Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.07.1960, Blaðsíða 20
Norðurlandaráðið sjá bls 11. Íbróttasíðan er á bls. 18. 169. tbl. — Fimmtudagur 28. júlí 1960 Barn dtukknor í Hafnarfirði Kampmann og Erlander fyrir utan flugafgreiðsluna. Þrír forsœtisráðherrar komu hingað í gœrkvöldi Tvœr flugvélar fluttu síðustu fulltrúa á þing Norðurlandaráðsins HAFNARFIBÐI — TJm sjöleytið s.I. þriðjudagskvöld varð það hörmuleg-a slys, að telpa á öðru árj drukknaði í lækntum hjá . Hörðuvöllum, skammt frá Sól- vangi. Hafði litla telpan verið að leika sér þarna ásamt 8 ára syst ur sinni, en orðið viðskila við hana. Var hafin leit nokkru síðar, og fann móðir barnsins það, þar Kofii hækkor — lækkor oftor VERÐLAGSSTJÓRI hefur í dag auglýst hækkun á smásöluverði kaffis um kr. 2.00 á kg. Hækkun þessi stafar fyrst og fremst af verðhækkun erlendis, en einnig að nokkru af því, að birgðir papp írspoka frá því fyrir gengisbreyt- inguna eru þrotnar. Þar sem kaffi verð erlendis fer nú að nýju lækkandi má gera ráð fyrir, að lækkun geti aftur orðið á smá- söluverði hérlendis eftir nokkra mánuði. (Frétt frá viðskiptamálaráðun.) Frétzt hefur af góðri síldveiði út af Norðfjarðarhomi, og voru skipin, þegar síðast fréttist, sem óðast að tilkynna komu sína hingað til Iands með síld. Mörg skip höfðu fengið stór köst. — Raufarhöfn, 27. júlí. LAUST fyrir klukkan sjö í gær- kvöldi fréttist af mikilli síld um 16 mílur út af Norðfjarðarhorni. Auðunn mun hafa kastað þar fyrst og fengið gott kast. öll önn- ur skip, er síðar komu, munu hafa fengið góða veiði. Síðast þegar fréttist, hafði Gullfaxi NK fengið 600 tunnur og Páll Páls- son 400 mál. Um 20 önnur skip voru komin á staðinn og munu flest hafa fengið góða veiði. Bú- izt var við góðri veiði fram eftir nóttu, en útlit fyrir að versna mynd5 með morgninum. NESKAUPSTAÐ, 27. júlí. — í dag hafa eftirtalin skip landað hér: Björgvin KE 266 mál, Gló- j Gólfið hcll ekkij áhorfendura LEIKFÉLAG Reykjavíkur er nýkomið heim úr leikför utan af landi, þar sem það sýndi gamanleikinn „Delerium Bu- bonis“. Aðsókn var hvarvetna mjög góð, og sums staðar varð fólk frá að hverfa, þar sem húsrúm var lítið. Til marks um það. hve troð ið var í húsin, er það, að vest- ur í Búðardal brotnaði gólfið undan áhorfendum. Skömmu áður en Ieiksýning hófst tók gólfið að síga í einu horni áhorfendasalarins, en brotnaði síðan, svo að varla hefur meiri mannljöldi verið saman komiim þar í annan sinn. | sem það lá í læknum. Var þá ekkert lífsmark með því. í sama mund bar þarna að Yngva R. Baldvinsson sundhall arforstjóra, og hóf hann þegar lífgunartilraunir, sem síðar var haldið áfram í sjúkrahúsi af lækni, en þær báru ekki árang- ur. Foreldrar barnsins eru hjónin Petra Finnbogadóttir og Ólafur Guðmundsson bifreiðarstjóri, en sem nú er á sildveiðum fyrir Norðurlandi. Var þetta fjórða barn þeirra, sem öll eru innan við fermingu. Er þetta fyrsta dauðaslysið, sem vitað er um á þessum slóð- unj, en lækur þessi rennur fram með Lækjarkinn. Hefir verið byggt þarna mikið á síðari árum og því skapast mikil hætta fyrir börn, sem leita mjög að vatninu og læknum. Er skemmst frá því að segja, að í vetur, sem leið, var drengur hætt kominn á vatn inu, sem lagt var þunnum ís, en vegna snarræðis var honum bjarg að á síðustu stundu. í>á sökk fleki undan öðrum dreng þarna í vor og var honum bjargað af konu hér í Kinnunum, eins og skýrt var frá í blaðinu. —G.E. faxi NK 234, Reynir AK 350, Hilmir KE 500, Fram GK 300, Gissur hvíti 200, Snæfugl SU 150, Hjálmar NK 450, Bergur NK 100, Þráinn NK 70, Huginn VE 544 mál og tunnur, Sveinn Guðm. AK 720 mál og tn., Stígandi VE 200 tn. og Þorlákur ÍS 64 tn. Þá bað fréttaritari blaðsins á Neskaupstað blaðið fyrir þessa athugasemd: Á sama tíma tilkynnir síldar- leitin á Siglufirði enga síldveiði. Ríkir hér mikil óánægja með þessa fréttaþjónustu. Virðist oft sem síldarleitinni sé lítið kunn- ugt um, hvað gerist á austur- svæðinu og afli sér lítt frétta það- an, og vilja því fréttir af síld- veiðinni oft verða nokkuð ein- hliða. — S. L. SÓLARHRINGINN 26—27. júlí, (þriðjud. til miðvikud.) veiddist síld 40—60 mílur NA af Grímsey, 16—27 mílur NA af Siglufirði og' Framhald á bls. 19. FERÐADEILD Heimdallar efnir til skemmtiferðar í Kerlingafjöll og á Hveravelli um