttu þar ræður og þar á meðaf norski fulltrúinn. Krúsjeff sat ekki þingið í dag. Frétzt hefur, að hann hafi flutt ræðu í verksmiðju einni hér, sem hann mun hafa heimsótt. En þessi ræða hefur heldur ekki ver ið birt. Er mjög mikil leynd yfir öllum fundarhöldum og ferðum Krúsjeffs — og hefur mönnum komið þetta einkennilega fyrir sjónir og geta vart varizt þeim hugleiðingum, að einhver mjög viku. mikilvæg mál séu nú á dagskrá « I’y.NAIShnHar \%/ SV S0 h/u/lor X Snjókoma » 06 i 7 Skúrir K Þrumur ii KutdaM Hihskit H Hmt L Laft UM 700 km suðvestur af Reykjanesi er lægðarmiðja (995 mb), en lítill hæðarhrygg ur (um 1010 mb) yfir Græn- landi. Lægðin fer dýpkandi og hreyfist NA í stefnu á Vestfirði. Er víða allhvass SA við SV-ströndina og allmikil rigning, en austanlands er veð ur bjart og vel hlýtt (19 stig á Raufarhöfn). ísland liggur nú á lægðar- belti, sem stefnir norðaustur um Svalbarða. Veðurlag er því hlýtt og vætusamt hér á landi. Hins vegar eru stillur og þurrviðri bæði austan og vestan hafs. Um hádegið í gær var hlýjast í Glasgow af öllum erlendum borgum, sem fréttir bárust frá, 20 stig. Sigurður Bjarnason landaði tæpum 14 hundruð málum í Krossanesi í fyrradag og er myndin tek- in meðan á þeirri löndun stóð. Báturinn hélt þegar á miðin að löndun lokinni og í gaerkvöldi frétt- ist að hann hefði fengið a. m. k. 800 mál til viðbótar. — (Ljósm.: St. E. Sig.) Svœðið frá Knarrarósi að Ingólfshöfða opnað dragnótabátum trá Vestmannaeyjum EFTIRFARANDI fréttatilkynn- ing barst blaðinu í gær frá sjá- var útvegsmálaráðuney tinu: „Samkvæmt 1. gr. laga um takmarkað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiðilandhelgi Islands und- ir vismdalegu eftirliti, staðfest- um hinn 9. þ.m., hefur ráðu- neytið ákveðið að fengnum til- lögum Fiskifélags íslands og fiski deildar Atvinnudeildar Háskól- ans og að fengnum álitsgerðum fjölda bæjarstjórna, hreppsfélaga verkalýðs- og sjómannafélaga, ,,Eitt lauf" síðasta sinn REVÍAN „Eitt lauf“ verður sýnd í allra síðasta sinn í Sjálfstæð- ishúsinu annað kvöld kl. 8,30. — „Eitt lauf“ hefur verið sýnt 30 sinnum við geysimikla aðsókn, en vegna sumarleyfa starfsfólks revíunnar verður aðeins hægt að hafa þessa einu sýningu í viðbót. Myndin hér að ofan er úr einu af þeim atriðum úr revíunni, sem vakið hefir einna mestu kátínu, en það er „Harmsaga undrabarns ins“, sem Steinunn Bjarnadóttir leikkona túlkar á svo „harm- þrun.ginn“ hátt að leikhúsgestir veltast um af hlátri. Þess má einnig geta að meðal þeirra fögru kvenna, er skemmta með söng og dansi er hin ný krýnda fegurðardrottning Sigrún Ragnarsdóttir. útgerðarmannafélaga o. fl., að dragnótaveiði skuli fyrst um sinn aðeins leyfð á svæði milli lína, sem dregnar eru suður réttvís- andi frá Knarrarósvita að vestan og Ingólfshöfða að austan. Leyfi hafa verið gefin út til — Kongó Frh. af bls. 1 Lumumba viðurkenndi sjlfstæðis yfirlýsingu héraðs Bakongo- ættkvíslarinnar, en heimkynn, hennar eru í vestasta hluta Congo, frá sjó til Leopoldville. Hafa Bakongo-menn lýst hérað sitt fullvalda og óháð sameigin- legri stjórn Congo, en Kasavubu sækir einmitt fylgi sitt til þessa fólks. Skellti