Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 13
Laugardagur 17. sept. 1960 M O R r. v \ n r 4 «l o 13 Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein baðker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kem ur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, innheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið bláa Vim hefur fersikan ilm, inniheldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýni- legar sóttkveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hreingern- ingar. Kaupið stauk í dag. Tilvalið við hreinsun potta, x-v 53j/ic-M«5-« panna, eldavéla, vaska, bað- kera, veggflísa og allra hrein- gerninga í húsinu. Neytið S0LGRJ0 v sem efla þrek og þrótt Nærlngln |>arf að vera heilsusamleg og Innihalda þau efnl sem nauðsynleg ero bæðl börnum og fullorðnum. Þessvega eru SÓLGRJÓN svo tilvalln sem dagleg f*ða. Því þau innihalda rlkulega eggjahvítuefnl, einnig kalk, járn, fosfór og B- vítamín. SÓLGRJÓN eru fyrlrtak f hraerlnglnn, og f>á verður hann ffnn og Ijúflfengur. Kauplð strax pakka af SÓLGRJÓNUM og látlð yður aldrel skorta þessa hollu of ódýru fseðu. Neytið SÓLGRJÓNA daglege, það veítfr þrek og þrðtt tll allrt aUrÍA. Goð imring - gott *k*p - þaö fyigíst oft »A. Aukaþing SAMBANÐS ÍSLENZKRA BARNAKENNARA Samkvæmt samþykkt síðasta fulltrúaþings eru full- trúar hér með kvaddir til aukaþings, s jm hefst í Melaskólanum laugardaginn 24. september n.k. kl. 14. Stjórn Sambands íslenzkra barnakennara. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 68. 71. og 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960 á húseigninnj nr. 75 við Bústaðaveg, hér í bænum, talin eign Henry Eylands o. fl., fer fram eftir kröfu bæj- argjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðviku- daginn 21. septerober 1960, kl. 3V2 síðdegis, og verður þá seld aðeins neðri hæð húseignarinnar m.m. Borgarfógetinn í Reykjavík. Keflavík Kona óskast til eldhússtarfa. IVIatstofan Vík Einnig óskast herbergi sem næst Vík. Uppl. á staðnum, milli 2—3 í dag. Vík 240 ferm. steingrindarhús Til sölu eru stoðir og þakbitar úr strengjasteypu í 12x24 m. steingrindarhús. BYGGINGARIÐJAN if Brautarholti 20 — Sími 22231. Saumavélamótor- inn ANF 789 er kostagripur. 220 V, fyrir riðstraum eða jafnstraum 40 watta. Smekk- leg smíði. Lítill og öruggur. Þægileg og handhæg stilling. Auðveld sporskifting. Hljóðlítill gangur. Truflar ekki útvarp. Hentar einnig gömium saumavélum. JfiL Útflytjandi: Deutscher Innen- und Ausselhandel — Elektrotechnik — Kontor 11 DDR — Berlin C2 Liebknechtstrasse 14. VEB Eiektromaschinenbau Sachsenwerk, Dresden-Niedersedlitz. Nánari upplýsingar veittar þeim sem þess óska: Garðar Gísiason hf., Reykjavík, Hverfisgötu 4—6. Elangro Trading, Reykjavík, Austurstræti 12 a eða Verzlunarsendinefnd þýzka alþýðulýðveldisins, Reykjavík Austurstræti 10A II.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.