Morgunblaðið - 06.07.1960, Qupperneq 24
Picasso
Sjá bls. 10
0?gutil>!a!frt$
150. tbl. — Miðvikudagur 6. júlí 1960
Íbróftasíðan
er á bls. 22.
Hermerm ákærðir
fyrir nauðgun
LiAUST eftir miðnætti í fyrri-
nótt kærði íslenzk stúlka tvo
bandaríska hermenn fyrir
árás og nauðgun. Tók íslenzka
lögreglan á Keflavíkurflug-
velli við kærunni, en atburð-
irnir áttu sér stað við íbúðar-
blokkir hermanna þar á vell-
Víð
förum
að
lögum
KL. 11 í gærkvöldi kom mið-
stjórn Alþýðusambands ís-
lands saman til fundar. Var
þar rætt um bráðabirgðalögin
og flugmannadeiluna. Stóð
fundurinn enn yfir er blaðið
fór í prentun.
Fyrr um kvöldið er samn-
inganefnd og trúnaðarmanna-
ráð atvinnuflugmanna var á
fundi á skrifstofu lögfræðings
félagsins, Sveinbjarnar Dag-
fínnssonar, ruddist Hannibal
Valdimarsson þar óboðinn inn
og hóf þar yfirheyrslur yfir
fundarmönnum. Af erindis-
lokum hans þar fara ekki sög-
ur.
Mbl. átti nokkrn eftir mið-
nætti i gærkvöldi stutt sam-
tal við lögfræðing flugmanna,
sem þá var á fundi með þeim
og kvaðst hann hafa lítið um
málið að segja, en bætti þó
við: „Við förum að sjálfsögðu
að lögum".
inum og í þeim. Stúlkan var
með áverka, sem sýndu að
hún hafði átt í útistöðum.
0 Mennirnir fundnir
íslenzka lögreglan á Keflavík-
urflugvelli hóf þegar rannsókn
í málinu. Gat stúlkan vísað á
hermennina og voru þeir teknir
og settir í fangageymslur herlög-
reglunnar, sem aðstoðar islenzku
lögregluna við rannsókn máls-
íns.
0 Ekki á einu máli
Málið var tekið fyrir á skrif-
stofu lögreglustjórans á Kefla-
víkurflugvelli. Stóðu réttarhöld
yfir hermönnunum í gærkvöldi.
Fulltrúi lögreglustjóra, Þorgeir
Þorsteinsson, sem hafði yfir-
heyrslur á hendi, tjáði blaðinu
laust fyrir miðnætti í nótt, að
annar hermannanna hefði verið
yfirheyrður.
Hafði stúlkan ásakað hann um
líkamsárás. Hermaðurinn viður-
kenndi að hann hefði verið sam-
vistum við stúlkuna, en kvað til
átakanna milli þeirra stofnað á
ailt öðrum grundvelli, en stúlkan
sagði.
Hinn hermaðurinn, sem stúlk-
an ásakaði um nauðgun, hafði
ekki verið yfirheyrður, er blað-
ið fór í prentun. Kvað fulltrúi
lögreglustjóra honum mundi
leyft að tjá sig um aðalkæruatrið
ið í gærkvöldi, en síðan yrði rétti
frestað þar til í dag.
Stúlkan, sem um ræðir, verður
tvítug á þessu ári.
Myndin sýnir þýzka skemmtiferðaskipið Ariadne frá Hamborg, sem liggur á Reykjavíkurhöfn. —
Skipið er með 250 farþega. Það heldur héðan á hádegi í dag áleiðis til Akúreyrar.
(Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson)
Allt flug
hœtti í
með
dag
ÞAÐ var mikið að gera hjá
Flugfélagi íslands í gær-
kvöldi, því fram eftir kvöldi
var reiknað með vérkfalli flug
manna og allar áætlanir mið-
aðar við að það skylli á um
miðnætti í nótt.
Þetta breyttist þó er það
fréttist, að ekki yrði af verk-
fallinu og voru innanlands-
áætlanir þá endurskipulagð-
ar. —
Drangajökulsslysið
óskýrt enn
I GÆR lauk sjóprófum út af
Drangajökulsslysinu. Fyrstur
kom fyrir réttinn Sveinbjörn
Síðustu fréttir:
Stjórn Alþýðusam-
bandsins mótmælir
KLUKKAN um tvö í nótt
lauk stjórn Alþýðusambands-
ins fundi sínum. Samþykkti
fundurinn eftirfarandi yfirlýs
ingu:
„Miðstjórn Alþýðusam-
bands íslands hefur á fundi
sínum rætt um bráðabirgða-
lög ríkisstjórnarinnar, sem
banna boðað verkfall atvinnu
flugmanna. Miðstjórnin mót-
mælir harðlega setningu þess
ara bráðabirgðalaga og lýsir
yfir því, að hún telur laga-
setninguna óréttmæta og
harkalega árás á helgasta rétt
verkalýðssamtakanna. Skorar
miðstjórnin því á ríkisstjórn-
ina að nema lögin þegar úr
gildi“.
Til plónetonna ó þessori öld
NEW York: — Hinn frægi eðlis-
fræðingur, dr. Edward Telier,
hefir látið svo um mælt í fyrir-
lestri, sem hann hélt í Los Angel-
es, að menn muni áreiðanlega
ferðast til tunglsins og reikistjarn
anna þegar á þessari öld.
Eðlisfræðingurinn ræddi einnig
jtpokkuð um möguleika á lííi á
öðrum hnöttum, t.d. í Andromeda
stjörnuþokunni. Hann sagði m. a.:
— Er e. t. v. mögulegt, að þar
þróist lífsform, sem við mundum
varla kannast við sem líf? Er
það ekki jafnvel líklegra, að við
hérna í Vetrarbrautinni okkar sé
um aðeins eins konar úthverfa-
búar — á hjara alheimsins?
