Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 20
Páll Kolka ritar grein á bls. 11. JMcrgifitliIðiiitft ÍÞRÓTTIR cr á bls. 22. 212. tbl. — Laugardagur 17. september 1960 Sniátt og smátt hverf-t hin gömlu og litlu timburhús við Keyhjavíkurveginn í Hafnarfirði, en í ráði er að breikka hann mjög og svo að sjálfsögðu malbika. I sumar var gamla sim- stöðin fjarlægð og við það raettist mjög úr hvað umferð snertir á gatnamótum Reykjavíkurvegar og Hverfisgötu. Nokkru ofar í götunni vir nú í vikunni fjarlægt lítið hús, sem sést hér á myndinni, og var notaður stór og mikill krani við þann flutning. Ljósmynd: Gunnar Kúnar. Verkfræðingaráð- stefnan í næstu viku Járnsmiðir kjósa fulltrúa á ASÍ-þing ALLSHERJARATKVÆÐA- GREIÐSLA um kjör fulltrúa Fé- lags járniðnaðarmanna á 27. þing ASÍ hefst í dag í skrifstofunni að Skipholti 19. Kosið verður í dag frá kl. 12 til 20 og á sunnudag frá kl. 10 til 18. Tveir iistar eru í kjöri. B-LISTINN er skipaður þess- um mönnum: Aðalmenn: Þorvaldur Ólafs- son, Hamri; Rafn Sigurðsson, Héðni; Loftur Ólafsson, Bæjar- smiðjunni; Gunnar Guðmunds- son, Landsmiðjunni, og Gunnar Brynjólfsson, Landssmiðjunni. Varamenn: Ármann Sigurðs- son, Héðni; Ingólfur Jónsson, Kr. Gíslasyni; Steindór Úlfarsson, Járnsteypunni; Sveinn Hallgríms Árbæjarsafni íok- að eftir helgina EFTIR helgina verður söfnunuim í Árbæ og Smiðshúsi loikað og helztu safnmunir fluttir í vetrar- geymslu. Aðsókn að söfnunum var svo mikil um síðust helgi, nær 1000 manns, að sýningartím- inn var framlengdur um viiku, en nú er hver síðastur að skoða sötfn- iai á þessu sumri. Strætisvagnaferðir að Árbæ eni með Lögbergsvagninum frá Kalkofnsvegi kl. 1,15, 3,15 og 5,15, en líka má komast með Rafstöðv- arvagninum frá Lækjartorgd hvern heilan tíma, en þá er 10 mínútna gangux upp Reiðskarð að Árbæj arhliði. Aftur fara vagn- arnir kl. 2,30, 4,30 og 6,30 frá Ár- bæ og 15 mánútur yfir heila tim- ann frá Rafstöðinni. Þyki ástæða til vegna aðsóknar verða söfnin opin til kl. 7 í stað kl. 6 eins og verið hetfur í sumar. — L.S. Tónleikar Steinunnar S. Briem STEINUNN S. Briem, píanóleik- ari, hafði í gærkvöldi píanótón- leika í Þjóðleikhúsinu. Var húsið troðfullt af áheyrendum, sem tóku listakonunni ágætlega. 2000 Akurcyringar syntu AKUREYRI, 16. sept.: — Hér á Akureyri syntu alls tæp 2000 bæj arbúar 200 metrana í norrænu sundkeppninni. Að auki syntu 'hér 313 utanbæjarmenn. 1 gær syntu 220 manns. 1 síðustu keppni syntu hér 1503 Akureyringar í lauginni. — — Magnús. ÞRIÐJA umferð Gilfersmótsins var tefld 1 gærkvöldi. Leikar fóru svo, að Arinbjörn Guðmundsson vann Jónas Þorvaldsson, Gunnar Gunnarsson vann Benóný Bene- diktsson, Guðmundur Lárusson vann Kára Sólmundarson og Svein Johannessen vann Guðm. son, Vegagerð ríkisins, og Sigur- jón Jónsson, Sindra. Efstu menn A-listans eru þeir Snorri Jónsson og Kristinn Ág. Eiríksson. Stuðningsmenn B-LISTANS skora á alla félagsmenn að nota atkvæðisrétt sinn, og helzt kjósa strax í dag. Síys á afrétti ÞAÐ slys varð um kl. 17 í fyrra- dag inni á Hreppamannaafréttum að einn þeirra gangnamanna, sem voru að fara í lengstu leit, Þor- steinn Loftsson, Haukholtum í Hrunamannahreppi, féll atf hest- baki