Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 9
J»ri*judagur 4. okt. 196ti MORCVNBLABIh 9 Sendisveinar Vantar röska sendisveina. — Vinnutími fyrir hádegi frá kl. 6—12 og einnig allan daginn frá kl. 9—6. (Afgreiðslan) Sími 22-4-80 Unglingar óskast tií að bera blaðið út við SJAFNARGÖTU HRINGBRAUT II Talið við skrifstofuna sími 22480. Sýning og saSa á málverkum, munum í verzluninni Ásbrú, Grettis- Á málverkum mínum í verzluninni Ásbrú, Grettis- MARTEINN Manntaisskriístofan Er flutt í Pósthússtræti 9 ( hús Almennra trygginga) 5. hæð Skrifstofusfúlka Stórt iðnaðarfyrirtæki vantar stúlku til bókhalds- starfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Skriflegar um- sóknir sendist til afgr. Mbl. merkt: „Iðn — 1973“. Stúlkur oskast að Kópavogshæli í eldhús og á ganga. Upplýsirtgar hjá yfirhjúkrunarkonu og matráðskonu í símum 19785 og 19084. Stúlka Rösk stúlka óskast nú þegar í bókaverzlun — Málakunnátta nauðsynleg. — Umsóknir, er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Bækur — 8794“. Stúlka óskast á reglusamt heimili þar sem konan vinnur úti. Gott kaup og herbergi. Frí öll kvöld. Helgar eftir sam- komulagi. Má hafa með sér barn. Tilboð merkt: „Barngóð — 1002“. sendist afgr. Mbl. Diesel Benz 180, árg. ’55 og ’57 nýkomnar til landsins. Utí BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 Símar 15014 og 23136. BÍLAS/LLIKN við Vitatorg. — Simi 12500. Chevrolet Impaia ’60. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Mercedes Benz 180 ’56 diesel. Lítur út, sem nýr. Plymouth ’55. Ódýr gegn stað greiðslu. Moskwitch ’57. — Allskonar skipti koma til greina. Renault ’46. Góður bíll. Dodge ’42 í ágætu standi. Fíat 1100 ’57. Sendiferðabíll. Ford F 100 ’55. Sendiferðabíll Vörubilar Ford F 600 ’55 Mercedes Benz ’55, diesel Volvo ’55, diesel. Höfum mikið úrval af öllum gerðum bifreiða. BÍLASUIIN við Vitatorg. — Simi 12-500 Rýmingarsala Höfum rýmingarsölu þessa viku vegna flutnings. Mikill afsláttur. Laufið Aðalstræti 18 Húsnæði Einhleyp kona óskar eftir lít illi íbúð eða öðru húsnæði, sem næst miðbænum. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudag, — merkt „Areiðanleg — 1976“. Kadio-qrammófónn General-Eleotric, ca. 1950 með nýlegum Collaro þriggja hraða plötuspilara, til sólu fyrir bezta boð — Sími 35673. Kona eða stúlka óskast Caíé HÖLL Sími 16908. Sendisveinn óskast hálfan eða allan dag- inn. Sögin h.f. Höfðatúni 2 — Sími 22184. Unglingar eða eldra fólk óskast til að bera blaðið til kaupenda víðs vegar um bæinn, einnig í úthverfin. JHorgtitdbloMb Sími 22480. Verzlunarstarf Rösk og áreiðanleg stúlka, helzt vön í fataverzlun óskast strax ’Jpplýsingar í búðinni kl. 5—7 í dag.. (Ekki í sima). AÐALSTRÆTI 4 h.f. Forstöðukona Rösk og handlagin stúlka getur fengið Vel launaða framtíðaratvhinu, sem forstöðukona hjá iðnfyrir- tæki hér í bænum. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m., merkt: „Forstöðukona — 1980“. Sendisveinn H. Röskur og ábyggilegur piltur óskast nú þegax. v Ólafsson & Bernhoft •' • *> * • - i *. " . -■ . •*,. ■ ■ v — Sími 19790 Sendisveinn óskast strax Málning og Járnvörur Laugaveg 23 Sendisveinn óskast *' Asbjöm Olafsson hf. Grettisgötu 2 Sendisveinar Opinbera stofnun vantar reglusama og ábyggilega sendisveina strax. — Umsókn- ir sendíst aígr. Mbl. merktar: „Sendisveinar — 1974“. Lögregluþjónsstaða Staða iögregluþjóns í Sandgerði er laus til um- sóknar, laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir ritaðar á sérstók eyðublöð, er fást hjá lögreglustjór- anum, sendist undirrituðum fyrir 15. okt. n.k. Háfnarfirði, 20. sept. 1960. Sýslumaður Gullbringu- og Kjóssrsýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.