Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 21
' Miðvikudagur 12. okt. 1060 MÖRCffNnt AfílÐ " 21 Sumkomur Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30: Samkoma fyr ir karlmenn. Veitingar. Állir karl menn velkomnir. Kristniboðsfélagið í Reykjavík efnir til kvöldsamkomu í Hall grímskirkju í kvöld kl. 8,30. Þar tala kristniboðarnir Ingunn Gísla dóttir hjúkrunarkona og Felix Ólafsson. Einsöngur Þórður Möll er læknir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. ■k BEZT 40 4VGLÝS4 t \tORGVISRL4ÐWV < Höíum nú fyrirliggjandi SERVIS - þvottavélar Minni gerð með suðuelementi Kr. 8.015.— Minni gerð án suðuelements — 7.413.— Stærri gerð með suðuelementi — 10.525.— Stærri gerð án suðuelments — 9. 845.— — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Gjörið svo vel að líta inn Jfekla Austurstræti Sími 11687 1< sem húðin finnur ekki fyrir Gillette hefir gert nýja uppgötvun, sem stóreykur pægindin við raksturinn. Pað er nýtt rakblað með ótrúlegum raksturseiginleikum. Skeggið hverfur án pess að pér vitið af. fegar nótað er Blátt Gillette Extra rakblað má naumast trúa pví :\5 nokkuð blað hafi verið í rakvélinni. 5 blöð aðeins Kr. 18.50. þér verðið að reyna þa« > <a) Gillette er skrásett vörumerki Oss vantar nú þegar miðaldra menn og konur til verksmiðju- starfa. Uppl. hjá verkstjóranum Frakka- stíg 14B. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson ONLY ^0701 GELATIN ’/i DESSERT CONTAINS THE ;"{resh-íruit> VITAMIN" C Húsmæður: ROYAL ávaxtalilaup (Gelatin) er ljúf- fengt og nærandi, inniheldur C bæti- efni. Kinnig mjög fallegt til skreytingar á tertum. Margar bragðtegundir, auðvelt í notkun. Mocleans lannkremið óviðjafnanlega fæst alls staðar. Heildsolubirgðir Globus hf. Sími 17930 Gróðrastöðin v/ð Miklatorg Símar: 2-28-52 — 19-7-75 SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0M) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.