Morgunblaðið - 13.11.1960, Qupperneq 2
2
MORCVTVRLAÐIÐ
Sunnudagur 13. nðv. 1960
Næg beitusíld I Eyjum
Byrjað að verka fyrir erlendan markað
VESTMANNAEYJUM, 12. nóv.
Nú er langt komið að veiða í beitu
í Eyjum og er smávegis byrjað
að verka fyrir erlendan markað.
Hraðfrystistöð Vestmannaeyja er
búin að fá 1800 tunnur. Af því
voru 1450 frystar, en 350 fó.ru
X bræðslu. Andvari hefur fengið
alla þessa síld. Er Hraðfrystistöð-
in þá búin að fá alla þá síld, sem
hún þarf og fer nú að taka síld
til útflutnings
Vinnslustöðin fékk í dag 277
tunnur sjldar af 4 bátum og ann-
að eins í bræðslu. Alls er Vinnslu
stöðin búin að fá 1800 tunnur af
heimasíld og auk þess eitthvað
Fundur í Hvöt
SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAGIÐ Hvöt heldur fund í
Sjálfstæðishúsinu kl. 8,30, á
mánudag. Rædd verða félags-
mál. Frú Auður Auðuns, al-
þingismaður, talar á fundin-
um.
Þá verða skemmtiatriði frú
Emilía Jónasdóttir skemmtir
og sýnd verður kvikmynd frá
skemmtiferð Varðarfélagsins í
Hítardal í sumar. Á eftir
verður kaffidrykkja.
Allar Sjálfstæðiskonur vel-
komnar.
lítils háttar frá Akureyri. Hún
þarf ea. 3600 tunnur í beitusjld
fyrir vertíð.
Fiskiðjan er búin að fá 980
tunnur í frystingu og átti fyrir
oa. 1200 tunnur. Fiskiðjan þar ca.
2000 tunnur \ beitu fyrir vertíð..
Þangað bárust í dag 285 tunnur
af tveimur bátum.
ísfélag Vestmannaeyja h; fur
fengið 800 tunnur, en þarf ca.
1800 tunnur fyrir vetrarvertíð.
Þangað bárust ca. 70 tunnur í
dag. — T.G.
Fundur L.Í.Ú. stendur
fram í næstu viku
AÐALFUNDI LÍÚ var haldið á-
fram j gærmorgun kl. 10. Lágu
þá fyrir nokkwr nefndarálit og
voru þau rædd. Kl. 2 síðdegis
flutti Jónas Haralds ráðuneytis-
stjóri erindi á fundinum og svar-
aði fyrirspurnum og er s^agt frá
því annars staðar í blaðinu.
Síðdegis í gær sátu fulltrúar
boð sjávarútvegsmálaráðherra i
ráðherrabústaðnum.
Merkjasöludagur
MERKJASÖLUDAGUR Blindra-
félagsins er í dag. Allur ágóðinn
rennur til húss þess, sem félagið
er nú að reisa við Hamrahlíð.
- Lundgaardsmálið
Frh. af bls. 1.
verið rannsakað bæði hérlendis
og erlendis.
Rannsókn málsias hefir leitt
eftirfarandi í ljós:
E. Lundgaard
Á árunum 1940—41, er greind-
ur verkfræðingur dvaldist hér á
landi, samdi hann bók um ís-
Ienzk frímerki, sem yfirprentuð
voru með „í GILDI ’02—’03“.
Hann kveðst hafa fengið sem
greiðslu fyrir verk þetta hjá þá-
verandi póst- og símamálastjóra,
Guðmundi Hlíðdal, eina örk, þ.
e. 100 stykki, af hverri tegund
svonefndra „Bernar Nytryk“
merkja, samtals 22 arkir. Merki
þessi voru endurprentun á upp-
seldum frímerkjategundum, sem
dönsku póststjórninni hafði láðst
að senda sýnishorn af til al-
þjóðapóstsambandsins í Bern, en
þangað ber að senda 400 stykki
af hverri tegund frímerkja, sem
út eru gefin af aðildarríkjum
sambandsins. Merki þessi eru því
ekki frímerki í venjulegum skiln
ingi, þar eð endurprentun þeirra
fór fram eftir lok gildistíma frí-
merkjanna.
