Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 4
4
Kona óskast
í vefnaðarvöruverzkin eft
ir hádegi í Smáíbúðahverfi
Uppl. í Breiðagerði 4 í dag.
Konu vantar
strax til afgreiðslustarfa.
ÍSBORG við Miklatorg
Til sölu
Nýr danskur skeinkur —
einnig síður ballkjóll, sem
nýr, mjög fallegur. Sími
19697.
Stúlka óskast
Exeter
Baldursgötu 36
Til leigu
2—3 herb. 40—50 ferm. —
Hentugt til geymslu fyrir
bækur. Tilb. merkt: —
„Geymsla — 1978“ sendist
Mbl.
Kona
Vel verkifarin óskar eftir
ráðskonustöðu. Helzt hjá
eldri manni er hefur gott
húsnæði. Tilb. sendis Mbl.
fyrir föstud., merkt. —
„Beggja hagur — 1977“
Sendisveinn
óskast strax.
Slippfélagið í Reykjavík hf.
Garðskúr óskast
til kaups. Tilb. sendist Mbl.
merkt: „Skúr — 1001“
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja herb. íbúð —
Uppl. í síma 13182.
Til sölu
einbýlishúsið Teigavegur 2
Smálöndum. Góðir greiðslu
skilmálar. Uppl. á staðnum
og í síma 35289.
Sendisveinn
óskast, hálfan eða allan
daginn í
Reykjavíkur Apótek
Uppl. á skrifstofunni, ekki
í síma
Hæg vinna
Lán, ca. 70 þús. og lítið
verkstæði og lítil sögunar-
vél til sölu. Tilb. sendist
Mbl. merkt: „1896“
Piltur
sem stundar nám í Háskól
anum, óskar eftir herb.
í Vesturbænum. Uppl. í
sima 18734.
Óska eftir
Austin mótor nr. 10. Uppl.
í síma 50988.
Les ensku
með skólanemendum eins
og í fyrra.
Runólfur Ólafs
Vesturgötu 16 - Sími 11754.
MORCVWRI.AÐIÐ
Þriðjudagtir 4. okt. 1960
í dag er þriðjudagurinn 4. október
278. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:47.
Síðdegisflæði kl. 18:06.
Siysavarðstofan ei opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Síml 15030.
Næturvörður vikuna 1.—7. okt. er í
Vesturbæjar-Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. l—4.
Næturlæknir í Hafnarfiði vikuna 1#
til 7. okt. er Eiríkur Björnsson, sími
50235.
□ Edda 59601047 — Fjihst
I.O.O.F. Rb. 4 = 110104814 —9. I.
RMR Föstud. 7 10 20 VS Fr Hvb.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund
í kvöld í Sjómannaskólanum kl. 8,30
Rætt verður um vetrarstarfið. Enn-
fremur mun Vilborg Björnsdóttir hús
mæörakennari ræöa um morgunverð
og skólanesti.
Bæjarúar. — Kastið aldrei pappír
eða rusli á götur eða óbyggð svæði.
Kvenfélagið Hringurinn heldur fund
í kvöld kl. 8.30 e.h. í Golfskálanum.
Manntalsskrifstofan er flutt í Póst-
hússtræti 9, V-hæð (hús Almennra
trygginga).
Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið
fundinn 1 kvöld í kirkjukjallaranum
kl. 8,30. Skuggamyndir, kaffidrykkja
o. fl. Félagskonur fjölmennið.
Tónlistarskólinn verður settur
á morgun, miðvikudag, kl. 2 e.h.
í s*kólahúsinu að Laufás<ve*gi 7.
Sá sem reynir að geðjast öllum, fær
ekki þakkir frá neinum.
Enskt máltæki.
I>að væri leiðinlegt, ef sá, sem leit-
ar að hryggð lífsins færi á mis við
hana.
Skoskur málsháttur.
Ungir menn halda, að gamlir menn
séu fífl, en gamlir menn vita, að ungir
menn eru fífl. — Georg Chapman.
Loftleiðir. — Edda er væntanleg frá
Hamborg, Khöfn og Glasgow. Fer til
New York kl. 20.30.
Flugfélag íslands hf. — Hrímfaxi fer
til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag.
Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld.
Gullfaxi fer til Qslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 8:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, I
Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. A morg
un til Akureyrar, Húsavíkur, Isafjarð
ar og Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell fer í
dag til Helsinki. Arnarfell er á leið
til Rvíkur. Jökulfell er á Vestfjörðum.
Dísarfell kemur í dag til Rvík einnig
Litlafell. Helgafell er í Onega. Hamra
fell er á leið til Batumi.
H. f. Eimskipafélag íslands. — Detti
foss er í Rvík. Fjallfoss er á leið til
Gravarna. Goðafoss er á leið til Norð f
fjarðar. Gullfoss er í Khöfn. Lagar-
foss er í Keflavlk. Reykjafoss er í
Helsinki. Selfoss er í Bremen. Trölla-
foss er á Siglufirði. Tungufoss er á
leið til Rvíkur.
