Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 4. okt. 1960
MORCUNBLAÐIB
17
Jóakim Einarsson
F. 30. okt. 1914. D. 28. sept. 1960
JÓAKIM Einarsson verður jarð-
settur í dag frá Fossvogakapellu.
Hann var fæddur að Eyri í
Skötufirði við ísafjarðardjúp og
var næst yngstur af 10 börnuim
þeirra hjónanna Sigrúnar Bald-
vinsdóttur og Einars Þorsteins-
eonar skipstjóra, sem þar bjuggu
til ársins 1922, er þau fluttust til
Hafnarfjarðar. í Hafnarfirði lifði
barna. Hann hjálpaði mörgum,
sem voru hjálparþurfi og hafði
ánægju af því að gleðja aðra.
Gjafmildi hans var miikil. Það
muna börnin, skyld og óskyld.
Þau munu mörg sakna hans.
Við, samstarfsmenn hans, þökk
um honum samveruna og óskum
honum farsællar "ferðar í hinztu
förina úr okkar heimi — H.Þ.
Börn — Fullorðnir
L»rið talmál erlendra þjóða í fámennum flokkum.
Innritun alla daga frá kl. 5—7 í Kennaraskólanum,
sími 13271.
Enskukennsla íyrir börn
Vegna þess hve fá börn hafa fengið stundatöflur
sínar í barnaskólunum ennþá, verður skrifstofa
Mímis opin alla þessa viku kl. 10—12 og 1—4. Verð-
ur skipað endanlega í enskuflokkana á fimmtudag
og föstudag.
Tilboð óskast
í nokkrar ljósastöðvar af ýmsum stærðum. Einnig í
landbúnaðartraktora. Áðurgreint verður sýnt í Rauð-
arárporti, þriðjudag. 4. þ.m. (í dag) kl. 1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri lcl. 5, sama
dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
Tilboð óskast
í nokkrar Dodge-Weapon og Pic-up bifreiðar. Enn
fremur fólksbifreiðir til niðurrifs. — Bifreiðarnar
verða sýndar i Rauðarárporti, þriðjudaginn 4. þ.m.
(í dag) kl. 1--3. — Tilboðin veða opnuð í skrifstofu
ýorri kl. 5 sarna dag.
Sölunefnd varnarliðseigna
í Reykjavík — Freyjugötu 41
(Inngangur frá Mímisvegi)
Jóakim heitinn beztu ár sín á
fyrirmyndarheimili góðra for-
eldra, og var honum sá staður
jafnan kær.
Hann gekk í Flensborgarskól-
ann og átti þaðan margar góðar
minningar. Síðan fluttist hann
með foreldrum sínum til Reykja
víkur og vann lengi já Edinborg-
arverzlun og síðan rúman áratug
hjá Almennum tryggingum h.f.
Öll sín störf vann Jóakim heit-
inn af einstakri trúmennsku og
skyldiurækni. Hann mætti stund-
víslega til vinnu og honum leið
illa, ef fyrir kom, að verkefni
var ekki tilbúið í hendur hans
einhverja stund.
Jóaikim heitinn varð fyrir því
óláni á ungum aldri, að heyrn
hans dofnaði mjög upp úr slæm-
um veikindum. Reyndist það ó-
læknandi síðar, þótt allra ráða
væri leitað, innanlands og utan.
Þetta gerði honum erfiðara að
blanda geði við aðra, en þess
naut hann og var sérlega félags-
lyndur maður í eðli sínu. Hann
hafði miikið yndi af að ferðast og
hafði þegar skoðað land sitt víð-
ast hvar og auk þess heimsótt
flest lönd Évrópu. f ferðum sín-
um tók hann myndir og átti orð-
ið mikið safn. Jóakim heitinn
hafði lengi barizt hetjulegri bar-
áttu við erfiðan og ólæknandi
hjartasjúkdóm. Hann var raun-
verulega ekiki maður til að vinna
síðustu árin, en mjög var það
fjarri skapi hans að sýna sjálf-
um sér linikind. Hann notaði síð-
asta sumarfrí sitt til að heim-
sækja vini sína á Húsavík. Hann
átti marga vini, ekki srzt meðal
Rafmagnsperur
fyrirliggjandi:
15, 25, 40, 60
75 og 100 vatta.
Getum enn afgreitt á gamla
verðinu. — Sendum gegn póst
kröfu.
Marz Trading Company h.f.
Klapparstíg 20 — Sími 17373.
Málaskólinn MÍMIR
Hafriarstræti 15 — (sími 22865)
Tónlistuskóli Hainarijarðar
Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til við-
tals í Flensborgarskóla í dag, þriðjudag 4. okt. eins
og hér segir:
KI. 17: Nemendur í píanóleik, organleik, tónfræði.
Kl. 17,30: Nemendur í strokhljóðfæraleik (Ath.
kennt verður á cello, ef næg þátttaka fæst.).
Kl. 18: Nemendur í harmoniku- og gítarleik.
Kl. 18,30: Nemendur í blásturshljóðfæraleik. (Þar
með taddir allir lúðrasveitardrengir).
Þeir, sem ei'U nemendur í öðrum skólum, hafi stunda-
töflur þeirra meðferðis.
Tónlistarskóli Hafnarfjarðar
Kennslan hefst í kvölddeildum sem hér segir:
Málaradeild n.k. fimmtudag
6. þ.m. kl. 8—10 e.h.
Kennari
Hafsteinn Austmann,
listmálari.
m-
Myndhöggvaradeild n.k.
föstudag 7. þ.m. kl. 8—10
Kennari
Ásmundur Sveinsson
myndhöggvari.
Teiknideildir n.k. föstudag
7. þ.m. kl. 8—10 e.h.
Kennari
Ragnar Kjartansson o. fl.
Skrifstofa skólans verður opin næstu kvöld kl. 6—7
e.h. — Sími 1-19-90.
Nýjung
Verksmiðjan Signa
Kynnir
ÞURRKHETTUNA
Engin fyrirhöfn — Eykur þæsindi
Nýting hitans 98%.
Hárið þornar á nokkrum mínútum
Passar fyrir allar hárþurrkur
J
Verksmiðjan
Sölusími: 2-33-77 — Pósthólf 958.