Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. okt. 1960 MORCVNBLAÐ1Ð 5 MENN 06 . = MALEFNIiá EINS og lesendur Morgunbl. muna, var fyrir skömmu rætt um múgsefjun í forustugrein blaðsins, og í því sambandi minnzt á gamla samþykkt Prestafélags Austurlands. Af þvi tilefni hefur séra Pétur Magnússon óskað að skýra sjónarmið sin í samtali því, sem hér fer á eftir: —o—O—o— Hvernig kunnið þér við yð- ur, séra Pétur, síðan þér flutt uð tii Reykjavíkur? Dável — nema þessa síðustu daga, síðan þið birtuð fundar- samþykkt Prestafélags Austur lands, annó 1944. — Ég hefi farið dálítið hjá mér síðan — svona á almannafæri. — Held ur viljað ganga erinda minna um bæinn, eftir að farið er dálítið að skyggja. Nú, hver skrambinn. Hvern- ig víkur því við? Ég var einn af þessum prest um, sem stóðu að fundarsam- þykktinni. Nú það var lakara, séra Pét- ur. — Hvað voruð þið marg-, ' ir saman á fundinum? Við vorum 9 saman, .þegar múgæðið greip okkur. — Auð vitað á ég núna erfitt með að rifja upp og gera mér grein fyrir þeim æðisgengnu hugs unum, sem losnuðu þarna úr læðingi. — Ég man þó ei'tir, að einhver sagði, að fyrst þetta ætti að heita kristið þjóðfélag---------, i Kristið þjóðfélag? f * Jæja — þjóðfélag, sem vill halda við kristilegum siðvenj um, þá væri rétt að löggjöf- in---------- Færi aftur að innleiða Stóra- dóm í sifjamálum — eða var það ekki það, sem þið vilduð? Nei. Það var ekki minnzt á hýðingar, eða aftökur. Það var bara talað um dálitlar fésektir. Já, einmitt það. Ég man, að það fóru þarna á kreik einhverjar hugsanir um það, að löggjöfin ætti að reyna að beina sambúðarháttum fólks í þann farveg, sem þjóð- félaginu væri happadrýgstur — einkum með tilliti til barn-1 anna. | Nú, barnanna. Já. Þeim þætti ef til. vill skemmtilegra, litlu skinnun- um, að vera ekki kölluð lausa- leikskrógar af leiksystkinum sinum. — Svo fór einhver að tala um erfðaréttinn. Nú — hvað um hann? Um óréttlæti, sem ætti sér stundum stað vegna þess að hjónaleysin stæðu ekki í skjóli erfðaákvæða hjúskapar- löggjafarinnar. — Þetta er auðvitað allt í dálítilli þoku fyrir mér. Já, ég get skilið það. Annars finnst mér eitt svo skrítið. Nú. Hvað finnst yður skrít- ið? Að mér finnst aftur núna eins og fundarsamþykktin sé ekki nein dómadags vitleysa. — Það stafar líklega af því, að við erum hérna tveir saman núna. Tveir saman. Hvað eigið þér við? Ég á við að það sé ef til vill að byrja einhver vottur af múgsefjun. Af hverju eruð þér að brosa, séra Pétur? Mér var að detta í hug, að það sé engin furða, þó ekki sé allt gáfulegt, sem kemur frá Alþingi. — Þeir eru þar saman einir sextíu. Til sölu notuð Rafha-eldavél af eldri gerð. Til sýnis að Hjallavegi 58 í dag frá kl. 7—10 e.h. 60 ára er í dag Jónína í. Jó- hannesdóttir, Nýbýlaveg 34 í Kópavogi. Á morgun eiga gullbrúðkaup hjónin Þorgerður Árnadóttir og Stefón Þórðarson, Snorrabraut 32 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Ingibjörg Halldóra Guðmunds- dóttir og Einar Róbert Árnason, loftskeytamaður. Heimili þeirra er að Sólheimum 40. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Ellen M. Olsen, skrifstofumær og Óskar Steindórs, járnsmiður, til heimilis að Reykjavíkurvegi 30, Hafnarfirði.