Erlendsson II. véistjóri. Hann
taldi að tankar hefðu verið tæmd
ir áður en látið var úr síðustu
hófn erlendis. Gaf hann skýringu
á fyrirkomulagi á botntönkum.
Þá lýsti hann því yfir að vél-
stjóri sá er á vakt var, er slysið
bar að, hafði verið samvizku-
samur og góður starfsmaður.
Sjáifur kvaðst II. vélstjóri hafa
unnið að tæmingu botntanka,
áður en lagt var úr höfn.
Sendi út neyðarskeytin
Þá kom Bjarni Sigurðsson loft-
skeytamaður fyrir réttinn. Hann
lýsti störfum sínum er siysið bar
að höndum, en hann sendi neyð-
arskeytin frá skipinu.
Síðastur kom Þórður Geirsson
bátsmaður fyrir réttinn. Hann
kvað skipið hafa látið vel að
stjórn áður en slysið bar að hönd
um. Hann kvaðst sjálfur hafa
framkvæmt mælingar á botn-
tönkum skipsins og hefðu þeir
verið tómir daginn fyrir slysið.
Sjóprófin athuguð
Með framburði þessara vitna
var Sjó- og verzlunardómi slitið
og rannsókn málsins á þessu
stigi lokið. Munu sjóprófin nú
athuguð af sérfróðum mönnum.
Þá mun dómsmálaráðuneytið
fjalla um málið og ákveða hvað í
því skuli gert.
Enn hefir ekki fengizt nein
viðhlítandi skýring á því hvern-
ig sjóslys þetta bar að höndum.
Millilandaflug
Hrímfaxi fór kl. 21.40 í gær-
kvöldi til Bergen, Ósló, Stokk-
hólms og Kaupmannahafnar full-
skipaður farþegum. Hann er
væntanlegur um Ósló í kvöld,
einnig fullskipaður í þeirri ferð.
Gullfaxi fór kl. 24.10 í nótt til
Glasgow og Kaupmannahafnar,
fullskipaður farþegum og er vænt
anlegur aftur í kvöld fullhlaðinn,
Sólfaxi fór í gærmorgun kl.
8.40 til Kulusuk og Syðri-Straum,-
fjarðar. Átti hann að fljúga á
Grænlandi meðan á Verkfallinu
stæði, en nú hefir því verið breytt
og mun hann koma hingað til
lands í kvöld.
Innanlandsflug
Áætlað var að Gunnfaxi lenti
sl. nótt kl. 1 í Meistaravík á
Grænlandi og var það önnur ferð
in hans til Grænlands í gær.
Hann var væntanlegur aftur kl.
6 í morgun og átti hann þá að fara
beint til Akureyrar og taka á-
ætlun þaðan suður, en nú hefir
því verið breytt.
Eftir miðnætti í nótt var inn-
anlandsflugið enn í fullum gangi.
eðlilegum
Glófaxi var á leið til Hornafjarð
ar og átti að fara þaðan til Vest-
mannaeyja. Gijáfaxi var kom-
inn til Akureyrar og átti að vera
þar i nótt.
Eðlilegt flug í dag
1 dag er gert mð fyrir eðlilegu
flugi innanlands, og munu vél-
arnar halda til áætlunarstaða.
Flugmenn eru allir við þvi
búnir að fljúga í dag, hafði eng-
inn gert við það neina athuga-
semd klukkan um eitt í nótt.
Loftleiðavélar
LofFeiðavél fór til Ameríku I
gærkvöldi og önnur var í nótt á
leiðinni vestan um haf tii Evrópu.
Ók yfir fótinn
a mannmtim
ÞAÐ slys varð við verkstæðið
Kyndil í Herskálakamp í gær, að
bíll ók yfir fót á manni og braut
báðar beinpípurnar.
Atvik eru þau, að maður nokk-
ur lá undir bíl sínum og var að
gera við hann. Annar bill stóð
þar nærri. Bílstjórinn, sem ók
þeim bíl hafði ekki veitt við-
gerðarmanninum athygli og er
hann fór af stað ók hann yfir
annan fót hans með þeim af-
leiðingum, sem áður segir.
T ólf mílurnar eru
búnar að vera
Brezkur togari með botnlangasjúkling
til Akureyrar
— Akureyri, 5. júlí.
IIINGAÐ kom í dag kl. 5,30
brezki togarinn Black Wapch
GY 23, frá Grimsby. Að þvt
er skipverjar sögðu flutti
skipið hingað botnlangasjúkl-
ing.
Er skipið lagði að bryggju
var fyrir sjúkrabíll. Sjúkling-
urinn gekk alklæddur og ó-
studdur á land og eini far-
angur hans var askja með
sigarettum. Hann var þegar
fluttur á Fjórðungssjúkrahús
ið.
Fréttamaður blaðsins rabb-
aði stutta stund við nokkra af
hásetum skipsins. Black
Wapch er nýlegt skip byggt
1956 í Bremerhaven og er um
800 smálestir að stærð. Að
sögn skipsmanna hefir það
aldrei veitt innan við 12
mílna mörkin þótt það hafi
oft stundað veiðar hér við
land.
Skipið kom að þessu sinni
hingað til landsins í fyrra-
dag og hefir lítið sem ekkert
veitt enn sem komið er.
Fréttamaður spurði sjó-
mennina hvað þeir vildu um
12 mílurnar segja.
— Þær eru búnar að vera.
— Hvað eigið þið við.
— Það er fallegt á Akureyri
og gott veður. Hér vildum við
gjarna eiga heima, svöruðu
þeir.
St. E. Sig.