skollaeyrunum við hót- unum Þegar slitnað hafði upp úr við- ræðum Lumumtoa og Kasavubu sagðist hinn fyrrnefndi mundu styðja Jean Bollikango úr Puna- flokknum til forsetakjörs gegn Kasavubu. Bollikango er fyrr- verandi samherji Kasavubu. Og Lumumba myndaði stjóm sína þrátt fyrir hótanir og ógn- anir Kasavubus og Abako-flokks hans, sem m. a. hótaði því að mynda aðra ríkisstjórn „í sam- keppni“ við stjórn Lumumba, ef hann léti Atoako-mönnum ekki í té valdamikil ráðherraemibætti. Óeining er innan flokks Lum- umba, sem annars er langstærsti flokkurinn en skortir þó nokkur þingsæti til að hafa meirihluta. Hefur flokkur hans, þjóðernis- hreyfingin, klofnað — og er eng- inn klofningsmanna í hinni nýju stjórn. Kalonji, foringi klofn- ingsins, sagði í gær, að innan- landsástandið yrði alvarlegt, ef Lumumba kæmist til valda — og var á Kalonji að heyra, að hann mundi gera sitt til að spilla frið- inum. Áfall fyrir Belgíumenn Sigur Lumumba er túlkaður sem sigur róttækari aflanna og áfall fyrir hægfara öfl, sem hlynnt eru Belgíumönnum. En ekki leikur vafi á því, að Abako- menn og klofningurinn úr þjóð- ernishreyfingnnni geta komið miklum illindum af stað. Að und- anförnu hefur verið mjög erfitt að átta sig á stjórnmálunum í þeirra báta, sem hafa sent og skráðir eru í Vestmannaeyjum og hafa undanfarið verið gerðir út þaðan“. Ákvörðun þessari mun verða fagnað víða um land, en þó munu óánægjuraddir heyrast sums staðar við sunnanverðan Faxa- flóa, því að ýmsir munu hafa talið víst, að Flóinn yrði opn- aður að einhverju leyti og búið sig undir það. Congo Má segja, að hver höndin hafi risið gegn annarri og þar hafi ríkt ein allsherjar ringul- reið. Flokkarnir hafa hótað hver öðrum á víxl að setja sjálfir á fót eigin stjórn í fylkunum og borg- um, ef andstæðingunum tækist að rnynda þar stjórn. Samkomulag Síðari fregnir: Á síðustu stundu lét Kasa- vubu í minni pokann. I.uni- umba tilkynnti stuttu áður en hann lagði fram ráðherralista sinn, að Kasavubu hefði fall- ið frá fyrri skilyrðum fyrir samvinnu, en gert kröfu ttt þriggja ráðherraembætta fyr- ir flokk sinn — og fengið þau. Lumumba bauð honum stóia fjármálaráðherra, innanríkis- ráðherra og utanríkisráðherra og var Kasavubu ánægður, en Lumumbu vann tvöfaldan sig ur: Sameinaði alla helztu flokka landsins í stjórn sína — og ,,afvopnaði“ helztu and- stæðingana með þvi að inn- byrða þá í stjórnina. Er þungu fargi létt af mönn um og er talið, að þar með hafi innanlands-stórstyrjöld á stjómmálasviðinu verið af- stýrt. En Kasavubu er staðráðinn i að bjóða sig fram til for- setakjörs enda þótt Lumumba hafi ekki heitið honum stuðn- ingi. — Oliumálið Frh. af bls. 1 þannig að vitneskja um það bær- ist til stjórnanna frá endurskoð- endunum, sem bæri að fylgjast með öllum reikningsskilum fram kvæmdastjóra í umboði hlutíhafa og stjórna. En því væri til að svara, að misferli þetta hefði ver- ið framkvæmt með röngum upp- lýsingum og undanskoti gagna þannig að hinir löggiltu endur- skoðendur, sem önnuðust daglega endurskoðun og ársuppgjör, fundu ekkert, er beir töldu at- hugavert. <r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.