og slasaðist. Slysið vildi til um 30—40 km. fyrir ofan Tungutfell í Hruna- mannahreppi, nálægt Búrfelli fyrir austan Bláfell. Tveir menn fóru ríðandi otfan að Tungufelli og hringdu þaðan á lækni. Jón Gimnlaugsson, læknir á Selfossi, lagði þegar aí stað upp eftir, og sjö klukkustundum eftir að slys- ið varð mætti hann syni Þor- steins, Oddleitfi, sem kom með Þorstein í jeppa ofan að. Hafði Þorsteinn hrokkið úr axlarliðnum. Læknirinn veitti honum aðstoð og var Þorsteinn fluttur heim til sín og líður nú eftir atvifcum. — G. Ól. SEYÐISFIRÐI, 16. sept.: — Rann sókn hélt áfram í dag í máli skip stjórans á Wyre Mariner frá Fleetwood. Ekkert nýtt kom fram í málinu. Áhöfn Ránar staðfesti framburð sinn, sem var sam- hljóða framburði Guðmundar Kjærnested í gær, með eiði. Skip stjóri neitaði enn að hafa verið innan við fiskveiðitakmörkin í nánd við Hvalbak hinn 7. júlí sl. Sagðist hann aldrei hafa fisk- að innan 3ja, 4ra eða 12 mílna, nema þegar hann hafi á sínum tima verið neyddur til þess. Sama bar stýrimaður, sem er FJORIR 18 ára gamlir brezk- ir sjóliðar voru í dag dæmdir í tveggja ára fangelsisvist fyr ir að hafa af ásettu ráði unn- ið skemmdarverk á skipi sínu. Ágústsson. Skák Inga R. og Ól- afs Magnússonar fór í bið. Stað- an er jafnteflisieg, en Ingi stend- ur þó heldur betur. Skák Ingvars Ásmundssonar og Friðriks Ólafs- sonar var ekki tefld vegna for- falla Friðriks. Fjórða umferð verðu.r tefld á sunnudag. RÁÐSTEFNA íslenzkra verk- fræðinga verður haldin í hátíða- sal Háskólans n.k. fimmtudag og föstudag. Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri flytur ávarp við sonur skipstjóra, og loftskeyta- maður. Rannsókninni var lokið um kl. hálfátta um kvöldið, eftir að hafa staðið yfir síðan kl. hálf- tíu um morguninn. Málið var síð an sent dómsmálaráðuneytinu til athugunar. — K. H. • ÁKVEÐIÐ A» HEFJA MÁL Morgunblaðið hafði samband við dómsmálaráðuneytið í gær- kvöldi og fékk þær upplýsingar, að ákveðið hefði verið að höfða mái gegn skipstjóranum. Búizt er við dómi í dag. Mennirnir, sem fundnir voru seku um að hafa unnið tjón á gírkassa aðalvélar tundurspiilis síns bakborðsmegin, voru einnig reknir úr herþjónustu með skömm. Ssksóknarinn, J. G Wells höfuðsmaður, sagði, að þeir hefðu allir fjórir unnið saman að skemmdarverkinu og um leið að þvi að koma í veg fyrir að það gæti farið til skyldustarfa sinna á íslands-miðum. • JÁTUÐU SÖK SÍNA Hinir dæmdu játuðu allir að hata framið verknaðinn hinn 25. ágúst sl., um það ieyti er skip þeirra, tundurspillinn „Dainty“ átti að halda norður á bóginn. opnun ráðstefnunnar, en síðan hefst erindaflutningur. Fyrri daginn flytur N. I. Bech, forstjóri erindi á dönsku um nú- tíma tækni- og vísinda menntun tæknifróðra manna, Magnús Magnússon, eðlisfræðingur og dr. Gunnar Böðvarsson flytja fram- söguermdi um tæknimenntun á íslands. Sveinn Björnsson, for- stjóri fjytur erindi um vélvæð- ingu og vinnuhagræðingu, dr. Gunnar Böðvarsson um fjárfest- ingu, vélvæðingu og þróun og L. Mjös flytur erindi á norsku um vinnuhagræðingu. Siðari daginn flytur dr. Benja- mín Eiríiksson hagfræðilegt er- indi. um þýðingu vélvæðingar og vinnuhagræðingar fyrir efnahags' lega