Fyrrverandi póst- og símamála
stjóri, Guðmundur Hlíðdal, svo
og þáverandi póstritari, Egill
1960 á um 10 kr. danskar stykkið.
Þá eru merkin verðlögð í bók-
um Sigurðar Hólm Þorsteinsson-
ar: „íslenzk frímerki" fyrir árið
1960 og árið 1961 á 50 kr. stykk-
ið. í sænsku frímerkjaverð-
skránni Facit fyrir árið 1959 og
1960 eru sum merkin verðlögð á
8 og 15 kr. sænskar, en önnur
óverðlögð. í sömu verðskrá fyrir
árið 1961, sem er nýkomin út,
eru sum merkin hins vegar verð-
lögð á 25 en önnur á 100 kr.
sænskar stykkið. Hníga rök að
því að kaupandi merkjanna af
Lundgaard eða seinni eigandi
þeirra, hafi haft áhrif á sein-
ustu verðskráningu merkjanna í
hinni sænsku skrá.
Þá hefir rannsókn málsins leitt
í ljós að Lundgaard fékk árið
1941 frá þáverandi póst- og síma
málastjóra, Guðmundi Hlíðdal,
sem umbun fyrir frímerkjarann-
sókn sína tvö stykki af hverri
tegund skildingafrímerkja, sam-
tals 14 merki.
F. östergaard:
Ennfremur hefir komið fram í
rannsókn málsins, að haustið
1953 fékk danski verkfræðingur-
inn F. östergaard 4 stykki af
hverri tegund áður greindra
„Berner nytryk“ merkja, en
har^n hafði sýnt mikinn áhuga
á sögu íslenzkra frímerkja og
íslenzkum póstmálefnum og með
Á fundinum hafa orðið miklar
umræður og nefndarstörf um-
fangsmikil og hefur verið ákveð-
ið að hann standi fram í næstu
viku. Verður fundi því haldið
áfram á morgun kl. 2 sjðdegis.
Er þess þá vænzt að fyrir liggi
öll álit nefnda.
/* NA /5 hnútor
y S V 50 hnútar
H Snjóhma
• ÚSi'tm
V Skúrir
It Þrumur
WS&
KukhtkH
Hitaskii
H HuS 1
L^Lægl |
D J Ú P A lægðin vestan við Veðurspáin í gærkvöldi:
Bretlandseyjar er nú tekin SV-mið: Austan átt, hvass
að grynnast, en önnur var í me® ^öflum, skúrir.
gærmorgun á leiðinni vestan
t um haf
SV-land til Norðurlands og
Faxafólamið til norðurmiða:
i ......... °g virtist ætia að Austan og NA kaldi eða stinn
4 koma í hennar stað og halda ingskaldi, frostlaust og víðast
áfram að valda austan- og úrkomulaust en skýjað.
norðaustan átt hér á landi NA-land til SA-lands og
með vætu á Austfjörðum, en miðin: Austan stinningskaldi,
þurru veðri suðvestan lands. rigning öðru hverjf*
Togarinn Júpíter fór
á síldveiðar í gær
Gerir tilraun með astictæki og flottroll
TOGARINN Júpiter fór í gær-
kvöldi á sjldveiðar við Suðvest-
urland. Bjarni Ingimarsson, hinn
þjóðkunni aflamaður, er skip-
stjóri á Júpiter, en hann var með
Neptúnus á síldveiðum í fyrra.
Áður en Júpiter lagði upp í
þessa veiðiför voru sett sjálfleit-
andi astictæki í hann af Simrad
gerð. Sljk astictæki eru nú kom-
in í marga stóra báta, en þetta
er fyrsta tilraunin til að fiska
síld með astictækjum í flottroll.
