Morgunblaðið - 06.09.1960, Side 17
Þriðjudagur G. sept. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
17
B \ 1 a s a 1 a n
Tilboð óskast Klapparstíg 37. Simi 19032
í nokkrar fólksbifreiðir (evrópískar og Ford ’58 ný uppgerður. Skipti hugs- anleg. Chevrolet ’52 sérstaklega góður bíll. Moskwitch ’57
amerískar) er verða sýndar í Rauðarár- porti miðvikudaginn 7. þ.m. kl. 1 til 3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl.
5, sama dag. B 11 a s a 1 a n
Sölunefnd varnarliðseigna Klapparstig 37. Sími 19032
MARGBREYIIUIFORMSINS hefir úrslitajiýðingu hvað sölumöguleika
snertir, og á einnig við um hitaiuæla til heimilisnotkunara
Vér getum hvenær sem er gert yður alls-
herjartilboð af hinni fjölbreyttu fram-
leiðslu vorri. Allar gæðakröfur verða upp
fylltar, þar sem verksmiðjur vorar hafa
í þjónustu sinni stóran hóp reyndra fag-
manna og þar er unnið úr úrvals hrá-
efnum.
Þannig hafið þér aðstöðu til að uppfylla
sérhverja ósk kaupandans og auk þess
að stækka hóp viðskiptavina yðar.
Vér leggjum gjarnan fyrir yður ítar-
legt tilboð.
Deutscher Innen — und Aussenhandel
Glas — Keramik
Berlin W 8, Kronenstrasse 19—19a.
Deutsche Demokratische Republik
Verzlunarfyrirtæki með góð viðskipta-
sambönd, sem áhuga hafa á umboði
fyrir oss, eru beðin að skrifa oss
(Werbeabteilung).
N*rlngln þarf að vera heilsusamleg og Innlhalda þau efní sem nauðsynieg eru
bæðí börnum og fullorðnum. bessvega eru SÓLGFUÓN svo tilvalín sem dagleg
fæða. hvl þau Innihalda rlkulega eggjahvltuefnl, einnig kalk, Jirn, fosfór og
vftamfn.
SÓLGRJÓN eru fyrlrtak f hræringlnn, og þi verður hann ffnn og IjúíTengur,
Kauplð strax pakka af SÓLGRJÓNUM og látlð yður aldrol skorta þessa hollu og
ódýru fseðu.
Neytið SÓLGRJÓNA daglega, það veitlr þrek og þrótt tll
ellra starfa. Goð naring - gott skap - það fylgist oft aðv
Neytið S0LGRJ0
sem efla þrek og þrott
Skólapeysan
* MJÖG FALLEGT SNIÐ
* 100% MERINÓ-ULL
* 1. FL. FRAMLEIÐSLA
FÆST í FLESTUM VERZLUNUM
G. Bergmatifl
Vonarstræti 12 — Sími 18970
íbúðarhœð
í Hlíðunum, mjög vönduð, til sölu 160 ferm. 6 herb
eldhús og bað ásamt bílskúr. Hóflegt verð. — Hag-
stæðir skilmáiar. — Laus til íbúðar 1. okt. n.k.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÖTTIR, IIRL.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
Hús til sölu
Tilboð óskast í tvo þriðju hluta húseignarinnar nr.
40 við Vestmannabraut, Vestmannaeyjum (Skuld)
ásamt bílskúr og útihúsum. — Tilboð sé skilað til
undirritaðs fvrir 15. september n.k., sem veitir nán-
ari upplýsingar. — Réttur áskilin til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllu.
JONAS SIGURÐSSON
Gagnfræðaskólanum, Véstmannaeyj um
Sími 236.
Cóður bátur
Höfum nýan og glæsilegan 24 tonna bát til sölu.
Góðir skilmálar. — Upplýsingar e.h_ kl. 18—19,
ekki í síma.