Morgunblaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUISRT. AÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1960 í dag er 181. dagur ársins. Fimmtudagur 22. júní. Til sölu nýtt borðstofuborð og stól ar, þýzkt. Einnig amerískt gólfteppi. Uppl. í síma 36157. — Veiðistöng' Til sölu flugustöng, Mil- wards 12—13 fet. Uppl. kl. 6—8 e.h., Melhaga 14. — Sími 10166. Til leigu Stofa og eldhús til leigu fyrir einhleypa stúlku, sem vinnur úti. Upplýsingar í síma 12845, frá kl. 4—7. Risherbergi til leigu Litið risherbergi til leigu með húsgögnum, á Haga- mel 18. Uppl. í síma 14470 kl. 5—8 eftir hádegi. Sem nýr Volkswagen til sölu, lítið keyrður. Mod. ’59. Uppl. á Hótel Skjald- breið, herb. nr. 4, kl. 10 til 12 fyrir hádegi. Hafnarfjörður Afgr. fljótlega blaut-þvott, einnig allan frágangsþvott. Þvottahús Hafnarfjarðar, Vesturgötu 21. Húseigendur Leggjum plast á stiga og svala-handrið. — Eigum flestar stærðir og liti. Vél- smiðjan JÁRN, sími 35555. Til leigu veiðisvæði í Stóru-Laxá í Hreppum. Upplýsingar í síma 16862, eftir kl. 7 næstu kvöld. Skellinaðra Kriedler K-50 til sýnis og sölu að Hvammsgerði 5. — Sími 33727. Jarðýtur til leigu Jöfnum húslóðir. — Vanir menn. — Jarðvinnuvélar. Sími 32394. — Til sölu G. M. C. vörubifreið, mod. ’52, 5% tonns, í góðu lagi. Uppl. í síma 32637. Kjötsagarblöð Efnið í kjötsagarblöðin er komið. Skerpiv erkstæðið, Lindargötu 26. Timbur Efni í vinnupalla til sölu að Rauðalæk 24. Uppi. eftir kl. 18. — Sími 32828 eftir kl. 6. Ýtuskófla til leigu Upplýsingar í síma 16194 og 12299. 13 ára drengur óskar eftir vinnu, helzt við frystihús. Upplýsingar í síma 24112. Árdegisflæði kl. 10:20. Síðdegisflæði kl. 22:34. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmginn. — Læknavörður L..H. (fyrir vitjanír). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla er í Reykjavíkur apó- teki vikuna 25. júní til 1. júlí. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 25. júní til 1. júlí er Kristján Jóhanns- son, sími 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga ki. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Leiðrétting: — I frétt frá fundi fiski- fræðinga á Seyðisfirði, sem birtist 1 blaðinu í gær, hafði crðið sú prent- villa, að í- stað „suðurjaðar Austur- * landsgrunnsins" stóð .suðurhaf Austur landsgrunnsins". Leiðréttist þetta hér með. Foreldrar! Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó- prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Félag Djúpmanna: — Nokkur sæti laus í Þórsmerkurferð félagsins 9. júlí. Tilkynnið þátttöku strax í verzlunina Blóm og ávextir, Skólavörðustíg 3. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far- sóttir í Reykjavík vikuna 12.—18. júní 1960 samkvæmt skýrslum 40 starfandi lækna: Hálsbólga .............. 98 Kvefsótt ................. 70 Iðrakvef ............... 10 Influenza ................. 4 Hvotsótt .................. 5 Hettusótt ................. 1 Kveflungnabólga .......... 10 Taksótt ................... 1 Munnangur................ 1 Hlaupabóla ............... 15 Ristill ................... 2 BLOÐ OG TIMARIT Samtíðin júníblaðið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. í>að hefst á greininni: I hverju eru mannkostir fólgnir? eftir dr. Albert Schweitzer. Freyja skrifar að vanda fjölbreytta kvennaþætti. Guðm. Arnlaugsson skrif ar skákþátt og Arni M. Jónsson bridge þátt. Ingólfur Davíðsson skrifar þátt- inn: Ur ríki náttúrunnar. í>á er gam- ansaga: Völt eru vinarráð, eftir aust- firzkan höfund, Rögnvald Erlingsson, og framhaldssaga: Hver var hún? — Einnig eru í blaðinu vinsælir dans- lagatextar, draumaráðningar, afmælis- spár fyrir alla daga í júlí, skopsögur, grein um sigauna, úr einu í annað o. fl. Forsíðumyndin er af Pier Angeli og Mel Ferrer í nýrri kvikmynd. i X 4 s ■ H V 8 9 10 ■ IX H H " m ' 14 L Lárétt: — 1 heljarmenni — 6 innborgað — 7 unaðinum — 10 keyri — 11 hvílir — 12 frumefni — 14 líkamshluti — 15 bola — 18 sólina. Lóðrétt: — 1 spil — 2 ávextir — 3 átrúnaður — 4 syngja — 5 binda — 8 hlassinu — 9 óþverr- inn — 13 prentsmiðja — 16 út- tekið — 17 fangamark. Læknar fjarveiandi Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Gunnlaugsson, læknir verður fjarveiandi til 4. júlí n.k. Staðg.: Ol- afur Jónsson, Pósthússtræti 7. Eggert Steinþórsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. — Staðg.: Ofeigur J. Ofeigs- son. Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. — Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún- götu 5. