Morgunblaðið - 13.11.1960, Síða 3

Morgunblaðið - 13.11.1960, Síða 3
Sunnudagur 13. nóv. 1960 M ORCTnyni AÐIÐ 3 Sr. Jón Auðuns, dómprófastur; Fyrirgefning „HVERSU oft á ég að fyrir-1miskunnarlausi bjónnina orðinn Varðstjórarnir: Jóhannes Björgvinsson, Jakob Björnsson, Þorkell og Guðbjörn Hansson. Steinsson, Magnús Sigurðsson (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson) gefa bróður mínum?“ spurði Pétur. Og Jesús svaraði honum með sögunni af skulduga pjón_ inum, manninum, sem sjalfur hafði fengið uppgjöf stórrar skuldar en var ófáamegur tii að gefa blásnauðum samþjóni upp litla skuld og var því látinn greiða skuldina sína til siðasta eyris. Ógleymanlega máttug er þessi saga. Annarsvegar er hinn veg- lyndi húsbóndi, hinsvegar hinn smánarlegi þjónn, sem jafuvel í gleði sinni yfir óumræðilegri gjöf, gat ekki gefið smómuni blásnauðum bróður. Lokaorð sögunnar eru átakanleg. Þá er aumastur allra rnaaaa. aS KLUKKAN 10 sl. föstudag's- kvöld gengu blaðamaður Mbl. og ljósmyndari inn á Lögreglu stöðina í Reykjavík til að fylgjast með störfum lögregl unnar skamma kvöldstund og hluta úr nóttu — störf sem eru lögreglumönnum daglegt brauð, en flestum okkar hinna aðeins kunn af misjafnlega frómri afspurn. Drukkinn maður stendur innan \ið dyrnar á fremra herberginu, hvessir sljó aug- un og tautar: — Asnar, asnar. Enginn virðist taka eftir honum og svipur hans verð ur enn einmanalegri. — Asnar. Það er eins og hann sé að tala við sjálfan sig í fleirtölu. Varðstjórarnir sitja inni á varðstofunni, rólegir og heima legir, þrekvaxnir karlar og afalegir — flestir. — Það er allt rólegt enn þá, segir Guð björn Hansson, yfirvarð- stjóri, Hann er aldursforsetinn £ hópnum, vantar eitt ár á sjötta tuginn (gseti verið sex tugur) og á að baki sér fjöru tíu ár í lögreglunni. — Það dregur varla til tíð inda fyrr en eftir böllin, segir Magnús Sigurðsson, fyrsti varðstjóri, þið hefðuð heldur átt að boma á laugardags- kvöldið. — Það er bezt að ég sýni ykkur stöðina á meðan allt er rólegt, segir Guðbjörn. Drukkni maðurinn er far- inn, en það er eins og skugg- inn hans sé þarna enn þá, mál laus og saman fallinn. Nokkr Föstudagskvöld það er ekkert niðurfall, en þetta stendur allt til bóta. Nýja fangageymslan verður vsentanlega tilbúin næsta sum ar. — Ég verð að bera allt upp sem þeir láta frá sér, segir Magnús. Klefarnir eru beggja vegna við mjóan gahg (9 að tölu). Einhver ber á dyrnar á einum klefanum innan frá og rýnir á okkur gegnum litla þykka rúðu. Þrútið andlit og skeggj að. — Það eru bara tveir tómir núna, segir Magnús og opnar einn klefann. Hann er hreinlegur en lítill. Trébekkur til að sofa á. Stóll sem er borð eða borð sem er stóll. Hvít, emileruð fata. — Það verður að losa flesta klefana fyrir nóttina, segir Guðbjörn. Maðurinn er enn að berja á klefadyrnar. Flestir sofa. Einn upp við dogg. Annar í keng. Sá þriðji með hönd und ir höfði. Sá fjórði . . . — Jæja, viljið þið gista í nótt? segir Magnús. — Nei takk, ég ætla að sofa hjá konunni minni, segir blaðamaðurinn. — Hérna er klukka sem