Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVISBLAÐIÐ Laugardagur 17. sept. 1960 I Hafnarfjörður Verzlunarstörf Stúlkur helzt vanar afgreiðslustörfum óskast í bús- áhalda- og matvöruverzlun vora. Vinna hálfan dag- inn kemur til greina. Upplýsingar í dag eftir kl. 1 og á sunnudag í síma 50119. Stebbabúð Hafnarfirði. ÚTVE6UM FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU Verzlunarhúsnæði Verzlunarnúsnseði ásamt 2 saml. herb. í Hafnarstr. eru til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Verzlunarhúsnæði 1760 — 1574“. Húsgogn i fjölbreyttu úrvali Eldhússett VegghiIIur Skrifborð Innskotsborð Hagstætt verð. — Sófasett Svefnsófar Svefnbekkir Barnarúm Góðir greiðsluskilmálar. HNOTAN húsgagnaverzlun — Þó.rsgötu 1. Bœndaskólinn á Hólum í Hjaltadal verður settur 15. okt. Nokkrir piltar geta fengið skólavist ennþá. KRISTJÁN KARLSSON. Kommóður Kommóður með 3-4-5-6 skúffum úr teaki, eru nú fyrirliggjandi. Skúlason & Jönsson sf. Laugavegi 62 og Skólavörðustíg 41. SímJ 13107 — 16593 — 11381. tulllzomiuin átamjul Það má cetíð treusta Royal r / Á vængjum heiibrigði og glaðiyndis — þannig ætti dagur barnsins að byrja. Látio daginn byrja vel og árla með sem börn boroa meö bestu Jy$t og mestu inaegju. GULO KORN kjarnar úr fuftþroskuðu hvettl, glóðaðir, með ekta hunanjl, stðkkir, ferskir og gómsaetir. Það er nú matur fyrlr bðrn að byrja daginn með, og með hunanjl er fljðtvlrk narlng sem strax veitlr krafta og þrek tll lelis oj starfa. Kjartan Ó. Bjarna son í sýningarferð KJARTAN Ó. Bjarnason hefir nú hafið sýningarferð um landið, þar sem hann sýnir kvikmyndir, sem hann hefir tekið. Flestar myndirnar eru frá Svi- þjóð, en auk þess eru myndir frá Vetrar-Olympíuleikunum í Squ- aw Valley, Skarðsmótinu á Siglu firði, Holmenkollenmótinu 1960, frá hestamannamóti í Þýzkalandi og kappreiðum í Kjósarsýslu, frá heimsmeistarakeppninni í fim- leikum og loks Austfjarðaþættir. Kjartan ferðast fyrst um Vest- firði og sýnir á Patreksfirði í dag. Selja vei í Þýzkalandi HAFNARFIRÐI: — Togarinn Suriprise seldi afla sinn, 123 lest- ir, í Cuxhaven i vikunni fyrir 81.600 mörk. Er þetta ágæt sala þegar þess er gætt hversu lítið aflamagn hann var með en tog- arinn hafði mestmegnis ufsa, sem þar er í háu verði um þess- ar mundir. Langflestir íslenzku togaranna veiða nú fyrir Þýzkalands-mark- að, en einstaka er þó á karfa- og þorskveiðum (veiða í salt) við Grænland. Hafa aflabrögð verið misjöfn, og nú síðustu daga frá- tafir sökum óhagstæðs Veðurs. — G.E. Prentsmiðja og útgáfufyrirtæki í fullum gangi til sölu með hagkvæm- um kjörum. Tilb. merkt. „Framtíð — 1572“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjud. 20 þ. m. tfKIPAUTGCRB RIKI6INS BALDUR fer til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna á þriðju- dag. — Vörumóttaka á mánudag. F élagslíf Haustmót 1. flokks Sunndag 18. sept. á Melavelli. Kl. 2. Fram og Þróttur. Mótanefndin. Laugardagur 17. sept. Háskóla vollur: Hm 2. fl. A Þróttur-Vík Kl. 14 Hm 2. fl. A K.R.-Fram — 15,15 Hm 2. fl. B K.R.-Fram — 16,30 Framvöllur: Hm 5. fl. A Fram-K.R. Kl. 14 Hm 5. fl. B Fram-K.R. — 15 Valsvöllur. Hm 3. fl. A Vík-Þróttur Kl. 14 Hm 5. fl. B Vík-Valur — 15 Hm 4. fl. B Valur-Fram — 16 K. R.-völlur. Hm 3. fl. A K.R.-Fram Kl. 14 Hm 3. fl. B K.R.-Fram — 15 Hm 4. fl. A K.R.-Fram — 14 Hm4. fl. B K.R.-Fram — 15 Sunnudagur 18. sept. Háskólavöllur. Hm 5. fl. A Vík-Þróttur Kl. 9,30 Hm 4. fl. A Vík-Þróttur — 10,30 Mótanefnd. Snmkomur K. F. U. M Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsfion talar. Einsöngur. Allir velkomnir. Fíladelfía Samkoma kl. 8,30. Grænlands trúboðarnir Dahlen og Reitung tala. Allir velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6 A Samkomur á morgun. Almenn samkoma kl. 20,30. Hafnarfjörð ur. Aimenn samkoma kl. 16. — Allir velkomnir. Heimtrúkoð leUimanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.