Morgunblaðið - 06.07.1960, Page 4
4
MORCUNfil.AÐIÐ
Miðvikudagur 6. júlí 1960
Vinna. — Maður sem
; vinnur vaktavinnu, óskar
eftir aukavinnu. — Margt
kemur til greina. Tilb. send
ist Mbl., fyrir 9. þ.m. merkt
„Aukavinna — 3866“.
Söluturn til sölu
Sanngjarnt verð og hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
Tilb. merkt: „Söluturn —
3630“, leggist inn á afgr.
Mbl., sem fyrst.
Telpa 12 ára
óskar eftir barnagæzlu. —
Sími 36991
Kona óskast
til gólfþvotta á St. Jóseps-
spítala í Hafnarfirði 2—3 .
tíma á dag.
Til sölu
Dodge Pick-up ’53. — Upp
lýsingar I síma 50673.
Keflavík
Herbergi og eldhús óskast.
Uppl. í síma 1992.
Barnabíll _
Stíginn barnabíll óskast
Upplýsingar í símum 19545
og 17459.
Úr tapast
Kvenmannsúr týndist í
Heiðmörk á : 'mælishátíð-
inni. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 50036.
Kaupakona óskast
á bæ í ölfusi. — Upplýsing
ar i síma 16668, kl. 6—7 e.h.
íbúð — Bifreið
Til sölu er 1 herb. íbúð í
kjallara og Renault-bifreið,
árg. ’47, í góðu standi. —
Uppl. í síma 17107.
Til sölu amerískur
kvenfatnaður, m. a. kjólar,
frá kr. 150,00. Uppl.' eftir
kl. 3 í dag og á morgun.
Hraunteig 24, 2. hæð.
íbúð óskast
Óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð. Þrennt fulíorðið í
heimili. Ábyggileg greiðsla
Uppl. i síma 12901.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu flugfarseðill frá
Reykjavík tii Kaupmanna-
hafnar og til baka. Uppl. í
síma 33120.
Ræstingakona óskast
Vélaverkstæði
Sigurðar Sveinbjörnssonar
h. f.
Skúlatúni 6.
Sími 15753.
Hænsni, nokkur stykki
ársgömul, til sölu strax,
vegna flutnings. Uppl. í
síma 11-2-57.
í dag er miðvikudagurinn 6. júlí.
187. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3:47.
Síðdegisflæði kl. 16:24.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 2.—8. júlí er í
Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
2.—8. júlí er Olafur Einarsson sími
50955.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Næturlæknir í Keflavík: A þriðjudag
Björn Sigurðsson, sími 1112, miðviku
dag Guðjón Guðmundsson, simi 1567,
fimmtudag, Jón Jóhannsson, sími 1800,
föstudag Kjartan Olafsson, sími 1700
og á laugardag Arnbjörn Olafsson,
sími 1840.
• Z a -?—
■ 1» m
? t 3
10 m j
IZ m ■ "
m IU
r
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 óvinir — 6 eyða —
7 fenginn öðrum — 10 fyrir utan
— 11 elska — 12 flókin ull — 14
frumefni — 15 tæpu — 18 eymd.
Lóðrétt: — 1 geymir vel — 2
dýr — 3 mann — 4 vinsæla — 5
minnka — 8 fæðuna — 9 alda —
13 fáskiptin — 16 verkfæri — 17
fangamark.
Árnað heilla
80 ara er í dag Margrét Ragn-
heiður Jónsdóttir, Aðalgötu 5,
Keflavík, nú til heimilis hjá dótt-
ur sinnj að Hátúni 14, Keflavík.
85 ára er í dag Sesselja J. Jóns-
dóttir, ekkja Þórðar Gíslasonar
frá Stóra-Botni, Hvalfjarðar-
strönd. Hún er nú til heimilis á
Hjarðarhaga 64, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Einara Sigurðardótt-
ir, Vestmannaeyjum og Ársæll
Karlsson, Eyrarbakka.
Læknar fjarveiandi
Bergsveinn Olafsson um óákv. tíma.
Staðg. Ulfar í>órðarson.
Bergþór Smári, fjarv. 24. júní til 5.
ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson.
Bjarni Konráðsson til 18/7. Staðg.:
Arinbjörn Kolbeinsson. > s
Daniel Fjelsted til 9. júlí. — Stað-
gengill Brynjúlfur Dagsson.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí. —
Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson, Tún-
götu 5.
Guðjón Guðnason 4.—15. júlí. Staðg.
Emil Als, Hverfisgötu 50.
Gunnar Biering frá 1.—16. júlí.
Gunnar Cortes 4. júlí til 4. ágúst.
Staðg. er Kristinn Björnsson.
Haraldur Guðjónsson fjarverandi.
frá 7. júní 1 mánuð. Staðg.: Karl Sig.
Jónasson.
Hennk Linnet 4.—31. júlí. Staðg.: Hall
dór Arinbjarnar.
