Morgunblaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. jfiní 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 íbúðir til sölu 2ja herbergja íbúð í steinhúsi við Miðstræti. Laust strax. 2ja herbergja íbúð á hæð við Skúlagötu. 2ja herbergja íbúð í góðum kjallara við Blönduhlíð. 3ja herbergja íbúð á hæð við Eskihlíð. Hagstætt verð. 3ja herbergja íbúð í kjallara við Hraunteig. 3ja herbergja íbúð á hæð við Hjallaveg. Bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á hæð við Sigtún. 4ra herbergja íbúð á hæð við Laugarnesveg. 4ra herbergja íbúð á hæð, í nýlegu steinhúsi við Þing- hólsbraut í Kópavogi. Sér inngangur og sér þvottahús. 4ra herbergja íbúð í timbur- húsi við Njálsgötu. — Út- borgun 100 þús. kr. 5 herbergja íbúð á hæð við Rauðalæk. 6 herbergja íbúð í nýju stein- húsi við Sogaveg. — Stórt erfðafestuland fylgir. Vinnu skúrar fyrir verkstæði get- ur einnig fylgt. Einbýlishús, mjög fallegt og vandað, við Sogaveg. — Bíl- skúr fylgir. Girt og vel rækt uð lóð. Fokheldar íbúðir í Reykjavík og Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Ferðalög Tjöld Svefnpokar Bakpokar Prímusar Hlífðarföt sérlega hentug í allskonar ferðalög. —■ Færanl"gar, veggfastar bókahillur Hagkvæmir greiðsluskilmálar Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. — Sími 13879. 2ja herb. fokheld íbúð við Glaðheima til sölu. Haraldur Guðmundssen lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Jímar 15415 og 15414, heima. EINBÝLISHÚS í Kópavogi til sölu. — Eigna- skipti möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Hef kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. Útborgun 300—350 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. TIL SÖLU: Fokheld hæð 148 ferm., algjörlega sér, við Gnoðavog. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm., á 1. hæð, við Hvassa- leiti. Ný 4ra herb. íbúðarhæð, um 120 ferm. við Ljósheima. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð, 116 ferm., við Lynghaga. — Laus strax. 6 herb. íbúð við Sörlaskjól. Ný 3ja herb. íbúðarhæð, með sér hita, við Goðheima. — Laus strax. 6 herb. íbúð við Stórholt. Sölu verð 460 þús. Til sölu 3ja herb. efri hæð við Skipa- sund, sér hiti. íbúðin er öll teppalögð og í góðu standi, stórar svalir, bílskúr, girt og ræktuð lóð, hagkvæmt verð og skilmálar. 3ja herb. jarðhæð við Eikju- vog, stór og rúmgóð, í mjög góðu standi. 5 herb. risíbúð við Sigtún, mjög hagstætt verð. 1—7 herb. íbúðir víðs vegar um bæinn. íbúðir og raðhús í smíðum af mörgum stærðum. Verzlunarhúsnæði fyrir fisk- búð, kjötbúð og vefnaðar- vörubúð. Frönsku GRÆNMETISKVARNIRNAR komnar aftur. — Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Einbýlishús, sex herb. íbúð, við Kaplaskjólsveg. Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir, næstum fullgerðar, við Stóragerði. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðir er seljast fokheldar, með miðstöðvarlögn, við Stóra- gerði. 7 og 8 herb. íbúðir o. m. fl. I\lýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300 kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546. Utgerðarmenn Höfum til sölu véibáta, 10 til 100 lesta. Hafið samband við skrifstofu okkar. — Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850 13428 og eftir kl. 7, 33983. KAUPUM brotajárn og málma Hátt verð. — Sækjum. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—.11 ' e. h. Sendum heiin. Brauðborg Frakkastig 14. — Simi 18680. Loftpressur með krana, til leigu. Gustur hf. Simar 12424 og 23956. Rósótt sængurveraefni Hvítt sængurveradamask Lakaléreft Fiðurhelt léreft Dúnléreft Blúndur Milliverk ÞORSTEINSBÚB Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin 1 JÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180. Amoksturskrani Forslund ámoksturskrani, 1% tonn, til sölu. Verð kr. 25 þús. ALASKA, Gróðrarstöðin Símar 22822 og 19775. Blússuefni sem ekki þarf að strauja. Ódýr efni í pils og dragtir. — ÞORSTEINSBÚÐ Ibúðir til sölu 4 herbergja íbúð við Barma- hlíð. Skifti á 2—3 herbergja íbúð æskileg. 3 herbergja íbúð við Njálsg. 4 herbergja íbúð við Hrísateig. 2 herbergja jarðhæð með rtiilli veggjum og hitalögn. 3 herb. íbúð við Nesveg. Vélbátur, 28 tonna, sérlega góður fyrir dragnót, er til sölu nú þegar. Skuldabréf Höfum ávallt ríkistryggð skuldabréf til sölu. Skuldabréf, fasteignatryggt, 2ja ára, kr. 45 þús., til sölu strax. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstr. 14. Sími 12469. RÓSÓL CREM er sólkrem með A-vita- míni, fyrir unga og gamla. Hreinsar, mýkir, græðir og eyðir hrukkum. — Notist við öll tækifæri, sérlega gott á kvöldin. Til sölu 107 ferm. 4ra herb. íbúð við Sunnutún. Útb. 80 þús. 4ra herb. risíbúð. Útb. 130 þús. 125 ferm. hæð í Kópavogi. — Hálf-kláruð. Útb. 140 þús. [IGNAMIDLUN Austurstræti 14. Sími 14600. Til sölu Einbýlishús. við Framnesveg. Ný 5 herbergja hæð í Kópa- vogi, 140 ferm. íbúð við Nýbýlaveg, tilbúin undir tréverk, sér hiti, inn- gangur og þvottahús. Höfum kaupanda að 1 herb. og eldhúsi í gamla bænum. Ennfremur 3ja—6 herbergja hæðum. Miklar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Hús — íbúðir Sala Hef m. a. til sölu: 3ja herbergja nýlega íbúð við Holtsgötu. 3ja herbergja íbúð við Hrísa- teig, í mjög góðu standi. Kaupendur Hef kaupendur að 2ja—3ja herbergja nýlegri íbúð. Út- borgun 150—200 þús. 4ra—5 herbergja íbúð með einu forstofuherbergi, á hitaveitusvæði. 5 herbergja íbúð sem er tilbú- in undir tréverk. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÓNSSON. hrl., Sími 15545, Austurstræti 12. Til sölu 2ja—5 herb. íbúðir í smíðum, á góðum stöðum í Kópavogi. Skilmálar mjög hagstæðir. Mikill fjöldi íbúða, 2ja—5 herb., í Reykjavík, Kópa- vogi og viðar. Einbýlishús í tugatali, í Rvík, Kópavogi og víðar. Eignaskipti oft möguleg. Höfum kaupendur að íbúðum og einbýlishús- um, í smíðum í Reykjavík. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN Laugavegi 28. Sími 19545. Sölumaður: Cuðm. Þorsteinsson Höfum kaupanda að tveim 3ja herb. íbúðum í sama húsi. Útborgun kr. 450— 500 þúsund. Höfum kaurendur að góðri 5 herb. íbúðarhæð, helzt nýrri eða nýlegri. Út- borgun kr. 300 þús. Höíum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhrjð. Má vera í fjölbýlishúsi. Mikil út- borgun. — Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt í Norð urmýri eða nágrenni. — Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð, helzt nýrri eða nýlegri. Útborgun kr. 150 —200 þúsund. Höfum ennfremur kaupendur að öllum stærðum íbúða í smíðum. — EIGNASALAI • REYKJ AV í K • Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540 og eftir klukkan 7, sími 36191. LE KLINT LAMPAR Kr. 412,00. KRIST.TÁN SIGGEIRSSON h.f. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.