Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 1
20 síður Bretar rœða landhelgisdeiluna; Vilja friðun heimamiða BREZKA dagblaðið Daily ekki getá sagt um það hvað yrði Telegraph skýrir frá því á eítir 12' ágúst- þriðjudag að báðar málstof- ur brezka þingsins hafi látið í ljós áhyggjur yfir því hvað taki við hinn 12. ágúst n. k., þegar „vopnahlé“ brezkra togaraeigenda á veiðum við Ísland rennur út. Segir þar að Allan, aðstoðarutanríkis- ráðherra hafi ráðlagt þing- mönnum að örvænta ekki, því samningaumræður færu fram. — Sagði Allan að Bretar héldu ifram að ráðfæra sig við aðrar þjóðir um samhæfingu á fisk- ▼eiðilögsögu almennt. „Við höf- um mikinn áhuga á að ná sam- komulagi við íslendinga og höld- um áfram tilraunum okkar, sagði ráðherrann. HVAÐ VERÐUR? Wall höfuðsmaður, sem er þing maður íhaldsflokksins fyrir Halt emprice, sagði þó að togaraeig- endur hefðu gert allt sem unnt væri til að halda skipum sínum utan 12 mílnanna við ísland und anfarið, jafnvel rekið um stund- arsakir sína beztu skipstjóra. En *»ú rynni „vopnahléið“ út hinn 12. ágúst. Spurði Wall hvort tog- ararnir fengju þá að nýju vernd brezka flotans til að veiða upp að v.iðurkenndum fiskveiðitak- mörkum við ísland. Kvað Allan ríkisstjórnina meta aðgerðir togaraeigenda til að koma í veg fyrir árekstra, en Rockefeller styður Nixon Chicago, 27. júlí. — RICHARD NIXON varafor- seti samþ. í dag tilboð Nels- ons Rockefellers um að taka þátt I baráttu Nixons í vænt- anlegum forsetakosningum í Bandaríkjunum í nóvember. i Kvaðst Rockefeller reiðu- búinn að ferðast landshorn- anna á milli til að berjast fyrir Nixon. Þeir Nixon og Rockefeller áttu fund saman í morgun, og er fundinum var lokið birtist Rockefeller skrýddur merki sem á stóð áskorun um að kjósa Nixon. Marco Hatfield, öldunga- deildarþingmaður frá Oregon ríki, mun í kvöld leggja til að Nixon verði forsetaefni Rcpublikana, og er talið að það verði samþykkt með lófa taki. Hinsvegar er nokkur á- greiningur um val varafor- . setaefnis, og jafnvel talið að það geti dregizt tii morguns. Forsetar Norðurlandaráðsins og ritarar komu saman til undirbúningsfundar í Háskólanum i gær og er myndin tekin við það tækifæri. Talið frá vinstri: Nils Hþnsvald, formaður, frá Noregi, Einar Lþchen, skrifstofustjóri, Noregi, Leif Leifland, ritari, Svíþjóð, Eiler Hultin, ritari, Finn- Iandi, K. A. Fagerholm, formaður, frá Finnlandi, Bertil Ohlin, formaður ráðsins, frá Svíþjóð, dr. Gustaf Petrin, Svíþjóð, Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri, Islandi, Gísli Jónsson, formaður, Is- landi, Erik Eriksen, formaður, Danmörku og Frantz Wendt, aðalritari, Danmörku. (Ljósm.; P. Thomsen). Þing Norðurlandaráðs hefst í dag Verður setf fyrir hádegi ALVARLEGT ÁSTAND Crosland, þingmaður verka- mannaflokksins fyrir Grimsby, óskaði eftir því að ráðherrann gæfi nánari upplýsingar um fyr irætlanir ríkisstjórnarinnar, því ef enginn samningur yrði gerð- ur, mætti búast við alvarlegu ástandi í aðal-fiskiborgunum eftir 12. ágúst. En Allsn svaraði þvd einu til að Hare ráðherra væri i stöðugu sambandi við fiskiðnaðinn, og væri ekki ástæða til að ör- vænta. FRIÐUN HEIMAMIÐA í lávaiðadeildinni urðu um- ræður um minnkandi afla við strendur Bretlands, og lagði Boothby lávarður til að Moray flói og fleiri hrygningarstaðir yrðu friðaðir fyrir botnvörpu. Sagði hann þá ráðstöfun vænlegri til árangurs en að senda herskip á íslandsmið. Benti hanrt einnig á minnkandi síldarafla í suður- hluta Norðursjávar, sem stafaði af ofveiði með botnvörpu, sem kæmi i stað rekneta. Voru friðunartillögur Booth- bys lávarðar samþykktar í deild- inni. ÁTTUNDA þing Norður- landaráðs verður sett í há- tíðasal Háskóla íslands kl. 10 fyrir hádegi í dag, að lok- inni guðsþjónustu í háskóla- kapellunni. Fyrir þinginu liggja 25 mál, auk skýrslna og greinargerða. Þingið sitja 69 kjörnir fulltrúar og 28 ráð- herrar. 