afkomu þjóðarinnar. Um- ræður verða báða dagana. EFTIR tillögiu skjala- ag minja- varðar Reykjavikurbæjar, Lárus- ar Sigurbjörnssonar, hetfur bær- inn keypt 13 myndir sem Sigtfús Halldórsson sýnir á málverka- sýningu sinni í Listamannaskál- anum. Hafði Lárus Sigurbjörns- son farið á sýninguna með það fyrir augum að kanna hvort þar væru myndir, sem Skjala- og minjasafnið þyrfti að eignast. Segir hann myndina „Austur- stræti" vera málaða frá sama stað og Þórarinn B. Þorláksson málaði Austurstrætismynd árið 1898. Er þessi ein þeirra mynda er safnið hefur keypt. Einnig er þar á meðal mynd sem heitir „Suður yfir Tjörnina". Þá mynd telur Lárus merkilegasta þeirra 13 mynda er nú hafa verið keypt- ar. Fulltrúar íslands ÞEGAR sagt var frá fulltrúum íslands á þingi Sameinuðu þjóð- anna hér í blaðinu í gær féll niður nafn eins fulltrúans, Þór- arins Þórarinssonar ritstjóra. Leiðréttist þetta hérmeð. Akurey laskast AKRANESI, 16. sept. — í dag kl. 2,30 var togarinn Akurey að koma úr Reykja vík. Svo óheppilega vildi til, er skipið var að leggja að hafnargarðinum, að of seint var slegið af vélinni. Rakst skipið á garðinn og kom gat á stefnið. Búið er að gera við skemmdirnar, og fór Akurey á veiðar kl. 8 í kvöld. — Oddur. Eldur i bv. Þor- steini Ingólfssy ni KL. 7.20 í gærmorgun komu boð til slökkviliðsins um að kviknað væri í bv. Þorsteini Ingólfssyni, sem lá við Faxagarð. Þegar slökkviliðið kom á vett» vang, kom í ljós, að eldur var laus í kyndirúmi við katla þar, Hafði átt að kveikja upp í olíu- kynditækjum, þegar eldur varð skyndilega laus. Gaus upp mikill reykjarmökkur. F'jótlega tókst þó að slökkva eldinn, með því að nota gufu frá skipinu og vatn úr slöngum slökkviliðsins. Tjón varð lítið, enda fátt eldfimra hluta inni í kyndirúminu, nema rafmagnstafla, sem skemmdist nokkuð Félag beitu- frystenda stofnað RAUFARHÖFN, 10. sept. — Stofn að hetfur verið hér á Raufarhötfn Fél. beitutfrystenda á Norður- og Austurlandi. Það er tilgangur félagsins að standa vörð um hags rruuni beitufrystenda á félags- svæðinu. Stjórnendur félags þessa eru þeir Aðalsteinn Jóns- son, Esikitfirði, Gunnar Halldórs- son Siglutfirði og Jón Árnason. — Einar. í bréfi til bæjaryfirvaldanna segir og minjavörður, að því beri að fagna, „að jafn góður lista- maður skuli hatfa kosið sér við- fangsefni úr Reykjavík, götur og útsýni“. Jakkafötum stolið - fuudust hjá * fornsala Á FIMMTUDAG var stolið svörtum jakkafötum um borð í Steingrími trölla Þá þegar um daginn var rannsóknarlögregl- unni tilkynnt um stuldinn. í gær fundust fötin svo í fornverzlun- inni að Grettisgötu 31. Fornsalinn segir að á fimmtu- dag hafi kona komið tii sín með þessi föt og hann keypt þau aí henni. Sá hann að konan var 1 bíl, sem beið eftir henni. Rann- sóknarlögreglan beinir þeim til- mælum til konunnar og manns- ins að þau hafi samband v:ð hana. Johonnessen vnnn Guðm. flg. Brezki togarinn: Dómur sennilega í dag Fjdrir ungir sjóliðnr dæmdir Komu í veg fyrir, að tundurspillir þeirra gœti gegnt skyldustörfum við ísland Rosyth, Skotlandi • REKNIR ÚR 16. sept. (Reuter). HERÞJÓNUSTU Bærinn kaupir Reykjavíkurmyndir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.