Morgunblaðið - 20.07.1960, Síða 4

Morgunblaðið - 20.07.1960, Síða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. júlí 1960 ísvéi til sölu. Uppl. í síma 19322 Heimavinna Óska eftir heimavinnu, vél ritun, saumaskap eða öðru. Tilboð sendist Mbl., merkt „Heimavinna“. Lokað vegna sumarleyfa til 2. ág. HELIOPPRENT h.f. Borgartúni 25. Steypuhrærivél Til sölu er pússninga-hræri vél, í Melgerði 10, Soga- mýri. Sími 34462. Uppl. all an daginn. Sumarbústaður til sölu á fallegum stað við Elliða- vatn. Uppl. í síma 15377 og 33429, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Opel Rekord ’58 Uppl. í síma 2361, kl. 7—8 á kvöldin. Birkiteig 21, — Keflavík. Vil selja Landis randsaumavél, leðurskurð- arhníf og saumavél. Uppl. í síma 15871. Byggingaiðnfræðingur nýkominn heim frá námi, óskar eftir atvinnu. Tilb. merkt: „Byggingaiðnfræð- ingur — 3882“, sendist afgr. Mbl. ísskápur — Sala Vegna flutnings er . mjög lítið notaður ur „Kelvinator", 10,7 cuu.i. Uppl. í síma 24505. Moskwitch ’56 til sölu á miðvikud., milli 4 og 6 á Hótel Islands planinu, við verzlun Daníels. Sími 17100 ER KAUPANDI að sambyggðri trésmíðavél. Þarf að vera afréttari, — þykktarhefill, hjólsög og fræsari. Uppl. í sima 15807 eftir kl. 7 e.h. GÓB 2ja—4ra herb. íbúð óskast nú eða síðar. — Upplýsingar í síma 10-5 70. TAPAZT HEFUR gul barnapeysa. — Fundar laun. — Sími 36492. VANTAR STÚLKU eða konu til afgreiðslustarfa við sæl gætis- og benzínsölu úti á landi, í 2 mán. Uppl. í síma 36063, kl. 8—9 síðdegis. ATHUGID að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Síðdegisflóð kl. 16:43. Næturlæknir I Keflavík er Kjartan Olafsson, sími 1700. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Símí 15030. Næturvörður vikuna 16.—22 júlí er í Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 16.—22. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50-0-56. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—L Sumardvöl telpna: — I heimavistar- skólahúsi í Grímsnesi er nú rúm fyrri telpur á aldrinum 8—11 ára, þar sem þær geta dvalizt um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar veitir Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands. Arnað heilla í gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Steinunn S. Briem, píanóleikari, og Kristmann Guð- mundsson, rithöfundur. Sl. Laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Pálína Þ. Sigurbergsdóttir, hárgreiðslu- dama, Háteigsvegi 50, og Stefán Kjartansson, vélvirki Dunhaga 20. — Heimili ungu hjónanna er að Akurgerði 4. 85 ára er í dag Guðrún Bene- diktsdóttir Rauðalæk 9, Reykja- vík. Þann 9. þ.m. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Erla Þórðardótt- ir Vífilsgötu 14, og Valur Páll Þórðarson, Kaplaskjólsveg 11. 80 ára er í dag Þorsteinn Finn- bogason, Fossvogsbletti 42. Hann vogi, á afmælisdaginn. 70 ára er í dag Jónína Erlends- dóttir frá Reynistað, Fáskrúðs- firði, nú til heimilis hjá dóttur sinni á Bústaðavegi 65, Reykja- vík. 1 Z 4 *» ■ B ? t 9 10 M ‘ n B r É " ■ “ 10 m EL □ Lárétt: — 1 bolta — 6 kassi — 7 smælkið — 10 lemja 11 iðn — 12 forfaðir — 14 íþróttafélag — 15 veiðarfærjð — 18 stúlkuna. Lóðrétt: — 1 ástaratlot — 2 með tölu — 3 mál — 4 kögur — 5 ekki rétta — 8 sundið — 9 ná- kominn — 13 títt — 16 tveir eins — 17 rómversk tala. Kærustu minni og krúsarlá kemur ei rétt vel sanian, vill mér önnur hvor víkja frá, verð ég þá ljótur í framan. Að báðum mesti missir er; mætara yndi stúlkan lér, en flaskan fleira gaman. Sveinbjörn Egilsson: Vínið og stúlkan. EFTIRFARANDI bréf hefur blaðinu borizt vegna mynda og skrifa um skemmdarverk á trjám í Bæjarfógetagarðinum: —★— Reykjavík, 17/7 ’60. Ég las í „Morgunblaðinu" í morgun um meðferðina á trjánum í Bæjarfógetagarðin- um í Reykjavík. Ég er ekki vanur að rita greinar, en freist ast samt til þess nú, þvi að mér