Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 18
18 MORGVTSBLAÐIÐ Laugardagur 17. sepí. 1960 DÖNSK blöð skrifa mikið um hinn frábæra órangur, sem dönsku knattspyrnumennirnir náðu á Olympíuleikunum, en þeir hlutu silfurverðlaunin, sem kunnugt er, og margir eru þeirr- ar skoðunar að þeir hafi átt að vinna úrslitaleikinn. — Allir virðast samt ánægðir með árang- urinn og hér fer á eftir stutt kynning á dönsku knattspyrnu- mönnunum, lauslega þýdd úr blaðinu „Aktuelt". Við megum ekki springa af hrifningu, þó að að 11 knatt- spyrnumenn vinni silfurverð- laun. Hins vegar er okkur óhætt að vera glaðir og stoltir vegna knatspyrnumanna okkar og það erum við. Henry From, markvörður. Hann hefir mörgum sinnum varið markið skínandi vel en aldrei hefir hann þó verið betri en í þessari Oiympíukeppni, því að leik eftir leik hefur hann ver- ið beztur af þeim góðu. Erlendir fréttaritarar hafa gef- ið honum heitið „bezti markmað- ur Olympíuleikanna" og þetta á hann skilið. Poul Andersen, h. bakvörður. Viðurnefni hans er „ljónið“ og það nafn ber hann með réttu. í landsliðinu leikur hann aðra stöðu en í félagsliði sínu, en hann hefir staðið sig meistara- lega vel og dugnaður hans hefir fært honum dýpstu virðingu. Poul Jensen, v. bakvörður. Hann er fyrirliði á leikvelli og ásamt Poul Andersen einn af þeim, sem hafa staðið sig meist- aralega vel og komið á óvart. Hann hefir reynzt hinn mesti keppnismaður, en þó er gildi hans ekki aðeins það að vera sterkur, heldur sýnir hann mikla greind í leik sinum. Hægri framvörður Bent Hansen Það væri ekki rétt að segja að Bent Hansen sé leikmaður, sem menn dást að í fyrsta sinn og þeir sjá hann leika knattpsyrnu. Bent velur sér ávallt erfið við- fangsefni, og leysir þau yfirleitt Frjúlsíþrottamót d Akranesi Tvær stúlkur starfa sem dómarar A MORGUN kl. 2 e. h. hefst á íþróttavellinum á Akranesi hér- aðskeppni í frjálsum íþróttum milli Akraness og Borgarfjarð- ar. Keppni þessi er að því leyti athyglisverð að 10 ár eru síðan að slík keppni hefir farið fram á Akranesi, en í ár hefir áhugí vaknað mjög á öllum frjálsíþrótt um á Skaganum og fjölmenn frjálsíþróttanámskeið hafa ver- ið haldin bæði fyrir karla og konur. Aðalkennari námskeið- anna hefir verið Guðmundur Þórarinsson, íþróttakennari, sem hefir sýnt sérstakan dugnað og árvekni við þetta uppbyggingar- starf. Þegar fjölmennast var á námskeiðunum voru um 200 bátt takendur. í héraðskeppninni við ðorg- firðinga verður keppt í 15 grein- um og fer meginhluti keppninn- ar fram á íþróttavelilnum á Akranesi en 400 og 1500 melra hlaupin fara fram á Langasandi fyrir neðan íþróttavöllinn. Má búast við skemmtilegri keppni þarna á sandinum, því oft eru brautirnar þar harðar og hag- stæðar, sem um lagðar hlaupa- brautir væri að ræða. Annað atriði sem er ekki síð- ur athyglisvert við þessa héraðs- keppni, er að við domarastörf munu starfa tvær stúlkur sem nýlega hafa tekið próf í þeirri grein, ásamt 12 frjálsíþróttadóm urUm, sem nýlega voru braut- skréðir af námskeiði, er naldið var á Akranesi fyrir skemmstu. Stúlkurnar eru báðar frá Akra nesi og heita Hanna Rúna Jó- hannsdóttir og Fríða Júlíusdótt- ir og munu þær vera fyrstu kvendómararnir við frjálsar í- þróttir hér á landi. vel af hendi. Staða hans gefur honum tækifæri til að vinna á stórum hluta vallarins og í leik hans kemur styrkleiki hans fyrst og fremst sem sterkur liðs- maður. Miðframvörðurinn Hans Chr. Nielsen Eg ber mikla virðingu fyrir Nielsen, en núna mun hann ekki hindra mig í að skora mark, sagði ungverski sóknarleikmað- urinn Albert áður en undanúr- slitaleikurinn fór fram .... En Albert skoraði ekki. Hin mikla ró Hans Chr. Nielsen og næmt auga hans til að brjóta niður stuttan samleik mótherjanna, hef ir verið ómetanlegur eiginleiki fyrir danska landsliðið. Vinstri framvörður Flemming Nielsen. Hann er sá leikmaður í danska landsliðinu sem kemur mest á óvart og vekur mesta athygli. Hann virðist aldrei verða þreytt- ur, þótt hann beinlínis þræli sér áfram og langskot hans eru hættuleg hvaða markmanni sem er. — Hægri útherji