Morgunblaðið - 07.07.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 07.07.1960, Qupperneq 4
4 MORCIJTSBLÁÐIÐ Fimmtudagur 7. júlí 1960 Húseigendur Leggjum plast á stiga og svala-handrið. — Eigum flestar stærðir og liti. Vél- smiðjan JÁRN, sími 35555. Vespa ’55 í góðu lagi til sölu. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Vespa — 3865“. Menntaskólasíúlka, 6. bekk óskar eftir skrif- stofustarfi eða þ. u. 1., strax Tilb. merkt: „Sumarstarf. — 3675“, sendist Mbl., fyr- ir 12. þ. m. Bílstjóri Vanur bílstjóri óskast þeg ar. — Upplýsingar í síma 35313. — Vil fá leigða 3-4 herb. íbúð, helzt í Austurbænum. 4 fullorðnir í heimili. Góð umgengni og reglusemi. — Upplýsingar í síma 18905, eftir kl. 18. Óska eftir einhverskonar kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Tilb. merkt „3676“, skilist fyrir mánu- dag, til Mbl. Kjólasaumur Sníð og sauma kjóla og pils Þræði saman og máta. — Kristjana Alexandersdóitir Fjölnisveg 6, 2. hæð. Simi 22694. Pedigree harnavagn til sölu á Ásvallagötu 31, efstu hæð. Verð kr. 650,00. Upplýsingar í síma 12017. Hjón með 1 harn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 19126, milli 2 og 4 í dag. Telpa óskast til snúninga og barnagæzlu. Dvalizt í sumarbústað. — Uppl. í síma 13721. Óska eftir sumarhústað í nágrenni við Reykjavík. Uppk í síma 22563. Rexoil olíuhrennari ásamt olíu-tank og hita- vatnsdunk, til sölu mjög ódýrt, að Kirkjuteig 11. — Sími 33354. Trukkur 10 hjóla trukkur með bómu og spili, til leigu. Uppl. í síma 33240 og 35939. Mæðgur óska eftir 1—2ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 15708. ATHUCÍD að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — í dag er fimmtudagurinn 7. júlí 188. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:45. Síðdegisflæði kl. 17:16. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrmgmn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 2.—8. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 17911. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 2.—8. júlí er Olafur Einarsson slmi 50955. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—1 og á sunnúdög- um ki. 1—4. Næturlæknir í Keflavík: A þriðjudag Björn Sigurðsson, sími 1112, miðviku dag Guðjón Guðmundsson, sími 1567, fimmtudag, Jón Jóhannsson, sími 1800, föstudag Kjartan Olafsson, sími 1700 og á laugardag Arnbjörn Olafsson, sími 1840. Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju: — Hin árlega skemmtiferð félagsins verður farin þriðjudaginn 12. júlí. Ný leið verður farin um fjögur héruð og verði stillt í hóf. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá Hallgrímskirkju. Til- kynnið þátttöku ykkar fyrir kl. 12 á hádegi næsta mánudag í síma 1-44-42, 1-35-93, 1-25-01 og 1-22-97. Norrænar hjúkrunarkonur: Guðsþjónusta í Dómkirkjunni hefst kl. 9.30 í fyrramálið (fimmtudag. Bisk Tveir á heiði hittust reiðir, hvor mót öðrum feigur sneri, nornin kalda grimman galdur galið hafði þeim og vélar. Illum tárum augun fylltust, annarlegu brostu gamni, fann hvor bana í brosi annars, brugðu hjörvum, týndu fjprvi. Grímur Thomsen: Heift. up Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, predikar. XXII. þing norrænna lögfræðinga, Reykjavík, dagana 11.