Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 9
rimmtudagur 28. júlf 1980
*# O R C V N B L 4 ÐIÐ
3
\
Ólafur Ófeigsson
skipstjóri - sextugur
Mercedes Benz 220 S
mjög glæsileg-ur einkabíll,
nýkominn til landsins, til
sölu, og
Austin 10 ’4S
Bifreiðusala STEFÁNS
Grettisgötu 46. — Simi 12640.
Skuldabréf
Chrysler ’54
í göðu lagi, faast fyrir veð-
skuldabréf.
Plymouth ’51
2ja dyra, fæst fyrir veð-
skuldabréf.
Til sýnk o* söln í dag.
Mihið úrval af bílum til
sýnis daglega.
Hann iauk meira prófi í Stýri-
mannaskólanum í Reykjavík
1920. Fór nokkru síðar til
Kanada og stundaði þar togara-
sjómennsku og varð skömmu síð-
ar skipstjóri þar um nokkur ár.
1925 kom hann aftur til Islands
og var skipstjóri hér og einnig
mörg ár skipstjóri á brezkum
togurum.
Arið 1939 keypti hann b/v Haf-
stein og stofnaði togarafélagið
Framhald á bls. 13.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37. Simi 19032
Ford Prefect ’47
í góðu lagi ti'l sýnis og sölu
í dag.
B i I a s a I a n
Klapparstig 37. Simi 19032
B i I a s a I a n
Klapparstig 37. Sími 19032
Mercedes Benz 190 ’58
Glaesilegur bíll til sýnie I
dag. Skipti á Station-bíl
koma til greina.
B i I a s a I a n
Klapparstíg 37, sími 19032
mnm
Mesta úrvalið.
Stærsta sýningarsvæðið
í miðbænum (rétt við
Bankastræti).
töal BÍLASAUI
Ingólfsstræti 11.
Simi 15-0-14 og 23-1-36.
Volkswagen sendiferða-
bifreið 1954
(rúgtorauð) mjög hagKvæmt
verð.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9.
Símj 18966 og 19092.
Gamla bílasalan
Rauðará (Skúlag. 55).
Sími 15812.
Reykvíkingar
Ung hjón sem eru að koma
til landsins vantar itoúð 2ja
til 3ja herb., eldihús og bað.
Uppl. í síma 4018 frá kl. 8
til 10 í kvöld.
Hús „Aftenposten" í Osló. Brátt verður það rifið og stórhýsi hyggt í þess stað.
HílenpofLen
FYRIR SKÖMMU síðan hélt
norska dagblaðið Aftenposten
100 ára afmæli sitt hátíðlegt.
Aftenposten er stærsta og þekkt-
asta blað Norðmanna, og þrátt
fyrir nafnið er það morgunblað
en með kvöldútgáfu. Það er gef-
ið út í Osló og fylgir hægri mönn
um að málum.
Oriina Björnstjerne Björnsons.
Blaðið var stofnsett 1860 af
Christian Schibsted prentara, en
hét fyrsta árið „Christiania
Adresseblad". Aftenposten hefur
átt því láni að fagna frá upp-
hafi að hafa jafnan ritfæra menn
í þjónustu sinni og stundum
hreina ritsnillinga, eins og t.d.
Björnstjerne Björnson. Bj. Björn
*on gerði blaðinu þó ef til vill
stærsta greiða sinn á stríðsárun-
um seinni, hversu undarlega sem
það kann að hljóma. Þýzka her-
•tjórnin í Noregi lét ritskoða öll
norsk blöð mjög gaumgæfilega á
þessum árum. Ritstjórn Aften-
postens stóð þá að útgáfu leyni-
legs blaðs, sem birti aðallega
fréttir frá sænska og enska út-
varpinu, en auðvitað var bann-
■ð að hlusta á þær stöðvar. Blaðið
var vélritað, og þar eð kalker-
pappír var þá mjög torfenginn,
notaði ritstjórnin sömu blöðin
margsinnis og faldi þau þess á
milli í dánargrímu Björnstjerne
Björnsons. Sunnudagsmorgun
einn slógu Þjóðverjar hring um
húsið og hófu nákvæma hús-
rannsókn. Ritstjórarnir sáu þeg-
ar Grini-fangabúðirnar I anda.
Þjóðverjarnir komu auga á grím
una og rannsökuðu hana án þese
að'finna neitt, Norðmönnum til
mikillar furðu. Skýringin kom
seinna í ljós. Á laugardagskvöld-
ið, þegar þvottakonurnar voru að
gera skrifstofurnar hreinar, á-
kváðu þær að þvo grímuna ræki
lega að utan og innan, því að hún
var orðin rykfallin og skítug.
KaJkerpappírnum fleygðu þær,
100 ára
þar sem þeim fannst hann ónot-
hæfur af sliti. — Þannig sluppu
blaðamennirnir við Aftenpoeten
í þetta sinn, en margir þeirra
sátu í fangabúðum á þessum ár-
um og fcveir féilu í frelsistoar-
áttunni.
Amandus og Ibsen.
