Morgunblaðið - 06.09.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur G. sept. 1960 jjrtnrrvnr 4 fíl Ð 5 j*_________________________________________—— ■■■ ....- 1 ■ ...... ......................... ■ 1 1 ■ -.... ..................— - ---------— r Fróðr sá þykkisk, er fregna kann ok segja it sama; eyvitu leyna megu ýta synir, því er gengr um guma. Flugfélag íslands hf.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8:30 í fyrra xnálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða, Flateyrar, Isafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og tnngeyrar. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Loftleiðir hf.: — Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn og Gauta- borg. Fer til New York kl. 20:30. H..f Eimskipafélag íslands: — Detti- foss er á leið til New York. Fjallfoss er á leið til Kvíkur. Goðafoss er í Rotterdam. Gullfoss er í Leith. Lagar- foss er í New York. Keykjafosá er á Akureyri. Selfoss er á Akranesi. Tröllafoss er í Hamborg. Tungufoss er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Askja gr í Haugasundi. Katla er í Rvík. Hafskip hf.f r— Laxá lestar sement á Akranesi. H.f. Jöklar. — Langjöku-!! er á leið til Grimsby. Vatnajökull er í Lenin- grad. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í Gufunesi. Arnarfell er í Riga. Jökul- feíl lestar á Norðurlandshöfnum. Dís- arfell er á leið til Horsens. Litlafell er í olíufjutningum í Faxaílóa. Helgafell er á leið til Rvíkur. Hamrafell er i Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Bergen. Esja fer í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akur- eyrar. I>yrill er á Austfjörðum. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Baldur fer frá Rvík í dag til Sands, Olafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólms. Hafnarf jarðarbíó hefir nú um þriggja vikna skeið sýnt sænsku gamanmyndina Jó- hann í Steinbæ. Þetta er bráð- skemmtileg gamanmynd, og er aðalhlutverkið leikið af hin um þekkta Adolf Jahr, sem margir kannast við frá fyrri árum. Egill rakari i nýrri stofu EGILL Valgeirsson rakari, sem rekið hefur litla rakara- stofu að Vesturgöta 14 í síð- astliöin tíu ár hefur nú flutt í stærra og betra húsnæði í sama húsi. Hefur rakarastofa hans stækkað við það að mikl- um mun. Egill hefur látið gera ný vinnraborð og eru þau með alveg nýju sniöi, bæði þægi- legri fyrir viðskiftamennina og þá, se meiga að vinna við þau Iiann hefur og sett upp stóra nýja spegla og prýtt stofuna á ýmsan hátt. Fyrir innan sjálfa rakarastofuna er rúm- góð biðstofa og er hún björt og vistleg. Þar er bekkur og stólar og borð á miðju gólfi fyrir Iesefni handa viðskipta- vinum. Egill Valgeirsson er vinsæll iðnaðarmaður og kunnur í bæjarlífinu, ekki aðeins sem rakari heldur og sem áhuga- maður um knattspyrnu og skák. Arnaa heilla 70 ára er í dag 6. sept., frú Katrín Sigurlaug Pálsdóttir frá Orustustöðum, nú til heimilis að Silfurtúni H 10, Garðahreppi. Föstudaginn 2. sept. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hanna Z. Sveinsdóttir, Skólavörðustíg 2 og Guðmundur Ágúst Jónsson, þjónn, Grindavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Hrafnhildur Bald vinsdóttir, Drápuhlíð 31 og Örn Björnsson, Kvisthaga 9. Hávamál. íbúð til sölu Lítil en góð kjallaraíbúð til sölu á Akranesi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 48, Akranesi. Kranabíll til leigu. Steinstólpar h.f. Höfðatúni 4. — Sími 17848. Fiat1100 fólksbíll árg. 1960 er til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19702 í dag kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 7. Kópavogur — Reykjavík Góð 2ja—3ja Lerb. íbúð óskast í 1—IV2. ár. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 23470. Silfurtún íbúð óskast til leigu í Silf- urtúni í nokkra mánuði, frá 1. okt. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Silf- urtún — 898“ Góð íbúð óskast til leigu 3—4 herb. sem fyrst. Þrjú í heimili. Tilboð sendist í pósthólf nr. 654. Keflavík Fokheld íbúð óskast. — Upplýsingar í síma 2258. Ti sölu Chevrolet (Bel Air) 1955 í mjög góðu standi. Innfiutn- ingsleyfi nauðsynlegt. Upp lýsingar í síma 16289 og 23757. íbúð óskast Óskum eftir 3ja herb. íbúð fyrir áramót, helzt á 1. h. eða jarðhæð. Þrennt full- orðið í heimili. Tilb. merkt „Reglusemi — 1512“, send- ist Mbl. fyrir sunnudag. Iðnaðarhúsnæði óskast, ca. 30—60 ferm. Til- boð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Kvöldvinna - 1504“. Keflavík Barnlaus hjón óska eftir 1 —2 herb. íbúð. Uppl. í síma 1610. Góð stúlka óskast nú þegar. Uppl. í síma 33435. Byggingarfélagi óskast. Þarf að hafa tals- vert fjármagn. Tilb. merkt „Tvíbýlishús — 1503“, send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu dag. Píanó — Sjónvarp Píanó óskast. Sjónvarp til sölu. Skipti geta komið til greina. Uppl. í símum 18034 og 10B Vogum. Afgreiðslustúlka óskast, ekki yngri en 25 ára í söluturninn Álfheim- um 2. Þrískiptar vaktir. — Uppl. á staðnum. Söluturnahús í Vogum, Vatnsleysuströnd er til sölu. Stærð 200 ferm. Hentug aðstaða fyrir einn bát. Uppl. í síma 10 B Vog- um. Keflavík íbúð til leigu. Upplýsingar að Brekkubraut 13. Vinna stúlka óskast til vinnu 1 sælgætisgerð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „1608“. ATHUGIÐ/ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Frímerki Tilboð óskast í 200 gr. af afklipptum, notuðum ís- lenzkum frímerkjum, óupp leystum. Mörg þeirra eru allt að 15 ára gömul. TBb. sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „Frímerki — 1501“. Saumastúlkur óskast Stúlkur vanar jakka- og buxnasaum óskast. Nýtt klæðskera verkstæði. HARALDUR ÖRN SIGURÐSSON Eankastræti 6 — Sími 10935 Báta- og Skipasalan Bátar og skip frá 3 og upp í 100 tonn Hagkvæmt verð. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar BÁTA- og SKIPASALAN Austurstræti 12 (2. h.) — Sími 3-56-39 Laghentur ungur maður óskast við léttan iðnað. — Uppl. á skósmíðavinnu- stofu Gl.SUA FERDINANTSSONAR Álfheimum 6_ (Heimaveri) frá kl. 9—12 f.h. Fyiírspurnum ekki svarað í síma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.