Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 18
18 MORCvnrtr.iÐiv Flmmfudagur 28. jálí 1960 stökk 16,10 - í Os!ó í gærkvöldi og Valbjörn ■ sigraði í stangarsiökki VIIíHJÁLMUR og Valbjörn vorii báðir beðnir að vera eftií? þegfar landskeppninni var|:Iokið á dögunum og til- efnöi yar mót sem fram átti að fara í-gærkvöldi. Á því móti mættu margir meistar- araý, Evcóþumethafar o. fl. Og það var engin skömm að íslendingunum sem eftir urðu í QííÍo. Valbjörn sigraði í staþgarstökki og Vilhjálmur varíí annar í þrístökki með næsí bezta afrek sem hann hefpr náð á ferli sínum. I ÞÁB sem hæst bar á þessu móti vaf 800 m hlaup Moens á .1.46.9 mín. án allra keppni og ungverska hástökkvara- stúlkan Blas sem stökk leik- antli Iétt 1.84 m en felldi þrí- végis við 1.87 (heimsmetstil- ráun). / l*rístökkskeppnin var aeð'i spennandi á Bislett. Þar voru aðalmennnirnir Schmidt frá Póllandi, sem er Evrópumet- hafi ojf Evrópumeistari frá 1958, og Vilhjálmur, en hann varð þriðji í Evrópumeistara- mótinu í Stokkhólmi. * Ekki lék mikill vafi á um úrslitin. Schmidt var hinn örupgi sigurvegari, en Vil- hjálmur kom mj'óg á óvart. Hann hreppti annað sætið með öðru lengsta stökki sinu á íþróttaferlinum. Aðeins i Melbourne hefur hann stokk- ið Iengra eða 10 sentimetrum. Helztu úrslit á mótinu í Osló tirðu þessi: Þrístökk: — Schmidt, Póllandi 16.52, 2. Vilhjálmur Einarsson 16.14, 3. Bergh, Noregi 15.03, 4. Fredrikssen, Noregi 14.77. Stangarstökk: Valbjörn Þor- láksson 4.30, Hevik, Noregi 4.20. Kúluvarp: — Stein Haugen 15.62, Andersen, Noregi 15.24. Hástökk: Porump, Rúmenía 2.00, 2. Huseby, Noregi 1.95. Spjótkast: Willy Rasmussen 75.26. 1500 m.: — Tabori, Bandarík- in 3.43,3, Vames, Rúmenía 3.44,4, Hammarsland 3.44.4. -• ■r.. v.: ' ■ Hús íþróttamannanna í Róm Allt tilbúið í Róm OLYMPÍUÞORPIÐ, þar sem þátttakendur í Olympíuleik- Vilhjalmur stekkur Olympíu- eldurinn Róm 27. júlí. ÞAÐ var tilkynnt hér í dag að Olympiueldurinn yrði fluttur yfir Messinasundið milli Sikileyjar ag megin- landsins i hraðbáti, en eins og kunnugt er, þá er eldurinn fluttur frá Grikkl. til Rómar. Frá Grikklandi til Sikileyjar er eldurinná ítalska skólaskip j»u Vespucci, sem mun flytja aann 19. ágúst — en þá verða 5 dagar þar til leikirnir byrja Róm. Eftir »ð Olympíueldurinn hefur verið settur á land í héraðinu Calabria, þá mun iain verða fluttur til Rómar af nokkrum vel þjálfuðum blaupurum. Danir unnu DANIR og Ungverjar léku lands leik í knattspyrnu í gærkvöldi. Úrslit urðu þau að Danir unnu leikinu 2—1. íslandsmótið; Keflavíkurstúlkurnar sigurstranglegar FH vann yíirburðarsigur yíir Fran_ ISLANDSMÓTIÐ í handknatt- leik hélt áfram í gærkvöldi en aðeins fjórir af sex leikum sem áttu að fara fram voru leiknir, þar sem ísafjarðarstúlkurnar hafa dregið sig frá keppni og komu ekki suður og Keflvíking- ar áttu að leika við KR í meist- araflokki karla, en mættu ekki til leiks, vegna forfalla leik- manna. — Fram og Víkingur léku í 2. fl. kvenna og endaði leikurinn svo að ekkert mark var skorað og má það teljast mjög sjaldgæft. — Keflavíkurstúlkurnar voru heldur röskari í leik þeirra í 2. fl. kvenna við KR. Þær unnu leikinn með 6 mörkum gegn 3 eftir 3 : 1 við leikhlé. Þessi flokk ur frá Keflavík hefir hlotið mikla virðingu og lof af þeim er fylgzt hafa með mótinu, enda augsýnilega vel þjálfaður. Þá skoraði sama stúlkan, Margrét Guðjónsdóttir, öll mörkin. — Þjálfari þeirra er Sigurður Steindórsson. — í meistarafl. kvenna léku Val- ur og Þróttur. Valur byrjaði vel og við leikhlé stóð 3:0 fyrir Val, en Þróttarstúlkurnar sóttu sig í síðari hálfleiknum og í lok leiksins var markatalan 6:5 fyr- ir Val. — í meistaraflokki karla unnu FH-ingarnir yfirburðasig- ur yfir Fram, sem er ekki með nema B-lið þar sem beztu hand- knattleiksmenn þeirra eru í knattspyrnunni og eiga að leika með landsliðinu og pressuliðinu á morgun. — Við leikhlé stóð leikurinn 14:3 fyrir FH og löka- markatalan varð 32:9. — Ekki á nœrbuxum í BLAÐINU 1 gær var frá því skýrt að einn af leikmönnum Keflvikinga í handknattleiksmóti íslands hafi leikið á næ'buxun- um. Leikmaðurinn hefur nú hringt í blaðið og beðizt leiðrétt- ingar. Segist