Morgunblaðið - 06.07.1960, Side 14

Morgunblaðið - 06.07.1960, Side 14
MORCIJISBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. júlí 1960 * 0 skrifar um: KVIKMYNDIR 4 14 Samkontur Kristniboðssambandið Trygve Bjerkrheim ritstjóri frá Osló? talar á samkomunni í Betaníu, Laufásvegi 13, kl. 8,30 í kvöld. — Fórn. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma Boðun Fagnaðarerindisins Mörgshlíð 12, Reykjavík, i kvöld, miðvikudag kl. 8. KAUPUM . brotajárn og málma Hátt verð. — Sækjum. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenj. Þórshamri við Temþlar asund. UM sl. helgi sá ég tvær kvik- myndir, sem á bíómáli eru kall- aðar „spennandi og hrollvekj- andi“. Aðra myndina sýnir Gamla bíó og nefnist hún „í greipum óttans“. Er þetta banda- rísk sakamálamynd og fara þau Doris Day og Louis Jourdan með aðalhlutverkin. Segir þarna frá ungri konu, Julie að nafni (Doris Day), sem er nýgift píanóleikar- anum og tónskáldinu Lyle Ber- ton (Louis Jourdan). Lyle er glæsilegur maður og ann konu sinni, en þjáist af svo óskaplegri afbrýði að hún verður að algerri brjálsemi. Hann játar fyrir konu sinni að hann hafi ráðið fyrri mann hennar af dögum og nú er afbrýði hans slík 'vegna vin- áttu Julie og manns, sem hún hefur þekkt í mörg ár, að hann gerir tilraun til að fyrirfara sér og henni með tryllingslegum bíl- akstri. Julie kemst þó undan og segir lögreglunni játningu manns síns og í hverri hættu hún sé ÚLFIIR IflCOBSEN FERDflSKRIFSTOFfl ln$turstra;tí 9 Simi: I349S Kynnist landinuf 8. júií hefst 7 daga sumarleyfis ferð. Flogið frá Reykjavík til Eg- ilsstaða. Ekið um Austurland, Suðursveit og Öræfasveit. ■— 15. júlí hefst 17 daga sumarleyf isferð. Flogið frá Reykjavík til Fagurhólsmýrar. Ekið um Öræfa sveit, Suðursveit, Austurland, Norðurland, með viðkomu í Ás- byrgi, Dettifoss, Herðubreiðar- tindum, Öskju, Mývatni og suður Sprengisand. 16. júlí hefst 9 daga ferð um nyrðri Fjallabaksveg, um Land- mannalaugar, Kýlinga, Jökul- dali, Eldgjá, Núpsstaðaskóg, um Þórsmörk til Reykjavíkur. 18. júlí hefst 15 daga sumar- leyfisferð. Flogið frá Reykjavík til Hornafjarðar. Fellur inn í 15. júlí sumarleyfisferðina. 21. júlí hefst 12 daga sumar- leyfisferð. Flogið frá Reykjavík til Egilsstaða. Ekið um Norður- land. Ferðin fellur inn í 15. júlí ferðina. — 23. júlí hefst 10 daga sumar- leyfisferð um Vestfirði. 23. júlí hefst 8 daga sumar- leyfisferð um Kjöl og Norður- land. — 28. júlí hefst 5 daga sumar- leyfisferð. Flogið frá Reykjavík til Akureyrar. Ekið suður Sprengisand. — 30. júlí hefst 9 daga sumar- leyfisferð um nyrðri og syðri Fjallabaksveg. 6 ágúst hefst sumarleyfisferð norður Sprengisand. Þórsmörk um næstu helgi. — stödd, því að Lyle hafi hótað að myrða- hana við fyrsta tækifæri. Julié er nú á sífeldum flótta undan manni sínum, en honum tekst jafnan að hafa upp á henni. Loks berst leikurinn í flugvél þar sem Julie hefur fengið starf sem flugfreyja. Verða þar endalok- BANDARÍSKI píanóleikarinn, Richard Cass, heldur hljómleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfé- lagsins á morgun (miðvikudag) og fimmtudag í Austurbæjar- bíói kl. 7 e. h. Eru það 9. hljóm- leikar Tónlistarfélagsins á þessu ári. Hr. Cass er hingað kominn að mestu leyti að tilhlutan Bjarna Guðmundssonar, stórkaupmanns, sem búsettur er í næsta nágrenni FELAGSLÍF l.R. — Handknattleiksdeild Áríðandi æfing verður fyrir alla flokka í Laugardalnum gegnt Þvottalaugunum, n.k. miðviku- dag kl. 8,30. Mætið öll. Háskólavöllur. — Landsmót 4. flokks Víkingur—Í.B.H. kl. 20. Dóm- ari: Sigurður Sigurkarlsson. — Landsmót 2. flokks: KR—ÍBH kl. 21. Dómari: Bjarni Jensson. Valsvöllur: — Landsmót 5. fl.: Valur—Víkingur kl. 20. Dómari: Jón Friðsteinsson. — Miðsumars- mót 