Morgunblaðið - 06.07.1960, Síða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvik'udagur 6. júlí 19G0
Fiskileit Fylkis
ber lítinn árangur
Togararnir á Vestur-Grænlandsmiðum
MORGUNBLAÐIÐ aflaði sér
í gær upplýsinga um fiskleit
Fylkis, sem eins og kunnugt
er hefur leitað miða við Græn
Curoniu og
Gripsholm til
Reykjavíkur
SKEMMTIFEBÐASKIPH)
Caronia kemur hingað til
Rcykjavíkur í dag og á morg-
Un kemur skemmtiferðaskipið
Gripsholm. Með þessum tveim
ur skipum eru samtals á ann-
að þúsund farþegar.
Munu gestir skipanna stíga
á land og hafa verið leigðir
nokkur hundruð bílar til að
aka með þá um nærsveitir.
Verður m. a. farið til Þing-
valla, Krýsuvíkur og hringinn
til Hveragerðis og austur um
til Þingvalla.
Þá verður efnt til glímu-
sýningar fyrir farþega Caron-
ia i Meiaskólanum kl. 2 í dag.
Stjórnar Lárus Salómonsson
giímusýningu þessari. Grips-
holmsfarþegum verður sýnd
glíma við Hljómskálann á
morgun.
— Verkfallið
Framh af bls 1
að hætti opinberra mála og
varða brot sektum.
3. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört á Bessastöðum 5. júlí 1960.
Asg. Ásgeirsson (sign.)
Ingóifur Jónsson (sign.)
Fréttatilkynning
samgöngumáiaráðherra
Mbl. barst í gaerkvöldi svohljóð
andi fréttatilkynning frá sam-
göngumálaráðherra:
„Reykjavík, 5. júlí 1960.
Éins og kunnugt er, hafði Félag
islenzkra atvinnuflugmanna boð-
að vinnustöðvun hjá íslenzkum
atvinnuflugmönnum frá klukkan
12 á miðnætti í kvöld að telja,
hefði þá ekki tekizt samningar á
milli þess og Flugfélags fslands
hf. og Loftleiða hf., um kaup og
kjör atvinnuflugmanna.
Þar sem samkomulag hafði
ekki náðst nú um kl. 19 í dag og
sáttasemjari ríkisins taldi þá til-
gangslaust að halda samkomulags
umleitunum áfram lengur í bili,
var bersýnilegt að til verkfalls
hefði komið, ef ekkert hefði verið
að gert.
Þar sem ráðuneytið og ríkis-
stjórnin öll taldi að slík stöðvun
á rekstri flugfélagenna, sem
halda uppi föstu áætlunarflugi,
hefði mjög alvarlegar afleiðingar
í för með sér, taldi ríkisstjórnin
brýna nauðsyn til að hindra slíka
stöðvun á rekstri flugfélaganna.
Hefir því samgöngumálaráðherra
lagt til við forseta íslands, að
hann gefi út bráðabirgðalög, um
að. óheimilt sé að hefja verkfall
það, sem boðað hafði verið til,
svo og aðrar vinnustöðvanir at-
vinnuflugmanna fram til 1. nóv.
n.k.
Forseti íslands hefir samkvæmt
framangrendri tillögu í dag gefið
út bráðabirgðalög um bann gegn
vinnustöðvun íslenzkra atvinnu-
flugmanna.
Ingólfur Jónsson
Brynj. Ingólfsson“.
land að undanförnu. Að því
er blaðinu var tjáð hefur
fiskileitin ekki borið mikinn
árangur og komst Fylkir t. d.
ekki norður fyrir Sundál
vegna íss. Júlíuönuflóinn er
einnig þakinn ís.
Með fullfermi af karfa
Togaramir hafa verið við Vest-
ur-Grænland að undanfömu og
komið þaðan með fullfermi af
karfa. Sl. laugardag landaði
Marz 323 tonnum en á sunnudag
lönduðu Skúli Magnússon og
Geir, sá fyrrnefndi 307 tonnum,
en Geir 257. í gær landaði Þor-
móður goði 360 tonnum.
Minna af heimamiðum
Þá er Úranus væntanlegur í
dag með fullfermi af Vestur-
Grænlandsm. Karlsefni, Hval-
fell og Gerpir hafa verið á heima
miðum. Landaði Karlsefni 157
tonnum í gær, Hvalfell 214 og
Gerpir 110.