Poul Pedersen. Palli er einn af skemmtileg- ustu leikmönnum meðal danskra knattspyrnumanna. Hann hefir verið ásakaður um að treysta ekki sjálfum sér, en það verður vart gert lengur. Og því má held ur ekki gleyma að það var hann sem skoraði markið, sem hafði úrslitaþýðingu á móti Póllandi. Hægri innherji Tommy Troelsen. Hann er einn sá leiknasti. — Hann á bágt með að leika á mót- herja með bolvindum, en þenn- an veikleika vinnur hann upp með frábærri leikni með knött- inn og útsjónarsömum leik. Og einmitt Troelsen á mestan þátt í að ró og öryggi skapaðist í fram línunni. Bæjakeppni Hafnarfjarðar og Keflavikur BÆJAKEPPNIN Hafnarfjörður gegn Keflavík í frjálsum íþrótt- um, sem fresta varð um síðustu helgi, fer fram laugardag 17. sept. og sunnudag 18. kl. 3 báða dagana. Keppt er í 11 greinum, 5 grein- um fyrri dag, og 6 greinum seinni dag. Keppt er um bikar, sem Bæjarútgerð Hafnarfjarðar gef- ur. í fyrra fór keppnin fram í fyrsta sinn og báru Keflvíking- ar sigur af hólmi með örfárra, stiga mun eftir harðvítuga bar- áttu, og er ekki að efa, að keppn- in verði einnig tvísýn í þetta sinn. Fóru utan í morgun í DAG fara fram 12 leikir hér 1 Reykjavík í haustmótum knatt- spyrnunnar. Keppt verður á Há- skólavellinum, Framvellinum og Valsvellinum. Hér er um að ræða eiki í 2., 3., 4., og 5. fl. Reykja- víkurfélaganna Miðherjinn Harald Nielsen. Hann er aðeins 18 ára, en samt er hann þegar orðinn vel þekkt- ur á erlendum vettvangi. Höfuð- kostur hans er það hve næmt auga hann hefir fyrir marktæki- færunum, framsækni hans og ákveðni. Það er aðems eitt ár síð- an hann byrjaði að leika með landsliðinu, en sérfræðingar álita hann nýjan Gunnar Nordahl. Vinstri innherji Henning Enoksen. í byrjuninni skorti nokkuð á „þrumuskotin“, sem Enoksen hefir verið þekktur fyrir, einnig var hann ekki eins leikinn og hann átti vanda til, en eftir að hafa verið hvíldur einn leik, náði hann aftur tökum á hinum góðu eiginleikum sínum og var á síð- leikunum tvöfalt sterkari en áður. Vinstri útherjinn Jörn Sörensen. Það hefir oft verið kveðinn upp sá dómur yfir Jörn að hann hefði ekki nægilega stillingu til að bera, en í' knattspyrnukeppni Olympíuleikanna hefir það ein- mitt verið hann, sem skapað hefir ró í framlínuna, þegar hennar hefir verið mest þörf. Þannig eru dönsku leikimenn- irnir 11 kynntir í dönskum blöð- um, þeir sem unnu silfurverð- launin á Olympíuleikunum. Og hver einasti þeirra vann fyllilega til verðlaunapeningsins, sem hangir um háls þeirra. Hlustoði ó Sjómannaþdttinn meðon honn synti yfir Skerjufjörð í FYRRADAG bættist 12. lög- regluþjónninn i hópinn, sem synnt hefir hið svonefnd i Bessa staðasund í sumar. Ólafur Jón Símonarson lög- regluþjónn nr. 11 lagðist til sunds rétt eftir kl. 13.30 í fyrra- dag frá Grímsvör suður af Gríms staðaholti og tók land 1 klst. og 17 mín. síðar í fjörunni hinu megin við Skerjafjörðinn skammt frá Breiðabólsstað. " n'W”“ ‘ TH/fM-m," 11 uji( lafur J. Sunoiuti-.- Hlustað á sjómannalögin Meðan Ólafur var á sundi var sjávarhiti 11 gráður. Hann tók sundið mjög létt og tok 35 sund- tök á mínútu. Bátur fylgdi Óiafi og hlustuðu fylgdarmenn á sjómannabáti út- varpsins. Tónar óskalaganna bór ust til Ólafs, og má segja að hann hafi synt undir léttri hljóm list, Rumba og cha-cha lagi yfir Skerjafjörð. Eins og fyrr er sagt er Óia/ur J. Símonarson 12. lögregluþjónn- inn, sem syndir yfir Skerjafjörð í sumar, en alls hafa synt Bessa- staðasund 14 manns. Ólafur er lang elzti sundmað- urinn, sem þreytir þetta sund, en hann verður 48 ára gamall innan fárra daga. Ólafur Jón Símonarsson var kunnur íþróttamaður hér fyrr á árum, og lengi vel í fremstu röð hlaupara landsins. fóru utan í morgun f MORGUN flaug hópur knatt- spyrnumanna frá Akureyri utan. För flokiksins er heitið til Noregs og Danmerkur, þar sem kapp- leikir verða háðir við vinabæi Akureyrar, Aalesund í Noregi og Randers í Danmörku. Næsta ár rnunu svo Akureyr- ingar fá saimskonar heiinsókn knattspyrnuflokika frá vinabæj- Silfurmenn Dana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.