Morgunblaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 9
MORCUNBLAÐIÐ 9 Föstudagur 24. júhí 11960 íhúðir 3 þriggja herbergja 84 ferm. íbúðir lausar í húsi Sogavegur 84 er til sölu. Á neðri hæð er samsett flokkur). Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Sólheimum 32 og í síma 35240 næstu daga milli kl. 15—17. FRAMTAK. Bréfritari Innflutning-sfyrirtæki óskar að ráða bréf- ritara hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. merkt: ’Góð staða — 4269“. Stúlka oskast sf rax Buick '48 í góðu ásigkomulagi til sölu. Skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 50341. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Síld og Fiskur Austurstræti. Þér fáið hinn fullkomna gtjáa á gólfin með notkun hins gamia enska sjálfgljáandi DRI-BRITE. Ekkert nudd — engin fyrirhöfn. Svo auðvelt í notkun! Gljái, sem emlist .. . og ekki sér á. Jafnasti fagurgljái, sem hægt er að hugsa sér. — Reynið sjálf- gljáandi DRI-BRITE fljótandi bón, — þegar í dag. 7 tonna Volvo diesel 1955, til sölu, ástand r mjög gott. — Ma! BÍLHSAIAN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Pontiac ‘54 Orginal 4ra dyra, í góðu standi, til sölu og sýnis í dag. Til greina kemur að taka gott veðskuldabréf eða vel tryggða víxla upp í kaup- in eingöngu. Bitreibasalan Njálsgötu 40. — Sími 11420. BÍltSUIP við Vitato.g. við Vitatorg. — Simi 12500. Chevrolet ’53 vörubíll stærri gerðin. í bílnum er ’55 model af jobbmaster- vél. Skipti hugsanleg á ’47 model af vörubíl. Volvo Station ’55 Góður bíll. — Volkswagen ’59 Ekinn 15 þús. km. Svartur. Benz 180 ’55 Skipti á Volkswagen eða öðrum 5 manna bíl kemur til greina. Kaiser ’52 Ný skoðaður, lítur vel út. Chevrolet taxi ’59 óuppgerður. Verð 125 þús. Ford ’52 Fæst með góðum skilmál- um. — Taunus ’54 Gott verð. Góðir skilmálar. Austin 8, 10, 12, 16 ’47 Góðir bílar. — Skoda Station og fólks- bílar ’56—’58 Opel Rekord ’60 Opel Caravan ’55 Góður bíll Fiat 1100 fólksbíll ’60 Nýr bíll. — Chevrolet ’53 sendiferðar 3A tonn. Bíll- inn er í góðu lagi og lítur mjög vel út. B lASMIHN við Vitatorg. — Simi 12-500 Erlend hjón með tvo stálp aða drengi, óska eftir að leigja 34 herbergja íbúð með húsgögnum, mánuðina júlí og ágúst. Uppl. gefur Mr. Ernst í sima 17430 og á kvöld- in í 36264. Unglingsvinna 14—16 ára unglingspiltur, lag- tækur og reglusamur, getur fengið vinnu. Uppl. um skóla- nám, sendist í pósthólf 1375. * Odýru prjdnavörurnar seldar f dag eftir kl. 1. Ullarvörubrðin Þingholtsstræti 3. Hópferbir Höfum allar stærðir hópferða bifreiða til lengri og skemmri ferða. — Kjartan Ingimarsson, Ingimar Ingimarsson, Simar 32716 og 34307. Smiðabirki Húsgagnaspónn Karlit Trétex Hljóðeinangrunarplötur Gipsonit PÁLL ÞORGEIRSSON Laugavegi 22. Vörug. — Ármúla 27. Chevrolet Belair ‘SC til sölu. Skipti á Chevrolet ’57—’59 æskileg. — Milli- greiðsla staðgreidd. Bílamiðstöðin Vagn Amtmannsstíg 2-C. Símar 16289 og 23757. Vörubifreið Höfum til sölu Volvo diesel bifreið, 7 tonna 1960. Bif- reiðin er óekin. Biiamiðstöðin VAGIM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Willys station ‘SS með framhjóladrifi til sölu Bifreiðin selst fyrir 3ja ára veðskuldabréf. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. STENCILL Nýr stencilpappír, PRESTO, til sölu. Stencilinn má nota fyrir fleiri teg. fjölritara. (Er með fjórum götum á haus). FJÖLRITARINN. Sími 17463. Font-bíleigendur | Hús Sturtur Vatnskassi Samstæða á Ford vörubíl ’41, til sölu. Uppl. í síma 50654, eftir kl. 7 á kvöldin. Mótorar Buick, 8 cyl. Ford, 6 cyl. Packard, 6 og 8 cyl. Girkassar Ford Chevrolet Nash Töku— gamla gírkassa upp í yfirfærða gírkassa. Hood Plymouth Chevrolet Dodge Buick, Nash Kistulok Plymouth, Dodge, Chevrolet, Nash Hurðir Chevrolet, Buick, Dodge, Plymouth, Nash og Chrysler Bi labúðin Hringbraut 1221. Sími 10600. Jeppabifreið M-72 1 958 (háleggur), með Pobetahúsi, til sölu. B r I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Lincoln /956 einkabifreið. Lítið ekin, til sýnis og sölu. B i f reiða saIa n xngolfsstræti 9. Simar 18966 og 19092. Consul 7955 góður bíll. Til sýnis og sölu. BifreiBazalan Ingólfsstræti 9. Símar 18966 og 19092. Opel Capitan 1954 einkabifreið. Lítur mjög vel út. Til sýnis og sölu. — BifreiÓasalan Ingólfsstræti 9. Símar 18966 og 19092. Goodyear Hjólbarðar 560x15 PStefánsson ff. Hyerfisgötu 103. Simi 13450.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.