Morgunblaðið - 24.06.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 24. júní 1960
MORCVTSBLAÐÍÐ
19
Bifreiðasala.
Bergþórugötu 3. - Sími 11025.
Höfum til sölu og sýnis
í dag:
Chevrolet ’60
lítið keyrður. Skipti óskast
á Chevrolet ’57—’58.
Chevrolet ’59
Mjög glæsilegur. — Alls-
konar skipti.
Chevrolet ’58
lítið keyrður og mjög góð-
ur bíll.
Chevrolet ’57
Góður bíll og góðir skil-
málar. —
Chevrolet ’56
í góðu standi. Skipti óskast
á nýlegum Chevrolet. Stað
greiðsla á milligjöf.
Ford ’59
i góðu standi og faest með
mjög góðum skilmálum. —
Allskonar skipti koma til
greina.
Ford ’59 (taxi)
vel uppgerður. — Allskon-
skipti.
Chevrolet ’59, taxi
mjög glæsilegur. Allur yf-
farinn. Allskonar skipti
koma til greina.
Dodge sendibifreið ’52
hærri gerðin, í góðu standi,
fæst á mjög góðu verði og
með góðum skilmálum.
Volkswagen ’59, ’58, ’57,
’56, ’55, ’52, ’51
Moskwitch ’59, ’58, ’57, ’55
Góðir bílar. — Góðir skil-
málar.
Fiat 1100 ’59, ’58, 57, ’56,
’55, ’54 —
Fiat 1800 ’60
ókeyrður. Skipti á eldri
bíl koma til greina.
Plymouth ’55
Góður bíll og góðir skil-
málar. Skipti á nýlegum 5
manna bíl koma til greina.
Volvo 445 ’59
keyrður aðeins 8 þús. km.
Sérlega glæsilegur og
vandaður bíll. Gott verð.
Góðir skilmálar.
Opel Caravan ’59, ’58, ’56,
’55, ’54 —
Opel Capitan ’60, ’59, ’57,
’56, ’55, ’54
Taunus fólks- og Sation-
bifreiðir ’60, ’59, ’58,
’56, ’55
Höfum mikið úrval af
4ra manna bílum. Góðir
greiðsluskilmálar.
Standard ’46 og ’50
1 góðu standi. Skipti óskast
á nýlegum bíl.
Pontiac ’57
f mjög góðu standi. Fæst
með góðum skilmálum, s.
s. skuldabréf o. fl.
Plymouth ’55, 2ja dyra
í góðu standi, fæst með
mjög góðum skilmálum.
Höfum einnig mikið úrval af
vörubifreiðum, sendiferðabif-
reiðum, Stationbifreiðum, —
jeppabifreiðum og flestum ár-
göngum og tegundum 5 og 6
manna bifreiðum. — Verð
við alira hæfi og góðir skil-
málar. — Úrvalið er hjá
okkur.
Bifreiðasalan, Bergþórugötu 3
Sími 11025.
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL
2—6 nema laugard. og sunnud..
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíói opin daglega kl.
6,30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Sýning hefst kl. 8.20
Bridgesamband Islands — Bridgesamband Beykjavíkur.
Árshátíð
verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 25. þ. m.
Hefst kl. 8,30.
Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, syngur,
með undirleik Skúla Halldórssonar.
Afhent verða verðlaun frá bridgemótum vetrarins.
Félagar! Vitjið aðgöngumiða í tíma.
Stjórnirnar.
Dömur
í ferðalagið:
Snyrtitöskur með baðhettu, skóm, krullu-pinnahettu
og ýmsu fieira.
h j á B á r u .
5-6 herb. íbúð
óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
merkt: „5 herbergi — 3564“ skilist fyrir
mánudagskvöld.
Sparisjóðurinn PIJNDIÐ
Klapparstí 25
ávaxtar sparifé með hæstu
inniánsvöxtum.
Opið kl. 10,30—12 f.h.
og 5—6,30 e.h.
Skuldabréf
Nokkur 10 ára skuldabréf með 10% vöxtum til sölu.
Mikii afföll. Tilboð merkt: „Góð kaup — 3791“
sendist afgr. blaðsins.
'þóhSCG.Q&'
Dansleikur
í kvold kL 21
— sextettinn
Söngvarar:
Ellý og Öðinn
Cömlu dansarnir
í kvöld. — Silli stjórnar.
K. J. kvartettinn leikur.
Opið til kl. 1. — Ókeypis aðgangur.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í kvöid til kl. 1.
Hljómsveit
Magnúsar Randrup.
Ailir í Tunglið i kvöld.
SILFURTBNGLIÐ
Sími 19611.
Gestir hússins verða:
Hinn vinsæli
dægurlagasöngvari
Berti Möller
Og
Guðbergur Auðunsson
IIMGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
I KVÖLD KL. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Fulltrúðaráð verkalýðsfélaganna
í Reykjavík
Fundur
verður haldinn í Fulltrúaráði verkalýðsfélaganna
í Reykjavík föstudaginn 24. júní 1960, kl. 8,30 e. h.
í Alþýðuhúsinu IÐNÓ, niðri.
Fundarefni:
Tillögur milliþinganefndar um skipulags-
mál Alþýðusambandsins.
Framsögumenn
Eðvarð Sigurðsson og Óskar Hallgrímsson.
Stjórnum sanibandsfélaganna í Reykjavík og Hafnar-
firði er boðið á fundinn.
STJÖRNIN.
A
A
8JALFSTÆÐI8HU8IÐ
Dansað í kvöld frá 9-1
— enginn aðgangseyrir —
v
Hljómsveit Svavars Gests og Sigurdór. —