Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.07.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. júlí 1960 MORGVTSBL AÐ1Ð II Lenin- ÞEGAR leiðtogar a-llra ríkjandi kommúnistaflokka í austur- Evrópu komu saman í Búkarest, í tilefni af rúmenska flokks- þinginu, heilsaði PRAVDA í Moskvu þinginu með þriðju skothríðinni, í sömu viku, gegn fráviki „vinstrisinna" 1 kín- verska kommúnistaflokknum. Með tilvitnunum í Krúsjeff, sem átti að ávarpa Búkarest-fundinn, fullyrti Bolshevikkinn daglegaað hver sú kommúnistastjórn sem víki frá kenningu Lenins um sambúð „ynni óvinum socialism- ans í hag“ og bætti því við að slíkt væri „óleyfilegt“. Þetta eru hörð og drottnunar- gjörn orð. Þau eru meira en til varnar utanríkisstefnu Krúsjeffs gegn kínverskri gagnrýni. Þau sýna sannfæringu þeirra í Moskvu um það, að tími sé kom- inn til að binda endi á hinar hugsjónalegu deilur að endur- reisa samræmi í hinum „social- isku herbúðum" og til að knýja gagnrýnendurna til að kjósa á milli undirgefni og opinbers að- skilnaðar. fyrir að leggja fram afvopnunar- tillögur, heldur fyrir það, að segja fylgismönnum sínum að miklir möguleikar væru á því, að þær yrðu samþykktar; ekki fyrir það að hitta Eisenhower, heldur fyrir að segjast trúa á friðsam- legan tilgang hins síðarnefnda; ekki fyrir að skipuleggja alþjóð- lega baráttu. fyrir friðsamlegri sambúð, heldur fyrir að setja hemla á nýlendu- og aðar bylt- ingasinnaðar hreyfingar, til þess að draga úr spenningnum. Kínverjar hafa haldið fram, ekki því að heimsstyrjöld væri óumflýjanleg, heldur hinu, að miskunnarlaus og óhindruð bar- átta gegn heimsvaldastefnu, þar með talinn stuðningur við stað- arleg byltingarstríð, skapaði betri möguleika til að hindra heimsstyrjöld, en allar varúðar- og tilslökunarstefnur vegna þess að með því væru áhrif heims- valdasinna veikt og trufluð. ☆ anna“ og eiga þá við austur- þýzka, tékkneska, albanska og búlgarska kommúnista. Enginn þeirra gæti að sjálfsögðu staðizt það að standa á móti sovézkum stjórnarstefnum, ef Moskva gerði á annað borð alvarlega tilraun til að knýja þá til hlýðni, en til þessa hefur sú tilraun ekki ver- ið gerð. Fréitabréf úr STYKKISHÓLMI, 17. júlí 1960. — Nú er hér einmuna veðurblíða og hefur svo verið í um hálfan mánuð eða lengur. Lífið leikur við bænduy.a því nú hafa þeir fengið mikil hey og góð og þurfa ekki að hafa þær áhyggjur í vet- ur að gefa lélegt fóður sínum búpeningi. Fyrri sláttur er þegar búinn á flestum bæjum hér í nágrenni og hitti ég um daginn bónda sem hafði lokið honum þá, þ. e. fyrir 4 dögum og kvaðst hann aldrei hafa fengið jafnmikið af góðum heyjum í öllum sínum búskap. Mikið hefir breytzt í sveitunum hér á undanförnum árum. Heilar Kennedy fær upplýsingar WASHINGTON, 18. júlí — Eisenhower hefur lýst því yf- ir, að hann sé reiðubúinn til að veita þeim John Kennedy og Lyndon Johnson, frambjóð- endum Demókrata við næstu forsetakosningar, aðgang að leyndarskjöium og öðrum gögnum bandarísku stjórnar- innar, er utanríkismál varða. Hefur forsetinn þar með vís- að n bug uppástungu Kenn- edys um að þeir Adlai Stev- enson og Chester Bowles, fyrrum sendiherra í Indlandi, hafi