Morgunblaðið - 06.09.1960, Page 15
Þriðjudagur 6. sept. 1960
MORCUNBLAÐIÐ
15
Bíleigendur
Höfum kaupendur að 4ra,
5 og 6 manna bifreið-
um.
BUasa! an
Njálsgötu 40. — Simi 11420.
Almenna bílasalan
Barónsstig 3
Sími 13038
Opel Capitan ’59
Skipti hugsanleg á ódýrari
bíl.
Volkswagen ’60
Útb. 80—90 þús.
Willys Station ’47
Útb. um 10 þús. — Skipti
koma til greina.
Ford ’58
alls konar skipti. — Góðir
skilmálar.
Volkswag'en
sendibíll (rúgbrauð) ’54
Volkswagen
sendibíll (rúgbrauð) ’60
Ford Anglía ’56
Útb. 35 þús.
Chevrolet ’56
2ja dyra. Mjög glæsilegum.
Nýkominn til landsins.
Chevrolet ’56
fallegur bíll. Skipti á ódýr-
ari hugsanleg.
Chevrolet ’48 pick-up
Góðir skilmálar.
Mikið úrval af bílum.
Oft mjög hagkvæmir skil
málar.
Almenna bílasalan
Barónsstíg 3. — Sími 13038.
Jk BEZT AÐ AVGLÝSA
I MORGVlMtLAÐliyV
LAUGARÁSSBÍÓ
— Sími 32075 —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími —10440
RODGERS AND HAMMERSXEIN’S
„OKLAHOMA"
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Sýning hefst kl. 8.20
SOUTH PACIFIC
Sýnd kl. 5
Viltu?
Viltu verða dægurlagasöngvari ?
Nýliðum verður gefið tækifæri að reyna
hæfileika sína í dægurlagasöng í dag og á
morgun, kl. 5—7 í Þórscafé.
Atvinnumöguleikar! — Reglusemi áskilin!
K.K. - sextett
Ceirungshnífar
Nokkrir geirungs-
hnífar óseldir
HJÓLSAGARBLÖÐ:
6“—8“—10“—12“
LUDVIG STORR & CO
Sími: 1-33-33
Miðnæturhljómleikar : ••• .'»N 'a! f JfiÍfek ~ lllilliii
í Austurbæjarbíói, n.k. fimmtudagskvöld
— kl. 11.15 —
5 hljómsveitir — 5 söngvarar
KK - sextettinn ■
Óðinn Valdimarsson og Elly Vilhjálms g
.. . HHnHHflfc..
Hljómsveit Árna Elfar/
Haukur Morthens
Hljómsveit Kristjáns Magnússonar
Ragnar Bjarnason
(*>
Ludó - sextettinn
Stefán Jónsson
Ný átta manna hljómsveit
Björns R. Einarssonar
AÐEINS
ÞETTA EINA SINN
Aðgöngumiðasala
í Austurbæjarbíói
frá kl. 2 í dag
— Sími 1-1384 —
{★}
Kynnir:
SVAVAR GESTS
t^jÓASCúÉ
V Sími 2-33-33. ■
e
Dansleikur
i kvöld kL 21
KK
sextettinn
Söngvarar:
Ellý og Öðinn
Breiðfirðingabúð
Gömlu dansarnir
1 KVÖLD KL. 9.
Ókeypis aðgangur. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúff.
Stúlkur óskast
Duglegax stúlkur óskast í frágang. Aðeins heildags-
stúlkur koma til greina. — Upplýsingar í síma 14361
HEI.GI HJARTARSON
Skóiavörðustíg 16.
Overlock vél óskast
Overlock saumavél óskast til kaups. — Upplýsingar
í síma 14361.
Prjónavél til sölu
Ný prjónavél frá „Stoll“ til sölu. 100 cm borð nr. 10.
Vélin hentar vel í verksmiðju eða til heimilis-
notkunar. — Upplýsingar í síma 14361.
Atvinna
2—3 stúlkur óskast strax í sérverzlun í
miðbænum. — Tilboð merkt: „Heiðarleg —
899“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst.
Fjölskylduhætur frá
1. apríl 1960
Eins og tveggja barna fjölskyldur sem fengu
rétt til f jölskyldubóta frá 1. apríl sl., en hafa
enn ekki sótt um þær, eru hvattar til að gera
það sem fyrst.
Tryggingastofnun ríkisins
Norsk stúlka með stúdentsmenntun og
góða kunnáttu í
enskri og þýzkri
hraðritun
óskar eftir atvinnu 1 Reykjavík í vetur.
Tilboð sendist afgr. Mbl. strax merkt:
„569“.