Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 11
Miðvik'udagur 9. nóv. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 11 Bjarni ívarssnn: Að haustnóíium „1 þúsund ár hrísið og heyið úr haganum reiddu menn inn. Og naktara og nærskafnar flegið gat nærsetuiVaður enn hinn“. MEÐ þessum orðum túlkar Step- han G. raunsæ'ja mynd af rán- Ný ævi- saga SÓKN Á SÆ OG STORÐ nefn- ast æviminningar Þórarins Ol- geirssonar, skipstjóra og ræðis- manns, sem skráðar eru af Sveini Sigurðssyni eftir frásögn Þórarins. Útgefandi er Bókastöð Eimreiðarinnar (1960). Bókin er 308 bls. mjög vönduð útgáfa, pappír ágætur (myndapappír). Fjöldi mynda er í bókinni og eyk ur það mjög gildi hennar. Okkar öld er meðal annars, öld ævisagna, bæði sjálfsævi- sagna og þeirra er aðrir hafa ritað, oftast eftir heimildum frá þeim, er um er fjallað. Mjög eru þessar ævisögur misjafnar að stíl og sannindum. Hættir þeim, er skrá, oft til þess að gera mikla sögu úr litlu efni, jafnvel mörg bindi. En út í þá sálma skal ekki farið hér. Þessi bók fjallar um einn hinna mörgu brautryðjenda í út- gerðarmálum okkar um síðustu aldamót. Þá kornu hin stórvirku tæki, togararnir, í hendur dug- andi íslenzkra sjómanna, áður höfðu þeir, að vísu ekki dáðlaus- ir, „dorgað upp við sand“, og seglskúturnar voru hættulegar fleytur á vetrarvertíðum. Að sönnu er sjósókn aldrei áhættu- yrkjunni í hinu stórmerka kvæði sínu: „Bræðrabýti“. Bóndinn og skáldið dregur þar upp mynd af hinum andstæðu stefnumiðum bræðranna, sem eru manngerðir fulltrúar í átök- um aldarfarsins. í þúsund ár hafa ísl. þurft að berjast fyrir brauði sínu með harðri lífsbaráttu, eftir lögmáii rányrkjunnar, en með raunsæj- um sjálfsákvörðunarrétti, þekk- ingu og þjóðarvitund hefur rækt unarmenning, góða heilli tekið völdin. Og frá þeirri þjóðræktar- öldu er runninn sá einlægi skóg- ræktaráhugi, sem fylkir fólki úr öllum áttum saman til til að „klæða landið". 26. júní síðastliðinn var Reyk- víkingum gefinn kostur á að dvelja í faðmi gróandans á 10 ára afmæli ,,Heiðmerkur“, hins víðlenda skógarsvæðis Reykvík- inga. Eins og að líkum lætur, voru þar fluttar snjallar ræður, magn- aðar kalli samtíðarinnar um að: „Koma grænum skógi að skrýða skriður berar sendna strönd“. Lúðrasveit Reykjavíkur lék á milli ræðuhalda, og karlakórinn ,,Fóstbræður“ lét „gróðrarskúrir söngsins sitra“ í nánu samspi'i við hina hljóðu vaxtarstrauma trjástofnanna í Heiðmörk. Heiðmörk er nú þegar orðin lifandi vottur þess gróanda, er um aldir fram mun gegna þvi forystuhlutverki, sem skógrækt- armenning þjóðarinnar krefst. Er gleðilegt að heyra, að um- gengni fólks um „Mörkina" beri með sér menningarblæ, fólkið kemur þangað til þess að njóta unaðssemda „móður náttúru“ með lotningu fyrir lifinu". Slík er hin sálræna mennmg er lyftir manninum í hærra veldi og hleður hann orku í sóknar- baráttunni til æðra lífs. Reykjavik er óðfluga að „fséra út kvíarnar". Og frú Auður Auðuns þáverandi borgarstjón komst réttilega að orði er hún mælti: „Sá nýgræðingur sem hér vex af rót, mun færa niðjum okkar boð frá kynslóð landsmanna, sem í þessu