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. 22.—30. júní. Gunnar Biering frá 1.—16. júlí. Hannes Pórarinsson fjarv. 27. júní til 3. júlí. Staðg.: Olafur Jónsson. Halldór Arinbjarnar frá 13/6—1/7. Staðgengill Henrik Linnet. Haraldur Guðjónsson fjarverandi frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl Sig. Jónasson. Jón Þorsteinsson fjarverandi júní- mánuð. Staðgengill Olafur Jónsson. Kristinn Björnsson fjarv. 27. júní til 4. júlí. Staðg.: Gunnar Cortes. Kristjana Helgadóttir fjarv. 27. júní til 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Kristján Þorvarðarson vei’ður fiar- verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stem þórsson. Olafur Geirsson, fjarv. 23. júní til 25. júlí. Olafur Jóhannsson frá 28. júní til 4. júlí. Staðg.: Kjartan R. Guðm. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteínsson, Prófessor Sigurður Samúelsson yfir- læknir verður fjarverandi fró 28. júní til 25. júlí. Snorri Hallgrímsson til júlíloka. Stefán Olafsson, fjarv. 23. júní til 25 júlí. — Staðg.: Olafur Þorsteínsson. Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason frá 28. júní í óá- kveðinn tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað gengill; Axel Blöndal. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss fer í dag frá Hamborg til Rotterdam. — Goðafoss'er í Hamborg. — Gullfoss er í Rvík. — Lagarfoss fór í gær frá Siglufirði til Akureyrar. — Reykjafoss fjarðar. — Selfoss er 1 New York. — fór frá Vestm.eyjum 28. til Fáskrúðs- Tröllafoss er á leið til Rvíkur. — Tungu foss er á leið til Seyðisfjarðar. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Kaupmannahöfn á leið til Gautaborg- ar. — Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. — Herðubreið er á Au«tfjörð- um á suðurleið. — Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. — Herjólf- fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornaf j arðar. Skipafréttir SÍS: — Hvassafell er á leið til Archangelsk. — Arnarfell er á leið til Archangelsk. — Jökulfell er í Rostock. — Dísarfell losar á Norður- landshöfnum. — Litlafell er væntan- legt til Rvíkur í dag. — Helgafell er á leið til Ventspils. — Hamrafeli er á leið til Reykjavíkur. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30. Fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. — A morgun: Til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Loftleiðir h.f.: — Edda er væntan- leg kl. 7:00 frá New York. Fer til Osló og Stavangurs kl. 8:30. — Hekla er væntanleg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. — Snorri Sturlu- son er væntanlegur kl. 23:00 frá Lux- emburg og Amsterdam. Fer til New York kl. 00:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Kotka. — Askja er á Spáni. Hér lét hann byggja, íslands fyrsti faðir, á frjálsri tíð, með heimild eigin valtU. — Nú skiptast ættmenn Ingólfs þétt í raðir á yzta, síðasta þremi tjóns og falls. Hér verður haldið hæsta landsins merki, og hér skal falla utanstraumsins hrönn. Vor fremsti bær skal fremstur standa að verki, með Fróni er „Víkin“ dygg og trygg og sönn. Einar Benediktsson: (Ur kvæðinu Ingólfsbær). ÁHEIT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Onefnd kona kr. 100; ónefndur 100. Lamaði pilturinn Hafnarfirði, afh. Mbl. — Inga 100 kr. JUMBO Á ævintýraeý junni Teikningar eftir J. Mora — Gerið svo vel að ganga í bæinn, frú! sagði Júmbó og opnaði stima- mjúkur nýju dyrnar á nýja húsinu. — Þakka yður fyrir, herra minn, svar- aði Mikkí, — en hvað hér er töfrandi, með þetta bláa loft yfir! — Ekki svona háðsk, frú Nasvís. í fyrramálið, fyrir morgunverð, skal húsið verða komið undir þak.... Umm — hvað þessar pylsur ilma un- aðslega. Að hugsa sér, að svona nokk- uð skuli vaxa á trjánum hér! Um kvöldið var búið að reisa sperr- urnar undir þakið. — Fallegt hús, finnst þér ekki, Mikkí? spurði Júmbó stoltur. — Jú-hú, sagði Mikkí af sann- færingu. — Svo getum við byggt við það í vikunni.... dagstofu, baðher- bergi og eldhús! Jakob blaðamaður Eftix Peter Hoffman — Ég mátti til að kyssa yður, herra Derrick, eftir að hafa lesið í blöðún- um um örlyndi yðar. — Mín er ánægjan — hérna — hver sem þér eruð. — Konní Knox! Þér hafið awðvitað heyrt um eiginmann minn sáluga. Framleiðandann! — Já, auðvitað. Og sé sé að hann hefur verið smekkmaður! — Ó, þér verðið að koma í veizluna mína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.