milligöngu í þessum efn- um. — Kennedy hefur lýst þvi yfir, að hann gangi að þessum kostum, en það er venja, að slíkar upplýsingar séu til reiðu fyrir forsetaframbjóðendur. Stykkishólmi sléttur ræktaðar, fúamýrar og fen orðið að blómlegum reitum sem gefa feiki arð og að ógleymd um öllum þeim verkfærum sem bóndinn hefir nú yfir að ráða. Orfið og hrífan er svo að segja úr sögunni. Aðeins notað þar sem ekki er hægt að koma vélum við. Hraði Ræktunarsambandið lætur vinna hér í sýslu nótt og dag í skurðgreftri og öðrum ræktunar framkvæmdum og hefur unnið á sl. árum geysi mikið fyrir land- búnaðinn í þessari sýslu. Þá má ekki gleyma húsakostinum. Þær eru ekki margar jarðirnar hér í sýslu nú þar sem ekki er búið að byggja myndaleg íbúðarhús og peningshús. Er gaman að sjá þess ar stórstígu framfarir á ekki lengri tíma. Jepparnir eru að leysa hestana af hólmi. Vegirnir batna ug lengjast ár frá ári. Allt lýtur þetta hinni miklu tækni. Hraði á öllu. Gamall bóndi hér í nágrenninu sagði við mig ekki fyrir löngu: Þessi hraði, þessnr samgöngur, þessi tæækni ætlar allt að drepa. Enginn má vera að neinu eða stoppa. Nú þjóta allir í bílum hér framhjá og eng- inn kemur heim á bæinn. Áðar fyrr gistu menn hér og þá var skemmtilegt á kvöldin. Nú er þetta að fjara út. Ég veit ekki hvort þetta er nokkru betra. Og er fólkið ánægðara? En sem sagt, sumarið hefur verið ágætt. Rign- ing framan af, gróður mikill og nú á tæplega miðju sumri er búið að ljúka við fyrri slátt. Þetta gengur eins og í sögu. Hólabiskup í heimsókn f ár eru 25 ár síðan systurnar á st. Fransiscussjúkrahúsinu í Stykkishólmi komu hingað fyrst og 24 ár síðan þær hófu starf- rækslu sjúkrahússins en það dróst í ár að fá leyfi til að hefja starfsemina eftir að sjúkrahúsið var fullgert. Á þeim tímum var bygging sjúkra\ússins með mestu framkvæmdum sem átt höfðu sér stað í Stykkishólmi um langt skeið og var mjög fagnað þegar það reis af grunni. Þessa afmælis var minnzt í sjúkrahúsinu fyrri hluta þessa mánaðar og kom biskupinn, herra Jóhannes Gunnarsson hingað af þessu tilefni. Príorinnan Maria Amanda hefur verið hér frá upphafi fyrir sjúkrahúsinu að undanskildum nokkrum árum sem hún dvald- ist í Belgíu. Síldveiði Eins og kunnugt er af fréttum hefir orðið síldar vart í Breiða- firði og hyggja nú tveir bátar héðan á reknetaveiðar og eru að búa sig til veiðanna og er gert ráð fyrir að þeir verði þá og þegar til. Trillubátarnir hafa haft held- ur minni afla seinustu viku og misjafnan. En yfirleitt má telja hann í meira en meðallagi. Hrognkelsanet hafa nú öll ver- ið tekin upp. Veiði var betri en í fyrra. Grásleppa veiddist mikið en rauðmagi lítið. Ferðamannastraumur Mikið hefur verið um ferðafólk hér það sem af er sumri og hafa margir hópar komið hingað á Snæfellsnes til að njóta veður- blíðunnar og hinnar tilkomu- miklu náttúrufegurðar við Breiðafjörð. Fjöldi þessa fólks hefur haft með sér allan við- legubúnað og tjaldað á fögrum stöðum og má oft sjá mörg tjöld hér í sveitunum. Gistihúsið hér hefur líka veitt góðan beina. En það hefur nú starfað um tveggja mánaða skeið. — FréttaritarL Andstaðan vi ismann Búkarest, þar sem lengstum