- Gefin hafa verið saman í hjóna band á Akureyri Hildur Júlíus- dóttir, hárgreiðsludama, Skipa- götu 1 og Eiríkur Alexandcrsson, kaupmaður fró Grindavík. Gefin hafa verið saman í hjóna band af sr. Birgi Snæbjörnssyni Laufási ungfrú Halldóra Björg- vinsdóttir, Hafnarstræti 53, Ak- ureyri og Viðar Pétursson, sjó- maður Eiðsvallagötu 1, Akur- eyri. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Margrét Arnþórsdóttir Sandgerði Glerárhverfi Akur- eyri og Hermann Guðmundsson, Árgerði, Árskógsströnd. Laugardaginn 1. okt. s.l. opin- bernðu trúlofun sína, ungfrú Sigurlaug Ólöf Guðmundsdóttir, Njálsgötu 36, Reykjavík og Jón Þór Þórhallsson frá Ánastöðum, Vatnsnesi, Húnavatnssýslu. Um síðustu helgi opiniberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Jón- asdóttir, afgreiðslumær hjá Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi og Þorsteinn Guðmundsson, hljóðfæraleikari, Selfossi. Lseknar fjarverandi Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Erlingur Þorsteinsson læknir verður fjarverandi til áramóta. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5. Haraldur Guðjónsson um óákv. tíma. Staðg.: Karl Jónasson. Haraldur Guðjónsson frá 1. sept. i óákveðinn tíma. Katrín Thoroddsen frá 17. sept. íram yfir miðjan okt. Staðg.: Skúli Thor- oddsen. Olafur Jóhannsson um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. ÁHEIT og GJAFIR Lamðai íþróttamaðurinn: — Björg K.F. 200. Sólheimadrengurinn. — SM 100; HH 20. Sísi Jónsd. 50. NN 300. Halldóra 100. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík: — Afh. af sr. Sigurjóni t>. Arnasyni: Gjöf frá SJ til minningar um foreldra kr. 1000p Afh. af Olafi Guðmundssyni, frá ónefndri konu kr. 100. Frá MÞ kr. 150. Afh. form. sóknarn. frá GG kr. 300. Frá GG kr. 200. Sunna kr. 50. Afh. af frú Stefaníu Gísladóttir, frá Þt> kr. 100. — Kærar þakkir. G. J. Pennavinir Leislie Morrison, 860 Canning High- way, Applecross, West-Australia. Vill skrifast á við íslenzkan pilt. Ahuga- mál: frímrekjasöfnun og bréfavið- skipti. Skrifar á ensku. Louella Diane Hoff, Box 303, Prince George, British Columbia, Canada. — 21 árs og hefur áhuga á að komast í bréfasamband við íslenzka stúlku eða pilt. D. Alan Clarke, 82, Norfolk Avenue, Sanderstead, Surrey, England. — Vill komast í bréfasamband við 17 ára pilt með skipti á frímerkjum fyrir augum. Noriko Sera, Dekiniwa, Kumano mati, Akigun, Hiroshmaken, Japan. — 13 ára, skrifar á ensku. t>eir sem hafa áhuga geta fengið bréfin á ritstjórnar skrifstofu Mbl. Mariko Yashima, 1049-3, Matubara, Setagaya-ku, Tokyo, Japan. — 18 ára japönsk stúlka, hefur áhuga á að kom ast í bréfasamband við íslenzka stúlku eða pilt. Skrifar á ensku. Sökkvabekkr heitir, en þar svalar knegu unnir glymja yfir; þar þau Óðinn ok Sága tirekka of alla daga glöð ór gollnum kerum. Úr Grimnismálum. . . . off þá setti sú gamla niður í töskurnar og fór alfarin að heim- Ákafur matmaður (við unga stúlku): — Viljið þér afsaka að ég borða á meðan þér eruð að reykja. Hún (bliðlega): — Já, það er alit 1 lagi á meðan ég heyri í hljómsveitinni. Ungur eiginmaður: — Mér finnst, elskan mín, að þessi kaka sé eitthvað skrítin. Konan hans (brosir sigri hrós- andi); — Þarna sérðu hvað þú hefur lítið vit á þessu. Matreiðslu bókin segir að hún sé með af- brigðum Ijúffeng. Hafnarfjörður Nýr barnavagn til sölu að Nönnustíg 3. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir einhleypan reglusaman mann. Uppl. í síma 23700. Iðnaðarhúsnæði til sölu ]óð ásamt teikningum fyrir iðnað í Austurbænum. — Tilb. merkt „Lóð —- 1983“ Iðnaðarhúsnæði óskast helzt sem næst miðbæn úm, þarf ekki að vera stórt, Tilb. leggist á Mbl. merkt —■ Þrifalegur iðnaður 1982“ Kennsla Listsaumur og Flos. Konur sem ætla að panta tíma, geri það sem fyrst. Ellen Kristvins Sími 16575. 2ja—3ja herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „íbúð — 1984“ sendist afgr. Mbl. Ráðskona óskast út á land. Má hafa með sér börn. Uppl. á Rauðarárstíg 30 2. hæð t.v. i dag og á morgun. Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Húshjálp að einhverju leyti. — Alger reglusemi, Allt fullorðið. Sími 12112 fró kl. 2—7. Saumavél Til sölu er lítið notuð Alfa- saumavél. Uppl. í síma 33142 í dag kl. 1—3. Keflavík íbúð, 2 herb. og eldhús óskast til leigu strax, eða í næsta mán. Uppl. í síma 1326, Kefla vík. Notað sófasett til sölu. Tækifærisverð. — Sími 13152. Atvinnurekedur Ungur laghentur maður óskar eftir einhverri ákvæðisvinnu, sem vinna má heima. Tilb. — merkt: „Þrif — 1916“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstud. kvöld. Stúlka Stúlka óskast í sveit í vetur. Öll þægindi. Má hafa barn. — Uppl. í síma 23943. Segulbandstæki „Tandberg1' óskast keypt, helzt nýtt. Uppl. í síma 33372 Mig vantar íbúð til leigu, strax. Er með 12 ára dreng. Get borgað fyrirfram. Sími 35287. Lítið forstofulijjrbergi nálægt miðbænum, til leigu. Uppl. í síma 13287. Frystihólf Nokkur frystihólf til leigu. Hraðfrystistöð Reykjavíkur Mýrargötu — Sími 36123 Stúlka óskar eftir vinnu. AUt kemur til greina, einnig ráðskonustaða. Sími 11419 frá kl. 10—3. '^V Mótorhjól Vestur-þýzkt Adler, 250 kcm 16 ha., vel með farið, til sýnis og sölú að Hávallagötu 47 — Sími 1-78-45 Bílskúr Viljum taka á leigu rúmgóðan bílskúr. Má vera allt að 70 ferm. Uppl. í símum 13146 og 35710. Vil kaupa Mercedens Benz 220 ’52—'54 Góð útb. Tilb. í síma 24969, milli 7 og 8 næstu daga. Ráðskona óskast sem fyrst. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 423 Akra- nesi. ATVINNUREKENDUR Ungur maður óskar eftir vinnu frá kl. 4 e.h. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Röskur — 1989“ NSU skellinaðra í góðu standi, módel 1960 til sýnis og sölu Langholtsvegi 143 sími 33714. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir aukavinnu. Tilb. merkt: „Aukavinna — 1988“, sendist afgr. Mbl. fyrir 5. okt. Til sölu sófasett, mjög ódýrt. Uppl. I síma 36149. Stór herbergi með aðgangi að baði, eldhúsi og síma til leigu fyrir ein- hleypa konu, sem gæti litið eftir barni stöku sinnum á kvöldin. Sími 13682. Þvoum og bónum bíla Einnig á kvöldin og um helg ar. — Sækjum sendum ef óskað er. — Nökkvavogi 46. Sími 34860. Gufunesrófur Sími 17730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.