Morgunblaðið - 30.06.1960, Page 12

Morgunblaðið - 30.06.1960, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 30. júní 1960 Á TöKiiM LAGiÐ í 4 ■/ — Uasasöngbók— ' Hefi kaupanda að litlu nýlegu einbýlishúsi á hitaveitusvæðinu, eða hæð og risi I nýlegu húsi. Æskilegt að bílskúr fylgi. — ©tborgun getur verið 400—500 þúsund krónur. Fasteignaviðskipti BALDVIN JÖNSSON, hrl., Sími 15545 — Austurstræti 12. Vasasöngbékin TOKUiVI LAGIÐ Nálega 200 sönglagatextar, meginþorrinn gömul og góð kunn ljóð, sem lifað hafa á vörum þjóðarinnar undir „ljúfum lögum“. Einnig eru í bókinni sönglagatextar frá síðari árum, þar á meðal beztu danslagatextarnir. Egiil Bjarnason valdi ljóðin. Vasasöngbókin TÖKUM LA(iH) er nauðsynleg í sumarferðalögum svo og i heimahúsum, þegar menn taka Iagið sér til skemmt- unar. — Verð kr. 55.00. r ón tyfja efiir m OLAF-HAm ** <19* ccxfl , t tft&m y&fa#”■ ***** ** w> A ím* 1 ;«• *«•*p**&#>** * 1 ; iVx # V*# if > jSKx dAvjjcSSKÍSS v«í*iíí*v-»* I ...% •& .*(**& ÚHWtn witt I " I ár»vMrjM mwoiAmjm itrni SVEFIM án lyfja Tímabær bók um efni, sem er mörgum nútimamannin- um mikið vandamál. Hér eru leiðbeiningar um það, hvernig menn fái notið eðlilegs svefns án þess að stofna heilsu sinni í voða með ofnautn svefnlyfja. Hér er sagt frá öllum nýj- ustu athugunum vísinda- manna á eðli svefnsins og athyglisverð innsýn veitt í draumheima. Eðlilegur svefn er betri en svefntöflusvefn. Á átta dög- um getið þér orðið nýr mað- ur. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. Ummæli tveggja danskra lækna um bókina: „Full af góðum ráðum og gagnlegum upplýsingum. Það er ótrúlega margt, sem þarna segir frá á skemmti- legan hátt“. — Dr. med. E. Geert-Jörgensen, yfirlæknir. „Það hefur verið mér mikil ánægja að lesa bók Eriks Olaf-Hansens. Höfundurinn tekur á vandanum á auð- skilin hátt. Óskandi væri, að allt það fólk, sem eyðileggur heilsu sína með óhóflegri notkun svefnlyfja, fengi lesið bókina". — Dr. med. Jörgen Ravn, yfirlæknir. GRAMMUR án sultar greinir ýtarlega frá hinum nýju og árangursríku megr- unaraðferðum, sem byggjast á vísindalegum tilraunum og hafa hlotið eindregin meðmæli hinna merkustu lækna. Minnizt þess, að veruleg of- fita er fólki á miðjum aldri jafnhættuleg og alvarlegur hjartasjúkdómur. Kristífi Ólafsdóttir læknir íslenzkaði bókina. „Grannur án sultar“ og „Svefn án lyfja“ eru báðar eftir sama höf- undinn, Erik Olaf-Han- ■ sen. Bækurnar kosta kr. 55.00 hvor. UR án sultar eftk ERfK OLAF-HAM ítotUttW. »% - : m (* ioAft ] tUíbM'P* tJfttUtti-- ivit* ***** *4&*i'4* nýj» I ; ifA * KHki I . fiM »'„rix ioxifr. I X t*»« va* £**t-*M Ofti H*ip****toef»> 1 ' r- ***** p*ke*» ***** m ******* *«k* { -* tua t <XiKt> Ujpngto* vm. •RiST=N OLAFSDöTTiR LÍKNW^i Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt. Sendum einnig burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu, hvert á land sem er. IÐUNN - Skegg. agötu 1 - Sími 12923 Margrét M agnúsdóttir Minningarorð í DAG verður gerð útför Mar- grétar Magnúsdóttur, sem andað- ist snögglega 21. júní í heimili sínu Víðistöðum, Hafnarfirði. Margrét var fædd í Hafnar- firði 22. maí árið 1889, dóttir hjónanna Jörgínar Kristjáns- dóttur og Magnúsar Gíslasonar, var hún yngst af átta systkinum. Örlögin höguðu því svo, að skömm varð dvöl Margrétar í föðurhúsum, því faðir hennar lézt skömmu eftir fæðingu hennar, var hún skýrð við útför hans og strax á eftir komið í fóstur til föðurbróður síns, Guðjóns Gisla sonar, útvegsbónda í Lambhaga í Garðahverfi og konu hans, Kristbjargar Steingrímsdóttur. Þar ólzt hún upp og fluttist síðan með fósturforeldrum sín- um til Hafnarfjarðar árið 1910. Næstu árin á eftir var Margrét í vinnumennsku eins og það var kallað hjá ýmsum í Hafnarfirði. Hinn 7. júní 1919 giftist Mar- grét eftirlifandi manni sínum Bjarna Erlendssyni, ágætum og merkum manni, sem reyndist henni hinn bezti lífsförunautur. Bjarni og Margrét hófu búskap á nýbýlinu Víðistöðum, rétt fyrir vestan Hafnarfjörð. Hafði Bjarni Veiðarfæri plast I ur STOFNAÐ hefur verið nýtt fyr- irtæki „Plastver hf.