Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 9
Laugardagur 17. sept. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 9 Hnúðlax í Ólafs- f jarðarvatni ÓLAFSFIRÐI, 13. sept. — Veiðzt hefur í Ólafsfjarðarvatni ein- kennilegur fiskur, sem eftir öll- um sólarmierkjum að daema er hinn svonefndi hnúðlax. Þegar hann er borinn saman við mynd- ina, sem birtist í Morgunblaðinu af fyrsta hnúðlaxinum, er hér veiddist, virðist enginn miunur þar á. Fiskurinn er 54 cm. á lengd og vegur rösk þrjú pund. Lax- inn veiddi Gísli Ingimundarson. Það þykir einnig einkennilegt um þessa veiði, að hingað til hef- ur ekki veiðzt neitt — eða þá lít- ið sem ekkert — af iaxi í Ólafs- fjarðarvatni, en í sumar bregður svo við, að venjulegur iax er far- inn að veiðast þar og nú að lok- um einnig hnúðlax. Er ekki Ijóst hvað veldur hinni skyndilegu veiðisæld í vatninu. — J.Á. Landfræðingar fræddir utti ísland A ALÞJÓÐAÞINGI landfræðinga sem haldið var í Stokkhólmi fyr- ir skömmu, var öllum þátttakend um afhent ný bók um Norður- lönd, rituð af norrænum land- fræðingum undir ritstjórn próí- essors Axel Sömme. Greinina um ísland ritar dr. Sigurður Þórar- insson, jarðfræðingur, í samvinnu við Valdimar Kristinsson við- skiptafræðing. Fylgja greininni fjölmargir skýringaruppdrættir og fallegar myndir af íslenzku landslagi. I greininni er lýst undirstöðu Islands, eldfjöllum og jöklum, landslagi og loftslagi og gróðri. Þá eru kaflar um atvinnuvegina. landbúnað, fiskveiðar og iðnað á Islandi, og síðan fjallað um verzl- un og samgöngur og íbúa lands- ins íslandskaflinn er yfir 30 blað síður að lengd og mjög ítarlegur. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 48., 51. og 52. tbl. Lögbirtingablað .n: 1960 á húseignmni nr. 39 við Efstastund, hér í bænum, eign Sigurðar Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjáilfri miðvikudaginn 21. september 1960, kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Lögtök Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði, verða lögtök látm fara fram fyrir ógoldnum útsvörum til bæjarsjóðs fyrir árið 1960, er lögð voru á við aðal- niðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og fyrir dráttarvóxtuni og kostnaði, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd mnan þess tíma. Borgarfógetinn í Reykjavík, 16. sept. 1960. Kr. Kristjánsson. Orðsending frá Bólsturijerðinni Skipholti 19 Ný gerð af Ambassador sófasettum koma í búðina í dag. — Verð aðeins kr. 11.500.00. Létt sett: Verð kr. 8.500.00, svo og fleiri gerðir sófasetta í úrvali. Svefnsófar eins og tveggja manna, nýjar gerðir. Ódýrar kommoður: Með 4 skúffum. Kr. 1.250.00. með 3 skúffum, franskur stíll, verð kr. 750.00. Hagstæðir grciðsluskilmálar. Bólsturgerðin hf. Skipholti 19 — (Nóatúnsmegin) — Sími 10388. HENTUGUR PENNI Á HÓFLEGU VERÐI Parker SUPER "21” penni Lögun og gerð með séreinkennum Parker Mjög mjúkur raffægður oddur ...... Endingargóður og sveigjanlegur fyllir .. Sterkt skapt og skel-laga .... Gljáfægð hetta, ryðgar ekki .. Á ÞESSU VERÐI FÁIÐ ÞÉR HVERGI BETRI PENNA. Ekkert annað merki getur jafnast . . . að útliti, gæðum og gerð , , , og þó Parker SUPER „21“ seldur á ótrúlega lágu verði! Mörg útlitseinxenni, sem notuð eru af dýrari Parker pennum eru sameinuð í endingai góðu efni og nákvæmri gerð. Hann er framleiddur til að endast árum saman, með áferðar fagurri skrift og mesta styrkleika gegn brothættu «g leka. Fæst nú með fínum oddbreiddum og fjórum fögrum litum. FRAMLEIÐSLA THE PAfWEH PEH . 9 2121 Vinna Afgreiðslumaður og stúlka óskast í sérverzlun hálfan eða allan dagínii nú þegai eða um næstu mánaðar- mót. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. fyrir 19. septemiier merkt: „Reglusöm — 1573“. Skiptafundur í þrotabúi Jóns Kr. Gunnarssonar útgerðarmanns í Hafnarfirði verður haldinn í skrifstofu minni Suðurgötu 8, Hafnarfirði þriðjudaginn 20. sept. n.k. kl. 4 s.d. Verða þar teknar ákvarðanir varðandi eignir búsins. Skiptaráðandinn í Hafnarfirði 16. sept. 1960. Jón Finnsson, fulltrúi. BSPR BSPR Ein af íbúðum félagsins 5 herb. og eldhús er til sölu. Félagsmenn ganga fyrir til 27. þ.m. Upplýsingar hjá formanni félagsins. Byggingarsamvinnufélag póstmanna. Söngmenn Söngsveitin FíJharmónía getur bætt við sig nokkrum karlarötídum (tenorum og bössum). Þeir, sem gerast vlija kórfélagar í vetur, gefi sig fram í dag og á morgun við Lúðvíg Albertsson í síma 3 2080 eða við söngstjóra kórsins, dr. Róbert A. Ottósson. SÖNGSVEITIN FlLHARMÓNlA. 3-4 starfsstulkur og bakara vantar að mötuneyti skólanna Laugar* vatni. Góð vinnuskilyrði. Uppl. Café Höll, uppi, frá kl. 3—5. Afgreiðslustúlkur vantar í matvörubúð nú þegar. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf leggist á afgreiðslu Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „1586“. Gevaert ljósmyndaíilmur 6x9 em járn og tré- spólur 35 mm. Sendum gegn póst- kröfn. Sveinn Bjömsson & Co. Hafnarstræti 22 — 24204.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.