Hafskip hf.: — Laxá er í Riga.
Sameinaða. — Henrik Danica er í
Færeyjum. Kemur 7. okt. til Kvíkur.
Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er í
Rvík. Esja fer í dag austur um land.
Herðubreið er á Austfjörðum. Skjald-
breið fer á morgun vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið til Seyðis-
fjarðar. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur.
H.f. Jöklar. — Langjökull er á Vest-
fjörðum. Vatnajökull er á leið tH Len
ingrad.
• Gengið •
Sdlutenel
1 Sterlingspund ...... Kr. 107,00
1 Bandaríkjadollar .... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 39,03
100 Danskar krónur ........ — 553,85
100 Norskar krónur ........ — 534,90
100 Sænskar krónur ........ — 738,50
100 Finnsk mörk ........... — 11,90
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,35
100 Svissneskir frankar ... — 884,95
100 Gyllinl .............. — 1010,10
100 Tékkneskar krónur — 528.45
100 Vestur-þvzk mörk _...._ — 913.65
1000 Lírur ...............- — 61,39
100 N. fr. franki ........ — 777,45
100 Pesetar .............. — 63,50
Heiðar
„MÁ ég kynna ykkur fyrir
Guðbjörgru Hlíf Pálsdóttur“,
sagði Heiðar Ástvaldsson,
danskennari, er við hittum
hann að máli á dögunum. —
„Hún verður aðstoðarkennari
við dansskóla minn, sem tek-
ur til starfa um næstu helgi
og lýkur um árarnót".
— Nokkuð lært? spyrjum
við Guðbjörgu.
— Ja, ekki mjög mikið, ég-
lærði aðeins hjá Rigmor, og
svo fór ég að kenna með Heið-
ari. Ég er bara áhugamann-
eskja enn sem komið er.
— Hún fer til Englands í
vor, skýtur Heiðár inn í, til
að læra meira.
— En svo við snúum okkur
nú að dansskóla þínum, Heið-
ar, hvað viltu segja okkur um
hann?
— Skólinn er til húsa í Von
arstræti 4 uppi, og fer kennsUt
aðeins fram um helgar. Kenm
ég þá bæði börnum, ungling-
um og fuUorðnum. Einnig hef
ég sérstakt námskeið fyrir
hjón, sem hafa hug á að
Guðbjörg
hressa upp á danskunnáttu
sína.
— Og hverjir eru helztu
dansarnir?
— Aðallega þessir góðu
gömlu, vals, foxtrott, tango og
svo cha-cha-cha, sem má segja
að njóti mestra vinsælda.
— En hvað um þennan
nýja, Madison, sem allir eru
að tala um.
— Ég hef ekki trú á að
hann eigi framtíð fyrir' sér, en
auðvitað kenni ég hann eins
og annað.
Heiðar Ástvaldsson er vel
þekktur danskennari, sérílagi
hjá unga fólkinu, þvi hann
hefur fengizt og fæst við að
kenna dans í skólum, bæði í
Reykjavík og úti á landi. Einn
ig hefur hann dansað opinber-
lega, m.a. í Lido í fyrrahaust.
Menntun sína hefur hann sótt
til margra landa, hann stund-
aði dansnám í Bretlandi i 2
ár, eRt ár í Þý^kalandi og
um skemmri tíma i Sviss,
ítaliu og Frakklandi. í vetur
kom út eftir hann kennslubók
i cha-cha-cha, sem margir
hafa eflaust dansað eftir, og
nú síðustu vikurnar höfum
við heyrt hann kynna dans-
lög í útvarpinu á sunnudags-
kvöldum.
JUMBO
í gömlu liöllinni
Teiknari J. MORA
— Nú sting ég upp á því, kæru
börn, að þið hjálpið Búlla lögreglu-
þjóni við að fylla upp í leynigöngin.
Ég get ekki betur séð en hann eigi
höfuðsökina á öllum þessum mis-
skilningi, sagði hr. Leó.
— Farið svo til bæjarins þegar þið
eruð búin, og segið Grís bæjarstjóra,
að ég komi á eftir með prófessorinn.
Harm er formaður félags, sem vinnur
að fegrun gamalla halla.
Að svo mæltu fcru Búlli lögreplu-
þjónn og börnin niður í nin löngu og
myrku jarðgöng. — Ég hefði nú held-
ur viljað hjálpa þeim Júmbó og Vask,
hvíslaði Mikkí litla að Péiri
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
.... Tilkynning um uppþot á
kránni við Sectorstræti 312. Yfir.
Það er rétt handan við hornið! konu! .......Fjögur hundruð
.... kenna þeim að móðga ekki fimm hundruð