Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.09.1960, Blaðsíða 7
Lawgardagur 17. sept. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 7 Camla bílasalan Rauðará OPIÐ I allan dag Komið með bilana. Bilastæði fyrir 100 bílr Höfum kaupendur á biðlista. Camla bílasalan Skúlagötu 55 Simi 15812 Bifreiðasala. Bergþórugötu 3. - Sími 11025 Chevrolet Impala ’60, lítið keyrður. Skipti koma til greina á eldri bifreiðum. Chevrolet Impala ’59, keyrður aðeins 13 þús. km. Chevrolet Bel-Air ’56 i mjög góðu standi og fæst á góðu verði. Chevrolet ’55, sérlega glæsi- legur einkabíll, keyrður að eins 39 þús. km. Ford ’55 í góðu standi, fæst góðum skiimálum. Plymouth ’55, 2ja dyra, vel með farinn, góðir skilmálar. Fiat 1100 ’60, lítið keyrður. — Skipti á Mercedes Benz ’ koma til greina. • Opel Bekord ’56, allur ný yfir i ■ farinn. Skoda sendibifreið ’57 vel ' með farinn, Gott verð. Willy’s jeppar í miklu úrvali. Gott verð. Hagstæðir skil- málar. Ford vörubifreið ’53 lengri gerðin í góðu standi. Fæst á mjög góðu verði. Moskwitch ’59, lítið keyrður. Gott verð og góðir skilmál ar. Ath.: Við höfum mjög mikið úrval af öllum tegundum og árgöngum bifreiða. — Verð við allra hæfi. — Kinnig höf um við mikið úrval af vöru bifreiðum s.s.: Scania-Vabis '57 Volvo ’54, ’55, ’56 og 57. Mercedes Benz ’54 og ’55. Ford árg. frá ’42 til ’54 Chevrolet árg. frá ’42 til ’59 og einnig ýmsar fleiri tegund ir. — Ath.. úrvalið er hjá okkur Bifreiðasalan Bergþórugötu 3. Sími 11025. TIL SÖLU Volkswagen ’60, mjög vel með farinn. Lítið ekinn. B í I a s a I a n ■■ Njálsg. 40 — Sími 11420. Hjólbarðar og slöngur Stærð 5,25x20 til 600x20 ósk ast. — Má vera notað. ' Cþpl. í sima 1-11-57. Bifreiðasýníng i dag BIFREIBASALAM Borgartúni 1 Sími 18085 og 19615 Moskwitch '55 til sölu. Kr. 36 þús, ef greiðsla er trygg má greiða bílinn með ki. 3000 á mánuði í eitt ár. — Tilb. merkt: „Moskwitch — 0953“ sendist Mbl. B i I a s a I a n Klapparstíg 37. Simi 19032 Kaiser ’52, góður bíll. Plymouth ’53. 2ja dyra. Opel Capitan ’56, lítið ek- inn. Chevrolet ’52, góður bíll. Opel Rekord ’59, sérstak- lega fallegur bíll. Fiat 1100 ’60, sem ýr. Volvo, vörubíll 5 tonna 1955 með krana og 5 gíra kassa. B i I a s a I a n Klapparstig 37. Sinn 19032 Norðurleið Reykjavík — Akureyri daglegar ferðir. Næturferðir frá Heykjavík: Mánud., miðvikud., og föstud. Frá Akureyri: briðjudaga, fimmtud., og sunnudaga. Hlmenna bílasalan Barónsstíg 3 Sími 11114 Austin A 70 ’54. — Skipti á Chevrolet eða Ford, mögu leg. Vauxhall ’50. Villy’s Station ’57 — Slétt skipti á Volkswagen ’60. Taunus ’59. 4ra dyra, lítur út sem nýr. Volkswagen ’56, sendibíll (rúgbrauð). Verð 90 þús. Fiat 500. Góður bíll. Verð að éins 18 þús. Ford ’55. Allur mjög fallegur. Skipti möguleg á Mercedes Benz, diesel ’55—’56. Volkswagen ’58. Útb. 50—60 þús. kr. Chevrolet ’56, mjög fallegur. Skipti á ódýrari bil mögu- leg. Mjög mikið úrval af 4ra til 6 manna bílum. Einnig Station, vöru og sendibíl- um. — Opið í allan dag. Almenna bílasalan Barónsstíg 3 Sími 11144 Til sölu Hús og ibúðir Einbýlishús, tveggja ibúða hús og stærri húseignir, á- samt 3ja—8 herb. íbúðum í bænum. Nýtízku raðhús og 3ja—5 herb. íbúðir í smíðum og m. fl. I\lýja fasteignasalan Bankastrætj 7. — Simi 24300 Harnarfjörður 4ra herb. hæð í steinhúsi við Tjarnarbraut til sölu. Guðjón Steingrímsson, hdl., Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði sími 50960 og 50783. Bónstöðin Nesvegi 17. Þvoum og bónum bílinn yðar fljótt og vel. Opið öll kvöld og helgar. BÓNSTÖÐIN Nesvegi 17. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar puströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða — Milavörubuðin FJÖÐRIN Laugavegi 168, — Simi 24180 l\lvja Ljnspreiuunarstofan Brauiarholti 22. Simi 19222. Ljósmyndun og kopering á alls konar teikningum, músíknótum, bréfum o.fl. K A U P U M brotajúrn og málma Hátt verð. — Sœkjum. Smurt brauð og snittur Opið frá k\. 9—1’ e. h. Sendum heim. Brauðborg j Frakkastig 14 — Sinu 18680 íbúðir til sö/u Ný 2ja herb. íbúð í fjöibýlis- húsi i Laugarási. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðarhverfinu, ásamt bíl- skúr í smiðum. 3ja herb. mjög vönduð búð í Kópavogi. Sér hiti. 3ja herb. íbúð á hæð í fjöl- býlishúsi við Birkimel. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Vogun um. Sér inng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Kleppsholti. 4ra herb. mjög vönduð íbúð í fjölbýlishúsi í Álfheimum. 4ra herb. 120 ferm efri hæð við Þinghólsbraut. — Sér þvottahús. Sér inng. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- um. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttindi. Einbýlishús, 5 herb. vandað í Kópavogi. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Álfheimum. Góðir greiðslu skilmálar. 6 herb. 160 ferm íbúðarhæð í Hlíðunum ásamt bílskúr. 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi og í Kópavogi. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. einbýlishúsi fullgerðu eða í smíðum í Silfurtúni eða Kópavogi. Skipti á nýrri 3ja herb. íbúð arhæð koma til greina. Eiitar Sigurðsson hdl. Nýju kjólaefnin komin. — Lítið í gluggana. Vesturgötu 17. Frá Brauðskálanum Langholtsveg 126 Seljum út í bæ, heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Simi 36066. Ingibjörg og Steingrímur Karlsson. RÓSÓL CREM er sólkrem með A-vitá- míni, fyrir unga og gamla. Hreinsar, mýkir, græðir og eyðir hrukkum. — Notist við öll tækifæri, sérlega gott á kvöldin. 2-7 herb. ibúðir í miklu úrvali. íbúðir ' simöum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæmn og ná- grenni. WNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9-B smu 19540 og eftir kl. 7, sími 36191. Atvinna Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða ungan og reglu- saman mann rii starfa viö beinar sölur frá heims- þekktum firmum. Enskukunnátta nauðsynleg. Upþ- lýsingar' er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist axgr. Mbl. merkt: „Röskur — 952“. Veitingasfofa við eina aðalgötu bæjarins er til sölu vegna brott- farar. Öll aðstaða og áhöld er fyrir hendi. Ennfremur mjög hagstæðux’ leigusamningur. Þeir sem vildu ; sinna þessu, sendi nöfn sín í pósthólf 1256. Æskilegt | væri að tiigreina hugsanlega útborgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.