í Hafnarfirði
Þá hafa landað í Hafnarfirði:
Bjarni riddari 285 tonnum á
mánudag, Akurey 270—80 tonn-
um í gær og í dag mun Ágúst
landa um 280 tonnum.
Fimm-
burar
FÁTÆK kóreönsk bónda-
kona ói á dögunum fimm-
bura, 3 drengi og Z teipur,
samkvæmt því er blaðEð
„Chosun Ilbo‘“ hermir. Seg-
ir blaðið ennfremur, að
bæði hinni 42 áira gömiu
móður, Kim Ok-Na, og börn
um hennar öllum heilsist
vel. Fæðingin átti sér stað
í Puyo, 150 km. fyrir sunn-
an Seoui.
J
Þ E S S I mynd er tekin í
eyri af hinu nýja fram-
byggða skipi Páls A. Páls-
sonar, hinnar landskunnu
hrefnuskyttu. — Þetta er
stærsta frambyggða skipið,
sem smíðað hefur verið hér
á landi, 27 smáiestir að
stærð. Það er búið 240 GM
dieselvél og öllum fuli-
komnustu siglingatækjum.
Páll hyggst fara með skip
sitt á síldveiðar í sumar og
nota kraftblökk. Skipið er
smekklega búið og smíðað
í Slippstöðinni á Akureyri.
Hafði Þorsteinn Þorsteins-
son umsjón með smíðinni,
en Tryggvi Gunnarsson
gerði teikningu af skipinu.
Ljósm.: St. E. Sig.
Snarræði
bjargaði
UM kl. 4 í gær lá við um-
ferðarslysi á Hverfisgötu ná-
lægt Rauðarárstíg. — Tveir
strætisvagnar voru að taka
fólk þar á biðstöð og stutt bil
á milli þeirra. Barn hljóp á
milli strætisvagnanna og rak-
leitt út á götuna, rétt í sama
mund og leigubifreið kom ak-
andi inn Hverfisgötu.
Krúsjeff söng
,,Stenka Razin '
— og óskaði, að rauði fáninn btakti
um heim allan
KAPRUN, Austurríki, 5. júlí —
(Reuter) — Nikita Krúsjeff skoð
aði hin miklu orkuver í Kaprun
í dag. — Hann var í bczta skapi
og lát vaða á súðum. — Er Wald
brunner, raforkumáiaráðherra
Austurríkis spurði, hvort hann
NA /5 hnúiar / SVSOhnútar ¥: Snjókoma t 06 i V Skúrir (Z Þrumur 'W,ii Kutíaski! Hifaskif H Hai L Lctti
Skammt fyrir sunnan land ér
grunn og kyrrstæð lægð, sem
er þó nægilega kröftug til
þess að valda vestanroki (50
hnúta vindhraðá) á Stórhöfða.
Annars er yfirleitt A-kaldi
hér á landi og víða bjart veð-
ur norðan lands, en nokkur
rigning suðvestan lands. Á
Norðurlandsmiðum er A-
strekkingur, 5 til 7 vindstig.
Hlýjast var á Akureyri og
Sauðárkróki, 17 stig (kl. 15).
Yfir Skotlandi er alldjúp
lægð og talsverð rigning. —
Lægðin hreyfist NA-eftir, og
eru því talsverðar líkur fyrir
norðlægri átt hér á landi, enda
er vaxandi háþrýstisvæði yfir
Grænlandi.
Veðurhorfur
kl. 10 í gærkvöldi:
SV-mið: Minnkandi austan
átt, skúrir austan til.
SV-land og Faxaflói: Breyti
leg átt, hægviðri, skúraleið-
ingar síðdegis en bjart með
köflum.
Breiðafjörður til Norður-
lands, Faxaflóamið og Breiða-
fjarðarmiða: Hægviðri, víðast
léttskýjað.
Vestfjarðamið og Norður-
mið: Austan og NA-stinnings-
kaldi, skýjað.
Norð-Austurland til Suð-
Austurlands, Norðausturmið
til 'Suðausturmiða: Austan og
NA kaldi, víðast þokuloft, en
lítil úrkoma eða engin.
viidj koma aftur til landsins í or-
Iofi, svaraði Krúsjeff, að eigin-
lega liði sér aldrei reglulega vel
nema í kommúnistaríkjum — og
bætti við: — Á þeim skamma
tima, sem ég á ólifað, vildi ég
mega líta þann dag, er rauði
fáninn blakti um gervallan heim
inn.