Kjartan R. Guðmundsson 2.—7. júlí.
Staðg.: Olafur Jóhannsson.
Kristján Jóhannesson 2.—30. júlí. —
Staðg.: Bjarni Snæbjörnsson.
Kristjana Helgadóttir fjarverandi
til 1. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson.
Kristján Þorvarðarson verður fiar-
verandi til 15. júlí. Staðg. Eggert Stein
þórsson.
Magnús Olafsson 4.—10. júlí. Staðg.:
Jón Þorsteinsson.
Oddur Olafsson 4. júli til 5. ágúst.
Staðg. er Arni Guðmundsson.
Olafur Geirsson fjarv. til 25. júlí.
Olafur Helgason til 7. ágúst. Staðg.:
Karl S. Jónasson.
Olafur Tryggvason fjarv. um óákv.
tíma (Esra Pétursson).
Páll Sigurðsson yngri fjarv. til 7.
ágúst. Staðg. er Emil Als, Hverfisg. 50.
Ragnhildur Ingibergsdóttir verður
fjarverandi til júlíloka. Staðg. Brynj-
úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav.
Richard Thors verður fjarverandi til
8. ágúst.
Sigurður S. Magnússon fjarv. um
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins-
son.
Sigurður Samúelsson fjarv. til 25. júlí
Snorri Hallgrímsson til júlíloka.
Stefán Olafsson fjarverandi til
25 júlí. — Staðg.: OíaCur Porste.'nsFon.
Valtýr Albertsson til 17. júlí. Staðg.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson.
Valtýr Bjarnason um óákv. tíma.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Víkingur Arnórsson til 1. ágúst. Stað
gengill: Axel Blöndal.
Þórður Möller, júlímánuð. Staðg.:
Gunnar Guðmundsson.
SÍÐASTA stóra höggmyndin,
sem hinn umdeildi listamaður
Sir Jacob Epstein lauk við,
áður en hann lézt, var afhjúp-
uð í síðustu viku við hátíðlega
athöfn í dómkirkjunni i
Coventry í Warwickshire í
Englandi. Kirkjan er alveg ný
því að sú gamla var lögð í
rústir í loftárás 14. nóvember
1940. Þeir, sem sáu um endur-
reisn kirkjunnar, festu kaup
á myndinni á sínum tíma, en
henni var ekki lokið, fyrr en
18 mánuðum síðar.
Myndin á að tákna sigur
Mikjáls erkiengils yfir djöfl-
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ...... Kr. 106,90
1 Bandaríkjadollar .... — 38.10
1 Kanadadollar ........ — 38.90
100 Danskar krónur ....... — 552,75
100 Norskar krónur ....... — 533,90
100 Sænskar krónur .. — 738,20
100 finnsk mörk .. — 11,90
10( BeJgískir frankar ... — 76,42
100 Svissneskir frankar .. — 882,85
inum. Mikjáll, sem er aeðstur
og fremstur meðal engla, var
ákaflega vinsæll meðal ger-
manskra þjóða á fyrri öldum,
sem héldu stórheilagt á messu
hans, 29. sept., en blönduðu
ýmsum heiðnum siðum inn i
hátíðahöldin. Nafn hans þýð-
ir: „hver er sem guð?“, en
dýrkaður er hann vegna hins
fræga sigurs og vegna þess,
að hann ,er talinn leiða sálirn-
ar inn í sælu himnanna.
Biskupinn í Coventry lét
svo ummælt, að myndin væri
öllum ógleymanieg, sem hana
litu, og hún minnti menn á
baráttu góðs og ills. Gagnrýn-
endur voru hins vegar ekki á
einu máli um listagildi hennar,
en hér er sem sagt ljósmynd
af henni.
JQMBÓ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora
— Já, mér datt í hug, að hér hlyti
að vera hveitiakur, hvaðan hefði
maurinn annars átt að fá hveitikorn-
ið, sem hann var með? muldraði
Júmbó. — Ég var sveit mér heppinn
að finna akurinn.
— Nú verð ég víst að flýta mér
heim til Mikkí, áður en dimmir fyrir
alvöru, annars verður' hún áreiðan-
lega áhyggjufull út af mér. — Skyndi-
lega stanzaði hann, eins og hann hefði
rekizt á vegg.
Hvað var þetta eiginlega, sem stóð
þarna? Vofa? — Það var með langa
og mjóa fótleggi .... og hélt á staf í
hendinni. — Ó, hvað Júmbó varð
hræddur — og hann þráði Mikkí svo
afskaplega mikið.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Heldur þú að Derrick sé að — Ef til viil lærum við eitthvað a£
— Já, Jóna? .... Prýðilegt! Ég átti
plata okkur varðandi olíulindiinar og símtalinu!
olíuleiðslurnar?
von á því að hann kæmi í kvöld!
— Oh, ég átti ekki von á því!