fangavörðurinn verður að trekkja á tuttugu mínútna Lögreglan á Keflavíkurflugvelli og vegalöggæzlan mætast á Keflavíkurleiðinni. fresti, segir Guðbjörn, harin fer niður og lítur eftir að allt sé í lagi með fangana og trekk ir klukkuna um leið til að sanna að hann hafi komið nið ur til þeirra. — Er hægt að fá frískt loft, kallar sá sem barði á klefa- dyrnar. — Hann hefði átt að kunna betur að meta fríska ioftið áð ur en hann var settur inn, seg með lögreglunni ir íógregluþjónar sitja yfir skák í herbergi hinum megin við ganginn og ritvélaglamur berst úr herbergi inn af því. — Hafið þið nokkurn tíma verið settir í kjallarann? seg ir Guðbjörn. —Nei, nei. — Þá er bezt að ég sýni ykkur hann líka, svo þið verð ið ekki alveg ókunnugir,. ef . . Bíðið þið, ég ætla að ná í fangavörðinn. Djúpur stigi. Magnús Daní- elsson, fangavörður, gengur fyrstur, með lyklakippuna. Þungt loft — og vínlyxt, svita lykt og gubbulykt, þegar hann opnar dyrnar. — Þetta er vondur ko-kk- teill, segir blaðamaðurinn. — Já, segir Magnús, ég er búinn að vera fangavörður í fimm ár og finnst hann enn vondur. — Þetta er fyrir neðan sjáv armál eins og allir kjallarar í miðbænum, segir Guðbjörn, Gunnar Jónsson gefur ,bif- reið stöðvunarmerki. Takið eftir hve ermin sést vel. Hún er sjálflýsandi. ir Ijósmyndarinn. — Hann er að verða góður, segir Magnús og lokar dyrun um að Laki okkar. — Það hefur ekkert gerzt meðan þið voruð niðri, segir Magnús. — Þeir ættu að koma með mér, segir Jóhannes Björgvins son, annar varðstjóri, meðan ekkert er um að vera hér. Skömmu síðar sitjum við afturí Ford-bifreið og stefn- um til Kópavogs. Jóhannes er við stýrið og Gunnar Jónsson, lögregluþjónn númer 111, sit ur við hlið hans. — Þá erum við komnir úr kjallaranum £ vega<_ftirlitið, segir Ijósmyndarinn og lætur fara vel um sig. — Þarna ekur ólöglegur bíll á undan okkur, segir Jóhann- es. — Ég sé ekkert athugavert við hann, segir blaðamaður- inn — Það vantar til dæmis á hann númersljósið, segir Gunn ar. Jóhannes ekur fram fyrir ó- löglega bílinn og gefur honum stöðvunarmerki. Gunnar stíg ur út og krefur ökumanninn um ökuskírteini og skoðunar- vottorð og ræðir við hann um ljósaútbúnaðinn. Skellinaðra á leið £ bæinn nálgast. Ung- lingspiltur situr við stýrið — og annar að baki hans. Gunn ar hefur lokið að tala við öku manninn á ólöglega bílnum og kallar á eftir strákunum, en þeir virðast ekki heyra til hans. — Það er rétt að tala við þá líka, segir Jóhannes og snýr bílnum við. Skellinaðran beygir inn á hliðarveg og strákurinn fyrir aftan hoppar af henni, en hinn heldur áfram ferðinni. Jóhann es ekur á hlið við hann og strákurinn stöðvar skellinöðr una. Hann er rjóður í framan. — Leggðu hjólinu þarna upp við grindverkið og talaðu við mig, góði, segir Jóhannes. — Já, segir strákurinn lágt. •— Má ég sjá ökuskírteinið . . . og skoðunarvoxtorðið. — Ég er ekki með skoðunar vottorðið á mér. — Þú veizt að þú mátt ekki reiða á þessu hjóli, segir Jó- hannes. — Já. •— Hvar áttu heima? — R . . . . — Er þetta leiðin þangað? — Það er hægt að fara þessa leið. — Hvaðan