Verzlunar- mannahelgina. Lagt verður af stað frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 e.h. á laug- ardag. Ekið austur sem leið ligg- ur upp hjá Gullfossi og tjaldað í Kerlingarf jöllum. Á sunnudag verður skoðað hverasvæðið í Kerl ingafjöllum og gijngið á Snækoll. Síðdegis á sunnudag verður ekið inn á Hveravelli og tjaldað þar. Á mánudagsmorgun verður gengið um nágrenni Hveravalla og haldið heimleiðis eftir hádegi og komið tíl Reykjavíkur um , kvöldið. ÞAÐ var mikið um að vera á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan 11 í gærkvöldi, því þar lentu þá með fárra mínútna millibili „Hrímfaxi" og „Gullfaxi", báðir fjöi- skipaðir fulltrúum á þing Norðurlandaráðsins hér. Meðal farþeganna voru for- sætisráðherrarnir Viggo Kamp- mann frá Danmörku, Einar Ger- hardsen frá Noregi og Tage Er- Iander frá Svíþjóð, en þeir eru meðal 28 ráðherra, sem þingið sitja. Auk þess voru með flug- vélunum margir ráðherrar aðrir og fjöldi þingpnanna. Eru þá komnir til landsins all- ir þátttakendur í fundum Norð- urlandaráðs hér að þessu sinni. ★ Einar Gerhardsen, forsætisráð- herra Noregs, var með fyrri flug vélinni „Hrímfaxa" er lenti kl. Gerhardsen nýkominn úr flugvélinni 22:40. Gerhardsen hefur ekki komið til íslands áður. Tíðindamaður Mbl. hitti for- sætisráðherrann að máli andar- tak, þar sem hann stóð í flug- félagsafgreiðslunni með þeim Bjarne Börde, sendiherra Norð- manna hér, og forseta Stórþings- ins, Nils Langhelle, sem einnig kom með flugvélinni. \ — Hvað viljið þér helzt segj a_ um starfsemi Norðurlandaráðs- ins og þing það, sem fyrir dyrum stendur? — Starfsemin hefur verið dá- lítið laus i reipunum fram til þessa. Og það bætti ekki úr skák, að tollabandalagið, sem hvað mest hefur verið unnið að á undanförnum árum, fór al- gjörlega út um þúfur. Ég er þeirrar skoðunar, að leit ast þurfi við að koma á raun- hæfara samstarfi, e.t.v. ekki hvað sízt á efnahagssviðinu, og finna um leið traustari grundvöil fyrir starfsemj ráðsins. — Eru það nokkur sérstök mál Sigurður B jarna- son sæmdur finnsku heiðurs- merki FORSETI Finnlands hefur ný- lega sæmt Sigurð Bjarnason, ritstjóra, riddarakrossi Ljóns- orðunnar finnsku m. a. fyrir störf í þágu menningartengsia Finnlands og íslands. Sendiherra Finna á íslandi, frú Tyyne Leivo-Larson, afhenti heiðursmerkið. Líður illa AKUREYRI, 27. júlí. — Gunnar Sigurjónsson, byggingameistari, sem féll ofan af vinnupallj á þriðju hæð í gær, er enn mjög þungt haldinn. Læknar höfðu enn ekki fullkannað meiðsli hans sem eru aðallega í hryggnum, í dag, og töldu sig ekkert geta sagt um áverka hans, en líðan hans í dag "ur verið fremur slæm. — St. E. Sig. þingsins, sem Norðmenn bera fyrir brjósti? — Ekki get ég sagt, að svo sé. En þau hafa öll meiri eða minni þýðingu fyrir okkur. Að svo mæltu yfirgaf Ger- hardsen forsætisráðherra flugaf- greiðsluna í fylgd með sendiherr anum, en hann :..un búa í sendi- herrabústaðnum við Fjólugötu meðan þingið idur yfir. x Með „Gullfaxa" sem lenti átta mínútum síðar, voru forsætis- ráðherrar Danmerkur og Sví- þjóðar. Hvorugur þeirra var margmáll, er blaðamaður Mbl. hafði tal af þeim: — Mér finnst ánægjulegt að vera kominn hingað. Þetta verð- ur að nægja, sagði forsætisráð- herra Svía um leið og hann oln- bogaði sig áfram í tollafgreiðsl- unni. Kampmann sagði: — Ég hef ekkert að segja núna. Við skul- um tala saman á morgun. Óhappið í Krossá ÞAÐ kom fram hér í Mbl. í gær, í athugasemd frá farar- stjóranum í bílnum sem fór á hliðina í Krossá, að frásögn Mbl. hafi verið ýkt, engin neyðaróp hefðu heyrzt. 1 I gær sneri Mbl. sér til þess manns sem mest kom við sögu í máli þessu, Heið- ars Steingrímssonar bílstjóra, en blaðinu er kunnugt um að hann lagði beinlínis líf sitt í hættu við að bjarga fólkinu. — Ég heyrði neyðaróp svo mikil frá bílnum að ég vildi ekki þiurfa að heyra slíkt aft- ur, sagði hann. Ég get ekki sagt hvað kom fyrir telpuna litlu sem minnzt var í frétt- inni, en víst er að hún var borin inn í bílinn til mín og þar búið um hana í einu sæt- anna. Tel ég frásögn Mbl. af atburði þessum hafa verið greinargóða og rétta, sagöi Heiðar að lokum. — Sjá enn- fremur grein Jóns Eyþórsson- ar forseta Ferðafélagsins á bls. 6 í blaðinu í dag. Síld við Morð- fjarðarhorn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.