“, sem mun framleiða alls konar vörur lil veiðarfæra úr plasti, svo sem baujur, lóðabelgi og netaflot af öllum stærðum og gerðum. Vélar hafa þegar verið keypt- ar, og eru þær væntanlegar næstu vikur, ásamt vélaverk- fræðingi, sem annast mun um uppsetningu vélanna, svo og efna fræðingi, sem fyrst um sinn mun aðstoða við framleiðsluna, enda er hér um nýja plastefnablöndu að ræða, mun betri en þekkzt hefur fram að þessu. Vélar þessar eru að metu leyti sjálfvirkar, og afköst þeirra því mikil, og verður þar af leiðandi hægt að fullnægja hinni árlegu notkun sjávarútvegsins með að- eins nokkurra mánaða fram- leiðslu. Verður því annan tjma ársins framleiddar ýmsar aðrar plastvörur. Fyrir aðeins örfáum árum var hafin framleiðsla erlendis á ofan- greindum vörum úr plasti, og hafa þær likað svo vel, að kork- ur og gler og eldri gerðir belgja hafa nú svo að segja algjörlega vikið fyrir þessa»i framleiðslu úr plasti. Verksmiðjan verður staðsett í Hafnarfirði, og eru aðal hvata- menn þessa nýja fyrirtækis þeir Jóngeir D. Eyrbekk í Hafnar- firði og Tómas P. Ólafsson, Rvik. 34-3-33 Pungavinnuvélar fengið þar land nokkrum árum áður og byrjað ræktun sem þau hjónin héldu áfram af frábærri eiju og var Margrét í bví sem öðru sérlega samhent manni sínum. í Vífilstöðum bjuggu þau hjón- in síðan. Oft var heimilisfólkið margt, því Bjarni kom upp lýs- isvinnslustöð í landareign sinni og hélt margt vinnufólk, mun þá hafa oft reynt á dugnað hús- freyju og reyndist Margrét þeim vanda vaxin sem öðrum. Þau Margrét og Bjarni eign- uðust þrjú börn sem öll eru á lífi. En þau eru: Kristbjörg, gift Guðmundi Sveinssyni, Guðjón, giftur Ólöfu Erlendssdóttur og Kristín, ógift í föðurhúsum. Á heimili þeirra hjóna var gott að koma því fróðleikur bónda var nærri ótæmandi og hjartahlýja húsfreyju yljaði og náði til allra sem í návist hennar voru. Margrét var í mörgu óvenjiuieg kona, hlédræg og nærgætin í irm- gengni við aðra og svo orðvör að af bar. Nú þegar hún er öll, er hennar sárt saknað af eiginmanni, börn- um, tengdabörnum og barnabör- hljóðir á hið auða rúm sem nú er eftir þessa mætu konu. Margir munu minnast Margrét- ar í Víðistöðum með þakklæti og óska henni fararheilla til lands- ms lyrirheitna. Hermann Guðmunússon HIIMRDALSSKOLA er aftur opin almenningi. — Dvalargestir eiga kost á nuddi, böðum og ljósum. Fyrsta flokks aðbúnaður Sanngjarnt verð. Umsjón með lækningastarfi heimilisins hafa læknarnir Kristján Hannesson o.g Grímur Magnússon. H úsameisfarar Tilboð óskast i að byggja einnar hæðar iðnaðarhús við Síðumúla. — Upplýsingar í síma 34821 frá kl. 7—8 á kvöldin. Sendiráðsmaður óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð til leigu á góð- um stað, með svölum og bifreiðageymslu. Upplýsingar á skrifstofunni. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 19960. H afnarfjörður Til sölu 50 ferm. einbýlishús í smíðum í Kaplakrika við Hafnarfjörð. Múrhúðað, járnvarið timburhús. Tilbúið til innréttingar. — Verð kr. 50—60 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 50 76 4 frá kl. 10—12 og 5—7. Ný íbúð til leigu Af sérstökum ástæðum er glæsileg ný íbúð í Aust- urbænum til leigu nú þegar. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður. GUNNAR ÞORSTEINSSON haestaréttarlögmaður. íbúðir til sölu Við Stóragerði eru til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í f jölbýlishúsi. Hverri íbúð fylgir auk þess íbúðarher- bergi í kjallara auk sér geymslu og sameignar þar. 4ra herbergja íbúðirnar eru seldar með fullgerðri miðstöð, öll sameign inni í húsinu múrhúðuð, húsið fullfrágengið að utan, allar útidyrahurðir fylgja. 3ja herbergja íbúðirnar tilbúnar undir tréverk. Hægt er að fá íbúðirnar lengra komnar. Bílskúrsréttindi. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. 4ra herbergja íbúðirnar eru í vesturenda og sérstaklega skemmti- legar. ÁRNI STEFÁNSSON, HDL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.