hann hafa leikið í bandarískum æfingagallabux- um síðum. Þær séu engan veginn líkar nærbuxum, þó fréttamanni Mb). hafi sýnzt svo. En ekki er úr vegi áð benda á þáð ; þessu sambandi, að hvert félag á landinu fær staðfestan búning hjá ÍSÍ og þeim búning ber liðsmönnum að klæðast á mótum — einkum íslandsmótum. unum eiga að búa, var form- lega opnað á mánudaginn eða réttum mánuði áður en leik- irnir byrja 25. ágúst n. k. Hinar nýtízku íbúðir, sem eru í þriggja og afjögurra hæða byggingum, standandi á stöllum yfir grasi grónum grundum voru tilbúnar í júní sl. Nú hefir ítalski herinn lokið við að smíða húsgögn- in og Olympíukeppendurnir geta flutt inn hvenær sem er. ★ Indverjar að koma Indverjar verða þeir fyrstu sem flytja í Olympíuþorpið og eru þeir væntanlegir á föstudag- inn kemur. — íþróttafólkinu eru ætlaðar fjögurra og fimm her- Floyd og Ingi- mor mætnst 1. nóv. INGIMAR Johannsson, sem tapaði heimsmeistaratitlinum í þungavigt i keppninni við Floyd Patterson hinn 20. júni síðastliðinn, sagði í dag að hann hefði ekkert við það að athuga, að keppni þeirra um heimsmeistaratitilinn hefði verið ákveðin 1. nóvember og 1 Los Angeles. „Ég fer til Bandaríkjanna í september“, sagði hann, „en þar ætla ég mér að hafa það náðugt. Ég mun hafa tvo mánuði til að æfa undir keppnina og það hlýtur að nægja mér“. Johannsson og kærastan hans komu hingað til að vera viðstödd kappsiglingu, sem haldin er á vegum bátakapp- siglinga fyrirtækis, sem er í eign hins fyrrverandi heims- meistara í þungavigt. VIII keppa í DANSKA blaðinu B.T. getur að líta eftirfarandi fréttaklausu í eind. ramma á 32. síðu. — ís- lenzkur meistari vill keppa hér og í undirfyrirsögn. Leitar eftir keppni í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. — ... íslenzki meistar- inn í 110 metra grindarhlaupi (14.8) Ingi Þorsteinsson hefir sent beiðni til Aalborg Kammera- terni um að félagið útvegi sér keppni í Danmörku. Thorsteins- son kemur til Kaupmannahafnar 8. ágúst og vill gjarnan taka þátt í íþróttamótum í Danmörku, Suð- ur-Noregi og Suður-Svíþjóð. bergja íbúðir sem allar eru mál- eðar ljós-gráar og hver íbúð heí- ir sér eldhús og bað. ★ Góður aðbúnaður í smærri herbergjunum mun búa einn íþróttamaður, en í þeim stærri munu verða tveir þátttak- endur. Engar fastar reglur verða settar um umgengni. Hver þátt- takandi mun sofa í þægilegu rúmi, sömu tegundar og ítalsk- ir yfirmenn í hernum nota. Auk bess mun hver þátttakandi fá náttborð, stól, baðslopp, skrif- borð, skóburstasett, ferðatösku hengi og bréfakörfu. 1 eldhúsinu er kæliskápur og vél til að elda á, en þátttak- endur eiga sámt ekki að þurfa að elda fyrir sig sjálfir, þar sem 10 stórar matstofur hafa verið byggðar á svæðinu. ★ Ríkisstarfsmenn síðar Þegar Olympíuleikirnir eru af- staðnir munu matstofurnar verða rifnar niður og Olympíuþorpinu breytt í eitt nýtízkulegasta íbúð arhluta á allri ítalíu, og íbúðirnar seldar ítölskum fjölakyldum. Og til þess að fá mestan hagn- að fyrir sölu íbúðanná hefir ver- ið ákveðið að selja þau ríkinu og nota þau fyrir ríkisstarfsmenn. Þrjú ný heimsmet HINIR snjöllu amerísku sund- menn héldu í gær áfram meta- regninu og settu tvö heimsmet og tvö bandarísk met á úrtökumóti fyrir Olympíuleikina, sem fram fór í Toledo. Suður-Kalíforníu stúdentinn Lance Larsen setti nýtt heimsmet 59.3 í 100 metra flugsundi. Fyrra metið átti japaninn T. Ishimoto sett 1958 og var það 1.01.2 mín. Áður hafði Larsen sett nýtt aihe- rískt met 59.6 sék. en tíminn hef- ir ekki enn verið viðurkenndur sem heimsmet. Athletic Club frá Indianapolis setti nýtt heimsmet i 400 metra boðsundi. Sveitin var skipuð: Frank KcKinney, Chet Jastemski, Mike Troy og Peter Sintz og varð tími sveitarinnar 4.08.2 mín. Hinn 19 ára Chet Jastemski frá háskólanum í Indiana setti nýtt amerískt met í 100 metra bringu- sundi 1.11.8 mín. en það eru að- eins 3/10 sek. frá heimsmetinu. Og í 100 metra bringusundskeppn inni var gamla metið slegið alls sex sinnum — Og Alan Somers bætti ameríska metið í 400 metra frjálsri aðferð í tímann 4.22.9 mín. fyrra metið átti Ástralíu- maðurinn Murray Rose.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.