verki miðaði ekki nema að takmörkuðu leyti starf sitt við það að njóta ávaxtanna sjálf, heldur bjuggu í haginn fyrir þá sem á eftir koma. Mætti það jákvæða og þjóðholla hugarfar, sem að baki býr slíku starfi, gjarna ráða gerðum okkar á fleiri sviðum". Full ástæða er til að festa þessi orð frú Auðar sér í minni á leið- inni um „vandratað Féþúfugii samtíðarinnar. Þess er ekki að dylgjast, að ennþá heyrast raddir, sem draga í efa gildi skógræktarinnar og þykir sá hlutur rýr, er menn fá ekki að njóta sjálfir, en verða að eiga ,,á vöxtum hjá komandi öldum“. En við skulum trúa því, að sú ræktunaralda, sem nú er risin muni deyfa þá skammsýnu hugs un, því að æskan í landinu er að taka við landnámsandanum, og þá er þessu ræktunarstarfi borgið. Frá vígsludegi Heiðmerkur. fyrir 10 árum, hefur hið friðaða land tekið undraverðum fram- förum, lággróðurinn fengið frið til að vaxa ásamt hinum ungu trástofnum, sem í framtiðinni verður gagnviður í okkar trja- snauða landi. í Heiðmörk Við erum nú að kveðja eitt hið gróðurríkasta sumar, sem nú er að renna í „aldanna skaut“. Sól- arorka og gróandi hefur umvafið fólk og fénað, og fært þjóðinm björg í bú. Reykjavík á því láni að fagna, að eiga í nágrenni við sig óska- barn, þar sem fólkið getur geng- ið á vit gróandans, og kennt hm um ungu að umgangast gróður jarða. „Hvar sem lítið lautarblóm langar til að gróa“. Ég hygg að allir sem heim- sækja Heiðmörk fari þaðan, bjartsýnni á gróður landsins og þroska þjóðarinnar, og minnisf þess með skáldinu að: „í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga, mót þrautum sínum gekk húa djörf og sterk. 1 hennar kirkju helgar stjörnur loga, og hennar líf er eilíft kraftaverk“. Einn lífræni þátturinn í þvi kraftaverki, er að hjálpa guði að skapa og klæða landið skógi. Einar Guðmundsson skipsstj. æskilegt nábýli er, það að hér er um tvær stofnanir að Sjómannaheimili í laus, fjarri fer þvi, en hinir vönd uðu togarar og vel byggðu mót- orbátar eru þó ólíkt áhættuminni veiðartæki en opin skip og skút- ur voru áður. Þórarinn Olgeirs- son var einn af þeim fyrstu er á ísl. togara fóru, hann fór á Marz gamla með Hjalta Jónssyni, og var það sá togari er. kom næstur eftir Jóni forseta er Halldór Þor- steinsson stjórnaði. Fljótt varð Þórarinn skipstj. á Marz og svo tók hann við hverjum togaran- um eftir annan, ætíð stærri og stærri skipum og var bæði eig- andi (með öðrum), útgerðarmað- ur og skipstjóri um langa hríð. Hann varð ræðismaður íslands í Grimsby og umboðsmaður isl. togaraeigenda á hættulegum tím- um. Ævisagan segir skilmerki- lega frá merkilegu tímabili í út- gerðarsögu vorri og kemur víða við, auk þess að vera einkalífs- saga mikils dugnaðarmanns og góðs drengs. Þórarinn lét ekki xnargt fyrir brjósti brenna og má kannski segja, að hann hafi stundum siglt fulldjarflega frá sjónarmiði þeirra séð, sem aldrei hafa á sjó komið nema í sumar- blíðu uppi í landsteinum eða á farþegaskipum. En eflaust hefur Þórarinn Olgeirsson vel vitað hvað mátti bjóða skipi og áhöfn og sér sjálfum sem stjórn- anda, og því fór allt vel jafnan. Með þessum