Morgunblaðið - 06.07.1960, Síða 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 6. júli 196C
Félög Frikirkjusafnaðarins í Reykjavík
efna til
skemmtiferðar
fyrir safnaðarfólk sunnudaginn 10. júlí kl. 8,30 frá
Fríkirkjunni. — Farin verður Krýsuvikurleið, kom-
ið að Strandakirkju og í Þorlákshöfn. Sameiginlegt
kaffi í Hótel Hveragerði. Ekið verður um Grafn-
inginn heim. Farmiðar seldir í Verzl. Bristol, Banka-
stræti, til fimmtudagskvölds. Nánari upplýsingar í
símum 23944, 15236 og 16985.
Ferðanefndin
Allt á sama stað
Hjólbarðar
og slóngur
11.00x20
10.00x20
8.25x20
7.50x20
7.00x20
9.00x16
6.00x16
5.25x16
5.00x16
7.00/7.60x15
• 5.50x15
5.00x15
8.00x14
7.50x14
5.00x14
5.50x18
Egill Vilhjálmsson hf,
Laugavegi 118 — Sími 22240
Félagslíf
Farfuglar — Ferðafólk
Ferð í Hítardal og að Hítar-
vatni um næstu helgi, 9.—10. júii.
Farmiðar seldir á skrifstofunni
Lindargötu 50, sem er opin á
miðviku-, fimmtu- og föstudags
kvöld, ki. 8,30—10, sími 15937.
Afgreiðslumaður
óskast strax. — Framtíðaratvinna.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld, merkt: ,-FramtíÖ — 4249“.
renmbrautin
Ú T SÝ N
til annarra landa
Enn geta nokkrir bætzt í þessar vinsælu
ferðir, ef pantað er strax.
25 dagar:
Edinborg
Kaupmannahöfn
Hamborg
Rínarlönd
Heidelberg
Svartiskógur
Zúrich
Svissnesku Alparnir
Genf — P a r i s
Brottför 30. júlí
22 dagar:
Milano
Vötn Norður-Ítalíu
Feneyjar
Flórenz
R ó m
Napoli
Amalfi
Sorrento
C a p r i
Viareggio
Genua
Rivera Frakklands
N i s s a
Brottför 4. sept.
RAVENNA
VIARE6GI0
GENUA
FIRENZE
PERU6IA
R0MA
P0MPEI
NAPOLI
AMALFI
Þér sparið líma, fé og fyrirhöfn í ferðum Útsýnar
og njótið ferðalagsins í hópi glaðværra félaga undir
öruggri leiðsögn íslenzks fararstjóra.
Ferðir, sem byggðar eru á reynslu og hagsýni.
Hraði ferðanna er i hóf stillt, svo að þér getið
notið fróðleiks, hvíldar og skemmtunar.
LACO
MAGGIORE
LAGO Dl COMO
4
VENEZIA
MILAN0
M0NTE
CARL0
Ú T S V N er félagsskapur ferðafólks. — Ferðizt með yðar eigin félagi, og
þér liijólið ánægjuiegustu fei'ðina og mest fyrir lerðapeninganna.
Ferðafélagið ÚTSÝN Nýja Bíói> Lækjargötu 2.
Opið í allan dag, annars kl. 5—7 e.h. — Sími 2-35-10.