Var gerð tilraun með þetta á
ytri höfninni í Reykjavjk síð-
degis í gær og tókst ágætlega. Og
hélt Júpiter að því búnu á síld-
veiðar.
Klúbburinn
opnaður
KLÚBBURINN, hið nýja veit-
ingahús á gatnamótum Laugar-
nesvegar og Lækjateigs, var
opnaður í gærkvöldi. Veitinga-
húsið er á tveim hæðum, og eru
þrír vínbarar í salarkynnum. —
Nánar verður sagt frá hinum
nýja skemmtistað síðar í blað-
inu. —
Friðun hrygningar-
stöðva við Grænland
KAUPMANNAHÖFN, 12. nóv. —
(Einkaskeyti frá fréttaritara
Mbl.) — Blaðið Information seg
Ágœtur fundur um
landbelgismálið
Sandholt Hallgrímsson, minnast aj annars ritað greinar í dönsk
þess að Lundgaard fékk greind
merki til athugunar. Guðmundur
Hlíðdal kveðst ekki getað mynd-
að sér ákveðna skoðun um, hvort
merkin hafi verið afhent Lund-
gaard aðeins til athugunar og
rannsóknar eða þá til fullrar
eignar sem endurgjald fyrir rann
sóknir hans, og Egill Sandholt
kveður sér vera ókunnugt um
með hverjum skilmálum Lund-
gaard voru afhent merkin, nema
hvað hann hafi ekki átt að greiða
andvirði þeirra. Guðmundur Hlíð
dal telur sig þó vera ábyrgan
fyrir ákvörðun þeirri, sem tek-
in var í þessu efni.
Lundgaard seldi allt sitt safn
íslenzkra frímerkja á þessu ári,
þar á meðal greindar arkir
„Berner Nytryk'1 merkja.
„Berner nytryk" merkin hafa
verið í erlendum frímerkjaverð-
skrám í áratugi og verðlögð þar
txi. í franskri verðskrá árið 1931
á 5—6 franka stykkið og í dönsk
um verðskrám á árunum 1948—
blöð og haldið fyrirlestra um
þau efni.
Samkvæmt framansögðu hefir
afhending nefndra merkja til
fyrrgreindra tveggja verkfræð-
inga átt sér stað vegna rann-
sókna þeirra á íslenzkum frí-
merkjum og fræðistarfa. Voru
merkin á þeim tíma ekki verð-
mikil, og rannsókn málsins leið-
ir í Ijós, að þeir hafa ekki tekið
þau ófrjálsri hendi .Vegna þessa
svo og þar sem mjög langt er
síðan afhending merkjanna fór
fram, og að þáverandi póst- og
símamálastjóri, Guðmundur Hlíð
dal, hefur þegar látið af störf-
um, auk þess sem engin ástæða
er til að ætla, að hann eða aðrir
starfsmenn póst- og símamála-
stjórnar hafi haft nokkum fjár-
hagslegan ávinning af afhend-
ingu merkjanna, þykir ekki vera
ástæða til að fyrirskipa fxekari
aðgerðir í máli þessu.
í dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu, 12. nóv. 1960.
HAFNARFIRÐI. — Sl. mánudag
hélt málfundafélagið Þór fund
um landhelgismálið.
Frummælandi á fundinum var
Bjarni Benediktsson dómsmála-
ráðherra, og gaf hann í mjög
greinargóðri ræðu yfirlit yfir
landhelgismálið, gang þess hing-
að til svo og viðhorfið í dag. Þá
benti ráðherrann á hversu skað-
samlegur málflutningur stjórn-
arandstöðunnar væri íslenzkum
málstað, sér í lagi nú, þegar við-
ræður ættu sér stað við fulltrúa
stjórnar Breta, um lausn deil-
unnar.
Að ræðu ráðherrans lokinni
tóku til máls Stefán Jónsson,
bæjarfulltr., Matthías Á. Mathie
sen, alþm., Bjarni Snæbjörnsson,
læknir, og Páll V. Daníelsson,
bæj arfulltrúi.