voru höfuðstöðvar Kominforms, eftir brottrekstur júgóslavneskra kommúnista, árið 1948, virðist hafa verið kjörin af Krúsjeff sjálfum, sem rétti staðurinn, til þess að segja öllum sínum fylgis- mönnum, að hinn kommúniski heimur gæti ekki haldið áfram að vera hálf-sovéskur og hálf- kínverskur í viðhorfum sínum og að hin eina utanríkisstefna og hin eina kenning fyrir alla komm únistaflokka, sem þeir sam- þykktu allir að væri nauðsyn- leg árið 1957, gæti aðeins verið ákveðin í Moskvu. Þessi spurning um alþjóðlegt áhrifavald er nú kjarni deilunn- ar og ástæðan fyrir vaxandi sprengihættu hennar. f öllum hin um nýlegu yfirlýsingum PRAVDA — dulnefndu greininni hinn 12. júní, sem undirrituð er af „N. Matkovsky" og ritstjórn- argreinunum dagana 13. og 20. júní. — er með berum orðum skírskótað til athvarfs í hinni alþjóðlegu kommúnisku hreyf- ingu, mistaka hjá valdhafandi kommúnistaflokkum, eða ágrein- ings meðal kommúniskra stjórn- arvalda. ☆ Þetta sannar, að enda þótt ágreiningurinn milli Rússa og Kínverja í utanríkispólitk yrði fyrst harður eftir heimsókn Krúsjeffs til Ameríku á síðast- liðnu hausti, þá hefur hann þó ekki horfið úr sögunni við þá ákvörðun Krúsjeffs að hindra toppfundinn á síðasta augnabliki. Því að á meðan hefur víðtæk barátta um hugsjónaleg áhrifa- völd milli þeirra Krúsjeffs og Mao Tse-tung skapazt vegna þessa mismunar á diplomatiskum aðferðum og það er þessi barátta, sem nú fer vaxandi. í vissum skilningi var deilan aldrei algerlega diplomatisk. Kínverjar hafa alltaf samþykkt opinberlega tilraunir Krúsjeffs til að kalla saman toppfund, afvopnunartillögur hans o. s. frv. Það sem þeir hafa gagnrýnt með vaxandi ákafa er hin tilgreinda viðleitni hans til að framfylgja þessarri stefnu á kostnað hug- sjónalegrar skarpskyggni og 'hernaðaranda heimskommúnism ans. Þeir hafa ásakað hann, ekki í október síðastliðnum, eftir komu sína frá Washington og Peking, gaf Krúsjeff út fyrstu opinberu aðvörun sína, viðvíkj- andi svo „ævintýralegri“ stjórn- arstefnu. Síðan hafa Kínverjar haldið deilunni við í öllum al- þjóðlegum samtökum, sem komm únistar stjórna, frá Heimsfriðar- ráðinu til Heimssambands stúd- enta og Afríku-Asíu sambands- ins. Alls staðar hafa Kínverjar staðið á móti Sovétríkjunum, lagt fram sínar eigin ályktanir og haldið því fram að „baráttan fyrir friði mætti ekki vera ein- angruð eða standa gegn bylting- arbaráttu". í apríl, kvöldið fyrir topp- fundinn, birtu þeir þessa gagn- rýni opinberlega í greinarflokki, til minningar um 90 afmælisdag Lenins og var harðlega svarað með árásinni á „úrelta kreddu- festu“ sem gerð var við sama tækifæri í Moskvu, af Otto Kuusinen. Loks eftir hina misheppnuðu tilraun með toppfundinn, þótt- ust Kínverjar nógu sterkir til að segja opinberlega: „Þetta sögð- um við ykkur“ og endurtaka kenningu sína opinberlega í boði um hugsjónalega forystu á þingi kommúnistaflokksins sem haldið var í Peking. Þessi síðasta áskor- un virðist hafa verið tilefnið til iherferðar Pravda og hinnar nú- verandi sovézku tilraunar, til að efla hugsjónalegt samræmi í hinni alþýðlegu hreyfingu. Að nokkru leyti virðist alvara þessarar baráttu eiga rætur sínar