1 Háskólanum hafa verið gerð- ar miklar breytingar til að Norð- urlandaráðið geti haldið þing sitt þar. Er fyrst að nefna, að önnur hver sætaröð hefur verið fjarlægð úr hátíðasalnum, en sett falleg borð með grænum dúki í staðinn. Þá hefur lesstofa læknanema á annarri hæð háskólans verið gerð að pósthúsi, símstöð og banka. Fara þar m. a. fram gjald eyrisviðskipti og hægt er að fá talsamband við útlönd. I skrifstofu Stúdentaráðs voru starfsmenn Alþingis önnum kafnir, en þeir hafa sumir flutt sig þangað meðan þing Norður- landaráðsins stendur yfir. Breytingar á brezku stjórninni: Hermálaráðherra Við setningarathöfnina flytja þeir ræður Bertil Ohlin, forseti Norð urlandaráðsins og Gísli Jónsson, formaður íslandsdeildar samtak- anna, en einnig fer bá fram kjör þingforseta og starfsmanna. Klukkan ellefu hefjast al- mennar umræður, sem einnig munu halda áfram að loknum hádegisverði, er fulltrúarnir snæða í Lido í boði íslands- deildarinnar. Ócirðir í S. Ródcsíu BULAWAYO, Suður Rhódesíu 27. júlí (Reuter). — Óeirðir hafa geisað í ýmsum byggðar- lögum blökkumanna í Suður- Ródesíu frá því á sunnudag, en þá var sett á bann við funda- höldum, og hafa þúsundir blökku manna neitað að mæta til vinnu. Tólf menn hafa verið drepnir í óeirðunum, en um 60 særzt og um 300 handteknir. f dag virðist öllu friðsamlegra í landinu og streymdu blökku- menn aftur til vinnu sinnar. ®-------- ForsetSnn teJkur við emhsetti ú ný HERRA Ásgeir Ásgeirsson tekur á ný við forsetaembætti mánu- daginn 1. ágúst n.k. Athöfnin hefst í dómkirkjunni klukkan hálf fjögur, en afhending kjör- bréfs fer síðan fram í sal neðri deildar Alþingis. Er kjörbréf hef- ur verið afhent, mun forseti koma fram á svalir þinghússins. tekur við af Hare London, 27. júlí (Reuter) Talsverðar breytingar voru í dag gerðar á brezku ríkisstjórn inni. Þrátt fyrir mótmæli margra þingmanna stjórnarandstöðunnar og íhaldsflokksins, fól Macmillan forsætisráðherra 14. jarlinum af Home að taka við embætti utan- ríkisráðherra af Selwyn Lloyd, sem nú verður fjármálaráðherra. Meðal annarra breytinga á stjórninni er sú, að John Hare, sem gegnt hefur embætti land- búnaðar og sjávarútvegsmála- ráðherra lætur nú af því embætti og gerist verkamála- ráðherra, en í hans stað verður Christopher Soames sjávarútvegs málaráðherra, en hann var áður hermálaráðherra, og er tengda- sonur Sir Winstons Churchills. A Utanríkismálaráðherrann. Alexander Frederick Douglas- Home lávarður, sem nú tekur við embætti utanríkisráðherra, er 57 ára og hefur verið samveldismála ráðherra frá árinu 1955. Hann var áður þingrnaður ílhaldsflokks ins í neðri málstofu brezka þings ins í 15 ár, þar til er hann tók við jarlsnafnbót að föður sínum látnum og jafnframt sæti hans í lávarðadeildinni. Andstaðan gegn því að Home lávarður yrði utanríkisráðherra byggðist aðal- lega á því að sem lávarður hefði hann ekki heimild til að sitja fundi neðri málstofunnar og gæti því ekki svarað þar fyrirspurn- um. Einnig er á það bent, að Home hafi verið einkaritari Chamberlains forsætisráðherra og verið með honum í Miinchen þegar Ohamberlain samdi við Hitler árið 1938. Leiðtogi verkamannaflokksins, Hugih Gaitskell, kvað skipan Home lávarðar vera „ólýðræðis- lega“ og mun hann leggja fram vantrauststillögu í brezka þing- inu á morgun. Cotina d’Ampezzo, Ítalíu, 27. júlí (Reuter). — f DAG fundu björgunarsveit- ir lík sjö ítalskra fjallgöngu- manna, þar á meðal þriggja kvenna, í jökulsprungu á fjallinu Antelao. Björgunarsveitirnar hófu leit í morgun þegar fjall- göngufólksins, sem var á aldr imim 21—28 ára, var sakn- að. Hafðí hópurinn lagt til at- lögu við hæsta tind Antelao fjallsins eftir leið, sem álitin er greiðfær, og farið án leið- sögumanns. Virðist hópurinn hafa kom- 1 izt á fjallstindinn, en á nið- urleið hrapað samanbundin í vað 800 metra niður í jök- ulsprungu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.