Áður hafði blaðamaður spurt
hann, hve lengi hann vildi dvelj-
ast í Austurríki, og kvaðst Krú-
sjeff þá gjarna vilja vera þar 5
ár. Og er hann var spurður, hvort
Sovétstjórnin mundi leyfa hon-
um að vera burtu svo lengi, svar-
aðj hann: — Hún mundi fegin
vilja vera laus við mig í tíu ár!
Eins og fyrr segir var rúss-
neski leiðtoginn himinglaður í
dag. Eitt sinn tók hann t. d. til
að syngja „Stenkarazin" (Volga,
Volga, mikla móða) — en fylgd-
armenn hans tóku undir.
— • —
Blaðið Salzburger Nachricht-
en, sem þykir mjög áreiðanlegt,
segir að Ieynilegar viðræður eigi
sér stað í Vín um viðskiptasamn
ing milli Austurríkis og Sovét-
ríkjanna.
„Spíruskip44 eftir
Kormák Bragason
SPÍRUSKIP, nokkrar uppstill-
ingar, heitir nýútkomin bók eftir
Kormák Bragason. í bókinni eru
18 kaflar, átta settir sem óbund-
ið mál, en tíu settir sem ljóð. —
Tuttugu og tvær teikningar prýða
ritið. Eru þær eftir Gísla Sig-
urðsson, sem einnig hefur ann-
azt uppsetningu.
Iðunnarútgáfan gefur Spíru-
skip út, en Prentsmiðja Guð-
mundar Jóhannssonar hefur
prentað.
Skákmótið
Staðan eftir 7. umferðir:
•
Unzicker 5 v.
Benkö 4 v. + biðskák
Reshevsky 4 v. + biðskák
Gligoric 4 v.
Ólafsson 4 v.
Pachmann 4 v.
Szabo 4 v.
Taimanov 4 v.
Uhlmann 4 v.
Evans 3Yt v.
Guimard 3Vi v.
Wexler SVi v.
Korchnoi 3 v.
Eliskases 3 v.
Fischer 3 v.
Foguelman 3 v.
Ivkov 3 v.
Rossetto ZVt v.
Bazan l’/i v.
Wade Yi v.
bílstjórans
barninu
Bifreiðastjórinn
hemlaði m j ö g
s n ö g g le ga og
stöðvaði bílinn
við fætur barns-
ins. Fólk, s e m
þarna var nær-
statt, undraðist
snarræði bílstjór
ans, sem kom í
veg fyrir hörmu
legt slys.
Það var Einar
Sigurbergsson,
bifreiðastjóri hjá Steindóri, sem
þarna var á ferðinni. Við hittum
hann snöggvast að máli og báð-
um hann að segja frá atvikum.
— Ég var á leið inn Hverfis-
götúna á 15—20 km. hraða. Barn-
ið kom fyrirvaralaust út á götuna
og er ég sá það, var ekki nema
bíllengd milli mín og þess. Ég
hemlaði svo snögglega að annað
framhjólið brotnaði undan bíln-
um, gormskálin reif sig niður úr
bitanum. Þetta mátti engu muna.
Barnið nær straukst við bílinn,
þar sem hann stanzaði, en hljóp
síðan ómeitt leiðar sinnar. Það er
Chevrolet ’55, sem ég ek, og það
standa öll hjól föst á þeim, þegar
maður stígur fast á hemlana.
Ræddu þeir
londhelgis-
mdl?
London, 5. júlí (Reuter).
GEORGE Drew, sendiherra
Kanada í Bretlandi, ræddi í
dag við Selwyn Eloyd, utan-
ríkisráðherra, að eigin ósk.
— Fréttamenn telja, að lík-
legt sé, að afvopnunarvanda-
málin hafi verið til umræðu,
en Kanada var eitt vestrænu
ríkjanna, sem fulltrúa áttu á
afvopnunarráðstefnunni í
Genf, sem kommúnistarikin
bundu endi á nýskeð.
Einnig kynni að vera, að
þeir hafi rætt alþjóðleg fisk-
veiðamál, en Drew var fyrir
sendinefnd Kanada á sjó-
réttarráðstefnunni í Genf í
vor. ^
Afhendir
trúnaðarhréí
HINN nýi sendiherra Kúbu á
íslandi, herra Gustavo Arcos
Bergnes, sem hefur aðsetur í
Briissel, afhenti í gær forseta ís-
lands trúnaðarbréf sitt á Bessa-
stöðum, að viðstöddum untanrík-
isráðherra.