Amandus Schibsted, sonur
Amandus Schibsted
Christians, varð ritstjóri árið
1879, en hafði þá um tíu ára bil
skrifað mikið í blaðið, og var
það fram til ársins 1913. Á þess-
um árum er svipur blaðsins fast
mótaðúr. Höfuðáherzla er lögð
á vandaða fréttaþjónustu og fræð
andi efnisval og mikið kapp lagt
á að vanda frásagnarstílinn.
Blaðið hefur að sjálfsögðu tekið
þátt i stjórnmálat>aráttu Norð-
JHenrik Jörgen Schibsled
Huitfeldt
Binar Diesen
Herman Smitt Ingebretsen
manna. Meðal blaðamanna á ár-
unum kringum aldamótin má
nefna Sigurd Ibsen, son Henriks
Ibsens, Ibsen gamli var blaðinu
afar þakklátur fyrir það, að Aft
enposten gagnrýndi hann alltaf
réttlátlega að hans dómi á þeim
árum, þegar önnur blöð hömuð-
ust gegn honum. Meðal dýrgripa
í safni blaðsins er þakkarbréf,
sem hann skrifaði Amandus
Schibsted vegna skrifa blaðsins
um sig.
RUðið i dag.
Upplag Aftenposteng var ein-
ungis 800 eintök árið 1860.
biaðið hefur alltaf fylgzt með
kröfum timans, almenningi likað
það og því hefur upplag blaðsins
aukizt jafnt og þétt, og er nú
160—175 þús. að meðaltali. Ein-
stök hátíðablöð hafa komizt upp
í 220—306 þús. eintök. Markaðs-
rannsóknir hafa leitt í Ijós, að
sala blaðsins hefur aukizt til-
tölulega miklu hraðar en fólks-
fjölgunin hefur orðið síðustu 25
árin. Þær sýna einnig, að blaðið
er keypt meðal allra stétta þjóð-
félagsins, og í bæjum og borgum
hefUr það meiri útbreiðslu en
nokkurt annað blað. Það eru því
engar ýkjur, þótt sagt sé, að
Aftenposten sé áhrifamesta blað
Noregs. Núverandi aðalritstjórar
þess eru Herman Sniitt Ingebret
sen, Henrik Jörgén Schibsted
Huitfeldt dóttursonur Amandus
Sohitosted og Einar Diesen.
í tilefni afmælisins hélt blað-
ið veizlu fyrir 1600 manns, sem
vinnur við blaðið eða er tengt
því á einhvern hátt. Hátíðablað
var gefið út i 250 þús. eintaka
upplagi og út kom saga blaðs-
ins í bókarformi. Hún er skrifuð
af sagnfræðingnum Gunnar
Christie Wasberg, sem varði til
þess sex áru-m. Bó'kin er mjög
glæsileg að allri gerð, skreytt
mörgum myndum, og er ómetan-
leg heimild um norska blaða-
sögu seinustu hundrað árin.
„Sagt hefir það verið
um Suðurnesjamenn,
fast þeir sóttu sjóinn
og sækja hann énn“.
ÓLAFUR Ófeigsson er fæddur í
Keflavík 28. júlí, aldamótaárið
1900. Foreldrar hans, Ófeigur
Öfeigsson frá Fjalli á Skeiðum í
Árnessýslu og kona hans Jó-
hanna Frímannsdóttir frá
Hvammi í Langadal í Húnavatns-
sýslu, höfðu þá um vorið flutt
sig búferlum norðan frá Skaga-
strönd, með strandferðaskipinu
Skálholti; tók ferðin á þriðju
viku. Bjuggu þau á Suðurnesj-
um rúm 26 ár, og áttu í hjóna-
•bandi sínu 10 mannvænleg börn.
Fárra mánaða gamall var Ólaf-
ur tekinn í fóstur af sæmdar-
(hjónunum Ólafi V. Ófeigssyni
kaupm. í Keflavík og konu hans
Þórdísi Einarsdóttir, er reyndust
'honum sem eigin foreldrar fram
úrskarandi vel.
Ólafur var snemma hneigður til
náhfis og vinnu. Níu sumur vann
hann hjá merkismanninum Guð-
mundi á Auðnum og var síðan
við nám í Flensborgarskója.
Reykjanesskaginn er hrjóstug-
ur og veðurbarinn. Að sunnan
brýtur Atlantshafstoylgjan á
ströndinni, en að norðanverðu
leggur íshafsaldan leið sína inn
og út með Suðurnesjum. Landið
hálfgildings eyðimörk af
storknuðu hrauni. En út frá hon-
um liggja auðug fiskimið. Mál-
tækið segir að umhverfið skapi
manninn. Á Suðurnesjum hefir
það sannazt að því leyti, að þaðan
eru ættaðir dugmiklir sjósókn-
arar öld fram af öld.
Upp úr aldamótunum 1900 voru
að myndast straumhvörf í sjáv-
arútvegi landsmanna. Hugdjarfir
unglingar, hertir í starfi og striti
hinnar ströngu lífsbaráttu full-
orðna fólksins, sóttu á sjóinn til
frama og betri lífskjara. Og þang
að lá leiðin fyrir Ólafi, frá æsku-
dögum á róðrabátum, um ferm-
ingaraldur á skúturnar og þaðan
yáir á togarana, er þá voru að
taka við, sem hinn nýji tími.