Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 9
Miðvi’kuðagur 12. okt. 1960 HtORCVlSm AÐIB 9 Sendisveinn óskast fyrir hádegi nú þegar. Einnig ung- lingspiltur eða stúlka til afgreiðslustarfa. VUinlfmdi, Langholtsvegi 49 Yfirdekkjum spennur og hnappa saumum belti IARKAÐURINN ,TEM PLARASUND - 3 Laugavegi 33. tœkifœriskjólar fallegt úrval. H afnarfjörður Gjalddagi brunatrygginga var 1. október. Viðskiptamenn í Haínarfirði og Garðahreppi eru vin- samlega beðnir að greiða iðgjöld til skrifstofu okkar í Haínarfirði að Strandgötu 28, — Sími 50356. SAM'VU ŒS Fresfur til að kœra til yfirskattanefndar Reykjavíkur Ct af úrskiiróutn skattstjórans í Reykjavík og niður- jöfniinarnelndar Reykjavíkur á skatt- og útsvars- kæruin, kæruni út af iðgjölduin atvinnurekenda, tryggingariðgjöldum og iðgjöldúin til atvinnulcysis- tryggingarsjóðs rennur út þann 25. okt. n.k. Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykjavíkur í Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 25. okt. n.k. Yfirskattanefnd Réykjavíkur. IMýkomið ' Soltkabuxur á börn Smábarnafatnaður Fallegar ullarpeysur á 1—3 ára. Verð kr. 135. Gam mosíubuxur verð kr. 78. Verzlumn Asa Skólavórðustíg 17 — Sími 15188. Villys Station ’57 6 cyl. í mjög góðu standi. Volga smíðaár ’58: Bifreiðin er sem ný og fæstigegn vel tryggðu fasféignáveði. Moskwitch ’57. B'æst með góð- um greiðslusk" nálum — Skipti a ódýrari 011 koma til greuia. Volkswagen ’54 Allur í 1. fl. standi. Skipti á ódýrari bíl koma til, greina. Ford Prefect ’57 í mjög góðu standi. Góðir greiðsluskil- málar. Chevrolet senðiferðabifreið 1955. Lengri gerðin, burðar magn 1 tonn. Stöðvaipláss gétur fyigt. Höfum mikið úrval af sendi- ferðabifreiðum með og án stöðvarpláss. Laugavegi 92. Símar 10650 og 13146. Skoda Station '56 allur nýuppgerður, lítur út sem nýr. Gott verð. Ford '53 Customline alitaf verið einkabíll, mjög glæsilegur. Austin A 70 52 sérlega glæsilegur og vel með farinn. Skipti koma til greina^ \h\ BÍIASAIAH Aðaisiræti 16 — Simi 19181 Afgreiðslustúlka óskast strax. Biimm Chevrolet ’47 fólksbíll í mjög góðu ásigkomulagi til sýnis og sölu í dag. Til greina kemur að taka góð ar rörur og penin&a sem greiðslu, B í i a s a i a n Njálsgötu 40. Sími 11420. Söluumboð: tsl. erlenda Verzlunarfélagið J. UNÞARGÖTU 2 5 SIMI 1174 5 ] IMAtJOUIVGARIIPPBOÐ Nauðungaiuppboð það á húseigninni nr. 3 við Silfur tún eign Borgþórs Sigurðssonar sem auglýst var í 66., 67. og 68. tölublaði Lögbirtingablaðsins fer fram eftir kröfu Magnúsar Árnasonar hdl. á eigninni sjájfri fimmtud. 13. þ. m. kl. 14. Sýsliiinaðurinn í Gtillbringu og Kjósarsýslu. Cóð atvinna Stórt iðnaðar og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða duglegan karlmann eða kvenmann til að annast bók- hald og bréfaskriftir. Laun eftir samkomulagi. Væntanlegir umsækjendur sendi upþlýsingar til Morg unblaðsins merktar: „Góð atvinna — 12“ fyrir föstudagskvöld. Ný bók ★ Safn íslen/kra alþýðufræða ★ Guðni Jónsson hefir safnað. dr. Guðni Jónsson segir í formála: Þetta nýja safn heitir SKYGGNIR, og er nafn ið sótt til íslenzkra ör- nefna. Skyggnar eru til víða um lancL en svo eru útsýnishólar kallaðir, þar sem skyggni er vítt. ★ Á undanförnum tveim áratugum hefi ég, eins og mörgum er kunnugt, fengizt nokkuð við að safna ýmiss konar al- þýðlegum fróðleik. Ár- angur þeirrar iðju er safn mitt, íslenzkir sagnaþættir og þjóð- sögur, fjögur bindi í tólf heftum, sem kom út á árunum 1940—1957. Þetta nýja safn verður í flestu með sama smði sem hið fyrra, en ef til vill verður seilzt víðar til eftir efni á vettvangi fróðleiks og skemmtuu- ar. 160 bls. — ð kr. 68.— 'Iiin ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.