Morgunblaðið - 07.07.1960, Qupperneq 1
20 síður
Herskip hindrar enn töku tog-
ara í landhelgi
Togarinn flýði til Bretlands að
í GÆRMORGUN. fréttist að
varðskipið Þór hefði síðd. á
þriðjudag gert tilraun til að
taka brezka togarann Life-
guard, þar sem hann var að
veiðum 8,6 sjóm. innan fisk-
veiðitakmarkanna við Ingólfs
höfða. Var herskipið Palliser
þá komið á vettvang og hindr
aði töku togarans. Mótmælti
skipherrann á Þór afskiptum
Syndir
í kafi yfir
Ermasund
LONDON, 6. júlí. — í dag kom
hingað með flugvél 25 ára gömul
bandarísk frú, sem lýsti því yfir
á flugveilinum, að hún hyggðist
synda í kafi yfir Ermarsund. —
Heitir hún Jane Baldasare, og
segist eiga heimsmetið í kaf-
sundi, sem sé eitt hundrað
kiukkustundir.
Frúin kveðst verða allt að 50
klukkustundir að synda yfir
sundið, sem er 23 mílna breitt.
Hefur enginn fyrr reynt að synda
í kafi yfir Ermarsund. Metsund-
ið þar yfir, þ'. e. a. s. ofansjávar,
er annars 10 klst. og 50 mínútur,
og var það sett af Egypta árið
1950.
Húsbóndi hinnar bandarísku
kafsundkonu, sagði að kona sín
myndi í sundinu verða í sérstök-
um gúmfötum, sem hyldu allan
líkamann. Og til þess að kafna
ekki á sundinu, hefur hún sér-
stök súrefnistæki, sem stöðugt
verða endurnýjuð af köfurum.
Einnig munu þeir færa henni
fæðu og þær upplýsingar, sem
með þarf.
Palliser og krafðist þess að fá
að færa togarann til hafnar,
en Bretarnir tilkynntu þá, að
þeir myndu leita fyrirmæla
hjá stjórn sinni. Á hádegi í
gær kröfðust varðskipsmenn
þess enn, að Bretarnir létu tog
arann af hendi, en „kvaðst þá
brezka herskipið hafa skýr
fyrirmæli þess efnis, að það
viðurkenndi ekki rétt Þórs til
handtöku togarans“, eins og
segir í fréttatilkynningu, sem
blaðinu barst frá Landhelg-
isgæzlunni í gær.
Augljóst er nú að harka hef
ir að nýju færzt í landhelg-
isdeiluna, enda þótt enn sé
ekki útrunnið þriggja mánaða
tímabilið, sem Bretar höfðu
boðað að þeir myndu halda
togurum sínum utan 12 mílna.
Eins og lesendum Mbl. er
kunnugt, kom það alloft fyrir
áður en „vopnahIéð“ gekk í
gildi, að brezk herskip hindr-
uðu töku togara milli þriggja
og fjögra mílna, en tvisvar
létu herskipin lausa togara,
sem brotlegir höfðu orðið á
þessu svæði og voru þeir færð
ir til hafnar. Annar þessara
togara, Lord Montgomery,
var tekinn 25. apríl í fyrra að
ólöglegum veiðum á Selvogs
banka og dæmdur í Vest-
mannaeyjum, en hinn land-
helgisbrjóturinn, Valafell, var
tekinn út af Loðmundarfirði
5. febrúar og dæmdur á Seyð-
isfirði.
Þess má geta að Lifeguard
Framh. á bls. 2.
Eokuiii
Herinn í Kongo
gerir uppreisn
LEOPOLDVILLE, Belgisku
Kongo, 6. júlí: — Mikill hluti
hins 25 þús. manna hers í Kongó
gerði í dag uppreisn gegn
belgisku iiðsforingjunum og
beigiska yfirherforingjans Emile
Janssen, sem baðst þegar lausn-
ar frá störfum samkvæmt ósk
Kongostjórnar, sem nú hefur
setið í sex daga.
Lumumba, forsætisráðherra,
óskaði eftir laus:<rrbeiðni frá
Janssen hershöfðingja, skömmu
áður en ráðherrann fór af stað
Framhald á bls. 19.
Síðari fréttir
Fregnir herma að komið hafi
til átaka milli uppreisnarherja
og herflokka hlynntra stjórninni.
Þetta var skammt utan við Leo-
poldville. Ekkert mannfall varð
og lyktaði átökunum með því, að
stjómarmennirnir gengu í lið
með uppreisnarflokkunum. Hafa
hermenn sett fram kröfur um
hærri mála og að hver einasti
belgískur yfirforingi verði send-
ur heim.
Hér sést herskipið Palliser
sigla í veg fyrir varðskipið
Albert út af Austfjörðum í
febrúar sl. — í gær og fyrri-
nótt hindraði herskipið Þór er
hann hugðist taka landhelgis-
brjótinn Lifeguard 8,6 sjómíl-
ur innan fiskveiðitakmark-
anna undan Ingólfshöfða.
Samkomulag
NICOSIA, 6. júlí. — í dag var
undirritað samkomuiag mili yfir
valda á Kýpur og brezku stjórn-
arinnar og er þá lokið öllum
deilum þessara aðila um hers+öðv
ar Breta á eyjunni.
Eisenhower segir;
Krúsjeff reynir
oð hafa áhrif á forsetakosningarnar
Washington, 5. júlí.
KRÚSJEFF hefur gert fruntaleg
ar tilraunir til að hafa áhrif á
forsetakosningarnar í Bandaríkj
unum, sagði Eisenhower á blaða-
mannafundi í dag. En ég held, að
hvorki demokratar né republik-
anar muni telja sér ávinning í
ráðleggingum, sem Krúsjeff kann
að gefa, bætti forsetinn við.
Eisenhower kvað Bandaríkja-
stjórn ávallt reiðubúna til að
ræða við Ráðstjórnina um af-
vopnun, bann við kjarnorkutil-
raunum og önnur þau vandamál,
sem uppi væru.
Þá minntist hann á erfiðleik-
ana í sambúðinni við Kúbu og
sagði þá fyrst og fremst að kenna
furðulegri hegðun Kúbustjórnar.
Því færi víðs fjarri, að Banda-
ríkjamenn bæru slæman hug til
Kúbumanna.
Það var óvenjuleg og tilkomumlkil sjón er bar fyrir auga Ijós nyndavélarinnar niður við Reykjavíkurhöfn í gær, er lystiskipin
Caronia og Ariadne mættust rétt utan við hafnarmynnið. — Ariadne var að halda á brott og er ferðinni heitið til Akureyrar. Er
hún sighlj framhjá Caroniu þeyttu bæði skipin lúðra sína svo að undir tók um alla höfnina. Voru þetta kveðjuávörp þessara haf-
drottninga hver til annarar. — (Ljósm.: vig.)
Bevan
látinn
LONDON, 6. júlí. — Aneuj
Bevan er látinn, 62 ára að ald
Bevan var einn af helztu stjói
málamönnum síðari ára í Bri
landi, aðalleiðtogi vinstrari
verkamannaflokksins.
Hann var um skeið heilbrigð
málaráðherra í stjóm Attlees,
gekk úr stjórninni vegna ágrei
ings við flokksforystuna og
síðan hefur óeining verið m
tveim hinum örmum flokksins.