að rekja til þeirrar staðreyndar, að Kínverjar höfðu fáa aðra möguleika til að beita sovézku utanríkisstefnuna þvingun. Þeir eru enn of háðir hagfræðilegri, stjórnfræðilegri og hernaðarlegr1 aðstoð Rússa, til þess að ráðast í raunverulegt meiri háttar ævin týri upp á eigin spýtur; og þrátt fyrir endalausar vestrænar at- huganir, þá er engin þýðingar- mikil sönnun fyrir hendi, á nein- um verulegum stuðningi við sjónarmið þeitra, innan svovézkr ar forystu. En það hafa sézt margháttuð merki um samúð með þeim með- al kommúnistaleiðtoganna í hin- um evrópsku fylgiríkjum og það er ekki óvenjulegt að heyra sov- ézka embættismenn eða blaða- menn skýrskota af einskærri til- viljun til „kínversku herbúð- Kínverjar hafa þar að auki reynt að rjúfa samband Ráð- stjórnarríkjanna við kommún- istaflokka eða vinveittar stjórn- arstefnur í Mið-Austurlöndum, Afríku og jafnvel Suður-Amer- íku, í þeim tilgangi að æsa til herskárri framsæknari stjórnar- stefnu, en þeirrar sem Rússar voru að ráðleggja á sama tíma. Má í því sambandi minna á það, þegar þeir buðu alsírsku upp- reisnarmönnunum sjálfboðaliðs- styrk og ráðlögðu þeim að neita samningum við de Gaulle hers- höfðingja. Enda þótt þessar til- raunir virðist hafa borið einung- is takmarkaðan árangur til þessa, gat Moskva naumast staðið sig við það, að virða að vettugi þessi áframhaldandi afskipti af hinu sovézka yfirráðakerfi. Hversu langt deilan hefur nú fjarlægzt svið diplomatiskra að- ferða og hversu mjög hin ára- gamla þjóðfræði Marx-Leninism ans hefur fléttazt inn í hana, sést greinilégast á endurvakn- ingu Pravda á hinum fyrri á- greiningi um kínversku komm- únurnar. Alltaf síðan Rússar þvinguðu Kínverja, í árslok 1958, að falla frá þeirri fullyrðingu sinni, að kommúnurnar væru hreinasta og stytzta leiðin til æðra stigs kommúnismans, hefur það verið þögult samkomulag að ræða ekki málið og leyfa Kín- verjum að framkvæma tilraun- ina og Rússum og austur-Evrópu þjóðum að hafna henni; án frek- ari deilna. Svo réðist Pravda hinn 12. júní á „vinstrisinna", sem héldu, vegna þess að þeir hefðu völdin, að þeir gætu allt í einu innleitt kommúnisma og gengið framhjá vissum söguleg- um atriðum og hélt áfram að lýsa þessari hugmynd, sem „and stæðu við Leninisma". Tilgangur greinarinnar var greinilega sá, að gafa undan trúnni á rétttrúnað kínverskra kommúnista, í hinni alþjóðlegu heyfingu: Eins og í öllum deilum milli stríðandi flokka, hefur hinn upp'haflegi ágreiningur breiðzt ' ** I Eyjum Þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum í Vestmanna- eyjahöfn. Þaðan stunda nú humarveiðar 20 hátar. Þeir hafa yfirleitt verið með 2—3 tonn í róðri, en komizt hafa þeir stöku sinnum upp í 6 tonn. Hér á myndinni er verið að landa úr einum humarbát- anna. (Ljósm.: Sigurg. Jónasson). út, við ákafa beggja aðila við að eyða áhrifavaldi hvor annars. En öll söguleg reynsla sýn- ir, að þegar þessu stigi er einu sinni náð, þá verður marg- falt erfiðara að ná samkomulagi í hinni upphaflegu deilu með raunverulegri málamiðlun. (Observer — öll réttindi áskilin). Lífið leikur við bœndur á Snœfellsnesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.