—13. ágúst 1960. — Skrifstofa undirbúningsnefndar er í dómhúsi Hæstaréttar við Lindargötu. Opin alla virka daga. nema laugardaga frá kl. 4—5.30 e.h. Simi 1-39-37. Söfnin Arbæjarsafn: Opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla- túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema mánudag. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opiö daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fiihmtudaga og laugardaga kl. 1—3. 1 Z 3 4 ? t 3 10 IZ srm ■ 14 5 SKÝRINGAR Lárý.t: — 1 djöful — 6 fjötra — 7 ílátanna — 10 dvala — 11 fljótið — 12 hæð — 14 ósamstæð- ir — 15 tómur — 18 maður. Lóðrétt: — 1 ósvan."a — 2 ill- viðri — 3 fæða — 4 líkamshlut- ann — 5 púkana — 8 vinjar — 9 tala illa um — 13 tryllti —• 16 sér hljóðar — 17 ósamstæðir. Þessar laglegu og íbyggnu hnátur vonu í hópi þeirra ham ingjusömu barna, sem komust í sveit á vegum Rauða Kross- ins í siðustu viku. Til barna- heimilisins í Laugarási fóru 120 börn, en að Silungapolli 60. ÖIl voru þau á aldrinum 4—7 ára. Svo mikil er aðsókn- in að þessum heimilum, að hús rýmið getur hvergi nærri full- nægt eftirspurninni. Því er gripið til þess ráðs að skipta um 50 manna hóp eftir nokkurn tíma. Þann 25. og 26. þ.m. munu 50 börn koma aftur í bæinn ,en önnur 50 fara í þeirra stað. Þá geta 25 telpur á aldrinum 8—11 ára dvalizt í heimavistar skóla austur í Grímsnesi. All- ur aðbúnaður er þar hinn prýðilegasti, og heimilinu veit ir forstöðu Hrefna Tynes, skátaforingi. í dag fer fyrsti hópurinn þangað austmr. Telp- urnar munu dvelja þar tvær, fjórar, sex eða átta vikur. Full skipað er í fyrsta hópinn, en að tveimur vikum loknum koma nokkrar í bæinn aftur, og geta þá nýir dvatargestir bætzt við. Þannig verður skipt að nokkru um telpur þann 21. júlí og 4. og 18. ágúst. Fólk, sem vildi koma dætrum sínum í sveit á vegum Rauða Kross- ins ,ætti að hafa samband við hann hið allra fyrsta, því að aðsóknin er mikil, eins og að framan greinir. Ekki er fóstrustarfið síður eftirsótt meðal unglingstelpna, enda er það góður undirbún- ingur undir lífið fyrir verð- andi mæður. Yngri stúlkur en 16 ára fá þó ekki fóstrustöðu, og langflestar eru þær á aldr- inum 16—17 ára. JÚMBÓ — Á ævintýraeyjunni — Teikningar eftir J. Mora Heima í nýjá húsinu beið aumingja Mikkí. — Hvað ætli sé nú orðið af Júmbó? hugsaði hún kvíðafull. Hann getur ekki verið þekktur fyrir að láta mig vera hér aleina! — Nú fer ég bara út og leita að hon- um, hugsaði hún loks. Hún stóð stundarkorn fyrir utan^og leit í kring- um sig. — Loks gerðist hún óþolinmóð og hrópaði: —• Júmbó! JÚMBÓ! Skyndilega kom hún einnig auga á vofuna. Hún kom þjótandi beint í flasið á henni — feit og þunglamaleg, á tveim sverum og stuttum fótleggj- um .... Mikkí æpti og hljóðaði, viti sínu fjær af hræðslu .... en svo varð henni ljóst, að það var hann Júmbó, sem var að koma — og hún faðmaði hann að sér. Jakob blaðamaður Baseponanactual BXPOSS, THISNBWS- PAPBR STORV TAKBS USINTO THE COSTLN HOMEOFPARTY- GIVING CONNIE KN0X. ÉiBeSíSí Eftir Peter Hoffmar mmw — Ég skil alls ekki hversvegna Rod þarf að rjúka á skrifstofuna sína um þetta leyti nætur!? — Hérna, ef þú hringir til hans gætum við .... ég meina þú .... ef til vill komizt að því hversvegna hann fór! — Konní? .... Þetta er Rod! .... Já, ég held á ástæðunni í hendinni! Ha, ha, ha!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.