Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNfíl AÐIÐ Laugardagur 17, sept. 1960 Íbúð Góð 4ra herb. íbúð til leigu 1. nóv. Fyrirframgr. Tilb. með uppl. merkt: „Ný-íbúð — 1616“ sendist afgr. Mbl. Ábyggileg stúlka óskast í veitingahúsið á Hvolssvelli frá 1. okt. — Uppl. á staðnum, sími 10. Jarðýta til leigu Vélsmiðjan BJARG Höfðatúni 8 Simi 17184. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 3-63-61. Amerískur plötuspilari með hátalara ásamt 70 plöt um (45 snúninga) til sölu. Einnig drengjareiðhjól ný uppgert. Uppl. í síma 17528. Skrifstofumaður með fjölþætta reynslu í skrifstofu- og verzlunar- störfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. í síma 17189. Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Til sölu Danskt sófasett með 3 stól um. 2 bókaskápar úr eik. ADE ísskápur. Mjög hag- stætt verð. Uppl. í síma 1-47-91 eftir kl. 5 í dag. Ungur maður óskar eftir kvöldvinnu. Hef ur bílpróf. Uppl í síma 16952. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð fyrir 1. okt. Einh'ver fyrirfram-, greiðsla. Sími 17865. Keflavík ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl í síma 1756. Til sölu hornbókahilla úr teak að Hjallaveg 68. Til sölu Elna-saumavél. — Uppl. Laugavegi 34 B. — Sími 19260. 1-2-3 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 1. okt. nk. Fyriframgr. Uppl. í síma 16390. Ung barnlaus hjón vantar íbúð 1. okt. Árs fyrirframgreiðsýa. — Uppl. í síma 3-3278 eftir hádegi á laugardag. í dag er laugardaguriaa 17. sept. 261. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:16. Síðdegisflæði kl. 16:36. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Símt 15030. Næturvörður vikuna 17.—23. sept. er í Reykjavíkur-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. i—4. Næturlæknir í Hafnarfirði yikuna 17. —23. sept. er Olafur Olafsson sími 50536. Næturlæknir í Keflavík er Arinbjörn Olafsson sími 1840. Bæjarbúar! — Látið ekki safnast rusl eða efnisafganga kringum hús yðar. Frá Dýraverndunarfélaginu: — Þegar sauðfé eða svín eru flutt með bifreið- um, skal ávallt hafa gæzlumann hjá gripunum, jafnvel þó að um skamman veg sé að ræða. — Eigi er leyfilegt að flytja sauðfé á jeppakerrum. Hlíðarstúlkur K.F.U.K. efna til kaffi sölu á morgun (sunnudag) frá kl. 3 e.h. Nánar auglýst í sunudagsblaðinu. — M E 5 5 U R - MESSUR Á MORGUN: Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón Amason. Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. — Séra Jón Þorvarðarson. Laugarnesprestakall: — Messa í Dóm kirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: — Messa í safn- aðarheimilinu við Sólheima kl. li árd. — Séra Arelíus Níelssoii. Bústaðasókn: — Messað í Háagerðis- skóla kl. 2. — Séra Gunnar Arnason. Neskirkja: — Messa kl. 11. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10 árd. — Séra Oskar J. Þorláksson og heimilispresturinn. Fríkirkjan: — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: — Messa kl. 10 árd. — Séra Garðar Þorsteinsson. Kálfatjörn: — Messa kl. 2 síðd. — Séra Garðar Þorsteinsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. Keflavík: — Messa kl. 5 e.h. —> Séra Björn Jónsson. Útskálaprestakall: — Messa að Utskál um kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 11,30. — Arnulf Kyvik. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Ekki kemba allir hærurnar. Engi hvítnar þó annan kámi. Fáir eru smiðir í fyrsta sinn. Oft er snotur seinn til svars. Enda fær sorg um síðir. Ástar hugar oftast saman rata. Eyðist það, sem af er tekið. Margt fer öðruvísi en ætlað er. Heim kemst þó hægt fari. ÁHEIT og CJAFIR Minningargjöf til Blindrafélagsins: — Sigríður Jónsdóttir stofu 8 Elliheimil- inu, gaf 5000 kr. til minningar Um Gísla Arnason í tilefni af 80 ára afmæli hans. Aheit 1000 kr. frá I. St. — Beztu þakkir frá Blindravinafélaginu. . Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — A kr. 200; J. K. kr. 200; Beggu kr. 25. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 26. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Guðjón Klemensson, Njarðvík, fjarv. til 19. sept. Staðg.: Kjartan Olafsson, sími 1700, K^flavík. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Jónas Sveinsson um óákv. tíma. Staðg. Gunnar Benjamínsson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. í óákveðinn tíma. Karl Sig. Jónsson til 26. september. Staðgengill: Olafur Helgason. Olafur Jóhannsson um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Oskar Þ. Þórðarson til 5. okt. Staðg.: Magnús Olafsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Ulfar Þórðarson frá 31. ágúst óákveð — Mamma er það satt, að menn verði að dufti og ryki þegar þeir dyja? — Já, það er rétt. — Mamma veiztu, að ég held að það séu nokkrir dánir menn undir rúminu mínu. ið. Staðg.: Björn Guðbrandsson heim- ilislæknisstörfum. Bergsveinn Olafsson augnlæknisstörfum. Þórarinn Guðnason fjarv. til 18. sept. Staðg.: Arni Björnsson. Söfnin Listasafn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu daga. Þjóðminjasafnið: — Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3.. Arbæjarsaín. Opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 e.h. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnu- dögum kl. 13:30—15, og þriðjudögum og. fimmtudögum kl. 14—15. Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla- túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema mánudag. — Útlitið er ekiki gott, sagði læknirinn við sj'úkling sinn, er hann var að rannsaka augiu hans Úr hæigra auganu getur maður lesið, að þér þjáist að maga- krampa, nýrnaveiki, móðleysi og......... — Já, en viljið þér ekiki reyna það vinstra, sagði sjúiklin.gurinn hinn rólegasti, hægra augað er nefnilega glerauga. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ........ Kr. 107,20 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar ........... — 39,33 100 norskar krónur ......... — 535,00 100 Danskar krónur ........ — 554,85 100 Sænskar krónur ........ — 738,50 100 Finnsk mörk ........... — 11,90 100 Austurr. sch........... — 147,62 100 Belgískir frankar ..... — 76,40 100 Svissneskir frankar ... — 884,95 100 Gyllini ...».......... 1010,10 100 Tékkneskar krónur M..._ — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 913.65 1000 Lírur ................. — 61,39 100 N. fr. franki ......... — 777.45 100 Pesetar ............... — 63.50 TÚMBÖ - I gömlu höllinni — Teiknari J. MORA — Nei, sjáðu nú bara, Vaskur, við erum svei mér heppnir, sagði Júmbó fagnandi. Þarna er gluggi án rimla .... og þarna hangir kaðalljnn okk- ar. Húrra, við erum hólpnir! Jakob blaðamaður — Ennþá er það nú bara þú, sem ert hólpinn .... en ef þú vilt flýta þér dálítið, svo að ég komist líka út um gluggann, þá bjargast ég kannski líka, sagði Vaskur og leit um öxl til að gá, hvort draugsi væri enn lok- aður inni. Það lá gamalt tré yfir borgarsíkið, og eftir því fetuðu þeir Júmbó og Vaskur sig yfir á hinn bakkann. Eítir Peter Hoífman — Halló! Halló! Hvað er um að vera .... á þetta að vera fyndið? — Fyndið?! Ég vildi að sú sem ég er að hringja út af gæti hlegið, jafn- vel brosað!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.