finnst skörin vera farin að færast heldur mikið upp á bekkinn, þar sem unglingum er kennt um meðferðina á trjánum í fyrrnefndum garði. Það eru ekki allar syndir guði að kenna, og svo- má segja í þessu tilfelli. Ég vinn rétt við garð þennann, svo að ég hefi haft tækifæri til að fylgjast með ýmsu, sem þar fer fram og meðal annars sá ég, þegar myndirnar, sem birtust í „Morgunblaðinu“, voru tekn- ar. Ég varð einnig sjónarvott- ur að því, þegar börkurinn flettist af. Þar var sannarlega enginn unglingur að verki. — Vörubifreiðarstjóri var látinn aka aftur á bak bifreið sinni, til þess að ,„sturta“ af henni sandi, og fór svo nærri trénu að pallurinn reif börkinn, bæði af stofni og greinum þegar hann lyftist upp. Brotnu eða söguðu grein- unum ætti manninum, sem sér um garðinn að vera vandalaust að gefa skýringu á. „Öldungur". —-k— Skylt er að hafa það, sem sannara reynist, og mega ung- lingar bæjarins vel við una. að frásögnin um afbrot þeirra reyndist á misskilningi byggð. Hins vegar er talið víst, að unglingar hafi verið að verki í efsta hluta Hljómskálagarðs- ins (milli syðri tjarnarinnar og Bjarkargötu), þar sem níðzt var á trjám á svipaðan hátt ekki alls fyrir löngu. Leiðin- leg er til þess að vita, að full- orðnir menn geri sig seka um slíka óaðgætni, sem að ofan er lýst, en það er því miður ekki óalgengt, að menn skorti tilfinningu fyrir því, að gróður verður að umgangast af varúð. ÁHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurinn; afh. Mbl.: — Frá Sigga 50 kr. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — NN 100 kr. Kópa vog.sk irkju berst stórgjöf: — Frú Sonja B. Helgason, Kársnesbraut 41, Kópavogi, hefur í dag gefið Kópa- vogskirkju tíu þúsund krónur til minn ingar um eiginmann sinn, herra Axel Helgason, sem lézt fyrir réttu ári síð- an. Um leið og ég fyrir hönd Kópa- vogssafnaðar þakka þessa höfðinglegu gjöf, nota ég tækifærið til að þakka einn g ýmsum öðrum gefendum, sem þegar hafa stutt kirkjubygginguna með nieiri og minni fjárframlögum. — Séra Gunnar Arnason. ðornm Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur er lok- að vegna sumarleyfa. Það verður opn- að fftur 2. ágúst. Arbæjarsafn: Opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 e.h. Bókasafn Hafnarfjarðar ODið alla virka daga ki 2—7. -Mánu- daga, miðvikudaga op föstudaga einnig kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5 — Lesstofan er opin á <sams tíma — Sími safnsins er 50790 Bæjarbókasafn Keflavíkur Utlán eru á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum kl. 4—7 og 8—10 ennfremur á fimmtudögum kl. 4—7. Lestrarsalurínn opinn mánud., mið- vikud., fimmtud., og föstud. kl. 4—7 Mikkí rak upp hljóð, þegar hún sá ókunna manninn. — Flýttu þér, Júmbó, við skulum hlaupa, svo hann nái ekki í okkur! hrópaði hún . — Hann er áreiðanlega ekki góður mað- ur. — Og þau hlupu eins og fætur toguðu, en maðurinn var alveg á hælunum á þeim. Svo tókst þeim að klifra upp í tré, og Mikkí sló manninn í höfuðið með sólhlífinni sinni um leið. — Snáf- aðu burtu! æpti hún Teikningar eftir J. Mora — Bíðið þið bara .... ég skal áreið- anlega ná í ykkur! hvæsti hann og byrjaði að klifra upp í næsta tré. —■ Þú skalt ekki vera hrædd, Mikkí .... ég skal áreiðanlega gæta þín, sagði Júmbó. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman SURE(ROD! ^ SOON ASI SHAVE — Ef til vill er þetta mín kvenlega 1 grunsemd, en ég er enn sannfærð um að Derrick er svindlari! — En, Jóna, fjóldi fólks hér í borg álítur hann heiðvirðan borgara — Hvað álítur þú, Jakob? — Að þú eigir að reyna að sofa vel í nótt! Við geturo talað um þetta á morgun! Á meðan. — Max, get ég reitt mig á það að Jóna verði fyrir slysi í nótt? — Sjálfsagt, Rod. Strax og ég hef rakað af mér vörumerkið mitt, legg ég af stað!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.