Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.11.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 9. nóv. 1960 MORGVNBLAÐtÐ 17 Bill Skuldabréf viljum kaupa 100 þus. kr. skuldabréf, sem greiðast mætti með Morris 1949 og milligjöf staðgreidd. B 11 a s a I a rt Klapparstíg 37. Simi X9U32 Btlasalart Klapparstíg 37 — Sími 19032 Volkswagert 456 í fyrsta flokks standi til sölu B 't I a s a I a n Klapparstíg 37 — Simi 19032 Viljum ráða kvenstúdent tii skrifstofustarfa nú þegar. Tilboð mtð uppl. um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. merkt: „Góð laun — 1887“. Báraðar gagnsœjar Plast-plötur á þök, fyrirliggjandi. — Hagstætt verð. Egill Árnason Klapparstíg 26 — Sími 14310. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 20,30. — Kvikmyndasýning. Æ. X. St. Einingin nr. 14 I kvöld kl. 20,30 verður skemmtikvöld á vegum Ungteml arfélagas Einingarinnar. Þorvarð ur og fleiri verða með spurninga þátt og síðan verður dansað. Æðstitemplar. Samkomur Zion, Austurgötu 22, Hafnaríirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimtrúboð leikmanna Hjálpræðisherinn Samkoma fyrir karlmenn í kvöld kl. 8,30. Velkomin. KrLstniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsinu Betaniu Laufásvegi 13. Séra Sigurjón Þ. Ámason talar. — Allir eru hjart anlega velkomnir. Félagslíf Skíðadeild Víkings Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8,30 að félagsheimilinu við Réttarholtsveg. Stjórnin. Handknattleiksdcild K.R. Aðalfundi deildarinnar, sem halda átti í kvöld er frestað. Stjórnin. Róður Innanhússæfingar á miðviku- dögum frá kl. 8,45 til 10,15 e.h. í leikfimissal Miðbæjarbarna- kólans. Jökull Sigurðsson, íþrótta kennari stjórnar æfingum. Róðrafélag Reykjavíkur PÓLSKUR MFTlKJilOSABÖIi hefir á boðstólum s — s i ____________ $ I - i ( Þrífasa A.C. og D.C. vélar Orkuspenna, greinispenna, stillispenna og logsuðuspenna Há- og lágspennta rafgíra Raforkubúnað 'fyrir námur Rafbræðsluofna af ýmsum gerðum og þurrkofna Rafhlöðu-vöruvagna og vagna með gaffallyftum Rafmagns- og rafeinda mælitæki og kWh-mæla Fjarskifta- og útvarpsbúnað Ljósatæki allskonar fyrir verksmiðjur og heimili Jarðstrengi og leiðsluvír Rafhlöður allskonar Raf- og eimorkuver fyrir verksmiðjur og orkustöðvar Miðstöðvarkatla Vandaðar vörur — hóflegt verð — fljót afgreiðsla "£léktflní Elnkaútflytjendur: POLISH FOREIGN TRADE AGENCY For Electrieal Equipment Warszawa 2, Czackiego 15—17 PóIIand Símskeyti: ELEKTHIM, WARSZAWA Sími: 6-62-71, Telex: 10415 — P.O. Box 254 ★ D I S K Ó - kvintett •jr Harald G. Haralds Komið snemma — Tryggið ykkur borð. ,TUNGLIГ -„TUNGLIÐ44- DAIMSAD í KVÖLD kl. 9—11,30. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Neo kvarttetinn skipaður nýjum mönnum: Kristínn Vilhelmsson, bassi Rúnar Georgsson, tenor-saxófónn Karl Möller, píanó Pétur Östlund, trommur Sigurdór Sigurdórsson, söngvari. Sími 16710. Í BREIÐFIRDIIUGIVBÚD RDJBBURINM I kvöld klukkan 9. Til skemmtunar: ★ Epiadans kl. 10,30 (Góð verðlaun) ★ Öskalögin kl. 11,30 ★ Hver stjórnar í kvöld? Félagar íjölmennið og mætið stundvislega. Ennþá geta nokkrir nýir félagsmenn bætzt við. Hér er tækifærið fyrir fólk, sem vill skemmta sér án áfengis. STJÓRNIN. Spilakvöld Spiluð verður Félagsvist í kvöld kl. 9 í Félagsheimilinu. Dansað til kl. 1. Kópavogsbúai fjölmennið. NEFNDIN. Iðja, félag verksmiðjufólks Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 11. nóvember 1960, kl. 8,30 e.h. í Iðnó. Fundarefni: 1) Kjaramálin. 2) Skipulagsmál Alþýðusambands íslands. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Iðju, fél. verksmiðjufólks, Reykjavík. SI-SLÉTT POPLIN (N0-IR0M) MINEBVAc/W*te" » STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.