voruð þið að koma? — Ég tók hinn á hálsinum. — JSr hann vinur þinn? Framh. á bls. 17. Hversvegna eigum við fyrirgefa, fyrirgefa allt? Ekki til þess að öðlast fyrir- gefningu Guðs, þótt Kristur > kenni skýlausum orðum, að hana geti sá maður ekki öðlazt, sem fyrirgefur ekki sjálfur. Enginn verknáður er góður, sé horft til launa, um leið og hann er unn- inn. Og samt eigum við að íyrir- gefa sjálfra okkar vegna. Óhjákvæmilega liggur það markmið að baki athafna þinna allra og tjáninga, að þú finnir hmingju, finnir sál þinni frið. Hann finnur þú ekki, meðan hatur býr í hjarta þínu, meðan hégómleg sjálfúð þín er særð, meðan hugur þinn er fullur kulda og beiskju í peirra manna garð, sem þér finnst hafi gert á hluta þinn. Þú festir hug þinn við þessar mótgerðir. Þú miklar þær fyrir þér. Þú nýtur þess að ala á gremjunni innra með þér. Þá lokast augu sálar þinnar, svo að þú sérð ekki hið verðmæta, hið bezta í lífinu. Leiðirnar að sál- um mannanna lokast þér. Leið- in til Guðs lokast 'pér einnig. Þannig einangrar hatrið, gremj an, sál þína frá öllu því, sem getur gefið þér sanna gleði. Leiðina að lindum hennar finn- ur þú ekki fyrr en fyrirgefn- ingin er komin í stað kuidans. Fyrirgefningin hreinsar msnns hjartað, tengir sálina Guði og mönnum. Að koma af berangri hatursins inn í heim fyrirgefn- ingar má líkja við það, að koma úr grenjandi stórhríð og gern- ingaveðri inn í hlýja, bjarta stofu. Þar opnast þér nýjar dyr að unaði, sem þér var bannaður áður. Þú kemur þangað eins og útlagi heim, ■ og útlegðartíminn liggur þér eins og Ijótur draum- ur að baki. ■'Tyrirgefning á sér aðra hiið, er \ it að þeim, sem þú fyrir- gefur. Með því að fyrirgefa gengur þú til samstarfs við Guð gegn hinu illa, til samstarfs við ljósið gegn myrkri. Til eru menn eins og skuldugi þjónninn, sem um stundarsakir herða hjarta sitt svo, að hið góða, sem þeim er gert, kallar ekki á hið góða í þeim. En þótt þeir skapi sér með því langa og erfiða leið um skuldafangelsi tilverunnar, geíur margföld reynsla von eða vissu um það, að sögu þeirra ljúki ekki þar, heldur sé fangelsið á- fangi, sem þeir verða að ljúka, vegur sem þeir verða að ganga, unz skúldin er greidd. Hugsaðu um það, að óvildin, sem þú kannt að ala innra með þér til annarra manna, er hvort tveggja: synd gegn þeim og svipa á sjálfan þig. Hugsaðu einnig um það, að megnið af þeirri, gremju, sem eitrar hug- skot þitt og spillir lífshamingju þinni, á rætur í svo barnalegum smámunum, að þeir eru engan veginn þess virði að þú genr þeim svo hátt undir hófði. Meistarinn mesti kenndi okk- ur að biðja: „Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrir- gefum vorum skuldunautum."' Hafðu aldrei yfir hina helgustu bæn allra bæna, án þess að renna hug til þeirra, sem þér finnst hafa gert á hluta binn. Þú veizt ekki, hvað það kann að kosta þig að vanrækja það. Kristur fyrirgaf. Hann boðaði fyrirgefninguna. En 'hann benti líka alvarlegum orðum á, hvað það getur kostað mannssálina að hafna hennar heilaga vegi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.