Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.10.1960, Blaðsíða 23
Miðvik'udagur 12. okt. 1960 MORGTJNBLAÐJÐ 23 ............ ... — >átttakendur í sundmótinu. Sundmót K A ú Akureyii S.L. SUNNUDAG gekkst KA fyr- ir sundmóti á Akureyri. Rösklega 20 keppendur tóku þátt í mótinu og voru þeir frá Menntaskólan- um, Þór og KA. Árangur var all. góður í mótinu og voru alls sett 4 Akureyrarmet. Helztu úrslit urðu: 50 m bringusund kvenna: 1. Sigrún Vignisdóttir, KA 43.8 2. Alma Möller, KA 47.3 3. Halldóra Gunnarsdóttir, KA 48.6 50 m skriðsund kvenna: 1. Auður Friðgeirsdóttir, KA 38,8 2. Alma Möller, KA 39.0 3. Erla Möller, KA “ ‘ 42,8 200 m skriðsund kvenna: 1. Rósa Pálsdóttir, KA # 3.32,8 Hermenn Mobutu og SÞ stóðu hvorir gegnt öðrum, gráir fyrir jámum — en átök — Kongó Frh. af bls. 1 ;[ • Afdrifarík samþykkt? ' í yfirlýsingu SÞ, sem Dayal lagði fram, segir m. a. á þá leið, að sérhver tilraun til að hand- taka Lumumba hljóti að teljast fara í bága við grundvallarlög ríkisins, ef þjóðþingið hafi ekki óður samþykkt að svipta hann urðu engin málaráðuneytisins í Kongó, upp- lýsti í dag, að fleiri og fleiri belg- iskir borgarar og starfsmenn sneru nú til baka til Kongó. — Sl. sunnudag komu t.d. áttatíu sagði hann. Hann kvað innflytj- endayfirvöldin hins vegar hafa fengið skipanir um að fylgjast mjög vel með því, hverjir koma og að gera „óæskilegt fólk“ aft- urreka. — Það eru ýmsir, sem við kærum okkur ekki um að íá hingað aftur, sagði Bolela. Ak.met 50 m bringusund karla: 1. Kristján Olafsson, IMA 37.1 2. Baldvin Bjarnason, KA ^ 37,7 100 m baksund karla: 1. Oli Jóhannsson, KA 1.31.6 Ak.met 400 m bringusund kvenna: 1. Asta Pálsdóttir, KA 7.44.8 2. Sigrún Vignisdóttir, KA 7.58,2 3. Alma Möller, KA 8.17,3 4x50 m boðsund karla: 1. Blönduð sveit I>órs og KA 2.34.3 2. B-sveit 2.51,4 200 m skriðsund karla: 1. Oli Jóhannsson, KA 2.44.7 Ak.met 50 m skriðsund drengja: |l. Rafn Arnason, KA 33,9 2. Steinarr Friðgeirsson, KA 36,0 2. Oddur Sigurðsson, KA 36.0 100 m baksund kvenna: 1. Rósa Pálsdóttir, KA 1.48.1 Ak.met 50 m bringusund drengja: 1. Stefán Guðmundsson, KA 40.8 2. Stefán Þórisson, I>ór 52.0 3. Bernhard Steingrímsson, KA 53.2 50 m bringusund telpna: 1. Ragnheiður Olafsdóttir, KA 49.2 2. Edda Jóhannsdóttir, KA 54.6 3. Dagbjört Pálmadóttir, KA 56.0 4x50 mboðsund kvenna: 1. A-sveit KA 2.50.3 2. B-sveit KA 3.07.1 Sundfólk þetta sem flest er 12—15 ára er margt hið efnileg- asta og má mikils af því vænta í framtíðinni enda eru skilyrði til sundiðkana hin beztu hér á Akureyri. Veður var hið bezta þegar mótið fór fram og áhorf- endur voru margir. þinghelgi — en nú hefði Mobutu einmitt rekið þingmenn heim og ihindrað, að þeir gætu komið sam an til fundar. — Stjórnarnefndin sat á fundi lengst af í dag og lét það boð út ganga, að þar yrði gerð afdrifarik samþykkt. • Belgar snúa aftur Bolela, yfirmaður upplýsinga- I' t ,Njósnahnöltur‘ komst ekki ó loft POINT Arguello, Kaliforníu 11. okt. (NTB-Reuter):— Bandaríkjamenn sendu í dag upp nýtt gervitungl. Nefnist það „Samos“ og á að geta tekið glöggar ljós- myndir af hvaða hluta jarð- arinnar sem er. Af því hefir gervitunglið einnig hlotið nafnið „njósnahnötturinn“. Notuð var tveggja þrepa Atlas-Agenaeldflaug til þess að skjóta gervitunglinu út I geiminn. Virtist allt ganga vel, en ekki er þó enn ljóst, hvort Samos hefir komizt á fyrirhugaða braut um jörðu. Bandaríski flugherinn vill ekkert um það segja, hvað helzt verði Ijósmyndað úr hinum nýja gervihnetti. SÍÐUSTU FRÉTTIR áerma, að síðara þrep eld- ilaugarinnar hafi brugðist — ekki komizt inn á umferðar- iraut um jörðu. Krúsjeff krefst auka þings um afvopnun Washirvgton, 11. okt. NIKITA Krúsjeff hélt stutta ræðu á Allsherjarþinginu í kvöld og lagði til, að þingið kæmi sam- an á næsta vori til þess að ræða afvopnun — og taki ríkisleiðtog- ar þátt í þeim fundi. Endurtók hann uppástungu þá, sem hann bar fram sl. föstudag, er hann ávarpaði fréttamenn hjá SÞ, að Allsherjarþingið kæmi saman í Evrópu í marz eða apríl nk. til þess að ræða afvopnunarmálin. Á eftir lýsti fulltrúi Banda- ríkjanna, Wadsworth, því yfir, að stjórn sín væri andvíg slíkum fundi, enda væri hans ekki þörf, þar sem sérstök afvopnunarnefnd væri starfandi á vegum SÞ, og öll aðildarríkin ættu þar fulltrúa. — Krúsjeff sakaði Vesturveldin í ræðu sinni um að tefja vísvit- andi afvopnunarviðræður — með því að standa sifellt gegn aðild Kína að SÞ og með þvi að krefjast umræðna um Ungverja- land og Tíbet, sem nú hafa ver- ið tekin á dagskrá Allsherjar- þingsins, ásamt enn einu við- kvæmu deiluefni: kynþáttamál- unum í Suður-Afríku. — ★— Við atkvæðagreiðsluna var tit- laga Krúsjeffs felld með 61 atkv. gegn 12, en 25 sátu hjá. A.