Morgunblaðið - 06.07.1960, Side 18
18
MOKCVTSBl AÐIÐ
Miðvikudagur 6. júlí 1960
I GREIPUM
'OTTANS
jpj
\ Spennandi og hrollvekjandi, J
Sbandarísk sakamálamynd. i
i Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í Bönnuð innan 16 ára. ;
LOKAÐ
s vegna sumarleyfa
Sími 1-11-82.
OfhoBslegur
eltingaleikur
(Run for the Sun)
Hörkuspennandi amerísk saka
málamynd í litum og Supers-
cope.
Richard Widmark
Jane Kjreer
Trevor Howard.
Endursnd kl. 5, 7 og 9.'
Bannuð innan 16 ára.
St iörnubíó
Sími 1-89-36.
Hin heimsfræga
verölauna-kvikmynd.
Brúin yfir
Kwai fljótiÖ
Kopering
★
Fljót afgreiðsla.
Fótófix
Vesturveri.
Af sérstökum ástæðum er til
sölu sem ný, stór, sambyggð
trésmi&avél
sem mætti nota sem sérstæð-
ar vélar, einnig blokkþvingur.
Lítil útborgun. Tilboð merkt:
„?062 — 3672“, sendist Mbl.,
fyrir 10. júlí.
S Með úrvalsleikurunum:
J Alec Guinness William Holden
i Sýnd kl. 9.
i
Asa-Nisse
| í herþjónustu
\ Sprenghlægileg ný gaman-
i mynd. —
Sýnd kl. 5 og 7.
LOFTUR h.f.
LJÖSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Unglingur
Stúlku á aldrinum 14—16 ára
vantar okkur til símavörzlu
um þriggja vikna tíma.
FORD-umboðið
Kr. Kristjánsson h.f.
Suðurlandsbraut 2.
Sími: 35-300.
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
Kirkjuhvoli. Sími 13842.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málfíutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Simi 19631.
Ung hjón (barnlaus) óska eft
ir 2ja herb.
ibúð
(Hann Færeyingur, sjómað-
ur), Tilb. leggist inn á afgr.
Mbl., fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Reglusémi — 3863“.
Vélsturtur til sölu
góðar, með hjólum. Til sýnis
og sölu í vélsmiðjunni Kyndli
við Suðurlandsbraut 110. —
Sími 32778.
Fyrirtæki
Óska eftir félagsskap við ung-
an, duglegan og vel menntað-
an mann. Þarf helzt að hafa
lögfræðimenntun. Arðvænlegt
fyrirtæki Tilboðum sé skilað
í skrifstofu blaðsins, merkt:
„Fyrirtæki — 3673“.
Klukkan kallar
For whom the bell tolls)
Á sínum tíma var þessi
mynd heimsfræg, enda ógleym
anleg. Aðalhlutverk:
Gary Cooper
Ingrid Bergman.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 5 og 9
KðPAVOCS BÍÓ
Sími 19185.
Rósir til Mónikku
birtist í „Alt
damerne".
^ Sagan
s
s
s
s
s
s
j
s
s
s
for s
s
>
I^SImhSöhíc
s Spennandi og
) óvenjuleg, ný,
norsk mynd,
~\\V
S um hatur og heitar ástríður. (
' Aðalhlutverk.
Urda Ameberg og
Fridtjof Mjöen
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 9
Margt skeður á sce
Aðalhlutverk: ^
S Dean Martin og Jerry Lewis S
\ Sýnd kl. 7 j
$ Aðgöngumiðasala hefst kl. 5. !
BÍIASAIIOM
við Vitatorg. — Simi 12-500
Ford Zodiac ’59
Alls konar skipti á ódýrari
bílum.
Fiat 1100 ’58
fólksbíll, ekinn 28 þúsund
km. —
Ford Zephyr ’55
Skipti á ódýrari bíl.
Skoda 440 ’56
Góðir skilmálar.
Chevrolet ’53
Skipti á Station-bíl hugs-
leg.
Buick ’51
Fæst fyrir þriggja ára
skuldabréf.
Willy’s jeppi ’52
með nýju stálhúsi, og á
nýjum dekkjum.
Ford ’41
sendiferðabíll, ódýr.
Chevrolet ’58 pick-up
Tilboð óskast.
Höfum ennfremur úrval
af vöru- og sendiferða-
bifreiðum. —
BÍLASALIIIIN
við Vitatorg. — Sími 12500.
Sími 11384
Ríkasfa stúlka
heimsins
(Verdens rigeste pige).
Aðalhlutverkin leika og
syngja hin afar vinsælu og
frægu:
NINA og FRIÐRIK
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Pathe-fréttir
Vinsælustu fréttamyndir
heimsins.
Hljómleikar kl. 7.
Hafnarfjarðarbíói
Sími 50249.
Eyðimerkurlœkn-
irinn
Afarspennandi og vel leikin
frönsk mynd, eftir samnefndri
sögu sem birtist í Famelie
Journal. Tekin í VistaVision
og litum. Aðalhlutverk:
Curd Jiirgens
Folco Lulli og
Lea Padovani
Sýnd kl. 9
Slegist um borð
Eddie „Lemmý' Constantine.
Sýnd kl. 7
Hörður Ólafsson
og domtúlkur í ensku.
lögfræðiskrifstofa, skj alaþýðan di
Austurstræti 14.
Sími 10332, heima 35673.
Sími 1-15-44
Flugan
Víðfræg amerísk mynd. —
Óhugnanleg að vísu, en sem
fyrir frábæra tækni og sér-
stæða spennu, skarar fram úr
öðrum myndum af slíku tagi,
sem kenndar hafa verið hryll-
ing. Aðalhlutverk:
A1 Hedison — Patricia Owens,
Vincent Price.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Sími 50184.
Veðmálið
(Endastation Liebe).
gerð ný, þýzk
Mjög vel
mynd. —
Horst Buchholtz
(hinn þýzki James Dean),
Barbara Frey
Sýnd kl.‘7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
PILTAR \J
ff bfí ríolf musftín? /f/ /r /' A
i -r hrinqária /// / /Áj
/fMstrjer/6 ' l
EINAR ASMUNDSSON
hæstaréttarlögmaður
HAFSTEINN SIGURBSSON
héraðsdómslögmaður
Skrifstofa Hafnarstr. 8. II. hæð.
Sími 15407, 19113.
Málflutningsskrifstoia
JÓN n. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaour
Laugavegi 10. — Simi: 14934.
Siml 15300
Ægisgötu 4
Þ A K J A R N
væntanlegt næstu daga.
tekið á móti pöntunum.
Happdrætti Háskola íslands:
Á mánudag verður dregið í 7. flokki. — 1.055 vinningar að upp hæð 1.355.000 krónur. —
Happdrætti Háskóla íslands