fáu orðum vi'-Ji ég aðeins benda mönnum á góða bók. Höfuðkostir ævisögunnar eru þeir að frásögnin virðist ó- tvírætt bera það með sér, að hér er farið með rétt mál, engar tilraunir gerðar til þess að ýkja, frásögnin lifandi og stíllinn létt- ur. Það er gott að kynnast hin- um duglega, merka manni, Þór- arni Olgeirssyni og tímabili því, er hann ásamt öðrum afreks- mönnum setti svip á. Þorsteinn Jónsson. f UMRÆÐUM um það sem mið- ur fer í þjóðlífinu leita menn or- sakanna og hvað gera megi til úrbóta. Renna menn þá gjarna augum til heimilanna sem eðlilegast er, því nokkuð munu menn á eitt sáttir um að þaðan sé helzt hjálp ar að vænta til lagfæringar á því sem úrskeiðis gengur. Þótt þetta eigi fyrst og fremst við um börn og unglinga þá fer ekki á milli mála að þótt ungl- ingsárin séu að baki minkar ekki þörf einstaklingsins fyrir félags- byggju og heimilislífi. Einstaklingsins og þá jafn- framt þjóðfélagsins sem heildar, sem byggir tilveru sína á gagn- kvæmu traústi til hans. Þetta eru engin ný sannindi sem hér er drepið á enda hafa forustumenn heilbrigðra þjóð- félaga fyrir löngu skilið nauð- syn þessa og breytt samkvæmt því. Er þar átt við stofnun tóm- stunda, hvíldar og uppeldisheim ila. Allar bera þessar stofnanir, nafn heimilis og kemur þá að því sem áður er minnzt á. Þjóðfélag- inu er ljóst hvaðan einstakling- arnir fá siðferðisþrek sitt og manndóm til þess að gegna hlut- verki sínu sem nýtur og góður borgari í þjóðfélagi sem virðir rétt borgaranna og krefst þess sama af þegnum sínum. Nú hefir verið vikið að viður- kenningu þjóðfélagsins á heimil- unum, Vaknar þá sú spurning hvað er hægt að gera fyrir þá þegna þess, sem sökum starfa síns verða ekki aðnjótandi heim ilislífs í eins ríkum mæli og æski legt getur talizt. Er þá átt við þá stétt manna sem óumdeilanlega renna einna styrkustu stoðum undir efnahags líf okkar íslendinga, þ.e.a.s. fiski og farmanna okkar. Vitað er og þarf eigi að minna á hversu mjög þessir menn fara á mis við eiginlegt heimilislif þar sem þeir dvelja langdvölum við störf sín á sjónum fjarri heimilum og ástvinum. Þegar að landi kemur býður borgin upp á öngstræti sín ein og ýmsa greiða sölustaði, verður það > art talið nægjanlegt. Það sem vantar hér í Reykja- vík er sjómannaheimili sem gæti bpðið innlendum og erlendum fiski- og farmönnum upp á þægi- lega dvöl þá stund sem þeir standa við í landi og hæfir pyngju þeirra .Liggur ljóst fyrir hvílikur menningar og þæginda auki það væri sjómönnum að eiga þess kost að dvelja innan veggja slíks heimilis, þegar ekki er verið að starfi og mönnum sökum atvinnu sinnar ekki kleift að njóta innra fjölskyldu- lífs. Hingað til Reykjavikur koma árlega nokkur þúsunda erlendra far- og fiskimanna. Þessir menn ferðast um öll heimsins höf og lönd. Orðstír lands okkar berst með þessum mönnum eftir því í hverju viðkynningin er fólgin við landsmenn. Það er okkar að sjá svo um að hann verði á þann hátt að okkur sé sómi að. Árlega dvelja hér í Reykjavík mörg hundruð innlendra sjó- manna utan af landi meðan skip þeirra bíða eftir viðgerð og öðru því um