-Þjóbverjar banna vöruflutninga til Berlínar BERLÍN, 11. okt. (Reuter): — Austur-þýzk yfirvöld hafa banu- að alla flutninga á vörum frá öðr um kommúnistaríkjum yfir a,- þýzkt Iandsvæði til Vestur-Berlín ar. Kurt Leopold, samningamað- ur v.-þýzkra stjórnarvalda um viðskipti milli landshlutanna, upplýsti i dag, að leyfi til slíkra flutninga hefðu ekki verið gef- in út síðan 2. þ.m. — Samtímis lýsti austur-þýzkur embættismað ur því yfir, að almennt verzlun- arbann á kommúnistaríkin myndi „óhjákvæmilega enda með styrj- öld“. — ★ — Ráðherra utanríkisviðskipta i A.-Þýzkalandi, Heinrich Rau, lét svo um mælt, að ekkert auðvalds ríki gæti látið að „vitfirringslegri kröfu“ Erhards, efnahagsmálaráð herra V.-Þýzkalands, um „algert eða nær algert verzlunarbann", sem gagnráðstöfun við tilraunum A.-Þjóðverja til að einangra Vest- ur-Berlín. — ★ — Fyrir nokkru lögðu a.-þýzk yf- irvöld bann við ferðum V.-Þjóð- verja til Austur-Berlínar, án sér staks leyfis. — Vestur-þýzk yfir- völd svöruðu með því að hætta að veita vegabréfsáritanir þeim A.-Þjóðverjum, sem vilja fara um Vestur-Þýzkaland til annarra vestrænna landa Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okk- ur hjónunum vinsemd og virðingu á margvíslegan hátt á gullbrúðkaupsdegi okkar. Þorgerður Árnadóttir og Stefán Þórðarson Snorrabraut 32 Innilega þakka ég öllum þeim, er með heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum glöddu mig á sextugsafmælinu. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Kristjánsðóttir, Eskiholti. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu móður mína Gróu H. Láursdóttur Fjeldsted, Sólvallagötu 60 á áttræðis mæli hennar 7. okt. s.l. af skyldum og vandalausum. Fyrir mína hönd og systkina. Lárus Fjeldsted. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig á afmælisdaginn minn 4. okt. s.l. með heimsóknurr, blóm- um, skeytum og gjöfum. — Lifið heil. Helga Helgadóttir, Tjarnargötu 10D. Af hjarta þakka ég ykkur öllum fyrir heimsóknir, heillaskeyti, gjafic og góðar kveðjur. Sömuleiðis öll þau hlýju orð og vinsemd, sem þið sýnduð mér á áttiæðis- afmæli mínu 9. o.kt s.l. Okkur hjónunum fannst dagurinn svo ánægjulegur að við munum minnast hans svo lengi sem við höfum óskert minni. Guð gefi ykkur allt til gæfu og gleði. Vinarkveðja. Tindum 10. okt. 1960. Arnór Einarsson, Ragnheiður Grímsdóttir. Hjartanlegar þakkir færi ég öllum, sem heimsóttu mig með blómum og gjöfum 29. september. Sérstakar þakkir vil ég færa veiðiflokknum á Víghól fyrir dásamlega gjöf og ég óska þeim góðrar laxveiði næsta sumar. Kristín Elíasdóttir, Flókagötu 54. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir SIGURJÓN JÓNSSON Fosshólum, Holtum, andaðist sunnudaginn 9. þessa mánaðar. Arndís Eiríksdóttir, börn og tcngdabörn. Hjartkær sonur minn GUÐMUNDUR JÓNSSON, verður jarðsunginr. frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14. þ.m., kl. 10,30. M&rgrét Eiíasdóttir Móðir okkar INGIBJÖRG K. CtRUSDÓTTIR verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Anis Arnason, Þórlianna Árnadóttir, Guðjón Árnason. INGIBJÖRG KRISTJANSDÓTTIR frá Deild á Álftanesi, sem andaðist í Lahdakotsspítala 7. október, verður jarð- sungin fimmtudaginn 13. október kl. 1,30 frá Fossvogs- kirkju. — Þeim sem vildu minnast hennar, er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Halldóra Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfkll og jarðarför ÖSKARS BJÖRNSSONAR Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Systkini hins látna. Þökkum innilega auðsýnda samúð >g vinarhug við andlát og jarðarför SIGURÐAR SIGURÐS íi frá Helluvaði. Halldóra Guðlaugsdóttir, Hrefna Sigurðardóttir, Sigurður Halldór Sverrisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.