Ræðumenn þökkuðu ráðherra
hina greinargóðu ræðu og von-
uðust til að undir forystu Sjáif-
stæðismanna mætti takast að
binda endi á það hættulega á-
stand, sem undanfarið hefir ver-
ið við strendur landsins.
Fundurinn var vel sóttur og
góður rómur gerður að máli
ræðumanna. Fundarstjóri var Á-
mundi Eyjólfsson og fundarritari
Einar Einarsson. — G.E.
Landabrugg í Eyjum
Broiizt inn hjd
bruggurunum
NÝLEGA voru nokkrir menn
staðnir að því að brugga í Vest
mannaeyjum, þar af einn að því
að framleiða landa og selja hann.
Þann 2. nóv. tók lögreglan tvo
menn með brugg og leiddi það til
þess að bruggarinn náðist, og
var staðinn að því að selja fram
leiðslu sína. Hafði maðurinn
bruggtækin í kjallaranum heima
AKUREYRI, 11. nóv. — Slagveð-
ur er hér í dag og snjókoma til
fjalla. í nótt fennti í fjöll og ef
svona heldur áfram má búast við
að Vaðlaheiðin verði bráðlega
illfær. — M.
hjá sér. Þar fannst bæði mysa og
soðinn landi. Tækin sem hann
notaði voru 15 1. mjólkurbrúsi,
sem í voru tvö hraðsuðuelement,
glös og tilheyrandi.
Þann 10. nóv. varð fólk vart
við að brotizt hafði verið inn í
pakkhús nokkurt. Gerði lögregl
unni aðvart, og er hún fór að
athuga málið, fundust á staðnum
bruggunartæki, sem einnig voru
50 1. brúsi með tveimur hraðsuðu
elementum, leiðslum og glösum.
Þeir sem brutust inn náðust
og upplýstist þá að þeir höfðu
einmitt verið í leit að áfengi.
Eigendur bruggsins, sem var
bæði soðinn landi og mysa, voru
þrír eða fjórir, og sannaðist ekki
að þeir hefðu ætlað bruggið öðr
um en sjálfum sér.
ir, að vegna minnkandi afla við
Grænland í sumar, sé búizt við,
að ríkisstjórnin muni freista
þess að koma á alþjóðlegu sam-
komulagi um friðun nokkrra upp
eldisstöðva fisks við Grænlands-
strendur og um möskvastærð í
vörpum togara.
Blaðið segir, að ef til vill verði
þó beðið eftir því, að hægt verði
að senda eftirlitsskip þau, sem
nú hefir verið ákveðið að smíða,
til vörzlu við Grænland. — Ann
ars hafi stjómin hug á útvíkkun
fiskveiðilandhelginnar við Græn
landsstrendur — sennilega upp
í 12 sjómílur.
Skemmtifundu
Sóknar
Sjálfst'æðiskvennafclagið Sókn
í Keflavík heldur skemmtifund
að Vík næstkomandi mánudags-
kvöld 14. þ. s. kl. 8,30. Matthías
Á. Mathiesen, alþingismaður,
flytur ræðu, þá verður sameig.
inleg kaffidrykkja og kvik-
myndasýning. Konur úr Sjálf-
stæðiskvcnnafélögunum í Hafn-
arfirði og Kópavogi mæta á
fundinum. — Þess er fastlega
vænzt að Sjálfstæðiskonur í
Keflavík fjölmenna á fundinn.
Aðalfundur
Týs í Kópavogi
AÐALFUNDUR Týs, félags
ungra Sjálfstæðismanna í Kópa-
vogi, var haldinn sl. miðvikudag.
Stjórn félagsins skipa:
Formaður Sigurður Helgason,
lögfræðingur, og aðrir í stjórn:
Jóhanna Axelsdóttir, Birgir Á.
Guðmundsson, Jóhannes Birgis-
son og Gunnlaugur Sigurgeirs-
son. Varamenn: Herbert Guð-
mundsson og Guðjón Ólafsson.