líku. Þessir menn njóta gistivináttu Reykjavíkur. Oft Reykjavík eru þau samskipti þannig að bet- ur mætti fara fyrir báða aðilja. Mestur hluti starfsorku stétt- arfélaga og sérsambanda fer í þátttöku í almennum hlutarskipt um ,á þjóðartekjunum. Hjá þess- um aðiljum fer því oftast for- görðum að vinna að því sem auka mætti menningarþroska og almenn þægindi meðlima sinna. Hins vegar er þarna um mikla starfsorku að ræða ef beizlUð yrði til sameiginlegra átaka einr- mitt um málefni eins og að reisa sjómannaheimili. Samtök þau er hér er átt við eru Sjómannasam- band íslands og Farmanna og fiskimannasambandið. Víst er um það að hér er oft of mikils krafizt af ríki og bæjarfélögum, veldur því sjálf- sagt að einhverju leyti smæð einstaklinga og fæð félagsmanna í einstökum félögum en vafa- laust kemur fleira til. En bæjar- félag, sem gerir eins mikið fyrir bæjarbúa og Reykjavík gerir, getur réttilega og með stolti bent á hvaða lífskjör og menningar- þægindi það býður íbúum sínum og gestum þeirra. Reykjavíkurbær hefir nú haf- izt handa um byggingu Sjó- mannaheimilis og er það vel, enda þótt nábýli þess við aðra stofnun verði að teljast óheppi- legt. Ekki má skilja þetta svo að hér sé á einhv. hátt verið að veitast að stofnun þessari. Bygg- ing verkamannaskýlisins er eitt af því sem Reykjavíkurbær get- ur verið stoltur af að bjóða þeim sem þar eiga skjóls að leita og mættu þeir meta það að verðleik um. Þar sem átt er við með ó- ræða, sem hljóta að hlýða ólík- um rekstrarformum, þar sem annarri stofnuninni er ætlað það hlutverk að taka gust af verka- mönnum, sem koma frá heimil- um sínum að morgni vinnudags og hverfa aftur til þeirra að kvöldi. Verkamannaskýlið verð- ur því aðeins áningarstaðurhluta úr degi eða daglangt eftir ástæð- um. Sjómannaheimilið hlýtur hins vegar að verða griðastaður og heimili sjómanna um langan eða skamman tíma eftir atvikum. þar sem þeim verður gert kieift að njóta hvíldar og friðar, sem mjög oft er þörf að loknum og a milti starfstímabila. Ekki er ástæða til að telja hér upp hvað á að vera innan veggja sjómannaheimilis enda slíkt framkvæmdaatriði í rekstri. Þó skal bent á að þar þarf tölu- vert húsrými fyrir dægradvöl og tómstundir gesta. Bókasatn, les- stofu ,aðsetur til bréfaskrifta, smá samkomusal þar sem hægt væri að sýna stuttar kvikmynd- ir, veitingasal þar sem sjómenn gætu notið léttra veitinga í ró og næði, lausir við kaffihúsa- skvaldur stórra sala. Lausafjár- vörzlu fyrir gesti auk ýmsra ann arra smáþæginda. Áður hefir verið minnzt á þau sarntök sjó- manna sem ekki ættu að láta byggingu sjómannaheimilis með öllu afskiptalausa. Þá er rétt að minnast á þá aðila sem ættu að láta rekstur sliks fyrirtækis sig einhverju varða, en það er Stór- stúka Islands og e. t. v. Sjó- mannadags'ráð. Rétt er að hafa í huga að hér eru starfandi þrótt mikil kvenfélög eiginkvenna sjó- manna, kvenfélagið Aldan, kven- félagið Keðjan, kvenfélagið Hrönn og kvenfélagið Bylgjan, svo einhver séu nefnd. Vel mætti leita hófanna hjá þessum aðil- Fiamh. á ois. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.