5. flokks B: Valur—Víking- ur kl. 21. Ðómari Jón Friðsteins- son. — Mótanefndin. Frá Ferðafélagi Islands Þrjár sumarleyfis-ferðir: — 4 daga ferð austur á Síðu að Lómagnúp. — 9 daga ferð um Vesturland. — 6 daga ferð um Kjalveg og Kerlingarfjöll. Lagt af stað í allar ferðimar 9. júíí kl. 8 frá Austurvelli. — Upplýs- ingar í skrifstofu félagsins. Sím- ar 19533 og 11798. an mikil og stígandi og reynir töluvert á taugastyrk áhorfand- ans. Leikurinn er líka góður og þá einkum leikur þeirra Louis Jourdans og Doris Day. ★ Hin „hrollvekjan" er nú sýnd í Nýja bíói og nefnist „Flugan“. Er það einnig amerísk mynd og óhugnanlega hroillvekjandi, svo að ekki sé meira sagt. Segir þar frá ungUm vísindamanni, sem er kvæntur og liifr í hamingjusömu hjónabandi. Hann hefur fundið upp vél, sem getur leyst allt efni, lifandi og dautt, 1 atóm, en sett það síðan saman á öðrum stað. Getur vélin þannig flutt ’ lifandi verur milli fjarlægra staða. — André reynir nú véiina á sjálfum sér, en þá gerast hin hryllileg- ustu mistök, er valda því, að hon um verður lifið óbærilegt. Hann eyðileggur uppfinningu sína og segir konu sinni að hann verði að leita dauðans og beiðist að- stoðar hennar til þess, þar eð hann er ekki einfær um það. Mynd þessi er gerð af allmik- illi hugkvæmni, en er þó að því er mér finnst allt að því sjúk- legur samsetningur, spennan í rauninni ekki sérlega mikil, en óhugnaðurinn því meiri, enda tilgangur myndarinnar bersýni- lega ekki annar en að vekja sem mestan hroll áhorfenda, sem og fyllilega tekst. — Leikurinn er allgóður. við píanóleikarann, í Greenville í Suður-Karólínufylki. Hann hef ur undanfarið dvalizt í leyfi í Evrópu og kom h.ér við á leið sinni vestur um haf, og mun halda áfram för sinni nk. föstu- dag. Richard Cass er kunnur píanó leikari í heimalandi sínu og hef- ur haldið þar fjöida hljómleika. Einnig hefur hann leikið nokk- uð erlendis, m. a. í Frakklandi og hefur hvarvetna hlotið mikið lof fyrir píanóleik sinn. Sl. vor hélt Richard Cass hljómleika í Carnegie Hall við góðan orðstír og verður efnis- skráin á hljómleikum hans hér sú sama. Eru á skránni verk eft- ir Bach, Beethoven, Chopin, Lou White, Liszt og Stravinsky. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — J&or$unblúhib Vanur sölumaður vill taka að sér að selja vör- ur út uoi land gegn prósent- um í mánaðartíma. Alger reglusemi. — Tilboð merkt: „Sala — 3864“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dagskvöld. 3Hírr0MjjWa!>it> óskar eftir unglingum til blaðburðar í eftirtalin hverfi Hringbraút II Herskálahverfi . Lokað í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar ^••••■■i#/,## jbZi fea^uHaení 11 Y H J A V Í H Skrifstofur vorar verða lokaðar kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar Belgjagerðin Skjólfatagerðin hf. Skrifstofustúlka óskar eftir atvinnu. — Er vön bréfaskriftum, véla- bókhaldi og hverskonar skrifstofustörfum. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júlí n.k. merkt: „Ábyggileg — 3674“. Illlargarn tilvalin handavinna í sumarbústaðinn Margar tegundir. Verzl. 4nna Þórðardóttir Skólavörðustíg 3 — Sími 13472 STALFISKBATAR - rúmlestir Gretum útvegað 150 rúmlesta stálfiskibáta frá skipasmíðastöðinni VEB ERNEST- THÁLMANN — WERFT, Brandenburg, í Austur- Þýzkalandi, til afgreiðslu 1961. Skipasmíðastöð þessi hefur byggt marga báta fyrir íslendinga, sem revnzt hafa vel. DESA H.F. Hafnarhúsinu, Reykjavík — Símar: 13479 og 15401 Ibúð oskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Barnagæzla kem- ur til greina. — Upplýsingar í síma 18662. m . .. Mynd þessi er vel gerð, spenn- Heldur hljómleika í Austurbæjarbíó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.